Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 31 I>V Sport Gunnar Egilsson náði bestum árangri keppenda á sérútbúnum bflum á „Cool“. Gunnar var ekki ánægður með árangur sinn í keppninni og taldi að hann hefði átt að hreppa 1. sætið. DV-myndir JAK DV-Sport heimsbikarmótið í torfæru: Mikil spenna ríkti í annarri umferð DV-Sport heimsbikar- mótsins í torfæru sem haldin var í mynni Jósefsdal á laugardaginn. Eins og svo oft áður voru miklar sviptingar í keppninni. Brautimar voru mjög miserfiðar. Sumar voru mjög léttar en aðrar gjörsamlega ófærar. Nokkuð var um tafir sem urðu vegna veltna og slysa sem keppendur lentu í. Guðmundur Pálsson velti „Krílinu" aftrn- fyrir sig í fjórðu braut. Guðmundur á sjúkrahús Bíllinn skail harkalega niður og meiddi Guömundur sig í baki og var fluttur á sjúkrahús til athugunar. í ljós kom að meiðsli hans voru ekki alvarleg en gera varð 10 mín. hlé á keppninni meðan beðið var eftir að sjúkrabíllinn kæmi aftrn- til baka. Þá veltu nokkrir keppendur i síðustu brautinni og var veltan sem Gísli G. Jónsson lenti í þar hrikalegust. Gísli hafði velt Arctic Trucks bílnum áður í fimmtu brautinni og var á tímabili tvísýnt að honum tækist að halda keppninni áfram vegna mikiila skemmda sem urðu á bílnum. Úrslitin í keppninni urðu mjög óvænt en sigurvegari hennar varð Gunnar Gunnarsson. Gunnar ekur Willys jeppa sem hann nefiiir „Trúðinn" og er þetta í annað skiptið i sumar sem jeppi í götubílaflokki sigrar í torfæru. Það sýnir kannski hversu lítill munur er í raun á þessum tveimur flokkum. þetta. Ég var dæmdur út úr braut í fjórðu þrautinni en ég tel að það hafi ekki verið rétt. Ég er efstur í stigakeppni heimsbikarmótsins en staða mín væri enn betri ef ég hefði verið fyrstur eins og ég átti að vera,“ sagði Gunnar Egilsson en hann lenti í öðru sæti keppninnar og varð efstur keppenda á sérútbúnum bíl. Tvær brautir standa upp úr „Það eru tvær brautir sem standa upp úr hjá mér í dag, fhnmta braut og sjötta braut. Ég lagði Óánægður „Ég er ekki ánægður með árangurinn, ég átti að vinna Hér logar í vélarhúsi „Nýju Dömunnar" hans Sidda og starfsmenn keppninnar koma hlaupandi með slökkvitæki. Urslitin um helgina 1. sæti: Gunnar Gunnarsson 1430 stig 2. sæti: Gunnar Egilsson 1380 3. sæti: Gunnar Pálmi Pétursson 1340 4. sæti: Haraldur Péhirsson 1317 5. sæti: Páll Antonsson 1310 6. sæti: Gísli G. Jónsson 1260 7. sæti: Bjöm Ingi Jóhannsson 1210 8. sæti: Ásgeir Jamil Allansson 1190 9. sæti: Sigurður A. Jónsson 1120 10. sæti: Daniel G. Ingimundarson 1110 Staðan í opnum flokki 1. sæti: Gunnar Egilsson 30 2. sæti: Gisli G. Jónsson 26 3. sæti: Haraldur Pétursson 22 4. sæti: Gunnar Pálmi Pétursson 20 5. sæti: Gunnar Gunnarsson 20 Staðan í götubílaflokki 1. sæti: Gunnar Pálmi Pétursson 35 2. sæti: Gunnar Gunnarsson 32 3. sæti: Ásgeir Jamil Allansson 27 4. sæti: Ragnar Róbertsson 18 5. sæti: Daníel G. Ingimundarson 18 línurnar fyrir aðra keppendur í þessum brautum. í fimmtu brautinni braut ég niður barð sem engum hafði tekist að komast upp. Ég komst upp og einhvern veginn snerist hann við, bíllinn, og vildi endilega fara niður aftur, hann vildi ekki fara upp. Þar með braut ég niður þetta litla stál sem var þarna og brautin varð fær á eftir. Ég verð bara að taka þetta i Englandi, alveg hreint í nefið, ekki spurning,“ sagði Gunnar að lokum. -JAK Guðmundur Pálsson velti „Krílinu" illilega ífjórðu braut. inar Gunn- laugsson, til hægri, hætti \keppni eftir fyrstu DTaiit þegar hann tók eftirJ íuþrýstingurinn í 542 kúbika risavél- inni í Norðde drekanum var i pund. piður í 5 Gunnar/ Pálmi Pétursson var í erfiðleikum í fyrstu braut inni þegar vélin í „Doktornum11 fékk ékki nóg bensín inn á sig. Óskar Benedikt Ásgeirsson, vinstri, á Gösla,, varð að keppni eftir oraut-vegna bílnum. Önnur braut vpr mjög erfið, reyndar ófær en þar var stutt aðkeyrsla/'á jafnsléttu, vink- ilbeygj.% upp þverhnípt stál. Engiiui keppendanna reýndi af alvöA við stálið og var braútin þvíÁnjög tilþrifalítil. Haraldur Pét- *sson, til hægri, tr efstur eftir tvær stu brautirnar en Dáníel G. Ingimund- var í 3. sæti. arso Þriója HraatirT var tíma- braut. Keppendur voru ekki ánægðir með að hafa tímabraut- ina inni 1 miðri keppninni þar sem oft verða bilanir og skemmdir á bílunum í henni. Tímabrautin í Jósefsdal var þó tilþrifalítil og nokkuð auðveld. Haraldur Pétursson, Guö- mundur Pálsson og Sigurður Þ. Jónsson gátu ekki klárað tímabrautina. Elmar Þór Magnússon, til vinstri, sem slasað- ist í torfærunni á Akureyri þegar sjálfskiptingin í bílnum hjá honum sprakk- var ekki með í Jósefsdal. Hann mætti á hækjunum og fyígdik með. Bíllinn /hans Elm'tn-s Þórs gengur ipí undir nafninu.Alpine sprengan og gárungamiA kalla Elmai/Mr. Safty. Elmar Þór á aö losna við gifsið vikur ehir keppnina á Hellu. Hann æt að reyna að semja við lækna umjað taka það fyrr svo að hannj geti verið með þar. Sigurður Þór Jónsson og Gunnar Egilsson óku 4. brai, með niiklum látum. Elc kviknaði'i blöndungi NýjiMÍöm- unnar hjá Sidda 4-6.-brátít. Hon- um tókst þó aö koma bílnum í gang og ljúka keppninni. Ásgeir Jamil Nesquick skutlunni, til hepgri, Íjbsjkalega í síðustu braut- inni og miss; annað dekkiö un'dan þegar /öxull brotnaði. Gunnár Egils- son valt einnig i síðustu braut- inni. Siðasta umferð DV-Sport ís- landsmeistaramótsins í torfæru/ fer fram á Hellu 11. september Síðasta umferö DV-Sport heims- bikarmótsins fer svo jram'a Fox- hill í Englandi 2. október. -JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.