Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Side 12
32 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 Sport fi ■ „r ÞYSKALAND Bielefeldt-Hertha Berlin .... 1-1 1-0 Meissner (51.), 1-1 Deisler (82.) Unterhaching-Duisburg.......2-0 1-0 Rraklli (68.), 2-0 Straube (80.) Hamburg-Stuttgart ...........3-0 1- 0 Cardoso (5.), 2-0 Butt (55.), 3-0 Butt (79.) Dortmund-Wolfsburg..........2-1 0-1 Akpoborie (68.), 1-1 Reina (77.), 2- 1 Möller (81.) 1860 Miinchen-Ulm ..........4-1 0-1 Unsoeld (17.), 1-1 Maz (20.), 2-1 Hassler (23.), 3-1 Max (25.), 4-1 Passlack (31.) Freiburg-Frankfurt...........2-3 1-0 Sellimi (39.). 2-0 Guenes (51.), 2-1 Weber (72.), 2-2 Salou (75.), 2-3 Salou (85.) H.Rostock-Kaiserslautern ... 4-2 1-0 Lange (5.), sjálfsmark (28.), 2-1 Marchall (29.), 3-1 Agali (30.), 3-2 Djorkaeff (31.), 4-2 Arvidsson (44.) Leverkusen-Bayem Mtinchen 2-0 1-0 Kirsten (79.), 2-0 NeuvUle (85.) Frankfurt 2 Hertha 2 Hamburg 2 0 6-2 0 6-3 110 5-2 Leverkusen 2 1 Schalke 2 1860 Mtinch 2 Kaisersl 2 Wolfsburg Dortmund H.Rostock Unterhach Bielefeldt B.Mtlnchen Freiburg Bremen Duisburg Ulm Stuttgart 0 2-0 0 2-1 1 0 1 0 1 0 1 0 1 0 2 1 1 1 0 1 5- 3 3-4 3-3 2-2 6- 7 1 2-3 0 2-2 1 34 0 34 1 0-1 1 0-2 1 2-5 1 0-3 l a SKOTUND Dundee-Celtic ................1-2 Kilmamock-Motherwell..........0-1 Rangers-Dundee Utd.........,.. 4^1 St.Johnstone-Hibernian.......1-1 Hearts-Aberdeen...............3-0 12 9 7 7 6 5 4 3 3 0 Bronchorst, Rod Wallace og Tony Vidmar skoruðu mörk meistara Rangers. Svíinn Henrik Larsson tryggði Celtic sigurinn á Dundee en hann skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. Fyrra mark Celtic skoraði Stephane Mahe. Kilmarnock sem mætir KR á fimmtudaginn hefur tapað þremur leikjum í röð og vonandi bætist sá ijórði við. Siguróur Jónsson lék allan tímann i liði Dundee Utd. sem steinlá fyrir Rangers. Ólafur Gottskálksson stóð að vanda í marki Hibemian. -GH Rangers 4 4 0 0 14-3 Celtic 4 3 0 1 11-3 Hearts 4 2 1 1 8-6 Dundee Utd 4 2 1 1 7-8 Hibernian 4 1 3 0 8-7 Motherwell 4 1 2 1 6-8 St.Johnstone 4 1 1 2 4-8 Dundee 4 1 0 3 7-9 Kihnarnock 4 1 0 3 3-5 Aberdeen 4 0 0 4 0-12 Claudio Reyna, Giovanni 5VÍÞJÓÐ Elfsborg-Örgryte..............1-2 Gautaborg-Kalmar..............2-0 AIK-Frölunda .................1-0 Helsingborg-Malmö.............1-0 Ólafur Örn Bjarnason lék allan tímann fyrir Malmö en Sverrir Sverrisson er enn meiddur. Haraldur Ingólfsson var i liði Elfsborg sem tapaði fyrir Örgryte. Brynjar Björn Gunnarsson lék allan tímann fyrir Örgryte. Báðir áttu þeir mjög góðan leik. AIK 18 11 4 3 31-11 37 Helsingb. 18 11 2 5 27-17 35 Örgryte 18 9 5 4 30-14 32 Halmstad 17 9 3 5 32-14 30 -EH/GH Þýskaland: Markvörðurinn skoraði tvö Hans Jörg Butt, markvörður Hamburg, er annar markahæsti leikmaður þýsku A-deiIdarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Butt skoraði tvö mörk fyrir lið sitt á laugardaginn úr vítaspyrnum þegar það lagði slakt lið Stuttgart, 3-0. Oliver Reck, markvörður Schalke, var hetja sinna manna í sigurleiknum gegn Werder Bremen en hann varði víta- spyrnu frá Marco Bode í síðari hálfleik. Andreas Möller tryggði Dort- mund sigurinn gegn Wolfsburg með marki úr vítaspyrnu 9 mín- útum fyrir leikslok. Eyjólfúr Sverrisson og félagar hans í Hertha Berlin jöfnuðu gegn Armenina Bielefeldt átta mínútum fyrir leikslok. Eyjólfi vár skipt út af á 63. minútu leiks- ins. Ekkert gengur hjá stórveldinu i Bayem Múnchen en liðið lá, 2-0, fyrir iæverkusen í gær. Mik- il ólga er í herbúðum félagsins vegna launadeilna leikmanna en hver leikmaðurinn á fætur öðmm hefur óskað eftir hærri launum eftir að Stefan Effenberg upplýsti hvað hann hefur I laun. Allar þessar deilur hafa komið niður á leik liðsins og það er ekki svipur hjá sjón frá því á síð- asta keppnistímabili. -GH Júlíus Jónasson og Geir Sveinsson, gömlu kempurnar jr landsliðinu, eru greinilega sáttir við að vera komnir að lýju í Valsbúninginn en þeir /oru í eldlínunni á afmælismóti :H um helgina. DV-mynd Hiimar Þór FH vann afmælismótið FH-ingar bára sigur úr býtum á afmælismóti félagsins í handknattleik sem fram fór í Kaplakrika um helgina. FH-ingar unnu alla þrjá leiki sína á mótinu, Val, 25-23, ÍR, 29-23, og þýska D-deildarliðið SGW, 28-19, en Amar Geirsson (Hallsteinssonar) þjálfar og leikur með liðinu. Tveir Litháar léku með FHá mótinu og fullvíst má telja að FH-ingar semji við markvörðinn sem sýndi góða takta. Valur, ÍR og SGW unnu öll sinn leikinn hvert. Valur vann SGW, 18-16, ÍR lagði Val, 28-22, og SGW hafði betur gegn ÍR, 36-21. -GH Norska knattspyrnan: gerðieitt HOREGUR Bode-Stabæk................4-0 Kongsvinger-Odd Grenland . . 1-0 Lilleström-Skeild..........2-1 Stromgsgodset-Rosenborg . . . 1-2 Tromso-Moss...............1-1 Válerenga-Viking ..........4-2 Molde-Brann................1-3 Rosenborg 20 15 2 3 58-20 47 Lilleström 20 13 2 5 50-31 41 Molde 20 13 2 5 39-27 41 Brann 19 12 1 6 34-29 37 Stabæk 20 9 4 7 40-39 31 Odd Grenl. 20 9 2 9 27-37 29 Bodö 20 8 4 8 40-40 28 Tromsö 18 8 3 7 43-32 27 Viking 20 8 3 9 36-34 27 Moss 21 6 3 12 31-39 21 Strömsg. 20 6 2 12 31-44 20 Valerenga 20 5 3 12 3144 18 Skeid 20 5 2 13 25-51 17 Kongsving. 20 5 1 14 28-46 16 Rosenborg heldur sinu striki á toppi norsku A-deildarinnar í knattspymu og fatt sem bendir til annars en liðið ætli að vinna enn einn titilinn. Rosenborg lagði Stramsgodset, 1-3, á útivelli í gær. Ámi Gautur Arason stóð í marki Rosenborgar og fekk 5 í einkunn fyrir frammistöðu sina í Nettavisen. Valur Fannar Gíslason var í byrjunarliði Stramsgodset og fekk 2 í einkunn hjá Nettavisen Lilleström endurheimti annað sætið í deildinni með Ríkharður 2-1 sigri gegn Skeid. Heiðar Daðason. Helguson og Rúnar Kristinsson vom í liði Lilleström. Heiðar fékk tvö gullin færi en tókst ekki að skora. Rúnar fékk 5 í einkunn og Heiðar 4. Tiyggvi Guðmundsson var í liði Tromso sem gerði 1-1 jafntefli gegn Moss. Tryggvi var nálægt því að skora en 3 skot hans lentu í stöng. Tryggvi átti ágætan leik og fékk 5 í einkunn. Pétur Marteinsson gat ekki leikið með Stabæk sem steinlá fýrir Bodo en staðan í hálfleik var, 3-0. Mark frá Ríkharði Daðasyni dugði Viking skammt í leiknum gegn Válerenga. Ríkharður jafnaði rnetin í 1-1 með góðu skoti af 16 metra færi. Hann fékk 6 í einkunn hjá Nettavisen en Auðun Helgason gat ekki leikið vegna meiðsla. Kongsvinger vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Steinar Dagur Adolfsson lék vel i vöminni og fékk hæstu einkunn leikmanna Kongsvinger hjá Nettavisen, eða 6. -GH HOLLAND Maastricht-Ajax.............2-6 Willem-Fortuna...............22 Twente-Nijmegen .............4-2 Heerenveen-Sparta ...........3-1 Roda-Waalwijk ...............1-2 Den Bosh-Graafschap .........1-1 Feyenoord-Cambuur...........4-0 Vitesse-PSV.................1-6 Staða efstu liða: PSV 2 2 0 0 10-2 6 Feyenoord 2 2 0 0 8-0 6 Ajax 2 2 0 0 9-4 6 Twente 2 110 5-3 4 Richard Knopper skoraði þrennu fyrir Ajax og þeir Richard Witschge, Brian Laudrup og Dani skoruðu eitt hver. 7*yr BELGIA Standard-Gent.................0-2 Mouskoren-Mechelen . .■.......2-0 Charleroi-Westerlo ...........1-2 Beveren-Harelbake ............2-2 Geel-Gehk.....................1-1 Sint Truiden-Lokeren .........1-1 Club Brúgge-Beerschot ........2-0 Lommel-Aalst .................3-3 Lierse-Anderlecht.............0-3 Staða efstu liða: CL Brugge 3 3 0 0 11-2 9 Anderlecht 3 3 0 0 11-4 9 Westerlo 3 2 1 0 10-8 7 Þóróur Guðjónsson var skipt útaf á 70. mínútu í liði Genk en hann hefur oft leikið betur. Bjami bróðir hans lék síðustu 30 mínútumar í stöðu vinstri bakvaðar og stóð sig mjög vel og var óheppinn að skora ekki undir lokin Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Lokeren sem náöi í sitt fyrsta stig á tímabilinu. Amar lék best i liði Lokeren sem fékk á sig jöfnunarmark á siðustu sekúndunum. -KB L ■ SPÁNN Bilbao-Real Betis..............1-0 Mallorca-Real Madrid ..........1-2 Valencia-Racing Santander .... 1-2 Atletico Madrid-Vallecano.....0-2 Barcelona-Zaragoza.............2-0 Deportivo-Alaves...............4-1 Malaga-Espanyol................1-0 Numancia-Valladolid............1-0 Oviedo-Celta Vigo..............1-0 Sevilla-Real Sociedad..........2-2 Real Madrid komst i hann krappan gegn Mallorca í 1. umferð spænsku knattspymunnar en bæði mörk Madridarliðsins komu eftir að venjulegum leiktíma var lokið. Fyrst skoraði Fernando Morientes og sigurmarkið skoraði Raul Gonzales. Nicolas Anelka, fyrram framherji Arsenal, náði sér ekki á strik i framlinu Reai Madrid og var skipt út af á 70. mínútu fyrir Steve McManaman, fyrrum leikmann Liverpool. Með innkomu McManamans kom meira lif i leik Madridarliðsins og hann átti þátt í jöfnunmarkinu. -GH Souleman Oulare, framherji Genk, liðs bræðranna Þóröar, Bjarna og Jóhannesar Guðjónssona, er á leið til tyrkneska A-deildarliðsins Fener- bache. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Belgiumeistarana en Oulare er snjail leikmaöur og var kjörinn knatt- spymumaður ársins í Belgíu. Georges Leekens hefur verið vikið úr starfi landsliðsþjáifara Belgíu. Brottreksturinn kom í kjölfarið á 3-4 ósigri gegn Finnum i síðustu viku en það var fjórða tap Belga á heimavelli i röð. Leekens tók við landsliði Belga fyrir tveimur árum og undir hans stjóm unnu Belgar 10 af 28 leikjum. AFG, lið Ólafs H. Kristjánssonar og Tómasar Inga Tómassonar, tapaði fyrir AaB, 1-0, í dönsku A-deildinni í imattspymu um helgina. Tómas Ingi var í byrjunarliðinu en var skipt út af á 59. minútu fyrir Ólaf. AGF er um miðja deild með 5 stig eftir 5 leiki. Michael Preetz, framherji Hertha Beriin og markakóngur þýsku A- deildarinnar á síðustu leiktíð, brotn- aði á vinstri handlegg í leik Herthu Berlin og Bielefeldt á föstudagskvöld- ið. Preetz lenti í samstuði við markvörð Bielefeldt undir lok fyrri hálfleiks og var borinn af leikvelli. Króatar unnu nauman sigur á Möltu í undankeppni Evrópumóts iandsliða i knattspymu i Zagreb á laugardagskvöld. Urslitin urðu, 2-1. Mario Stanic og Zvonimir Zoldo skoruðu mörk Króata. Opnunarleikur itölsku knattspyrn- unnar var leikinn á laugardags- kvöld en þá áttust við Parma og AC Milan i meistarakeppninni. Parma hafði betur, 2-1, og skoraði franski landsiiðsmaðurinn Alain Bogliossi- an sigurmarkiö þegar komið var fram yflr venjulegan ieiktima. AC Milan náði forystu með marki Gugli- elminpetro á 54. mínútu en Hernan Crespo jafnaði 12 mínútum síðar. Peter Scmeichel, fyrrum markvörð- ur Manchester United, þurfti að hirða knöttinn tvívegis úr neti sínu þegar liö hans Sporting Lissabon gerði 2-2 jafntefli gegn Santa Clara í 1. umferð portúgölsku A-deildarinnar í knatt- spyrnu. Hinn 16 ára gamli Ian Thorpe frá Ástraliu bætti í gær heimsmetið í 400 metra skriðsundi karla á móti í Sydney. Thorpe kom í mark á 4:41,83 minútum og bætti þar með met landa oíns Kieren Perkins sem hann setti fyrir 5 árum. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.