Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 6
4- 24 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 25 ', Sport Sport Hamar(29) 76 - ÞórAk. (32) 65 7-0, 13-8, 19-16, 25-25, (29-32), 31-32, 35-32, 40-33, 45-35, 50-35, 55-40, 63-46, 72-53, 74-62, 76-65. Hamar: Rodney Dean 21 Skarphéðinn Ingason 21 Pétur Ingvarsson 9 Ómar Sigmarsson 5 Hjalti Jón Pálsson 5 Óli S. Barðdal 4 Kristinn Karlsson 2 Fráköst: Hamar 37, Þór Ak. 40. 3ja stiga: Hamar, 5/21, Þór Ak. 8/14. Þór Ak.: Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Kristinn Albertsson, 7. Gœði leiks (1-10): 6. Maurice Spillers 19 Magnús Helgason 18 Konráð Óskarsson 10 Hafsteinn Lúðvíksson 10 Einar Ö. Aðalsteinsson 5 Óðinn Ásgeirsson 4 Víti: Hamar 16/17, Þór Ak. 12/25. Áhorfendur: 450. Maður leiksins: Skarphéðinn Ingason, Hamri. KFÍ (34) 84 - Njarðvík (45) 104 4-0, 8-3, 15-7, 15-13, 20-20, 27-24, 27-33, 29-39, (34-45), 43-45, 46-18, 54-54, 54-68, 58-77, 64-34, 70-92, 75-100, 84-104. KFI: Halldór Kristmannsson 27 Clifton Bush Tómas Hermannsson Baldur I Jónasson Hrafn Kristjánsson Gestur Sævarsson Pétur Sigurðsson Fráköst: KFÍ 28, Njarðvík 30. 3ja stlga: KFÍ 9/21, Njarðvík 8/20. Njarðvík: Dómarar (1-10): Jón Bender og Einar Einarsson, 8.. Gteói leiks (1-10): 8. Víti: KFÍ 14/22, Njarövik 28/33. Áhorfendur: 350. Jason Hoover Teitur Örlygsson Friðrik Ragnarsson Ragnar Ragnarsson Friörik Stefánsson Gunnar Örlygsson Páll Kristinsson Örlygur Sturluson Hermann Hauksson Örvar Kristjánsson Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík. 1. deild kvenna í körfubolta um helgina: Sjötti í röð hjá Kef lavík Keflavík vann sinn sjötta sigur í röð í 1. deild kvenna á botnliði Grindavíkur, 67-50, í Keflavik á laugardag. Keflavík var yfir, 35-26, i leikhléi. Hjá Keflavík átti Erla Þorsteinsdótt- ir enn einn stórleikinn, skoraöi 24 stig á 24 mínútum, auk þess að hitta úr 6 af 6 vítum. Erla hefur nú hitt úr 25 vítaskotum í röð og alls 36 af 40 (90%), auk þess að skora 19 stig að meðaltali í leik. Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 24, Anna Maria Sveinsdóttir 18, Bonnie Lúðvíks- dóttir 8, Marín Rós Karlsdóttir 7, Birna Val- garðsdóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2, Eva Stef- ánsdóttir 2, Guðrún Ósk Karlsdóttir 2, Kristin Blöndal 2. Stig Grindavíkur: Sandra Guðlaugsdóttir 18, Sigríður Anna Ólafsdóttir 15, Sólveig Gunn- laugsdóttir 13, Þuríður Gísladóttir 3, Birgitta Káradóttir 1. KR vann IS, 57-34, eftir að staöan hafði verið 31-22 í leikhléi. Stig KR: Linda Stefánsdóttir 11, Emilie Ram- berg 11, Guðbjörg Norðfjörð 10, Hanna Kjart- ansdóttir 9, Gréta Grétarsdóttir 8, Hildur Sig- urðardóttir 6, Guðrún A. Sigurðardóttir 2 og Kristín B. Jónsdóttir 2. Stig ÍS: Krisrjana Magnúsdóttir 10, Stella R. Kristjánsdóttir 8, Signý Hermannsdóttir 7, Júlía Jörgensen 4, Hafdís Helgadóttir 3, Jófríð- ur Halldórsdóttir 1 og Þórunn Bjarnadóttir 1. -ÓÓJ KR (51) 81 - Grindavík (36) 67 0-2, 8-2, 12-7, 12-12, 15-12, 15-18, 19-18, 23-21, 37-21, 37-26, 41-26, 46-34, (51-36), 51-38, 57-38, 59^6, 61^6, 61-52, 68-53, 75-58, 78-62, 79-65, 79-67, 81-67. Jonatan Bow Keith Vassell Ólafur Ormsson (13 fráköst) Jesper Sörensen (9 stoðsendingar) Jakob Sigurðarson Atli Freyr Einarsson Helgi Magnússon Fráköst: KR 33 (12-21) , Grindavík 23 (7-16). 3ja stiga: KR 12/20, Grindavík 4/16. Grindavík: Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herberts- son og Kristján Möller (8). Gteði leiks (1-10): 8. Brenton Birmingham 35 Guðlaugur Eyjólfsson 11 Alexander Ermolinskh' 9 Bjarni Magnússon 8 Pétur Guðmundsson 2 Dagur Þórisson 2 Víti: KR 12/20, Grindavík 7/16. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Ólafur Ormsson, KR Haukar (38) 90 - Skallagrímur (35) 79 3-0, 3-7, 7-12, 13-14, 13-23, 23-29, 29-29, 36-32, (38-35), 40-37, 45-39, 49^3, 53-46, 57-48, 61-58, 66-58, 75-66, 83-70, 85-72, 90-79. Haukar: Chris Dade 23 Ingvar Guðjónsson 18 Guðmundur Bragason 16 Óskar Pétursson 15 Bragi Magnússon 7 Eyjólfur Jónsson 6 Jón Arnar Ingvarsson 5 Fráköst: Haukar 35, Skallagrimur 30. 3ja stiga: Haukar 10/23, Skallagrimur 9/24. Skallagrímur: Dómarar (1-10): Runar B. Gíslason og Helgi Braga- son, 8. Gœöi leiks (1-10): 6. Dragisa Saric Sigmar Egilsson Hlynur Bæringsson Pálmi Þórisson Birgir Mikaelsson Ari Gunnarsson Tómas Holton Víti: Haukar Skallagrunur 9/14. Áhorfendur: 70. 19/23, Maður leiksins: Dragisa Saric. Skallagrími. MP ÚRVAISDEIIDIN Njarðvík 6 5 1 571-471 1 0 Grindavík 6 5 1 534-450 10 Tindastóll 7 5 2 596-516 10 KR 7 5 2 531-504 10 Hamar 7 5 2 532-539 10 Keflavík 6 4 2 608446 8 Haukar 6 4 2 511461 8 KFÍ 7 2 5 561-597 4 Snæfell 7 2 5 485-598 4 Skallagr. 7 1 6 585-647 2 ÍA 7 1 6 438-567 2 Þór A. 7 1 6 526-682 2 r^fi . DEIID KARIA ÍS-Breiðablik . ......74-í >8 ÞórÞ.-ÍV . .....10246 Selfoss-Stjarnan ...... 80-69 Höttur-ÍR Valur-Stafh ......67-' fi jltst ung ur 89^ >9 Japan tryggði sér um helgina sæti í knattspyrnukeppni næstu Ólympíu- leika. Japan sigraði lið Kazakstans, 3-1, og náði þar með einu af þremur sætum Asíu á leikunum í Sydney á næsta ári. Finninn Tommi Makinen varð um helgina heimsmeistari í rallakstri. Makinen varð í þriðja sæti í næstsíð- ustu keppni ársins í Ástralíu og eng- inn andstæðinganna getur náð hon- um að stigum. Finnar eiga því heims- meistara í Formúlu 1 og ralli. Mika Hakkinen, heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, sagði i gær að enginn vafi væri á því aö Þjóðverjinn Michael Schumacher yrði erfiðasti andstæðingur hans á næsta keppnis- tímabili kappakstursmanna. „Schu- macher er mjóg sterkur andlega og líkamlega og hann verður erfiður viðureignar á næsta ári," sagði Hakkinen í viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Forseti Alþjóöa Frjálsíþróttasam- bandsins, Primo Nebiolo frá ítallu, lést um helgina úr hjartaslagi. Nebiolo kenndi sér meins á laugar- dagskvöld og var fluttur i skyndi á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar. Nebiolo var 76 ára. Kylfingar eru heiðarlegir upp til hópa og strangar reglur gilda í golf- inu. Á stórmótinu á Spáni uppgötvaði Bandaríkjamaðurinn Glen Day að hann var með of margar kylfur i poka sínum. Pútter dóttur hans hafði slæðst með i golfpokann. Day til- kynnti þetta mótshöldurum sem vís- uðu honum samstundis úr keppni. -SK Sigurinn þaö sem skipti máli Ekki ætlar að verða nein breyting á sigurgöngu Keflavíkur gegn liði Snæ- fells í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik. í Hólminum í gærkvöldi sigruðu Kefl- víkingar nokkuð örugglega þó ekki væri Sigurður Ingimundarson sérstaklega ánægður með sína menn. Hann sagði þó að sigurinn væri það sem máli skipti. Leikurinn var annars hraður og skemmtilegur fyrir áhorfendur, harður og mikið skorað af fallegum körfum. Þriggja stiga skyttur Keflvíkinga hófu leikinn með látum og komust fljótlega vel yfir. Leikmenn Snæfells neituðu þó að gefast upp og minnkuðu muninn í eift stig en nær komust þeir ekki og sigur Keflvíkinga virtist nokk- uð öruggur allan leikinn. Bestir í liði heimamanna voru þeir Kim Lewis, Jón Þór Eyþórsson, sem skoraði m.a. 6 þriggja stiga körfur úr 8 tilraunum, og Pálmi Sigurgeirsson. Hjá Keflavik bar mest á Hirti Harðarsyni. KFI gaf eftir á lokakaflanum gegn Njarðvík DV, Isafirði: ísflrðingar tóku á móti Njarðvík- ingum fullir sjálfstrausts eftir góðan sigur á Skagamönnum fyrir helgi. ísfirðingar byrjuðu vel og héldu í Njarðvíkingana allt þar til 10 mín. voru til leiksloka. Jafht var með liðunum í upphafi leiks og voru ísfirðingar til alls lík- legir í leiknum eins og þetta leit út í byrjun. Eitthvert hik kom þó á þá í stöðunni 20-20, þá sigu Njarðvík- ingar fram úr og náðu þægilegri forystu fyrir hlé, 34-45. Jafnt í upphafi síðari hálf- leiks Það tók Njarðvíkinga þrjár og hálfa mínútu að skora sín fyrstu stig í seinni hálfleik og ísfirðingar minnkuðu muninn í 2 stig. Jafnt var síðan með liðunum næstu mín- úturnar og á meðan var sóknarleik- ur beggja liða stirður og árangurs- lítill. Þá kom maður að nafni Teitur sínum mönnum á bragðið og setti 2 3ja stiga körfur með nokkurra sek- úndna millibili og gaf tóninn. Njarð- vikingar skoruðu, 14-0, og náðu i kjölfarið 19 stiga forystu á aðeins 3 mln. Það var of stór biti fyrir ísfirð- inga sem voru hálfrænulausir á meðan á þessu stóð. Njarðvík náði mest 25 stiga forystu en KFÍ náði að- eins að minnka muninn fyrir lok leiks. Maður vallarins var Teitur Ör- lygsson. Þó hann byrjaði rólega fór hann fyrir sínum mönnum þegar þess þurfti. Besti maður KFÍ var Halldór Kristmannsson. -AG Enn tapar Þór á útivelli Viðureign Hamars og Þórs frá Akureyri var ekki mikið fyrir augað. Liðin náðu sér engan veginn á strik í fyrri hálfieik og eins voru báðir út lendingarnir að leika langt undir getu. Fljótlega í síðari hálfleik náðu Hamarsmenn að hrista smám saman af sér Þórsarana sem sýnir að þeir voru mjög seinir í gang. Þórsarar reyndu allt hvað af tók að klóra I bakkann undir lokin en allt kom fyrir ekki. Hamarsmenn hafa oft leikiö betur en þetta í vetur en þeirra besti maður í leiknum var Skarphéðinn Ingason. Hjá Þórsurum var Magnús Helgason bestur en þetta var 11. ósigur liðsins á útivelli í úr- valsdeildinni í röð. -KB KR-ingar undir styrkri stjórn Kelths Vassels háðu haröa rimmu gegn Grindvíkingum á Nesinu og höfðu betur. DV-mynd E.ÓI. Stórsigur hjá Tindastóli Tindastólsmenn áttu í litlum erfiðleikum með Skagamenn á Króknum í gærkveldi. Heima- menn náðu undirtökunum strax í byrjun og unnu yflrburðasigur, 111-74. Ljóst er að erfiður vetur er fram undan hjá Skagamönnum. Um leikinn er i sjálfu sér fátt að segja, spennan aldrei til staöar, en oft á tíðum glöddu skemmtileg til- þrif í sóknarleik Tindastóls, sér- staklega þegar Bandaríkjamður- inn Shawn Meyers þaut upp í rjáfrið og tróð eftir að félagar hans höfðu spilað hann uppi og sá bandaríski borgaði fyrir sig með óeigingjörnum leik. Mjög sterkur leikmaður og góður fengur fyrir Tindastól, enda leikur liðsins allt annar með tilkomu hans. Auk Meyers áttu Sune Hendriksen, Svavar Birgisson og Friðrik Hreinsson mjög góðan leik f liði Tindastóls. Hjá Skagamönnum voru Ægir Jónsson og Ray Backet langbestir. -ÞÁ Grindavíkurliðið í körfunni: Stöðvað - KR-ingar urðu fyrstir til að vinna Grindavík í vetur KR-ingar, reynslunni ríkari frá því í Eggjabikarnum, urðu í gær fyrsta liðið til að vinna Grindavík í körfuboltanum í vetur. KR vann, 81-67, í leik sem lofaði góðu um spennandi körfuboltavetur með mörg sterk lið. Það var einkum frammistaða þriggja „nýrra-gamalla" leikmanna KR-inga sem dugði til að leggja Grindavík að velli en liðið hafði unnið 9 fyrstu leiki vetrarins. Ólafur Ormsson, Keith Vassell og Jonatan Bow skoruðu jafnmörg stig og allt Grindavíkurliðið eða 67 og hirtu ofan á það 25 fráköst, tveimur fleiri en Grindvikingar samtals. KR-ingar hafa unnið fjóra fyrstu deildarleiki sína í nýja húsi sínu í Frostaskjóli og lið þeirra slípast bet- ur með hverjum leiknum. Frábær 6 mínútna kafli um miðj- an fyrri hálfleik er KR skoraði 22 stig gegn aðeins þremur stigum Grindavikur, kom þeim 16 stigum fram úr, munur sem Grindavík náði aðeins að narta í en aldrei að vinna upp. Alls hittu KR-ingar úr 12 af 20 þriggja stiga skotum sinum, þar af 8 af tíu í fyrri hálfleiknum. Ólafur Ormsson fór þar í fararbroddi og hitti úr 6 af 8 3ja stiga skotum sín- um auk þess aö taka flest fráköst allra eða 13. KR-ingar, sem hafa nú unnið þrjá leiki í röð, jöfhuðu toppbaráttuna mikið og þeir skelltu sér upp í hóp 5 liða á toppnum með 10 stig. Ekki má þó gleyma Dananum Jesper Sörensen sem spilaði óvið- jafnanlega vörn á „óstöðvanlega manninn", Brenton Birmingham, auk þess að senda níu stoðsending- ar. Brenton var að venju allt í öllu hjá Grindavik, hann skoraði vissu- lega sín 35 stig en þurfti að hafa mikið fyrir hverju sinna 22 skota í leiknum og þreytan kom vel í ljós á vítalínunni þar sem aðeins 5 af 11 skotum hans fóru rétta leið. ÓÓJ Sveiflur í Hafnarfirði Haukar unnu góðan sigur á Skallagrími í Hafnarfirði í gærdag. Meö sigrinum halda Haukar sér i toppbaráttunni en Skallagrímur hefur enn aðeins unnið einn leik og virðist ekki líklegur til afreka. Leikurinn var mjög sveiflukenndur. Borgnesingar byrjuðu betur, léku agað og skynsamlega og um tíma náðu þeir 10 stiga forskoti, auk þess að halda Guðmundi Bragasyni á bekknum frá því um miðjan fyrri hálfleik þegar hann fékk sína þriðju villu. En eftir að Haukarnir jöfhuðu og komust yfir var sem allur vindur væri úr Borgnesingum og þurftu Haukarnir ekki að hafa sérlega mikið fyrir sigrinum eftir það. Guðmundur Bragason lék best í liði Hauka en Chris Dade, sem var stigahæstur í liði þeirra, getur gert mun betur en hann sýndi í þessum leik. Dragisa Saric lék best í liði Skallagríms ásamt Sigmari Egilssyni en það voru vonbrigði að sjá ekki leikreynda menn eins og Tómas Holton og Birgi Mikaelsson leika betur en þeir gerðu í gær. -ih Keflavík (63) 123 - Hamar (31) 66 0-3, 20-3, 29-11, 42-15, 54-21, 57-28, (63-31), 73-33, 78-36, 87-42, 93^7,101-52,106-55, 116-60, 123-66. Keflavík: Kristján Guðlaugsson 21 Guðjón Skulason 18 Gunnar Einarsson 16 Hjörtur Harðarson 16 Chianti Roberts 13 Fannar Ólafsson 12 Davíð Jónsson 12 Magnús Gunnarsson 11 Elentrnus Margeirsson 3 HaUdór Karlsson 2 Fráköst: Keflavík 51, Hamar 41. 3ja stiga: Keflavík 19/41, Hamar 3/18. Dómarar (1-10): Jón Bender og Rögnvaldur Hreiðarsson, 8. Gœði leiks (1-10): 8. Viti: Keflavík 23/37, Hamar 15/23. Áhorfendur: 350. Hamar: Rodney Dean 21 Skarphéðinn Ingason 19 Pétur Ingvarsson 8 Kristinn Pálsson 5 Lárus Jónsson 4 Óli Barðdal 3 Ómar Sigmarsson 3 Hjalti Pálsson 2 Kjartan Kárason 1 Maður leiksins: Chianti Roberts, Keflavík. Njarðvík(41) 98 - Snæfell (31) 67 12-8, 23-13, 30-17, (41-31), 45-35, 56-37, 63-41, 82-51, 93-61, 98-67. Njarðvík: Hermann Hauksson 23 Páll Kristinsson 17 Örlygur Sturluson 16 (12 fráköst, 10 stoös.) Teitur Örlygsson 10 Friðrik Stefánsson 7 Friðrik Ragnarsson 7 örvar Kristjánsson 5 Ásgeir Guöbjartsson 4 Ragnar Ragnarsson 3 Jason Hoover 2 Fráköst: Njarðvik 52, Snæfell 35. 3ja stiga: Njarðvík 7/28, SnæfeU 5/19. Snæfell: Dómarar (1-10): Erlingur Erlingsson og Kristinn Óskarsson, 7. Gœði leiks (1-10): 6. Kim Lewis 28 Pálmi Sigurgeirsson 8 Baldur Þorleifsson 7 David Colbac 7 Jón Jónsson 6 Jón Eyþórsson 4 Hilmar Arnþórsson 2 Rúnar Sævarsson 2 Viti: Njarðvík SnæfeU 3/7. Áhorfendur: 150. 12/13, Maður leiksins: Örlygur Sturluson, Njarðvík. ÞórAk.(41) 82 - KR (46) 100 0-5, 9-9,17-12, 21-21, 26-27, 32-38, 40-40, (41-46), 41-58, 46-61, 50-66, 58-73, 63-84, 68-90, 75-94, 82-100. Óðinn Ásgeirsson 19 Einar Ö. Aðalsteinsson 16 Hafsteinn Lúðvíksson 12 Konráð Óskarsson 10 Davið J. Guðlaugsson 9 Sigurður Sigurösson 6 Magnús Helgason 5 Einar Valbergsson 2 Hermann Hermannsson 2 Einar Hólm Daviðsson 1 Fráköst: Þór Ak. 31, KR 29. 3ja stiga: Þór Ak. 7/13, KR 8/22. Dómarar {1-iO): Einar Einarsson og Sigmundur Már Herbertsson; 3. Gœöi leiks(l^W): 6. Keith Vassel Jesper Sörensen Jónatan Bow Steinar Kaldal 21 18 18 13 Víti: Þór FAk.: 17/23, KR 29/37. Áhorfendur; Um 100. Ólafur Már Ægisson 12 Ólafur J. Ormsson 10 Jakob Sigurðarson 4 Atli Freyr Einarsson 2 Óskar Örn Arnórsson 2 Maður leiksins: Keith Vassel. KR. Snæfell (39) 81 - Keflavík (50) 104 3-16, 10-18, 21-22, 21-29, 35-45, (39-50), 48-59, 54-67, 59-79, 70-92, 81-104. Snæfell: Snæfell 24, Jón Þór Eyþórsson 27 KimLewis 26 Pálmi Sigurgeirsson 11 David Colbac 10 Hallfreður Björgvinsson 3 Baldur Þorleifsson 2 Jón Ólafur Jónsson 2 Fráköst: Keflavik36. 3ja stiga: SnsefeU Keflavík 13/27. Keflavík: 8/16, Dómarar (1-10): Leifur S. Garðarsson og Einar Einarsson, 8. Gœði leiks (1-10): 7. Vlti: Snæfell Keflavik 19/24. Áhorfendur: 200. 13/19, Hjörtur Harðarson 19 Kristján Guölaugsson 13 Chianti Roberts 13 Guðjón Skúlason 11 Gunnar Einarsson 11 Elentínus Margeirsson 11 Fannar Ólafsson 9 HaUdór Karlsson 9 Magnús Gunnarsson 5 Davíð Jónsson 3 Maður leiksins: Hjörtur Harðarson, Keflavík. Tindastóll (56) 111 - ÍA (33) 74 7-4, 19-9, 31-11, 39-20, 45-25, (56-33), 64-33, 77-43, 82-46, 88-48, 95-60,104-65,111-74. Tindastóll: ShawnMayers 26 Friðrik Hreinsson 15 Sune Hendriksen 15 Lárus D. Pálsson 13 Svavar Birgisson 12 Kristinn Friöriksson 9 ísak Einarsson 7 Sverrir Sverrisson 6 FlemmingStie 5 Helgi Margeirsson 3 Fráköst: TindastóU 22, ÍA 30. 3ja stiga: TindastóU 10, ÍA IA: Dómarar (1-10): Björgvin Rúnaarsson og Rögnvald- ur Hreiðarsson, 8. Gœði leiks (1-10): 6. Ægir Jónsson 27 Reid Becket 18 Brynjar K. Sigurðss. 12 Björn Einarsson 6 Hjórtur Hjartarson 4 Brynjar Sigurðsson 4 Magnús Guðmundsson 3 Viti: TindastóU 14/19, ÍA 9/16. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Shawn Mayers, Tindastóli. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.