Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Síða 6
22 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 Sport Markaveisla KA 1- 0 Atli Sveinn Þórarinsson (20.) 2- 0 Guömundur Steinarsson (25.) 3- 0 Sjálfsmark (35.) 4- 0 Dean Martin (44.,viti) 4- 1 Sigurjón G. Rúnarsson (45.) 5- 1 Dean Martin (85.) 6- 1 Gísli Guðmundsson (90.) KA átti ekki í erfiðleikum með KVA og það var ljóst strax frá byrjun. KA-menn voru mikið sterkari og markmaður gestanna forðaði KVA frá því að fá mikið fleiri mörk á sig. Það var allt annað að sjá KA-liðið sem virtist smella saman enda var KVA-liðið ekki að sýna neitt. Dean Martin var besti maður KA-manna. „Já, við erum ánægðir með leikinn en þetta eru bara 3 stig. Baráttan er hörð fram undan, viö verðum að ná okkur í stig þar ef við ætlum að koma okkur af þessum botni. Þegar menn byrja að skora fá þeir sjálfstraustið og það voru hinir ýmsu menn að skora fyrir okkur. Það veit bara á gott og sýnir að það er breidd í liðinu og vonandi bjartari tíð með blóm í haga,“ sagði Tryggvi Gunnarsson, aðstoðarþjálfari KA, eftir leikinn. Maður leiksins: Dean Martin, KA -JJ IR áfram 12.sæti 1- 0 Heiðar Ómarsson (7.) 2- 0 Sævar Þór Glslason (34.) 3- 0 Sævar Þór Gíslason (39.) 3- 1 Ólafur Ingi Steinarsson (54.) 4- 1 Arnar Þór Valsson (82.) ÍR-ingar endurheimtu annað sætið í 1. deildinni með öruggum 4-1 heimasigri á Dalvík. Dalvík- urliðið, sem hefur komið á óvart í sumar, átti ekkert svar við lipru miðjuspili og þeirri stórhættu sem skapaðist er besti maður vallarins, Sævar Þór Gíslason, fékk boltann. Sævar Þór fiskaði víti strax á 6. mínútu en Heiðar Ómarsson skaut fram hjá, skor- aði síðan tvö mörk og fiskaði loks aukaspyrnu og sendi Jónas Bald- ursson Dalvíking út af með rautt spjald, auk þess sem Amar Þór Valsson skoraði fjórða mark leiksins beint úr aukaspymu. ÍR- ingar breyttu um miðju frá því í síðasta leik og léku þeir Geir Brynjólfsson, Jón Þór Eyjólfsson og Grétar Már Sveinsson vel í nýjum stöðum. Maður leiksins: Sævar Þór Gíslason, ÍR. -ÓÓJ Agaður - leikur íslands skóp jafntefli gegn Úkraínu Asthildur Helqadó . ----- mark Islands gegn Ukrainu í jpfnaði þar með leikinn. hér er 'ldur í baráttu um boltann í • isleik gegn Spáni síðastliðið SP^ .-áJÍjiPp íslenska kvennalandsliðið í knattspymu gerði góða ferð til Úkraínu er þær gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik riðlakeppni Evrópukeppn- innar. íslenska liðið byrjaði ágætlega í leiknum fyrir utan að Ásgerður Ingi- bergsdóttir fór meidd af velli á 15. mínútu. Rakel Ögmundsdóttir kom inn á í stað hennar og skoraði fljótlega mark sem dæmt var af vegna rangstöðu. í stað þess að vera yfir í hálfleik fékk ísland á sig mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. íslensku stelpumar byrjuðu síðari hálfleikinn af miklum krafti og Rakel Ögmundsdóttir skoraði strax á 57. mínútu með frábæmm skalla og jafn- aði leikinn. Ótrauðar héldu stúlkurnar áfram en gerðu ein vamarmis- tök sem kostuðu mark og komst þar með Úkra- Rakel Ög- jna } 2-1. ísland fjölgaði í mundsdóttir sókninni og það bar ár- skoraði í fyrsta angur er Ásthildur landsleik sín- Helgadóttir skoraði ,a . mark sem enn var dæmt um fyrir Islands ^ en j þgtt;a sjnn vegna hönd. meiðsla markvarðar Úkraínu. Dómarinn taldi meiðslin alvarleg og stöðvaði leikinn í hörkusókn íslands. Markvörðurinn var hins vegar með leikaraskap en það fór fram hjá dómaranum. ÁsthUdur lét þessi dómaramistök ekkert á sig fá heldur jafn- aði leikinn á 90. mínútu með góðu skoti. „Ásthildur skoraði mjög gott mark og ef við hefðum fengið fimm mínútur í viðbót þá hefðum við klárað þetta. Við vorum betri, áttum miklu fleiri færi. Úrslitin eru frábær þegar tekið er tillit til þess að við spiluðum í sól og 33 stiga hita. Ég er ánægðastur með hvað við spiluðum agaðan leik,“ sagði Þórður Lárusson landsliðsþjálf- ari. Þrefaldur sigur u-18 liðsins U-18 ára landslið íslands hefur lokið keppni á Evrópumóti með því að vinna alla leiki sína og tryggja þar með liðinu sæti í milliriðli sem fram fer í Sviss í október. ísland vann Eistland í fyrsta leik, 11-0, íra i öðrum leik, 2-0, og að lokum Ungverja í gær, 9-0. Bryndís Jóhannesdóttir skoraði þrjú mörk í gær, Erna B. Sigurðardóttir og Rakel Logadóttir tvö og Bára Gunnarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir eitt hvor. „Stelpumar spiluðu allar hörkuvel. Það verður erfiðara í Sviss því þar eru hærra skrifuð lið og erflðara, en ef stelpurnar spila eins og þær hafa gert hér eru allir mögu- leikar opnir," sagði Ólafur Þ. Guðbjömsson, u-18 landsliðsþjálfari. -ÍBE EriJ < IRVALSDEILD KR 14 10 3 1 31-11 33 ÍBV 13 9 3 1 23-8 30 ÍA 14 6 5 3 17-13 23 Keflavík 14 5 3 6 22-25 18 Leiftur 14 4 6 4 13-20 18 Fram 14 3 6 5 16-18 15 Breiðablik 14 3 5 6 17-20 14 Grindavík 14 3 3 8 16-22 12 Valur 13 2 5 6 20-28 11 Vikingur R. 14 2 5 7 18-28 11 Markahæstir: Bjarki Gunnlaugsson, KR.........9 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV ... 8 Grétar Hjartarson, Grindavík .... 8 Kristján Brooks, Keílavik.......7 Sigurbjöm Hreiðarsson, Val.....7 Alexandre Santos, Leiftri ......6 Guðmundur Benediktsson, KR ... 6 Salih Heimir Porca, Breiðabliki . . 5 Sumarliði Ámason, Víkingi ......5 Uni Arge, Leiftri...............5 Grétar Hjartarson Grindvíkingur skoraði í sínum fimmta leik í röð gegn Víkingi. Grétar hefur einnig átt þátt í síðustu átta mörkum Grinda- víkurliðsins. Helgi Sigurösson, til vinstri, lék sin fyrsta leik fyrir Panathinaikos i grisku bikarkeppninni í gær og það er ekki hægt að segja annað en hann hafi byrjað vel. Panathinaikos vann Ion- ikos 5-0 og kom Helgi inn á sem varamaður á 68. mínútu og gerði tvö síðustu mörk liðsins. -ÓÓJ ^ Eyjamenn geta jafnað KR-inga að stigum á miðvikudag: IBV eltir - KR áfram í úrvalsdeild karla í knattspyrnu Eyjamenn áttu tiltölulega auð- velt með að sigra slakt lið Fram, 0-2, í Laugardalnum í gærkvöld og sýndu að þeir ætla ekki að gefa eft- ir í einvíginu við KR-inga um titil- inn. Eyjamenn fengu óskabyrjun þegar ívar Ingimarsson skoraði eftir snarpa sókn upp hægri kant- inn. Framarar hresstust aðeins eft- ir markið og áttu tvö ágæt færi á fyrstu 20 mínútunum. En það sem eftir var af fyrri hálfleiknum var eign Eyjamanna og sóknir þeirra up kantana gerðu hvað eftir annað usla i vöm Fram. Framarar vora því heppnir að sleppa með aðeins 1-0 í leikhléi. í byrjun síðari hálf- leiks lifnaði aðeins yfir Frömurum og á 49. mínútu fengu þeir tvö mjög góð færi á sömu mínútunni. Fyrst bjargaði Birkir glæsilega frá Ásmundi og upp úr hornspyrn- unni björguðu Eyjamenn síðan á línu. Mikið líf færðist síðan í sókn- arleik Fram þegar Höskuldur kom inná. Hann fékk prýðisfæri á 61. mínútu en skaut yfir og á sömu minútu urðu Frömurum á vamar- mistök sem leiddu til annars marks Eyjamanna. Þar með kom rothöggið og Eyjamenn voru ekki í vandræðum með að halda fengn- um hlut þrátt fyrir að Framarar kæmust tvívegis í ákjósanleg færi. „Það var mikilvægt að vinna sigur í þessum leik og mér fannst hann verðskuldaður. Við lékum vel og sköpuðum okkur mörg færi og nýttum sum þeirra mjög illa. Það er hörð barátta fram undan um titilinn en viö munum halda okkar striki," sagði Bjarni Jó- hannsson, þjálfari ÍBV. Þeir nafnar Ivar Bjarklind og ívar Ingimarssyni voru bestir Eyjamanna auk þess sem kant- mennirnir Aleksic og Ingi náðu sér vel á strik. Birkir var einnig traustur. „Mér fannst þetta í raun jafn leikur. Það var sótt á báða bóga en þetta féll þeirra megin í þetta sinn. Við fengum mörg góð færi sem ekki nýttust," sagði Ásgeir Elías- son, þjálfari Framara. Sævar Halldórsson og Steinar stóðu upp úr í liðinu auk þess sem Höskuld- ur lífgaði upp á sóknarleikinn. Lið- ið saknaði sárt Hilmars Bjömsson- ar sem er meiddur. $ 1. DEILD KARLA Fylkir 14 11 0 3 31-17 33 ÍR 14 7 2 5 37-26 23 Stjarnan 14 7 1 6 29-26 22 FH 14 6 3 5 32-24 21 Skallagr. 14 6 1 7 28-27 19 Dalvík 14 5 3 6 24-34 18 Þróttur R. 14 5 2 7 22-22 17 Víðir 14 5 2 7 23-36 17 KA 14 4 4 6 19-19 16 KVA 14 4 2 8 24-38 14 Markahæstir: Hjörtur Hjartarson, Skallagr....13 Sævar Þór Gíslason, ÍR..........11 Höröur Magnússon, FH............10 Atli Viðar Björnsson, Dalvík.....9 Boban Ristic, Stjörnunni.........8 Heiðar Ómarsson, ÍR..............8 Hreinn Hringsson, Þrótti R.......8 Kári Jónsson, Víði ..............8 Grétar Einarsson, Víöi ..........7 Brynjar Þór Getssson, FH.........6 Hrafnkell Helgason, Fylki........6 Marjan Cekic, KVA................6 Róbert Haraldsson, KVA...........6 Veigar Páll Gunnarsson, Stjöm. .. 6 ^ J 2. DEIID KARLA , 1-0 KS-Völsungur Mark DufField. Tindastóll 15 11 2 2 49-9 35 Sindri 15 7 7 1 19-5 28 Þór A. 15 8 3 4 29-20 27 Selfoss 15 7 4 4 34-28 25 Leiknir R. 15 6 6 3 26-19 24 KS 15 7 2 6 17-18 23 HK 15 4 4 7 25-35 16 Léttir 15 2 4 9 23-44 10 Ægir 15 1 6 8 19-37 9 Völsungur 15 2 2 11 14-40 8 Mark Duffield skoraði sigurmark fyrir Siglfiröinga i öðrum leiknum í röð gegn Völsungi en Dufííeld er 36 ára og í þetta skiptið skallaöi hann inn homsprynu félaga sinn til að tryggja stigin þrjú. 3. DEILD KARLA Hvöt-KÍB .....................2-2 Davið Rúnarsson, Gísli Torfi Gunnarsson - Pétur Jónsson, Guðbjartur Flosason. Afturelding-Magni............1-1 Þorvaldur Árnason - Siguróii Kristjánsson. Njarðvík-Þróttur N...........4-1 Guðni Erlendsson 2, Ingi Þór Þórisson, Þórarinn Ólafsson. Huginn/Höttur-Reynir S. ... 4-0 Seinni leikirnir fara fram á morgun, þriðjudag, en það lið sem hefur betur í þessum tveimur leikjum fer áfram. ívar Ingimarsson (2.) v skoraði með góðu skoti eftir sendingu Ivars Bjarklind frá hægri kanti. Q-0 ívar Bjarklind (62.) af v v stuttu færi eftir að Ingi Sigurðsson hafði skallað fyrirgjöf Guðna Rúnars Helgasonar fyrir fætur hans á markteignum. Eitt stig í mánuð Framarar hafa aðeins fengið eitt stig í deildinni síð- asta mánuðinn og tapað fjórum af síðustu fimm leikjum liðsins. ÍBV heldur aftur á móti sínu striki, liðið vann í gær sinn 7. sigur í siðustu átta leikjum og liðið er taplaust í síð- ustu níu leikj- um. -HI Fram0(0) - IBV2(1) Friðrik Þorsteinsson - Sævar Guðjónsson®, Jón ______ Sveinsson, Sævar Pétursson - Anton B. Markússon (Saint Paul Edeh 83.), Ágúst Gylfason@, Steinar Guðgeirsson, Sigurvin Ólafsson, Valdimar K. Sigurðsson (Höskuldur Þórhallsson 58.@) - Marcel Oerlemans, Ásmundur Amarson@. Gul spjöld: Jón, Sævar P, Steinar. Birkir Kristinsson@ - ívar Bjarklind@@, Zoran ______ Miljkovic (Kjartan Antonsson 78.), . Hlynur Stefánsson@, Hjalti Jóhannesson - Ingi Sigurðsson@, Guðni Rúnar Helgason (Allan Mörkere 83.) ívar Ingimarsson@@, Baldur Bragason, Goran Aleksic@, - Steingrímur Jóhannesson (Jóhann Möller 85.). Gul spjöld: Miljkovic. Fram-ÍBV Fram - ÍBV Markskot: 18 19 Völlur: Blautur en góður. Horn: 10 2 Dómari: Garðar Öm Áhorfendur: 1257. Hinriksson, dæmdi ágætlega. Maður leiksins: Ivar Bjarklind, IBV. Var sterkur í vörninni og skæður þegar hann sótti fram völlinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.