Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 6
VISIR 25 fórust í fluöslysi Flugvél frá Flugfélagi íslands, Douglas-Dakota, fórst þegar hún rakst á Hestfjall í Héðinsfirði og allir 25 sem voru um borð létust. Vélin var í flugi frá Reykjavík til Akureyrar. Þetta hroðalega slys varð í lok maí 1947. Vélarinnar varð síðast vart undan Siglunesi þegar klukkuna vantaði fjórðung í eitt eftir hádegi en stundar- fjórðungi fyrr hafði hún verið í sambandi við Akureyri. Loftskeytamaður vélarinnar sagði þá allt vera í lagi um borð. Ákveðið var að vélin hefði samband tíu mínútum síðar en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki samband við hana. Leit hófst fljótlega en bar ekki árangur í fyrstu, en að lokum fann áhöfn á Katalinaflugbát flak vélarinn- ar. Það var í gilskoru á Hestfjalli í Héðinsfirði, eins og áður sagði. Ljóst varð að sprenging og eldur hafði kom- ið upp þegar vélin skall á fjallinu. Mjög erfitt var að komast á slysstað en að endingu gat skipstjórinn á Agli ffá Ólafsfirði lagt bát sínum að klöpp og þaðan gátu skip- veijar klifrað að flakinu. Blasti við þeim hörmuleg sjón - allt var brunnið af flugvélinni sem brunnið gat. Flest líkin lágu á víð og dreif í kringum flakið, sum allfjarri. Hafa þau sennilegast kastast úr vélinni þegar sprenging- in varð. Skipvetjar á Agli og fleiri hófust strax handa um að flytja líkin til skips og þaðan til Akureyrar. íslenskir afreks- menn íslendingar fbgnuðu mikið í Ósló þegar Gunnar Huse- by varð Evrópumeistari í kúluvarpi í ágúst 1946. Gunnar kastaði 15,56 metra í úrslitakeppninni. Næstur Gunnari varð Rússi, Doijainov, og varpaði hann 15,28 metra. íslendingar unnu til frekari verðlauna á Evrópumeist- aramólinu fjórum árum síðar, það er 1950 í Briissel. Tveir íslendingar unnu sigra, Gunnar Huseby varð aftur Evrópumeistari þegar hann kastaði kúlunni 16,74 metra og Torfi Bryngeirsson varð Evrópumeistari í langstökki þegar hanns tökk 7,32 metra. Mikla athygli vakti árangur Amar Clausens í tugþraut en þar háði hann mjög tvísýnt og skemmtilegt einvígi við einn af betri tugþrautamönnum heimsins, Frakkann Heinrich. Öm haföi forystu þar til í niundu grein, en Frakkinn hafði sigur, fékk 7.364 stig en Örn fékk 7.297 og varð í öðm sæti. Björgunarafrek Friðjón bóndi Jónsson að Sílalæk í Aðaldal vann það afrek í mars 1941 að bjarga þriggja ára dreng ffá drukkn- un. Friðjón kafaði eftir drengnum undir ís, um 20 metra og það á móti straum. Flugvél ferst Flugvél Loftleiða, Geysir, fórst á Vatnajökli í septem- ber 1950. Sex manna áhöfn vélarinnar komst af, en ótt- ast var að allir hefðu látist. Mikill fognuður varð um land allt þegar spurðist út að áhöfnin hefði fundist, heil á húfi. María á Metrópólitan María Markan var fastráðin sem söngkona við Metrópólitanóperuna í New York á árinu 1941. ísland í hafnbann Þjóðveijar settu ísland í hafhbann í marsmánuði 1941. Með því stækkuðu þeir ófriðarsvæðið. Ríkisstjórinn aö Bessastöðum Það var í nóvember 1941 að ríkisstjórinn, Sveinn Bjömsson, flutti að Bessastöðum. Skrifstofa ríkisstjóra var áfram í Alþingishúsinu. Hermenn skutu Hafnfirðing Tveir bandarískir hermenn skutu á hóp íslendinga í Hafnarfirði laugardagskvöldið 8. nóvember 1941. Einn íslendingur lést af völdum skotsáranna sem hann varð fyrir. Eftir ódæðið lögðu hermennimir á flótta en til ann- ars þeirra náðist strax og hins síðar. Leynisumarfrí Tveir ungir og kvæntir Reykvíkingar eiga víst ekki von á góðu þegar þeir koma heim úr „sumarfríi“ sínu ein- hvem næstu daga. Þeir tóku sér þetta „bessaleyfissumar- ffí“ sl. laugardag án vitundar kvenna sinna. Vom þeir að byggja sumarbústað i Mosfellssveit og fóm þangað á vömbíl á laugardaginn. Héldu konumar að þeir ætluðu að vinna þar yfir helgina. Ætluðu þær að heimsækja menn sína þar á sunnudaginn en btá illa í brún er þeir vom horfnir ásamt bílnum. Þegar ekkert spurðist til þeirra á mánudag leituðu konumar til lögreglunnar og fór hún á stúfana að leita upplýsinga. Var nú rakin slóð þeirra á Þingvöllum á sunnudag, á dansleik í Gaulveijabæ á mánudagskvöld og álitið að þeir hefðu farið að Geysi. Á mánudagskvöldið var lýst eftir eiginmönnunum í útvarpinu, en í gærkvöld, fimmtu- dag, vom þeir ekki komnir heim úr sumarleyfinu. Júlí 1942. Gunnar Huseby varð Evrópumeistari i kúluvarpi bæði 1946 og 1950. mynÚKvtnr Zrhte un hvemtg Álhineishúvif* rat ÚJkíkið. hcf ir feóínmái.>lí>kr*!nujn h»íbi v*riö víukkt i hroli fabm. U er*t&* «a<3 ím*ur frú há.inu tU fftiflHwtirf*. trtú & þíSSCrí iBvítd wf ’rt'?'. ?;-•« hMnjaúnfciiítr hfifiÍtt nt.ú tuwuwii w v;vc«m <•. eu ír.wc-vnta Itotxnra. liýcttsrUm itcfir <íre:ft ttxmafjgidúnuia vcríur litfUiuirtrrrtí tárajtaid. Kommúnistaskríll vfnnur spjöll á Álþingishúsinu, en er stökkt á brott Ýmsir úr ofbeldislýðnum voru handteknir. Hðkatitimarinii i Itryi /a ‘ *ik *trax i pittr ratwxúl n j úiaf ýsprUaniun. »r<n unlsi\ fyrír fmmun .\lþir*inha»i~ rannw'iinirt m»A.vf ; jriítyrsun 3ös:rt'«'ítj<j<.:i3 <>>? j »*r )<rÍHi t-kkí na'rri Jokíð »] prr. Tahii áukaUómavta*, i vífflböi/S uð ratuoúkQ mát*;-} htn0 yiír, þar scntl , , »1« twí il! ‘!6rn ‘ladl tll • últita- V*»r grrður »§ lúert^iujíjónuni, mwi v»rti Ólætin héldu áfram í gær- kveldi. I Qjrrkaulri* urifu mtiikrir rpel'itr hir « Hrgkjataí\\ Seldi KROftl ] ttm ttr; tnri* grjúiktiMí j bÖ lújsr\')jíu.vtöíS*j;ií, N*vy<W- ffaúikir« mikiU . •sr,ii,l< ''iS's<iörÁ;ídÁi.7r;;;„’,te Uríar,*ig cta kcntt) iiuntl-' ú4«ír * »«*?r • vBftti* ócirð-' '«fi.|«r,Hrh<í^ír,.b8.L>^ .VHflr.1, Hl K-ftr ckkt Iiimí.j,,,,, ií?f drcyfa Kma um fiii tki rffjr tusðmriti .v«r Jð*rrKlHj»|<«jtt*« }>< mctVkymtm ijörum. *f■ .Ái, v,V,ð fyrir : ó*|«i*VÍvíuriutt Aj.vcrtjídi: cu j'trr tum.u Xwn ^l.Vfnr JWmbor* »«* í *tr* *wnlunt<'K>«' til Mko- i j Sv„ *c,u cr «rctnl i' I.>{írccbt»Jji.r»P' i; >,:>»**,« fit iu ««! It.tfa vrriÁ: i&wír. Vcíf t»V5is «r»: I * 1 ó-j.rUiíi'iiat i-'f! nS Ivaf; Ul *f i j.vi f'r jwMtt ots.vtrrtta nS cU.I b?N*5 »jx í’-í tsjl;-.r* lUttV steni tutío þ»l! i.ii-; í'»Áa lýf-ínn til j j <rtaona. í>n»»r 5- Skýrsla lög- regíustjóra. l.5sTffc*lmí jnrinn i fícjksA* ík x*t I tru»«* ú! rkýfjita um «U**'jrSi j*á.. trai srrflu»i hcr i tticram. Yísi harlri tíkýrsítt og rr hún tflrt á I. rr5u í tiau. úcir*ír kommun «*v» sióOa wrm ú*-*! vi6 { gKnfcúCr *á*t «nd*f«r?»htfrd6 KKON kuwit á ver.vB.ac. i>K v*r hún hla&in cttgjum t>% sumir srfKja jar«*?ptum. fr fuiivj-t hír hafi %rriö um hinsðir »ö nr-Áis. *«m k«rt<múni*tar fcnsu af- hvntiir. Kh k í voru cjriiin cr«i<iá víft mótlöku. tt3 þ»í rr hcr* v.rr yrcint, rrt hafn V4!ttaniccu vcrl& ítkriíuR h)A kxmmúnUtaftnkkntsm, netnn ir<» a*c5n* afi um «jrj«tMi*r<í?nmiíjE fctap*- ina hufi ccriö a«* ncó*. Y.’S-rttttölci’a jíttur friacst- yijérnirt jjrfKSr *kyrti»cttr A Hrí.nu vrutlitjíír*>á- arinnar i *am!«<r«!t' við .komtö ámUtúctrúi'nihr. Margar rúður brotnar i hús- inu, er grjótið buldi á {ivi. i'.itir fcomOTÚní.»t,u- iujf$u í %xr. — » nafiM l»«Kvl>tún- ur i>k fuHtnwrÁðx 11 HKcL»C4nrj». — i*>Oaí tit útifundir hjd >t,5K»ixr*k*Unum. án þrv< a« íurfcja utu Jcyfi Ul *bfc* ftitidirhuld* Ui ío*5T^rtayf<rralda «8-* ákúbrttjimar*, j»öt,í sýnt. að hrerju Ktorntl,. tomcnn lúðncfttjifInkk«nna tárla jx* a.vkorun til aJmcnmuKx. Jwr >rai tii >c» x*x marU?. aft boní trsF, -cm viktu v<ir6 uw :,ihaína> frcUt vg .tkoöaiö/rctM Alþtng-i*. vkJpuöu »r á Auvtorvotf um hádc>avh>lih oj* st,Tðu >ú* x'ór* eitir |*ví, wrm >urfi* Jurtti. Httfði miktii nunnfjaltli *afr-wt »unan uiun við húsih >cear i fyrnta timanum 0« v«rö metrtt msnx- mcr.ni& mrð hverrí mtnútu. wm iriA. Knmmúnistar tUtfnuötísi. jnm, «rai varð siáfiu um hú* i h&rnaskáUportiRu, íf> itli þá cínkrm tócrefftttlið* tundir ti<r> «tu Suí.uv» Og- inu. mitntksojwr StefthenAen.: AIlHnsí «»i » fun<U ng lét prcntara. rungu J»ar r*;i lac. hrópyrW utkúnán* liu i rtff <i< hökfu'|»vi nawt 4 fy Sklmru :ÍA. <?n ræúúi .Ulttötiluifuátt- IU A!>ína»*hú***ftí. ií iarar-;málann ú >i*w:te*tan hátt, að hroúdi var hara ríií hnrið, hvo mikta sem k»œw- **sn hctí á »p;sihii. »«•"« 4 var ud»*tttr <í5yflu ekbi Ul mát- Hrnh: BVfp múímalum xtl itiina. Hr. Hjarniuon «yndi ir.“ Fytfeine d sig i cínum *tt!«f3ÍtiínraRúm i»t utw Via AfhiröriihÚMS » æpt* Ui Rtanníi*1ilttn*' »<* K!rk.iu<tnctí **s n.i*u fylk* |!in»mena hín* ýnireir.ta tr.KnrhrjóM viö Athinjruhis.*- *.«inH.<uflakk.* nrio ínni- :<Jy'r. l'art vnr cínaitnni l!»k,tA tcYaöir J þmxhÚAÍm,. »& þv* 1«- 'aikor lct t*i «in heym, or »vm fultyrt cr. Ktvph<*v<sn Hi»-«ld Buuu- jfcrnfaw þjútara'.kvscOx aÖ-.;cfí» einh«cr nrnr.r crvip | jsl%s.en í»*«tóaýmHá h>fti «>* a-pii tiI.Jið* “* 1 ** ■*»****« af' mi«>fnri blifla, Kr -dns 30 þúwntennírair v*ru t-ínkask. Vti t»l V»<!•*• |í.vlki«úfin IíoICI *’-•«» mkk-i þir.^lctttm. Htrfrí (rt j ,, uri stur.d f fSmv sporwn, -ntj Krimmikv htf5 ag grýát- 'ifýndi þa#*ic. u5 hc^rarckM jhswC fyrir ttlvdrn. Hnpflafli líi*r..Vriir Jh*nt«|»*uw lé»l iiláncínltíntt órcÍstU>3u> 1 hn.&arUöífl tskil tttto um oriM.u >-.r !«j:«tjtujt'Sfji,frr8. <n bjö * vösum *ÍM»rt cunts vtcinttna, cn creip auk ?J >'ru uS .skH-i. ‘?Hr ft»atir.Tjrí»m ©« iatí- H»s *i* albt. scm rar Haau *úr iHVtðír Kmtjiui eplum i athúérvám *til, nem .aarsi osr CfÍtQ »i>j{re<ríolífí5, 10, l*aíi.",Laiui!i4». ■ SHrjKfl var aé þeúrt mlitm* Krtu a S, », Hermaður banaði 12 ára dreng Sá hryllilegi atburður varð á hvítasunnumorgun 1942 að hermaður skaut 12 ára dreng til bana. Drengurinn hafði tvívegis farið upp í hermannabíl en hermaðurinn hafði rekið hann burt. I seinna skiptið beindi hann byss- unni að höfði drengsins og hleypti af. Drengurinn lést samstundis. Borgaði mest og varð gjaldþrota Sá einstaklingur sem greiddi hæst opinber gjöld allra i Reykjavik árið 1942 varð gjaldþrota ári síðar, það er á árinu 1943. Hótel ísland brnnn i febrúar 1948. Þessi bruni er með þeim meiri sem orðið hafa i Reykjavik. Innlent neftóbak Strið getur haft margs konar afleiðingar. Vegna stríðs- átaka varð skortur á neftóbaki og til að bæta úr sárustu neyð var hafin framleiðsla á neftóbaki hér á landi. ísland verði lýðveldi Það var í apríl 1943 að milliþinganefnd skilaði af sér tillögum um breytingar á stjórnskipunarlögum. Nefndin lagði eftirfarandi tfam: frumvarp til stjómskipunarlaga um stjómarskrá lýðveldisins íslands og tillögu til þings- ályktunar um niðurfellingu dansk-íslenska sambands- lagasamningsins og um rétt danskra rikisborgara, heimil- isfastra á Islandi. Þá var gert ráð fyrir sambandsslitum og stofnun lýðveldis á næsta ári. Brann til kaldra kola Hótel Island, sem var annað stærsta gistihús Reykja- vikur, brann til kaldra kola í febrúar 1944. Einn maður fórst í brunanum en 48 komust undan og þykir það ganga kraftaverki næst að fleiri skyldu ekki farast. Hörmungar á sjó Mikið var um sjóslys á stríðsárunum og fjöldi ís- lenskra sjómanna og farþegar fómst í árásum. Sem dæmi má nefha að Goðafossi var sökkt í kafbátaárás á Faxaflóa í nóvember 1944. Tuttugu og fjórir af 42 um borð fórast i árásinni. Þeir sem komust á björgunarfleka urðu að láta fyrirberast þar í tæpan sólarhring, margir illa særðir og þar lést einn þeirra sem fómst í þessari árás. Samið um brottför hersins í október 1946 var samþykktur samningur íslensku rikisstjómarinnar og þeirrar bandarísku um að Bandarik- in fái afnot af Keflavíkurflugvelli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.