Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Qupperneq 4
22 MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 Sport X*) ÞÝSKALAMD Hansa Rostock-Hamburg .... 3-3 1-0 Lange (4.), 2-0 Baumgart (5.), 2-1 Butt (39.), 2-2 Dimitrios (48.), 3-2 Oswald (54.), 3-3 Grubac (77.) Freiburg-Duisburg..........3-0 1-0 Sellimi (26.), 2-0 Zeyer (27.), 3-0 Kobiashvilli (90.) Ulm-Bayem..................0-1 0-1 Jancker (44.) Dortmund-Leverkusen........1-1 0-1 Kirsten (33.), 1-1 Addo (43.) 1860 Mtinchen-Unterhaching . 2-1 1- 0 Prosenik (18.), 1-1 Schwarz (62.), 2- 1 Tapalovic (84.) Wolfsburg-Stuttgart..........0-2 0-1 Gerber (38.), 2-0 Hosny (90.) Frankfurt-Hertha Berlin .... 4-0 1- 0 Guie-Mien (17.), 2-0 Weber (23.), 3- 0 Fjortoft (28.), 4-0 Heldt (90.) Kaiserslautem-Schalke .... 2-1 0-1 Wilmots (45.), 1-1 Wagner (84.), 2- 1 Djorkaeff (89.) Bielefeld-Werder Bremen . .. 2-2 1- 0 Weissenberger (9.), 1-1 Bode (52.), 2- 1 Weissenberger (70.), 2-2 Seidel (88.) Bayern 11 7 2 2 19-9 23 Dortmund 11 6 3 2 16-8 21 Hamburg 11 5 5 1 23-13 20 Leverkusen 11 5 5 1 17-10 20 1860 Múnc. 11 5 3 3 18-12 18 Bremen 11 4 4 3 24-15 16 Schalke 11 4 4 3 14-12 16 K'lautern 11 5 1 5 15-21 16 Freiburg 11 4 3 4 18-11 15 Wolfsburg 11 4 3 4 14-21 15 Stuttgart 11 4 2 5 10-13 14 Rostock 11 4 2 5 17-25 14 Hertha 11 2 6 3 14-20 12 Frankfurt 11 3 2 6 15-16 11 Unterhac. 11 3 2 6 10-14 11 Bielefeld 11 2 5 4 10-17 11 Ulm 11 2 3 6 10-17 9 Duisburg 11 0 5 6 9-19 5 IX* ITALIA Bari-Peragia..................2-1 1-0 Andersson (43.), 2-0 Masinga 859.), 2-1 Ibrahim Ba (75.) Cagliari-Fiorentina......... 1-1 0-1 Di Livio (10.), 1-1 Mboma (54. víti) Bologna-Inter Miian...........3-0 1-0 Andersson (36.), 2-0 Andersson (68.), 3-0 Signori (76.) Lazio-Verona .................4-0 1-0 Veron (18.), 2-0 Salas (22.), 3-0 Negro (45.), 4-0 Boksic (63.) Lecce-Udinese................ 1-0 1-0 Lucarelli (53.) AC Milan-Venezia..............3-0 1-0 Bierhoff (55.), 2-0 Weah (67.), 3-0 Orlandini (77.) Piacenza-Parma ...............1-2 0-1 Crespo (22.), 0-2 Boghossian (31.), 1-2 Di Napoli (45.) Reggiana-AS Roma .............0-4 0-1 Oshadogan (5.), Montella (28.), 0-3 Jinior (39.), 0-4 Totti (45.) Torino-Juventus 0-0 Lazio 9 6 3 0 23-9 21 Juventus 9 5 3 1 10-5 18 AC Milan 9 4 5 0 21-11 17 AS Roma 9 4 4 1 17-8 16 Parma 9 4 3 2 15-13 15 Inter 9 4 2 3 13-9 14 Bologna 9 3 4 2 7-6 13 Perugia 9 4 1 4 12-13 13 DV 1. deUd kvenna í handknattleik um helgina: Sigurganga Grótta/KR vann sjötta leikinn í röð og situr á toppnum Heil umferð fór fram í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. ÍR og KA mættust í fyrstu deild kvenna og fór ÍR þar með sigur, 22-16. I hálfleik leiddi ÍR, 8-7. Mörk ÍR: Katrín Guðmundsdóttir 11, Ingi- björg Jóhannsdóttir 6, Heiða Guömunds- dóttir 2, Inga Jóna Ingimundardóttir 2, Hrund S Sigurðardóttir 1. Varin skot:Jenný Ásmundsdóttir 22. Mörk KA: Heiöa Valgeirsdóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 3, Þóra Atladóttir 2, Ama Pálsdóttir 2, Hulda Ásmundsdóttir 2, Inga Sigurðardóttir 1, Eyrún Káradóttir 1, Marta Hermannsdóttir 1. Varin skot: Þóra Hlíf Jónsdóttir 12. Þóra B. Helgadóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Stjömuna sem vann ömgg- an sigur á Aftureldingu, 40-18, en staðan í leikhléi var 23-8. Mörk Stjömunar: Nina K. Bjömsdóttir 8/1, Anna Blöndal 7, Ragnheiður Stephen- sen 6/1, Svava Jónsdóttir 5, Þóra B. Helga- dóttir 3, Rut Steinsen 3, Margrét Vil- hjálmsdóttir 3, Sóley Halldórsdóttir 3/1 Herdís Jónsdóttir 1/1 Inga S. Björgvinsdótt- ir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir. Mörk UMFA: Jolanta Limbolte 10/3, Ingi- þjörg Magnúsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 2, Asthildur Haraldsóttir 1, Aníta Pálsdótth-1, Inga Ottósdóttir. 1. Grótta/KR heldur sigurgöngu sinni áfram Grótta/KR heldur áfram sigur- göngu sinni í fyrstu deild kvenna en þær tóku á móti Haukum og staðan í hálfleik var 11-9. í seinni hálfleik lok- aði Grótta-KR vöminni og Fanney Rúnarsdóttir varði þau skot sem fóm í gegn og skomðu Haukar ekki i fjórt- án mínútur og vann Grótta-KR sinn sjötta sigur t röð: lokatölur 21-18. Mörk Gróttu-KR: Alla Gorgorian 7/3 Ágústa E. Bjömsdóttir 6, Kristín Þórðar- dóttir 4, Eva Þórðardóttir 3, Edda H. Krist- insdóttir 1. Mörk Hauka:. Judith Eztergal 6/2, Harpa Melsted 4, Thelma Ámadóttir 4, Hanna Stefánsdóttir 2, Inga F. Tryggvadóttir 1, Tinna Halldórsdóttir 1. Baráttuleikur Víkingur og Valur áttust við í hörkuleik í Víkinni þar sem bæði lið urðu að sætta sig við jafiitefli, 15-15, en staðan var 8-6 í hálfleik. Víkingar byrj- uðu leikinn á að spila vöm- ina framarlega og tók það Vals- stúlkur tölu- verðan tíma að finna lausn á því. Valsstúlkur komu ákveðnar til leiks t seinni hálfleik og náðu að breyta stöð- unni úr 10-8 i 10-13 með til- komu Öldu Jó- hannesardóttur í mark gest- anna á þessum tíma skomðu Víkingar ekki í tólf mínútur. Valstúlkur fengu boltann þegar staðan var 15-15 og ein míúta eftir en tókst ekki að tryggja sér sigurinn. Mörk Vfldngs: Kristín Guðmundsdóttir 5/3, Helga B. Brynjólfsdóttir 4, Guðmunda Kristjánsdóttir 3, Margrét Egilsdóttir 1, Steinunn Bjamadóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 14/1. Mörk Vals: Helga Ormsdóttir 6/2, Brynja Steinsen 3, Sigurlaug Rúnarsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 2, Ama Grímsdóttir 1. Varin skot: Berglind Hansdóttir 5, Alda Hrönn Jóhannesdóttir 8. Fram vann ÍBV 28-23, eftir að stað- anvar 14-10 í hálfleik. Mörk Fram: Marina Zueva 9/5, Björk Tómasdóttir 6, Hafdís Guðjónsdóttir 6, Svanhildur Þengilsdóttir 3, Olga Porkovova 3, Díana Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 15. Mörk ÍBV: Ameua Hegir 7/3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Anita Andreassen 5, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Hind Hannesdóttir 3. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 3, Lukrecia Bokan 10. -JKS/BB Kristín Guðmundsdóttir úr Vtkingi reynir gegnumbrot en til varnar eru Vaisstúlkurnar Arna Grímsdóttir, til hægri, og Eygló Jónsdóttir. DV-mynd E.ÓI ítalska og þýska knattspyrnan um helgina: „Þreyta í liðinu" Eyjólfur Sverrisson og félagar fengu skefl gegn Frankfurt í þýsku knattspyrnunni um helgina. Frankfurt var búið að skora þrjú mörk áður en hálftími var liðinn af leiknum. „Það er greinilega komin mikil þreyta í liðið eftir álagið að undanförnu og fríið fram undan er kærkomið. Þrátt fyrir þessar lokatölur spiluðum við á margan hátt ágætlega en fengum á okkur mörk úr skyndisóknum og hjá okkur gekk ekk- ert, Rekdal brenndi t.d. af úr vítaspyrnu," sagði Eyjólfur við DV en hann krækti í vítaspyrnuna - var felldur eftir rispu upp völlinn. Bayem Munchen jók forustu sína en Carsten Jancker skoraði eina mark leiksins gegn Ulm undir lok fyrri hálfleiks. Þetta var fyrsta mark Janckers á tímabilinu. Dortmund fór illa með tækifæri sín gegn Leverkusen og varð að lokum að sætta sig við jafntefli. Hvorki gengiu- né rekur hjá Inter Milan þessa dagana og í gær beið liðið sinn þriðja ósigur í röð. Bologna sigraði Inter, 3-0, og skoraði Svíinn Kennet Anderson tvö af mörkum liðsins. Inter hefur ekki reyndar unnið sigur í deildinni síðan í september. Lazio heldur sínu striki og efsta sætinu í deild- inni eftir auðveldan sigur á Verona. Roma skoraði öll fjögur mörkin gegn Reggina í fyrri hálfleik. Þeim Joseph Oshadogan, Reggina, og Christian Zanetti hjá Roma var vikið af leik- velli í síðari hálfleik. Það tók tímann fyrir AC Milan að brjóta vörn Venezia á bak aftur. Þjóðverjinn Oliver Bierhoff braut múrinn og síðan fylgdu tvö mörk frá George Weah og Pierluigi Orlandini. Venezia er í neðsta sætinu en liðinu hefur aðeins tekist að vinna einn leik i vetur. -JKS/VS BELGÍA HOLLAND SPÁNN Charleroi-Club Brúgge ........0-2 Ghent-G. Beerschot .......... 1-3 Wsterlo-Aalst.................3-2 Mechelen-Anderlecht...........2-5 Genk-Lokeren .................1-1 Mouscron-Lommel..........'. ... 0-0 Beveren-Lierse................1-1 Standard-St. Truiden .........2-1 Harelbekke-Geel...............3-0 Staða efstu liða: Anderlecht 11 9 2 0 35-16 29 Lierse 12 8 3 1 24-12 27 Ghent 12 8 0 4 36-21 24 Germinal 12 7 2 3 24-18 23 Genk 12 6 5 í 30-15 23 Club Brúggell 7 1 3 28-10 22 Mechelen 12 6 0 6 17-26 18 Paris SG-St. Etienne ..........2-0 Bordeaux-Sedan................1-1 Strassborg-Nanacy.............0-2 Rennes-Bastia.................0-0 Metz-Lens.....................0-0 Lyon-Le Havre..................3-0 Troyes-Montpellier.............2-1 Nanates-Auxerre ...............3-1 Monaco-Marseille...............1-1 Staða efstu liða: Lyon 14 8 3 3 18-10 27 Auxerre 13 8 2 3 22-17 26 Monaco 13 7 3 3 28-13 24 PSG 14 7 3 4 21-17 24 Bordeaux 14 6 5 3 24-19 23 Marseille 14 5 6 3 20-14 21 Sedan 14 6 2 6 21-24 20 Utrecht-Fortima .............2-1 Maastricht-Alkmaar ..........3-4 Graafschap-Willem II.........0-2 Waalwijk-Cambuur.............3-2 Roda-Den Bosch...............3-0 Nijmegen-PSV Eindhoven.......2-1 Sparta-Ajax..................1-2 Twente-Feyenoord.............3-3 Staða efstu liða: Ajax 12 9 2 1 40-17 29 PSV 11 9 1 1 46-10 28 Willem II 11 8 1 2 23-19 25 Heerenveen 12 8 1 3 22-12 25 Roda 12 8 1 3 21-13 25 Vitesse 11 6 3 2 21-15 21 Twente 11 5 5 1 17-11 20 Waalwijk 12 6 2 4 21-23 20 Real Vallecano-Real Madrid ... 2-3 Santander-Espanyol ............2-2 Real Sociedad-Valladolid.......3-0 Atletico-Numancia..............2-2 Celta Vigo-Real Betis..........5-1 Sevilla-Bilbao ................0-0 Oviedo-Deportivo ..............0-1 Real Zaragoza-Alaves ..........2-1 Mallorca-Valencia..............1-0 Barcelona-Malaga ..............1-2 Vallecano 11 7 Zaragoza 11 6 Deportivo 11 6 Celta 11 7 Barcelona 11 6 Santander 11 4 Real Betis 11 5 1 3 16-12 22 3 2 19-8 21 3 2 19-12 21 0 4 16-11 21 2 3 25-13 20 4 3 20-18 16 1 5 10-18 15 Þóröur Guðjónsson: Óánægður hjá Genk Þórður Guðjónsson er óánægð- ur með veru sína hjá Genk þessa dagana. Um helgina kom hann inn í leiknum gegn Lokeren þegar tíu mínútur voru til leiksloka. „Þjálfarinn hefur markvisst verið að bijóta mig niður síðan hann tók við liðinu í haust. Ég er ósáttur við vinnubrögð hans. Ég ætla að sjá hvemig málin þróast en ég ætla ekki að verma bekkinn lengi,“ sagði Þórður í samtali við DV. -JKS/KB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.