Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Qupperneq 10
28 MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 Sport i>v Iropar áll Halldór Halldórssc ogj aðstoðarökumaður hans\ Jóhannes Jóhannesson, á Miisubishi Lancer eru fyrstir í| rásröð á 20. alþjóðarallinu ser fram\ fer daganna 2. til septerrther næstkomandi. Alls eru 31 aháfnir skráðar til leiks, þar af er 21 íslensk. Sjö áhafnir koma fr%Englandi, ein frá Skotlandií Njíin frá Frakklandi og ein frá Npregi. Feðgarn vc Rúnar Jónsson og Jón R. Ragnarsson eru aðrir og fyrstur útlendinga er Bret Ian Gwynne. Túttugu ár eru nú liðin frá þvi að Alþjóðarallið var haldið í fyrsta sinn. Ralíy Reykjavík mun verðá gert betri skil í blaðintí á miðvikudag. -BG Fyrsta umferð íslandsmótsins í körtuakstri var í gær: Magnús magnaður - náði góðri forystu í stigakeppninni i Kapelluhrauninu á sunnudaginn 20. Alþjóðarallið, sem er nefnt Rally Reykjavík, fer fram um næstu helgi en 31 keppandi tekur þátt í rallinu í ár. ús og háðu æsispennandi einvígi frá upphafi hægfara keppendur. Guðbergur snarsnerist út til enda og mátti vart á milli sjá, en Guðberg- af og tapaði miklum tíma og endaði í 18. sæti Hugað að einum keppnisbílnum í fyrstu umferð íslandsmótsins í körtuakstri um helgina. Fyrsta umferð íslandsmótsins í körtuakstri (go-kart) var haldið á rallíkrossbrautinni í Kapelluhrauni í gær. Allar eru körtumar með sömu stærð af tvígengis mótor (125 rúmsenti- metrar) og mega nota 12 keppnisdekk af sömu gerð og að auki eru bílarnir vigtaðir og þyngd- ir ef þurfa þykir. Keppni þessi var hin besta skemmtun og nokkuð ljóst að körtuakstur á mikla framtíð fyrir sér ef rétt verður á málum haldið og kostnaði haldið í skefjum. Stofnkostn- aður við kaup á nýrri körtu og nauð- synlegum varahlut- um og búnaði er vart meira en 500 þúsund. Þarna fá menn út- rás fyrir ökugleðina *' á ódýran og skemmtilegan hátt. Allt er gert til að bíl- arnir séu sem jafn- astir, þvi fá hæfileik- ar ökumanna að njóta sín til fulln- ustu. Mikið er um framúrakstur og smástimpingar sem gerir þetta nýja mótórsport hérlendis sérlega skemmtilegt fyrir áhorfendur. Brautin var regnblaut og reyndi það enn frekar á hæfni og þor ökuþóranna. Alls voru skráðar 27 körtur til leiks og var raðað í rásröð eftir sérstaka tímatöku fyrr um morguninn. Bestum tíma þar náði Guðbergur Guðbergsson og á hæla hans kom síðan Magn- ús Helgason og í þriðja sæti varð Björn Svein- V björnsson. Eknar voru fjórar lotur, 15 hringir í senn. Sigur í hverri lotu gefur 20 stig, annað sætið gefur 17 og þannig koll af kolli. Lota 1 Þar fóru þeir fremstir Guðbergur og Magn- ur hélt forustunni alla hringina, Magnús varð annar og Víðir Stefánsson þriðji. Lota 2 Guðbergur og Magnús fóru fremstir, Magnúsi tókst með tilþrifum að komast fram úr í þriðja hring og börðust þeir um stund, þar til þeir fóru að „hringa“ en Magnús varð heppnari, sveif út af og inn á aftur án þess að tapa of miklum tíma og endaði í 5. sæti. Staðan ef 1. umferf 1. Magnús Helgason ...... 2. Ólafur Baldursson .... 3. Halldór Sveinsson..... 4. Steinar Gíslason ..... 5. Guðbergur Guðbergsson 6. Víðir Stefánsson ..... 7. Viðar Helgason ....... 8. Jóhann Þorgilsson..... 9. Þosteinn M Jónsson .. . . 10. Björn Sveinbjörnsson . . Sigurvegari í riðlinum varð Steinar Gísla- son, Ólafur Baldursson annar og Viðar Helga- son þriðji. Lota 3 Magnús Helgason náði strax forustu sem hann hélt til enda. Guðbergur þurfti að ræsa aftarlega sökum lélegs árangurs í lotunni á undan en náði að aka sig upp í þriðja sætið eftir mikil til- þrif. Ólafur Baldursson hélt áfram að safna stigum og endaði af öryggi í öðru sæti. Fjórði varð Halldór Sveinsson. Þar bar helst til tíðinda að tveimur ökumönnum lenti saman með þeim hætti að annar ók aftan á hinn og síð- an hélt hann förinni áfram og yfír keppinautinn endilangan og enduðu báðir ósárir utan vegar. Lota 4 Magnús tók örugga forustu í fyrsta hring og hélt henni af miklu öryggi til loka og sigraði örugglega. í öðru sæti varð Halldór Sveinsson og Ólafur Baldursson þriðji. Var nokkuð farið að draga af sumum körtuknöpum enda veður vott og aksturinn erfiður. Urðu nokkrir að hætta keppni sökum bilana. Keppnishaldið gekk fljótt og vel fyr- ir sig, helst má setja út á að möl vill sópast inn á brautina til ama fyrir keppendur auk þess sem körtumar eru mjög lágar og þetta getur valdið skemmdum á þeim. En þetta stendur allt til bóta. -BG Badmíntondeild KR Skráning er að hefjast fyrir veturinn 1999-2000. Tímar verða á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum, kl. 18.55-20.30. Þjálfari Jóhann Kjartansson Upplýsingar gefa Óskar Guðmundsson í síma 551-5881 & GSM 899-5861 og Jóhann Kjartansson á fyrrgreindum dögum í KR. Stjórnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.