Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 27 Sport i DV (£* ENGLAND A-deild: Chelsea-Aston Villa........1-0 1-0 sjálfsmark (Ehiogu, 53.). Coventry-Derby.............2-0 1-0 Keane (43.), 2-0 Keane (67.). Everton-Southampton........4-1 1-0 Gough (36.), 2-0 sjálfsmark (Lundekvam, 53.), 3-0 Jeffers (49.), 4-0 Campbell (54.), 4-1 Pahars (70.). Leeds-Sunderland ..........2-1 0-1 Phillips (37., víti), 1-1 Bowyer (52.), 2-1 MiUs (71.). Middlesbrough-Liverpool ... 1-0 1-0 Deane (49.). Newcastle-Wimbledon........3-3 1-0 Speed (7.), 2-0 Domi (28.), 2-1 Hug- hes (44.), 3-1 Solano (46., víti), 3-2 Ainsworth (68.), 3-3 Ainsworth (90.). Sheff. Wed.-Tottenham .....1-2 0-1 Ferdinard (19.) 1-1 Carbone 23., víti) 1-2 Leonhardsen (41.). Watford-Bradford ..........1-0 1-0 Mooney (71.). West Ham-Leicester.........2-1 0-1 Heskey (2.) 1-1 Wanchope (29.) 2-1 Di Canio (53.). Arsenal-Man.Utd............1-2 0-1 Ljungberg (43.) 1-1 Keane (59.) 1-2 Keane (88.). Staðan i A-deild: Manch.Utd 4 3 1 0 9-2 10 Tottenham 4 3 0 1 8-5 9 Middlesbro 4 3 0 1 7-4 9 Chelsea 3 2 1 0 7-2 7 Aston Villa 4 2 1 1 6-3 7 Leeds 4 2 1 1 5-3 7 West Ham 3 2 1 0 5-3 7 Arsenal 4 2 1 1 5-4 7 Watford 4 2 0 2 4-5 6 Southampt. 4 2 0 2 6-9 6 Wimbledon 4 1 2 1 9-9 5 Coventry 4 1 1 2 3-3 4 Bradford 3 1 1 1 2-2 4 Everton 4 1 1 2 7-8 4 Leicester 4 1 1 2 5-6 4 Sunderland 4 1 1 2 3-6 4 Liverpool 3 1 0 2 2-3 3 Newcastle 4 0 1 3 6-11 1 Derby 4 0 1 3 2-7 1 Sheff.Wed. 4 0 1 3 3-9 1 Markahæstir: Dwight Yorke, Man. Utd.........4 Michael Bridges, Leeds.........3 Hamilton Ricard, Middlesbrough . 3 Carl Cort, Wimbledon...........3 Dion Dublin, Aston Villa.......3 Kevin Phillips, Sunderland.....3 í kvöld mœtast Leeds og Liverpool á Eliand Road i Leeds. B-deild: Brimingham-Port Vale ........4-2 Blackbum-Bamsley.............1-2 Charlton-Norwich.............1-0 Crystal Paiace-Swindon.......1-2 Grimsby-Fulham...............1-1 Ipswich-Bolton ..............1-0 Man.City-Sheff.Utd...........6-0 Portmouth-Stockport..........2-0 QPR-Wolves ..................1-1 Tranmere-Huddersfield........1-0 Walsail-Crewe................1-4 Staðan i B-deild: Ipswich 3 3 0 0 8-2 9 Portsmouth 3 2 1 0 5-1 7 Birmingh. 3 2 1 0 7-4 7 Charlton 2 2 0 0 4-1 6 Stockport 3 2 0- A. 3-3 ' 6 Wolves 3 0 3-2 5 Man.City 3 i 1 1 6-1 4 Crewe 2 í 1 0 5-2 4 QPR 3 í 1 1 5-4 4 WBA 2 í 1 0 3-2 4 Cr.Palace 3 í 1 1 5-5 4 Tranmere 3 í 1 1 2-2 4 Bolton 3 í 1 1 2-2 4 Swindon 3 í 1 1 3-5 4 Fulham 3 0 3 0 3-3 3 Nott.For. 2 1 0 1 3-4 3 Barnsley 3 1 0 2 5-7 3 Huddersf. 3 1 0 2 4-6 3 Walsall 3 0 2 1 2-5 2 Blackburn 3 0 1 2 3-5 1 Grimsby 3 0 1 2 2-4 1 Norwich 3 0 1 2 1-3 1 Port Yale 3 0 1 2 3-6 1 Sheff.Utd 3 0 1 2 1-9 1 KiXúiíoni o Roy Keane reyndist sínum mönnum afar dýrmætur í stórleiknum gegn Arsenal í gær. Keane skoraði bæði mörk United og Manchester varð þar með fyrsta liðið til að vinna á Highbury í 30 leikjum eða síðan 1997. Á minni myndinni sést Svíinn Frederik Ljungberg sem kom Arsenal yfir í leiknum í fyrri háfleik. Reuter Enska knattspyrnan um helgina: - frændur í sviðsljósinu með liðum sínum 30 leikir - síðan Arsenal tapaði heima Arsenal var búið að leika 30 heimaleiki í röð fyrir leikinn gegn Manchester United um helgina án þess að tapa. Síðast til að vinna Arsenal á Highbury var Blackbum sem vann 3-1 í desember 1997. Arsenal hafði tekið 80 af 90 stigum 1 boði á þessu tíma. -ÓÓ J Dennis Bergkamp hjá Arsenal mátti sætta sig við tap. Þetta var ekki helgi íslendinganna í ensku og knattspymunni. Aðeins Watford, lið Jó- hanns B. Guðmundssonar, vann sinn leik en þar sat Jóhann á bekknum allan tímann. Enginn íslendinganna komst á blað. Walsall (Bjamólfur Lárusson, Sigurður Ragn- ar Eyjólfsson), Bolton (Eiður Smári Guðjohnsen) og Dundee United (Sigurður Jónsson) töpuðu öll og léku strákarnir allir með en Sigurður kom þó inn á sem varamaður. Brentford (Hermann Hreiðarsson) og Hibemian (Ólafur Gottskálks- son) gerðu síðan jafntefli i sinum leikjum. -ÓÓJ Dýrasti táningur Bretlandseyja þurfti ekki langan tíma til að breyta hlutnum hjá Coventry. frski landsliðs- maðurinn Robbie Keane, sem kostaði Coventry 6 milljónir punda í vikunni, skoraði bæði mörkin á laglegan hátt er liðið vann Derby 2-0 en þetta var fyrsta sigurleikur þeirra á timabilinu. Tottenham er að gera góða hluti í byrjun móts og á laugardag vann lið- ið sinn þriðja leik í röð á Shefiield Wednesday á útivelli og komst þar með tímabundið á topp ensku A- deildarinnar í fyrsta sinn í 13 ár, eða þar til meistaramir Manchester United tóku af þeim sætið í gær. Tap- ið þýðir aftur á móti að Sheflield Wednesday er komið í neðsta sætið. Enn 0-1 tap hjá Liverpool Liverpool tapað öðrum leiknum í röð með markatölunni 0-1 og það er ekki oft sem liðið er án marks tvo leiki í röð. Liverpoolmenn nýttu sér ekki einu sinni aðstoð fyrrum félaga sins, Paul Ince, sem tæklaði félaga sinn hjá Middlesbrough, Paul Gascoigne, úr úr leiknum. Middles- brough byrjar mjög vel og hefur unn- ið 3 af fyrstu 4 leikjunum og er í leikjunum undir stjóm Drillo Olsen en það sem verra er hefur liðið jafn- framt hleypt nýjum mörkum inn í sitt eigið net. Leeds hafði efni á því að klúðra víti og vinna samt Sunderland á heima- velli sínum. Hinn ungi Harry Kewell misnotaði vítið en áður höfðu Lee Bowyer og Danny Mills unnið upp fomstu gestanna. Þeir vora einum manni færri i seinni hálfleik eftir að Alex Rae var rekinn út af fyrir að brjóta á Bowyer á 42. mínútu. Manchester hefndi ófaranna Manchester United vann Arsenal, 2-1, er meistarar siðustu tveggja ára áttust við í stórleik umferðarinnar. Manchester hafði aðeins náð að vinna einn af síðustu sjö leikjum liðanna og tapaði eins og kunnugt er, 1-2, í leiknum um góðgerðar- skjöldinn. Dramatíkin var mikil í mögnuðum leik og það var fyrirliði meistaranna í Man. Utd, Roy Keane, sem tryggði sinum mönnum sigurinn skömmu eftir að hann átti samkvæmt öllu að yfirgefa völlinn ásamt Patrick Viera með rautt spjald. Leikurinn var þriðja sæti. Chelsea vann Aston Villa í fjörug- um leik sem réðst þó aðeins á einu marki. Menn geta deilt um hvort markið ætti Dan Petrescu eða hvort um sjálfsmark Ugo Ehioigu væri að ræða, en hvort sem er tryggði það Chelsea stigin þrjú. Liðið er enn án taps og getur náð Manchester. Mooney heitir maðurinn Hann heitir Tommy Mooney, hann er búinn að skora í öllum deildum á Englandi og þar að auki búinn að tryggja nýliðum Watford 6 stig á síðustu 7 dögum. Mooney skoraði sig- urmarkið í nýliðaslagnum milli Watford og Bradford en þetta var fyrsta tap Bradford á tímabilinu og það fyrsta í 72 ár í efstu deild. Newcastle virtist vera á góðri leið með að reka af sér slyðraorðið og vinna fyrsta sigur tímabilsins og það án Alan Shearer, sem tók út leikbann. En þrátt fyrir að liðið komst tvisvar tvö mörk yfir þá skoraði Wimbledon síðustu tvö mörk leiksins i lokin og tryggði sér annað stigið. Wimbledon hefur nú skorað 9 mörk í fyrstu fjórum Robbie Keane byrjaði vel hjá nýju liði sínu Coventry um helgina er hann skoraði bæði mörk liðsins í fyrsta sigri þess á tímabilinu. Ekki helgi íslendinganna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.