Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 9
+ MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 27 Sport Fram 29(17) - FH 23(12) 0-1, 2-3, 5-4, 6-7, 12-7, 13-10, 16-11, (17-12). 18-15, 20-16, 23-17, 24-19, 27-20, 28-22, 29-23. Robertas Pauzuolis 9, Njörður Arnason 5, Gunnar Berg Viktorsson 5, Kenneth Ellertsen 5/3, Kristján Þorsteinsson 2, Guð- mundur Helgi Pálsson 2, Björgvin Þór Björgvinsson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 17/1. Brottvisanir: 4 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Áhorfendur: 300 Gœði leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): STfeán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson. (8). Hálfdán Þórðars. 5, Guðmundur Pedersen 4/3, Sigurgeir Ægiss. 3, Hjörtur Hinriksson 3, Knútur Sigurðsson 2, Lárus Long 2, Valur Arnarson 1, Egidijus Cincinkas 1, Brynjar Geirsson 1, Sverrir Þórðarson 1. Varin skot: Egidijus Petkevicius 3, Magnús Árnason 1. Brottvisanir: 6 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Maður leiksins: Robertas Pauzuolis, Fram 1-0, 2-1, 5-2, fr4, 9-5, 13-8, 15-11 (17-13). 18-14, 20-15, 21-15, 22-18, 25-18, 28-21. Sigurður Þórðarson 7, Óskar Ármannsson 7/2, Alex- ander Shamkuts 6, Kjetil Ellertsen 4/2, Gylfi Gylfason 3, Jón Karl Björnsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 7, Magnús Sigmundsson 5/1. Brottvisanir: 10 mínútur. Rauo spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Áhorfendur: 300 Gæði leiks (1-10): 4. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (5). Miro Barisic 6/2, Guðfinnur Kristmannsson 4/2, Emil Anderssen 3, Aurimas Frovolas 3, Hannes Jónsson 2, Sigurður Bragason 1, Bjartur Sigurðsson 1, Svavar Vignisson 1. Varin skoU Gísli Guðmundsson 2, Kristinn Jónatansson 5/1. Brottvisanir: 14 mínútur. Rauð spjiild: Erlingur og Barisic. Vitanýting: Skorað úr 5 af 6. Maður leiksins: Sigurður Þórðarson, Haukum 0-1, 2-1, 3-7, 5-10, (8-11), 12-12, 13-16,17-17, 20-19, 21-20, 21-23. Markús Már Michaelsson 5, Júlíus Jónasson 4, Daníel Ragnarsson 3, Sigfús Sigurðsson 3, Freyr Brynjarsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Júlíus Gunnarsson 1, Snorri St. Guðjónsson 1, Theodór Hjalti Valsson 1, Davíð Ólafsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 7. Brottvisanir: 18 mínútur. Rautt spjald: Theodór Valsson (3x2 min). Vítanýting: Skorað úr 0 af 2. Áhorfendur: 350. Gœói leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson (4). --------------^J Bjarki Sigurösson 8/5, Savukynas Gintaras 7, 1. DEILD KARIA Siggeir Magnússon, að- stoðarþjálfari Aftureldlng- ar, stjórnaöi liðinu i leikn- um gegn Val. Skúli Gunn- steinsson þjálfari þeirra var veikur. Bjarki Sigurðsson var bú- inn að nýta öll 26 vltin sín þegar hann skaut í slána á Valsmarkinu á laugardag. Bjarki hefur nýtt 27 af 28 vítum sínum í vetur. Afturelding sótti sigur að Hliðarenda fjðrða árið í röð og Valsmenn hafa ekkl unn- ið Aftureldingu á heima- velli í deildinni síðan 1993. Valsmönnum gengur hræðilega á heimavelli þessa stundina og hefur Val- ur nú tapað 9 af síðustu 11 heimaleikjum og aöeins unnið einn leik, gegn HKí fyrstu umferð 1 vetur. Fyrir þetta tímabil hafði Valur að- eins tapað 17 af 115 leikjum þar samtals 1988 til 1998. HK vann loksins Víkinga á heima- velli en HK hafði tapað fyrstu átta heimaleikjum sínum i efstu deild gegn Vikingi og aöeins unnið 1 af 16 deildarleikjum liðanna fyrir sigur- leikinn í Digranesi á laugardag. ÍR vann þriðja deildarsigur sinn 1 röð á KA á föstudagskvöld og sigur- inn var enn fremur sá ellefti i 16 heimaleikjum liðsins í Austurbergi en ÍR-ingar spila nú annað ár sitt í Austurberginu. -HI/ÓÓJ Sigurðsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/2. Brottvisanir: 12 mínútur. Rauð spjóld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Maður leiksins: Magnús Már Þórðarson, Aftureld. Dramatík á Hlíöarenda - Afturelding vann Val og HK Víking * l.DEILDKARLA Afturelding Fram ÍR KA FH Haukar HK Stjarnan Valur ÍBV Víkingur Fylkir 1 1 0 0 0 186-160 13 1 185-171 12 2 169-166 9 3 198-162 8 2 152-155 8 3 181-166 3 163-164 4 168-167 4 158-157 4 155-177 5 168-189 7 141-190 Sigfús Sigurðsson og Einar Örn Jónsson taka hér hraustlega á Gintarars í leik liðanna á Hlíðarenda. DV-mynd E.ól. „Þetta var mikil dramatík í lokin en ég held að reynslan hafi haft sitt að segja þá, sem og góð frammistaða Bergsveins. Þetta var harður leikur og baeði liðin tóku vel á og kannski hefðu dómararnir mátt taka harðar á því. En ég held að þegar á heildina er litið hafi þetta verið sanngjörn úrslit," sagði Bjarki Sigurðsson, fyrirliði Aftureld- ingar, eftir að lið hans vann drama- tískan sigur á Valsmönnum á Hlíðar- enda eftir að Valsmenn höfðu verið hársbreidd frá þvi að vera fyrstir til að leggja Mosfellinga að velli í vetur. Varnir beggja liða voru feikisterk- ar. 3-2-1 vörn Vals hélt t.d. horna- mönnum Mosfellinga alveg niðri og 5-1 vörn Mosfellinga gerði sóknarleik Valsmanna oft vandræðalegan. Valsmenn voru mjög nærri því að sigra Mosfellinga en kannski má segja að ungu strákarnir hafi treyst um of á Júlíus Jónasson undir lokin í stað þess að taka af skarið sjálfir. Magnús Máni Michaelsson var bestur Vals- manna þó að hann léki aðeins síðari hálfleikinn. Gyntaras og Magnús Már voru bestir í liði Aftureldingar. HK-Víkingur 25-22 Víkingar mættu illa stemmdir til leiksins gegn HK. Vörnin var slöpp og HK keyrði á hraðaupphlaupum Sverr- ir Björnsson skoraði fyrir utan og Al- exander Arnarsson skoraði grimmt af línunni. HK-menn voru betri á öllum sviðum í fyrri hálfleik. Hlynur Jóhannesson átti stórleik í marki HK og Hlynur Morthens í marki Víkings kom í veg fyrir stærra tap liðs síns. „Viljaleysi var algjört í þessum leik og því fór sem fór," sagði Þorbergur Aðalsteinson, þjálfari Víkings. -HI/-BB Fram sterkt - sigraði FH örugglega og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Framarar héldu spennu í 1. deild- inni í handknattleik með því að sigra FH, 29-23, í Framhúsinu i gær- kvóldi. Framarar eru nú aðeins stigi á eftir Aftureldingu og stefnir i spennandi einvígi um efsta sætið í deildinni ef fram fer sem horfir. Leikurinn var jafn framan af. Sóknarleikurinn var í hávegum hafður og sóknarnýtingin góð. í stöð- unni 6-7 hrökk hins vegar vörn Fram í gang og þar með Sebastian markvörður auk þess sem FH-ingum urðu á slæm mistök í sókninni. Þetta nýttu Framarar sér og gerðu sex mörk í röð og komust í 12-7. Til að gera langa sögu stutta náðu FH-ing- ar aldrei að brúa þetta bil og virtust í raun aldrei líklegir til þess. Þeir náðu muninum mest niður i þrjú mörk en lengst af var hann 5-7 mörk og endaði í sex mörkum. Skipti þá engu þó að FH-ingar reyndu að taka tvo menn úr umferð þegar líða fór á leikinn, Framarar voru ekki í nokkrum vandræðum með að leysa það. Besti maður vallarins var Robert- as Pauzuolis. Hann fór oft á kostum í sókninni, bæði með fóstum lang- skotum og eins skemmtilegum gegn- umbrotum. Njörður og Sebastian voru einnig góðir. FH-ingar byrjuðu ágætlega en síð- an hrundi spilið hjá þeim. Fyrir utan markvörsluna munaði miklu að menn eins og Valur og Knútur náðu sér aldrei á strik. Hálfdán Þórðarson var bestur í liði þeirra. Haukarnir náðu frumkvæðinu gegn Eyjamönnum strax í upphafi leiksins í Hafharfirði. Haukar tóku til bragðs að taka Guðfinn Kristmannsson úr umferð og gaf það góða raun. Heimamenn náðu átta marka forystu sem þeir reyndar misstu niður i fjögur áður en flautð var til leikhlés. Síðari hátíleikur var misjafn af hálfu beggja liða og örugglega einn sá lélegasti á mótinu fram að þessu. Eyjamenn skoruðu ekki í níu sóknum og tólf mínútur og við því máttu þeir ekki. Haukarnir voru ekki að leika vel og Eyjamenn þurfa svo sannarlega að taka til hendinni. -IH/BB Sámal samdi við Leiftur Færeyski knattspyrnumaðurinn Sámal Joensen skrifaði undir tveggja ára samning við Leiftur á laugardag. Sámal var staddur á Ólafsfirði fyrir viku ásamt landa sínum, Jens Martin Knudsen, sem var þá ráðinn þjálfari liðsins. Sámal ætlaði aö ganga til liðs við Leiftur fyrir síðasta keppnistímabil en hann var þá samningsbundinn Götu. Þar með eru þrír færeyskir leikmenn komnir til liðs við Leiftur. Sámal er mjög sterkur miðjumað- ur, 24 ára og einn af þeim leikmönn- um sem Færeyingar koma til með að byggja landslið sitt á næstu árin. Hann hefur spilað með landsliðinu að undanförnu og er einn besti leik- maður þess. Sámal var mjög eftir- sóttur af Götu og einnig núverandi Færeyjameisturum í Klakksvík. Sámal kemur norður til Ólafsfjarð- ar 1. mars næstkomandi. -HJ Stjarnan22 (11) - Fylkirl6 (7) 0-1, 2-3, 4-3, 5-5, 8-5, 9-7, (11-7). 12-8, 17-8, 19-10, 21-15, 22-16. ___í--------:__I Arnar Pétursson 6, Björgvin Rúnarsson 5, Eduard Moskalenko 4, Konráð Olavsson 3/1, Sæþór ólafsson 1, Ottð Sigurðsson 1, Jón Þórðarson 1, Hilmar Þórlindsson 1/1. Varin skot: Birkir tvar Guðmundsson 18, Árni Þorvarðarson 2. Brottvísanir: 12 mínútur. Rauó spjiild: Engin. Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Áhorfendur: Um 200. Gœði leiks (1-10): 4 Dómarar (1-10): Gunnlaugur Hjálmarsson og Arnar Kristjáns- Fylkir: Eymar Kruger 7/5, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 5/1, David Kekeln'a 2/1, Elís Þ. Sigurðsson 1, Ólafur Örn Jósepsson 1. Varin skof Örvar Rúdólfsson 10, Viktor Viktorsson 3. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 7 af 7. Maður leiksins: Arnar Pétursson, Stjörnunni. IR 30(13) - KA27(13) 0-3, 1-3 (5. mín.), 1-4, 4-6, 6-7, 6-9, 8-10, 10-10,11-12,12-13, (13-13), 14-13, 15-15, 18-15, 20-17, 22-17, 25-20, 28-22, 28-25, 30-25, 30-27. IR: Ólafur Sigurjónsson 7, Erlendur Stefánsson 7, Ingimundur Ingimundarson 6 (7 stoðsendingar, 3 varin skot i vörn), Ragnar Óskarsson 5/1, Finnur Jóhannsson 3, Björgvin Þorgeirsson 1, Andri Úlfarsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 22/1. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 1 af 1. Áhorfendur: 200 Gœði leiks (1-10): 8. Dómarar (1-10): Anton Pálsson ( Hlynur Leifsson (6). KA: Bo Stage 11/2, Guðjón Valur Sigurðsson 8, Heimir Halldór Sigfússon 2/2, Lars Walther 1, Þorvaldur Örn Árnason 4, Þorvaldssson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 7 (af 29), Hörður Flóki Ólafsson 5 (af 10), Hafþór Einarsson 0 (af 3). Brottvísanir: 6 mínútur. Rauð spjold: Hörður Flóki (50. mín) Vítanýting: Skorað úr 2 af 3. Maður leiksins: Ingimundur Ingimundarson, IR. HK25(14) - Víkingur22 (11) 3-1, 5-2, 8-5, 9-6,11-7,12-9, (14-11). 17-12, 22-17, 23-20, 25-21, 25-22. Sverrir Björnsson 6, Alexander Arnarsson 6, Óskar Elvar Óskarsson 4, Helgi Arason 3/1, Guðjón Hauksson 3/1, Hjálmar Vilhiálmsson 1, Már Þórarinsson 1, Samúel Arnarsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 19/1. Brottvisanir: 2 mínútur. Rauð spjiild: Samúel Arnarsson. Vitanýting: Skorað úr 2 af 3. Áhorfendur: 100 Gœði leiks (1-10): 5. Dómarar (1-10): Gunnlaugur Hjálmarsson og Arnar Kristinsson, (5). Þröstur Helgason 11/5, Hjörtur Arnarsson 3, Sigurbjörn Narfason 2, Björn Guðmundsson 2, Hjalti Gylfason 1, Ingimundur Helgason 1, Leó Örn Þorleifsson 1, Benedikt Jónsson 1. Varin skot Hlynur Morthens 22/1. Brottvisanir: 3 mínútur. Rauð spjiild: Engin. Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Maður leiksins: Hlynur Jóhannesson, HK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.