Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 19 herra og frú Hunter með tvö gull á HM í frjálsum í Sevilla Sport i ............... i KeimsiReistarasnótið í Sevilla 100 metra hlaup karla: 1. Maurice Greene, Bandar. 9,80 sek 2. Bruny Surin, Kanada .....9,84 3. Dwain Chambers, Bretlandi.. 9,97 4. Obadele Thompson, Barbados 10,00 5. Tim Harden, Bandar......10,02 6. Tim Montgomery, Bandar. . . 10,04 7. Jason Gardnener, Bretlandi 10,07 8. Kareeem Streete-Thompson . 10,24 100 metra hlaup kvenna: 1. Marion Jones, Bandaríkj. .. . 10,70 2. Inger Miller, Bandaríkj.10,79 3. Ekaterini Thanou, Grikklandi 10,84 4. Zhanna Tamopolskaya, Úkraínu 10,95 5. Gail Divers, Bandarikj..10,95 6. Christine Arron, Frakklandi . 10,97 7. Chandra Sturrup, Bahamaeyj. 11,06 8. Mercy Nku, Nigeríu......11,16 Sjöþraut kvenna: 1. Eunice Barber, Frakklandi . . 6861 2. Denise Lewis, Bretlandi .... 6724 3. Ghada Shouaa, Sýrlandi .... 6500 4. Sabine Braun, Þýskalandi... 6497 5. Tiia Hautala, Finnlandi .... 6369 Sleggjukast karla: 1. Karsten Kobs, Þýskalandi 80,24 m 2. Zsolt Németh, Ungverjal. . . . 79,05 3. Vladislav Piskunov, Úkraína 79,03 4. Tibor Gécsek, Ungverjalandi 78,95 5. Andrey Skvaruk, Úkraínu . . 78,70 hlaupið betur í sögunni og það aðeins einu sinni en Greene hljóp úrslita- hlaupið á 9,80 sekúndum. Greene háði harða keppni við Kanadamann- inn Bruny Surin og þeir voru jafnir eftir 80 metra en þá skildi leiðir. Tími Surin var frábær og hann jafnaði fyrrum heimsmet landa síns Donovan Baiiey er hann hljóp á 9,84 sekúndum. í spjotkasti, hastökki og 100 metra grinda- hlaupi og endaði með 6861 stig eða 137 stig- um meira en Evrópu- meistarinn Denise Lewis. Þyskur sigur Þjóðverjinn, Karsten Kobs, vann öruggan sig- ur í sleggjukasti með kast upp á 80,24 metra. Kobs átti þrjú lengstu köstin og fagnaði síðan heimsmeistaratitlinum á eftirminnilegan hátt. Hljóp kappinn, sem er engin smásmíði, út um allan völi og endaði síð- an á þvi að stinga sér til sunds í eina vatnsgryfj- una fyrir hindrunar- hlaupið. Svona á að fagna sigrum á HM. ÓÓJ Frönsk stúlka vann sjöþrautina Franska stúikan Eun- ice Barber náði sínum besta árangri í þremur greinum af sjö þegar hún tryggði sér heimsmeist- aratitilinn í sjöþraut. Barber, sem er uppruna- lega frá Sierra Leone, náði sínum besta árangri Pftfl 't * rtti 4/ . 10 22 » 0 Hjónakomin kúlvarparinn C.J. Hunter og spretthlaupakonan Marion Jones vora í sviðsljósinu á fyrstu tveimur dögum á heims- meistaramótinu í fijálsum íþrótt- um í Sevilla á Spáni en mótið fór í gang um helgina. Bæði unnu þau gull, Hunter á laugardag og Jones í gær, en þau segjast ekki ætla að fagna þessu fyrir alvöru fyrr en á brúðkaupsaf- mælinu 3. október næstkomandi. Bandaríkjamenn voru áberandi fyrstu tvo daga keppninnar. Tvíbætti mótsmetið Marion Jones vann 100 metra hlaup kvenna á nýju heimsmeist- aramótsmeti, 10,70, en hún tví- bætti metið á mótinu. Sigurtíminn var sá fimmti besti frá upphafi. Sex konur hlupu undir 11 sekúnd- um í úrslitunum í einu af bestu 100 metra hlaupum sögunnar. Jones.'hefur verið yfírburðamann- eskja undanfarin tvö ár og ekki tapað hlaupi á þeim tima en hún varð fyrsta konan til verja heims- meistaratitil í 100 metra hlaupi. Greene í sérflokki 100 metra spretthlauparinn Maurice Greene getur verið sáttur við sumarið, fyrst heimsmet í júní og svo varði hann heimsmeistara- titilinn sinn í gær. Aðeins hann sjálfur hefur Eunice Barber kom á óvart, náði besta árangri sínum í þremur greinum af sjö og tryggði sér heimsmeistara- titilinn í sjöþraut á HM í Sevilla í gær. Reuter Jón Arnar byrjar á morgun Keppni í tugþaut á heimsmeistaramótinu hefst á morgun og þar er Jón Amar Magnússon á meðal keppenda. Jón hefur ekkert keppt í þraut í nokkuð langan tíma en meiðsli hafa komið í veg fyrir það. Algjörlega óskrifað blað „Ég hef rætt við Jón Amar á hverjum degi og það er mjög létt í hon- um hljóðið og hann segist tilbúinn í slaginn. Hann segist vera heill heilsu en ég tel að þegar hann fer inn í þessa þraut sé hann algjörlega óskrifað blað. Ég hef engar áhyggjur af Jóni ef hann fer í gegn því þá held ég að hann verði meðal sex efstu manna. Ef Jón fer á einhverju róli í gegn fer hann aldrei í minna en 8300-8400 stig. Dvorak er með langbesta árangurinn. og er sigurstranglegastur en hinir strákamir hafa átt í meiðslum og því er þetta galopið. Við verðum bara að veðja á Jón Am- ar og sjá hvort hann reddar þessu móti ekki fyrir okkur,“ sagði Vésteinn Hafsteinsson landsliðsþjálfari við DV i gær. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.