Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 4
22 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 Sport ÞYSKALAND Hansa Rostock-Hamburg .... 3-3 1-0 Lange (4.), 2-0 Baumgart (5.), 2-1 Butt (39.), 2-2 Dimitrios (48.), 3-2 Oswald (54.), 3-3 Grubac (77.) Freiburg-Duisburg.........3-0 1-0 Sellimi (26.), 2-0 Zeyer (27.), 3-0 Kobiashvilli (90.) Ulm-Bayern..............0-1 0-1 Jancker (44.) Dortmund-Leverkusen......1-1 0-1 Kirsten (33.), 1-1 Addo (43.) 1860 Munchen-Unterhaching . 2-1 1-0 Prosenik (18.), 1-1 Schwarz (62.), 2-1 Tapalovic (84.) Wolfsburg-Stuttgart........0-2 0-1 Gerber (38.), 2-0 Hosny (90.) Frankfurt-Hertha Berlín .... 4-0 1-0 Guie-Mien (17.), 2-0 Weber (23.), 3-0 Fjortoft (28.), 4-0 Heldt (90.) Kaiserslautern-Schalke .... 2-1 0-1 Wilmots (45.), 1-1 Wagner (84.), 2-1 Djorkaeff (89.) Bielefeld-Werder Bremen . .. 2-2 1-0 Weissenberger (9.), 1-1 Bode (52.), 2-1 Weissenberger (70.), 2-2 Seidel (88.) Bayern 11 Dortmund 11 Hamburg 11 Leverkusen 11 1860Munc. 11 Bremen 11 Schalke 11 K'lautern 11 Freiburg 11 Wolfsburg 11 Stuttgart 11 Rostock Hertha Frankfurt Unterhac. Bielefeld Ulm Duisburg 2 19-9 2 16-8 1 23-13 20 1 17-10 20 18-12 18 24-15 16 14-12 16 15-21 18-11 14-21 10-13 14 17-25 14 14-20 12 15-16 11 10-14 10-17 10-17 23 21 16 15 15 11 11 6 9-19 n0rV- NÉr Wi ITALIA Bari-Perugia.............2-1 1-0 Andersson (43.), 2-0 Masinga 859.), 2-1 Ibrahim Ba (75.) Cagliari-Fiorentina........ 1-1 0-1 Di Livio (10.), 1-1 Mboma (54. víti) Bologna-Inter Milan.......3-0 1-0 Andersson (36.), 2-0 Andersson (68.), 3-0 Signori (76.) Lazio-Verona ............4-0 1-0 Veron (18.), 2-0 Salas (22.), 3-0 Negro (45.), 4-0 Boksic (63.) Lecce-Udinese............1-0 1-0 Lucarelli (53.) AC MUan-Venezia.........3-0 1-0 Bierhoff (55.), 2-0 Weah (67.), 3-0 Orlandini (77.) Piacenza-Parma..........1-2 0-1 Crespo (22.), 0-2 Boghossian (31.), 1-2 Di Napoli (45.) Reggiana-AS Roma ........0-4 0-1 Oshadogan (5.), Montella (28.), 0-3 Jinior (39.), (M Totti (45.) Torino-Juventus..........0-0 Lazio 9 6 3 0 23-9 21 Juventus 9 5 3 1 10-5 18 ACMilan 9 4 5 0 21-11 17 AS Roma 9 4 4 1 17-8 16 Parma 9 4 3 2 15-13 15 Inter 9 4 2 3 13-9 14 Bologna 9 3 4 2 7-6 13 Perugia 9 4 14 12-13 13 X#; iELGÍA -.:_> Charleroi-Club Briigge 0-2 Ghent-G. Beerschot . 1-3 Wsterlo-Aalst...... 3-2 Mechelen-Anderlecht 2-5 1-1 .'. . . 0-0 Beveren-Lierse ..... 1-1 Standard-St. Truiden 2-1 3-0 Staða efstu liöa Anderlecht 11 9 2 0 35-16 29 Lierse 12 8 3 1 24-12 27 Ghent 12 8 0 4 36-21 24 Germinal 12 7 2 3 24-18 23 Genk 12 6 5 1 30-15 23 Club Briiggell 7 1 3 28-10 22 Mechelen 12 6 0 6 17-26 18 1. deild kvenna í handknattleik um helgina: Sigurganga - Grótta/KR vann sjötta leikinn í röð og situr á toppnum Heil umferð fór fram í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. ÍR og KA mættust í fyrstu deild kvenna og fór ÍR þar með sigur, 22-16. I hálfleik leiddi ÍR, 8-7. Mörk ÍR: Katrín Guðmundsdóttir 11; Ingi- björg Jóhannsdóttir 6, Heiða Guömunds- dóttir 2, Inga Jóna Ingimundardóttir 2, Hrund S Sigurðardóttir 1. Varin skotrjenný Ásmundsdóttir 22. Mörk KA: Heiða Valgeirsdóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 3, Þóra Atladóttir 2, Arna Pálsdóttir 2, Hulda Ásmundsdóttir 2, Inga Sigurðardóttir 1, Eyrún Káradóttir 1, Marta Hermannsdóttir 1. Varin skot: Þóra Hlíf Jónsdóttir 12. Þóra B. Helgadóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna sem vann örugg- an sigur á Aftureldingu, 40-18, en staðan í leikhléi var 23-8. Mörk Stjörminar: Nína K Björnsdóttir 8/1, Anna Blöndal 7, Ragnheiður Stephen- sen 6/1, Svava Jónsdóttir 5, Þóra B. Helga- dóttir 3, Rut Steinsen 3, Margrét Vil- hjálmsdóttir 3, Sóley Halldórsdóttir 3/1 Herdís Jónsdóttir 1/1 Inga S. Björgvinsdótt- irl. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir. Mörk UMFA: Jolanta Limbolte 10/3, Ingi- björg Magnúsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 2, Asthildur Haraldsóttir 1, Aníta Pálsdóttir 1, Inga Ottósdóttir. 1. Grótta/KR heldur sigurgöngu sinni áfram Grótta/KR heldur áfram sigur- göngu sinni 1 fyrstu deild kvenna en þær tóku á móti Haukum og staðan í hálfieik var 11-9. í seinni hálfleik lok- aði Grótta-KR vörninni og Fanney Rúnarsdóttir varði þau skot sem fóru í gegn og skoruðu Haukar ekki í fjórt- án mínútur og vann Grótta-KR sinn sjótta sigur í röð: lokatölur 21-18. Mörk Gróttu-KR: AUa Gorgorian 7/3 Ágústa E. Björnsdóttir 6, Kristín Þórðar- dóttir 4, Eva Þórðardóttir 3, Edda H. Krist- insdóttir 1. Mörk Hauka:. Judith Eztergal 6/2, Harpa Melsted 4, Thelma Árnadóttir 4, Hanna Stefánsdóttir 2, Inga F. Tryggvadóttir 1, Tinna Halldórsdóttir 1. Baráttuleikur Víkingur og Valur áttust við í hörkuleik í Víkinni þar sem bæði lið urðu að sætta sig við jafntefli, 15-15, en staöan var 8-6 í háffleik. Víkingar byrj- uðu leikinn á að spiia vörn- ina framarlega og tók það Vals- stúlkur tölu- verðan tíma að finna lausn á því. Valsstúlkur komu ákveðnar til leiks í seinni hálfieik og náðu að breyta stöð- unni úr 10-8 í 10-13 með til- komu Öldu Jó- hannesardóttur i mark gest- anna á þessum tíma skoruðu Víkingar ekki í tólf mínútur. Valstúlkur fengu boltann þegar staðan var 15-15 og ein míúta eftir en tókst ekki að tryggja sér sigurinn. Mörk Vfkings: Kristín Guðmundsdóttir 5/3, Helga B. Brynjólfsdóttir 4, Guðmunda Krisrjánsdóttir 3, Margrét EgUsdóttir 1, Steinunn Bjarnadóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 14/1. Mörk Vals: Helga Ormsdóttir 6/2, Brynja Steinsen 3, Sigurlaug Rúnarsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 2, Arna Grímsdóttir 1. Varin skot: Berglind Hansdóttir 5, Alda Hrönn Jóhannesdóttir 8. Fram vann IBV 28-23, eftir að stað- anvar 14-10 í hálfleik. Mörk Fram: Marina Zueva 9/5, Björk Tómasdóttir 6, Hafdís Guðjónsdóttir 6, Svanhildur Þengilsdóttir 3, Olga Porkovova 3, Diana Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 15. Mörk ÍBV: Ameua Hegir 7/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Anita Andreassen 5, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Hind Hannesdóttir 3. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 3, Lukrecia Bokan 10. -JKS/BB Kristín Guðmundsdóttir úr Víkingi reynir gegnumbrot en Grímsdóttir, til hægri, og Eygló Jónsdóttir. til varnar eru Valsstúlkurnar Arna DV-mynd E.ÓI JJ Italska og þýska knattspyrnan um helgina: Þreyta í liðinu" Eyjólfur Sverrisson og félagar fengu skell gegn Frankfurt í þýsku knattspyrnunni um helgina. Frankfurt var búið að skora þrjú mörk áður en hálftími var liðinn af leiknum. „Það er greinilega komin mikil þreyta í liðið eftir álagið að undanförnu og fríið fram undan er kærkomið. Þrátt fyrir þessar lokatölur spiluðum við á margan hátt ágætlega en fengum á okkur mörk úr skyndisóknum og hjá okkur gekk ekk- ert, Rekdal brenndi t.d. af úr vítaspyrnu," sagði Eyjólfur við DV en hann krækti i vítaspyrnuna - var felldur eftir rispu upp völlinn. Bayern Munchen jók forustu sína en Carsten Jancker skoraði eina mark leiksins gegn Ulm undir lok fyrri hálfieiks. Þetta var fyrsta mark Janckers á tímabilinu. Dortmund fór illa með tækifæri sín gegn Leverkusen og varð að lokum að sætta sig við jafntefli. Hvorki gengur né rekur hjá Inter Milan þessa dagana og í gær beið liðið sinn þriðja ósigur í röð. Bologna sigraði Inter, 3-0, og skoraði Svíinn Kennet Anderson tvö af mörkum liðsins. Inter hefur ekki reyndar unnið sigur í deildinni síðan í september. Lazio heldur sinu striki og efsta sætinu í deild- inni eftir auðveldan sigur á Verona. Roma skoraði öll fjögur mörkin gegn Reggina í fyrri hálfleik. Þeim Joseph Oshadogan, Reggina, og Christian Zanetti hjá Roma var vikið af leik- velli í síöari hálfleik. Það tók tímann fyrir AC Milan að brjóta vörn Venezia á bak aftur. Þjóðverjinn Oliver Bierhoff braut múrinn og síðan fylgdu tvö mörk frá George Weah og Pierluigi Orlandini. Venezia er í neðsta sætinu en liðinu hefur aðeins tekist að vinna einn leik í vetur. -JKS/VS WQl ni mmm.m\> Paris SG-St. Etienne.........2-0 Bordeaux-Sedan............1-1 Strassborg-Nanacy...........0-2 Rennes-Bastia..............0-0 Metz-Lens.................0-0 Lyon-Le Havre.............3-0 Troyes-Montpellier..........2-1 Nanates-Auxerre ...........3-1 Monaco-Marseille...........1-1 Staða efstu liða: Lyon 14 8 3 3 18-10 27 Auxerre 13 8 2 3 22-17 26 Monaco 13 7 3 3 28-13 24 PSG 14 7 3 4 21-17 24 Bordeaux 14 6 5 3 24-19 23 Marseille 14 5 6 3 20-14 21 Sedan 14 6 2 6 21-24 20 9j3) HOUAND Utrecht-Fortuna ............2-1 Maastricht-Alkmaar .........3-4 Graafschap-Willem n.........0-2 Waalwrjk-Cambuur..........3-2 Roda-Den Bosch............3-0 Nijmegen-PSV Eindhoven.....2-1 Sparta-Ajax................1-2 Twente-Feyenoord...........3-3 Staða efstu liða: Ajax 12 9 2 1 40-17 29 PSV 11 9 1 1 46-10 28 WillemH 11 8 1 2 23-19 25 Heerenveen 12 8 1 3 22-12 25 Roda 12 8 1 3 21-13 25 Vitesse 11 6 3 2 21-15 21 Twente 11 5 5 1 17-11 20 Waalwijk 12 6 2 4 21-23 20 í-^fc.' K*) SPANN Real Vallecanc-Real Madrid .. 2-3 Santander-Espanyol . .2-2 Real Sociedad-Valladolid 3-0 Atletico-Numancia .. .2-2 Celta Vigo-Real Betis . 5-1 Sevilla-Bilbao ...... 0-0 Oviedo-Deportivo . .. 0-1 Real Zaragoza-Alaves 2-1 Mallorca-Valencia . .. 1-0 1-2 Vallecano 11 7 1 3 16-12 22 Zaragoza 11 6 3 2 19-8 21 Deportivo 11 6 3 2 19-12 21 Celta 11 7 0 Barcelona 11 6 2 4 3 16-11 21 20 25-13 Santander 11 4 4 3 20-18 16 Real Betis 11 5 1 5 10-18 15 Þórður Guðjónsson: Óánægður hjá Genk Þórður Guðjónsson er óánægð- ur með veru sína hjá Genk þessa dagana. Um helgina kom hann inn 1 leiknum gegn Lokeren þegar tíu mínútur voru til leiksloka. „Þjálfarinn hefur markvisst verið að brjóta mig niður síöan hann tók við liðinu í haust. Ég er ósáttur við vinnubrögð hans. Ég ætla að sjá hvernig málin þróast en ég ætla ekki að verma bekkinn lengi," sagði Þórður í samtali við DV. -JKS/KB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.