Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1999, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 Váleg tíðindi fyrir konur í Evrópu: Dauðsföll af völdum lungna- krabba aukast á næstu árum - tóbaksframleiðendur beina sjónum sínum að ungum konum Dauðsföll vegna lungnakrabba Fjöldi krabbameinsdauðsfalla mcðal kvenna ýmsir aðrir sjúkdómar sem rekja má til reykinga þurfa nokkra ára- tugi til að þróast geta önnur Evr- ópulönd búist við aukinni tíðni lungnakrabbameins á næstu árum. Hálfur milljarður mun látast McVie sagði jafnframt að tóbaks- framleiðendur hefðu á undanfömum árum beint auglýsingaherferðum í auknum mæli til ungra kvenna. „Þeir gera allt sem þeir geta til að fá sem flesta til að reykja og þeim hefur tekist það mjög vel meðal kvenna að undanfomu. Þetta hefur gerst í Bandaríkjunum og Bretlandi og nú bendir aÚt til að þeim sé að takast þetta í löndum eins og Spáni þar sem það var talið óhugsandi fyrir konur að reykja fyrir 20 árum,“ sagði hann. McVie benti jafnframt á að hlutfall kvenna sem reykja á Spáni hefði auk- Sérfræðingar í krabba- meinslækningum telja að um hálfur milljarður manna sem nú er lif- andi muni að lokum deyja af völdum reyk- inga ef reykingamynst- urþeirra breytist ekki frá því sem nú er. ist úr 17% árið 1978 í 27% árið 1995. Sérfræðingar í krabbameinslækn- ingum telja að um hálfur milljarður manna sem nú er lifandi muni að lokum deyja af völdum reykinga ef reykingamynstur þeirra breytist ekki frá því sem nú er. Athyglisverðar niðurstöður vísindamanna: Jörðin lekur og þornar upp - mun að endingu líta út eins og Mars væru til komnar vegna þess að kon- ur þar byrjuðu almennt að reykja fym á öldinni en stallsystur þeirra í öðrum löndum Evrópu. Hann segir að konur i þessum löndum hafi haf- ið reykingar fyrir alvöru á fimmta og sjötta áratugnum en þessi þróun varð síðar i flestum öðrum Evrópu- löndum. Þar sem lungnakrabbi og Vísindamenn hafa reiknað út að innan millj- arðs ára geti allt vatn verið horfið af yfirborði jarðar og plánetan því orðin eins og Mars er núna. tíma: Þornunin gæti orðið algjör eftir einn milljarð ára eða svo. Það eru vísindamenn við Tæknistofnunina í Tokyo sem hafa reiknað þetta út. Þeir segja að um 1,12 milljaröur tonna af vatni renni inn 1 jöröina á ári hverju, og þó að mikið magn vatns komi upp á yf- irborðið í staðinn sé það ekki nógu mikið til að jafnvægi haldist. Að end- ingu mun svo síðasti vatnsdropinn leka undir yfirborðið að mati Japan- anna. Vísindamenn telja að vatnið renni aftur upp úr jörðinni á eldfjallasvæðum og svip- uðum svæðum á hafsbotni, en út- reikningar Japananna benda til þess að einungis 0,23 milljarðar tonna snúi til baka úr iðrum jarðar ár hvert. Það er langt í frá nóg til að halda jafnvægi á flæðinu séu þessar rannsóknir réttar. Að endingu eins og Mars Niðurstöður rannsókna þeirra eru birtar í tímaritinu New Scientist og þar segir Shigenori Maruyama, sem er í forsvari fyrir vísindamennina, að yfirborð jarðar muni að endingu líta út svipað yfirborði Mars. Hann segir allt lita út fyrir að svipað ferli hafi átt sér stað á plánetunni rauðu. Maruyama segir að samkvæmt út- reikningum sínum sé hægt að áætla varlega að lekinn niður í jörðina hafi orsakað lækk- un sjólínu um 600 metra síðustu 750 milljón ár. Þessi þróun hefur að hans mati ekki ver- ið mjög sýnileg jarð- fræðingum vegna annarra skammtíma- breytinga á sjólín- unni. Dauösföll af völdum lungnakrabba meöal kvenna f Evrópu gætu aukist og oröiö álfka mörg og í Bretlandi og Danmörku samkvæmt nýrri breskri krabbameinsrannsókn. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á krabbameinsráðstefnu í Vín um helgina. DauSs/öll á hveriar 100.000 konur 1988-92' (aldur slaölaöur). 0 5 10 15 20 Auslurríki Belgia Bretiand fe Þýskaland (Vestur) Grikkland írland Ítalía Holland Noregur Pólland Portúgal Spánn 1)9,1 >8,1 21,1 Danmörk áfe Finnland ____ Frakkland ^ ... )s,2 )4,4 ‘Belgla 1988-91, Þýskaland 1988-90 24,0 10,3 Styttist í annan enda Microsoft-réttarhaldanna: Velgengni Linux notuð sem vörn - dómur e.t.v. kveðinn upp í október Nú styttist stöðugt í að Microsoft-réttar- höldunum miklu fari að Ijúka. Á föstudaginn rann út frestur málsaðila til að skila til dómarans síðustu gögnum máls- ins á prenti, þar sem lögfræðingar Microsoft annarsvegar og lögfræð- ingar hins opinbera hins vegar gera hvor grein fyrir sinni hlið málsins. Síðan munu lögmennirnir mæta í Lögmenn Microsoft segja að þróun tölvu- markaðarins síðustu mánuði sýni svo ekki sé um villst að keppinaut- ar Microsoft séu í grið- arlega hröðum vexti og þvi sé Ijóst að fyrirtækið geti ekki talist einrátt á markaðnum. réttinn í næstu viku til að flytja lokaræður sínar og eftir það er mál- ið alfarið í höndum dómarans, Thomas Penfield Jackson. Hann gæti síðan jafnvel kynnt dóm sinn undir lok október - þó svo að búast megi við að eftir það verði málinu ekki að fullu lokið - þvi líklegt er að það muni velkjast í áfrýjunardóm- stólum næstu árin. Engin einokun Líklegt er að helstu röksemdir Microsoft fyrir því að fyrirtækið stundi ekki ólöglega viðskiptahætti í skjóli einokunar sinnar verði að fyrirtækið sé alls ekki í einokunar- stöðu. Lögmenn fyrirtækisins segja að þróun tölvumarkaðarins síðustu mánuði sýni svo ekki sé um villst að keppinautar Microsoft séu í gríð- arlega hröðum vexti og því sé Ijóst að fyrirtækið geti ekki talist einrátt á markaðnum. Benda lögmennirnir sérstaklega til mikils vaxtar Linux-stýrikerfis- ins í þessu sambandi og þá m.a. á velgengni Red Hat Inc. sem sér um sölu hugbúnaðar og aðra þjónustu við þá sem nota Linux. Þegar Red Hat fór á almennan hlutabréfamark- að í síðasta mánuði hækkaði verð hlutabréfa í fyrirtækinu úr 14 doll- urum í 123,25 dollara á fyrsta degi. Lélegur brandari Lögmenn hins opinbera segja hins vegar að þessi rök Microsoft- manna séu ekkert annað en lélegur brandari. Þeir segja að þó svo ein- hverjum keppinautum Microsoft gangi ágætlega þá eigi þau svo langt í land með að verða einhver ógnun við tölvurisann að það sé vonlaust að réttlæta hina gríðarlegu mark- aðsyfirburði fyrirtækisins. Siðan réttarhöldin hófust, i októ- ber síðastliðnum, hafa málsaðilar þrisvar sinnum hist formlega utan réttarsalarins til að kanna hvort einhver grundvöllur sé fyrir því að semja um málið áður en dómur fell- ur. Búist er jafnvel við að einhverj- ir fundir af þessu tagi verði á næst- unni en sérfræðingar telja samt mjög ólíklegt að Microsoft og hið op- inbera nái að komast að samkomu- lagi af nokkru tagi. Því er líklegt að tölvuáhugamenn verði vitni að sögulegum atburði seinna á þessu ári þegar dómarinn kveður upp úrskurð sinn í þessu gríðarlega mikil væga máli. Bill Gates mun ábyggilega naga neglurnar f allt haust á meðan beðið er úr- skurðar í máli hins opinbera í Bandaríkjunum gegn fyrirtæki hans, tölvuris- anum Microsoft. Kvenfólk í Bret- landi og Dan- mörku er fimm sinnum líklegra til að látast af völdum lungna- krabbameins en konur í mörgum öðrum Evrópulöndum samkvæmt nýlegri rannsókn. Það var Gordon McVie, yfirmaður krabbameins- rannsókna í Bretlandi sem tilkynnti þetta á evrópskri krabbameinsráð- stefnu sem haldin var í Vín um helgina. En hann sagði að aðrar þjóðir mættu búast við auknum dauðsfollum afi völdum lungna- krabba á næstu áram vegna þess að konum sem reykja hefur fjölgað talsvert á undanfórnum áram i mörgum Evrópulöndum. McVie sagði að hinar háu dánar- tölur í Bretlandi og Danmörku QÍBú Japanskir vís- indamenn segja að jörðin gæti orðið uppþornuð og ber, í framtíð- inni, vegna þess að höfin séu að seytla niður í iður jarðar. Þetta mun þó ekki gerast í næstu viku, því þetta tekur lengri Þeirsegja að um 1,12 milljarður tonna af vatni renni inn i jörðina á ári hverju og þó að mikið magn vatns komi upp á yfirborðið i staðinn sé það ekki nógu mikið til að jafn- vægi haldist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.