Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 Bí; Sexttjól: Náttúruvænt torfærutæki Jöfur bætir við nýju umboði: ir Kia i Perlunni Kia-bílar frá. Suður-Kóreu koma nú með endurnýjuðum krafti inn á markaðinn hér á landi en um helgina frumsýn- ir Jöfur fimm gerðir bila frá Kia, auk þess sem sýndur verður sérinnfluttur Kia Elan sportbíll. Með endurkomu Kia á markaðinn bætist við breið lína nýrra fólksbíla, Sephia, Shuma og Clarus, auk þess sem Sportage-jeppinn verður áfram 1 boði, og þar við bæt- ist nýr sjö manna fjöinotabíll, Carnival. Sjá bls. 46 Kia Shuma er vel búinn fólksbíll í millistærðarflokki, með 1,8 Iftra 110 hestafla vél. Nýir bílar í Frankfurt Við höldum áfram í dag að segja frá ýmsu sem bar fyrir augu á alþjóð- legu bílasýningunni í Frankfurt sem lýkur um helgina. Bls. 37,38,43 og 45 Fiat Marea Weekend: Með hljóðlátari langbökum MiUistærðarbíllinn Fiat Marea hefur nú fengið nokkra andlitslyft- ingu eins og tíðkast að gera þegar undirgerðir hafa þróast í þrjú til fjögur ár. Það er einkum framend- inn sem hefur fengið nokkra breyt- ingu, m.a. með lág og fyrirferðarlít- il ökuljós, en annars eru fæstar breytingarnar áberandi þó að þær séu afgerandi. Það sem er áberandi er í raun og veru hve þægilegur og um leið skemmtilegur þessi bíll er. Við skoðum Marea Weekend nán- ar í dag. Hvar er best að gera bílakaupin? AUDIA3 AMBITO 1,6, f.skrd. 18.11. 1998, ek. 11 þ., 3 d., rauður, bsk., 1 bensín, verð 2.100 þús. VW GOLF 1,4, f.skrd. 29.09. 1995, ek. 72 þ., 3 d., svartur, bsk., bensín, verð 1.180 þús. SKODA OKTAVIA 1,6, f.skrd. 04.06. 1999, ek. 7 þ., 5 d., d- blár, bsk:, bensín, verð 1.550 þús. VW BORA 1,6, f.skrd. 09.04. 1999, ek. 10 þ., 4 d., blár, ssk., bensín, verð 1.800 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bi1athing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 AUÖI A4 AVANT 1,8, f.skrd. 19.12. 1996, ek. 30 þ., 5 d., silfurl., ssk., bensín, verð 2.190 þús. MMC PAJER02,8 TDI, f.skrd. 26.03. 1999, ek. 10 þ., 5 d., d- blár, ssk., dísil, verð 3.750 þús. BÍLAMNGÍEKLU Nvme-K e>'rH í noh?vm bílvmf Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is ¦ www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is ¦ www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.