Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Blaðsíða 41
UV LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000
49 >
Volvo 460 2,0i ‘95, beinskiptur, ekinn 81
þús., CD, er á vetrardekkjum, sumar-
dekk á álfelgum fylgja. Verð 850 þús.
Ath. skipti, helst á ódýrari.
Uppl.ís. 552 0155,
Halló. Ég er til sölu. Chrysler Stratus 2,0,
árg. ‘95, ek. 49 þús. Allt rafdr., saml.,
álfelgur. Tilboð óskast. Skipti möguleg á
ódýrari bíl, ca 100 þ. Uppl. í síma 895
9010.
Tii sölu Alfp Romeo 156, árg. ‘98, ekinn
32 þús. Áhvílandi u.þ.b. 1.200 þús.
Skipti möguleg á 200-600 þús. kr. bíl eða
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
898 8300 og 587 1487.
Isuzu Trooper 3,0 túrbó dísli til sölu. Ek.
11 þ., grænn að lit, skráður 07. ‘99,
álfelgur, 32“ ný vetrard., negld, stig-
bretti, beisli, cd o.fl. Ahv. lán 1.900 þús.,
afborgun á mán. 24 þús. Uppl. í s. 587
9119 eða 897 3694, e.kl, 14,
Alfa Romeo 145 1,6 T. Spark ‘98, ek. 20
þús., 16“ sumardekk á álfelgum og 14“
vetrardekk á álfelgum, spoiler kit, rafdr.
rúður, þjófavöm. Tilboð óskast í síma
898 0876.
Chevrolet Camaro Z 28, árg. 1978. 383
stroker, MSD, flækjur, nýtt púst, 350 gír
með góðgæti. Mikið endumýjaður bíll.
Gríðarleg græja. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl.ís.862 6450.
Mazda 323 F GTi, 140 hö., ‘91, ek. 130 þús.
Toppl., allt rafdr., álf., cd, þjófavöm.
Smurbók frá upphafi. Er í toppstandi.
Sk.’OO. Ásett v. 595 þús. Uppl. í síma 557
1376 og 898 6727.
Alfa Romeo 156, vél 2000, árg. ‘98, htur
dökkgrænn, spoiler, sportstýri, 17“
álfelgur, bílalán. Skipti á minni, nýleg-
um. Uppl. hjá Bílasölu Guðfinns. S. 562
1055.
Til sölu M-Benz 1120, árg. ‘92, ek, 276
þús. km. Góður vagn í toppstandi. Verð
kr. 2.400.000. + vsk. Uppl. í síma 892
3060.
Til sölu Laguna 2000 ‘96, loftkæling, digi-
tal hitastilhr, dökkt gler, neon-kastarar,
fjarst. samlæsingar, cd, spoiler x4, raf-
rúður, ekinn 60 þ. km. Oh skipti. Uppl. í
s. 895 7752. Brynjar.
Jeppar
Benz E220 ‘94, ekinn 99 þ.km. Dökkgrá-
metalhc, rafmagnstopplúga, MB-álfelg-
ur, þjónustubók o.fl. 1 eigandi.
S. 862 3015.
BMW 523i, Vel útbúinn eðalvagn. Stept-
ronic-sjálfskipting, viðarinnrétting,
topplúga og margt fl. Uppl. í síma 899
7890.
Nissan Prairie 4x4 ‘91, 7 manna, ek. 204
þús. Uppl. í síma 896 8888.
Þessi Benz-húsbíll, árg. ‘1967, fæst nú
fyrir ca 450 þús. Enginn þungaskatt-
ur.Þarfnast smálagfæringar, ath. skipti.
Uppl. í síma 867 9297 og 699 8495.
Til sölu Nissan Patrol ‘98, dísil, túrbó,
intercooler, leður, topplúga, 33“ dekk á
álfelgum. Vel með farinn bíll. Uppl. í sím-
um 565 6695 og 892 2184.
Til sölu Mazda 626, 2,2i, ‘91, toppl., 4x4.
Ek. 185 þús., sumar- og vetrardekk. Gott
viðhald. Listaverð 550 þús. Verð 440 þús.
S. 587 7108 og 894 4740.
Toyota Avensis, árg. ‘99.
Til sýnis á Bílasölu Matthíasar,Mikla-
torgi.
Til sölu Toyota Celica ‘87, svört, digital
mælaborð, allt rafdrifið, Viper-þjófavöm.
Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í
síma 868 9280.
Suzuki Swift ‘90 GTi Twincam Einnig
Toyota Corolla ‘88 GTi Twincam. Sól-
lúga, rafdr. rúður. Uppl. í síma 869 1350.
Nissan Patrol (okt.’99), 38“ breyting, ek- j
inn 9 þús., með öllu, kastarar og króm-
grind, vindskeið, toppgrind, þota ofan á
toppgrind, samlituð, fylgir með. Lækkuð
drifhlutfoll, tölvukubbur, krómpakki,
CD, CB-talstöð og nýr Dancall-farsími.
Glæsilegur bíll. Skipti ath. á ódýrari. S.
586 1968 og 862 9258.
VW Passat túrbó, árg. ‘99, m/öllu, leður,
17“ álfelgur, sóllúga, spoilerar, aksturs-
tölva, CD, gulur að lit, bílalán áhvílandi.
Uppl. í síma 899 6871.
Til sölu Honda CRX 1,61-16, árg. ‘89, ekin
155 þús.km, skoðuð ‘01. Gott eintak,
verð 330.000 stgr, Uppl. í síma 898 6792,
Vegna brottflutnings er til sölu MMC
Galant GLSi ‘92 með öllu, ek. 119 þús.,
ásett verð 780 þús., góður stgrafsláttur.
Uppl. í síma 551 6181 eða 898 0839.
Toyota Corolla 1,6, árg. 97, special series
til sölu. Ek. 40 þús., álfelgur. Gott eintak.
Upplýsingar í síma 431 4181 eða 894
8004.
Galant ‘89 til sölu, hvítur, ekinn 90 þ. á
vél, topplúga, spoiler, geislaspilari, sjálf-
skiptur. Ný heilsársdekk. S. 862 3015.
Einn góður til sölu. Ibyota Hilux
Extracab ‘90, 2,4 bensín, nýjar bremsur,
lækkuð hlutfÖU, ný 36“dekk, álfelgur, cd,
talstöð, aukahátalarar, ísett af Nesradíó,
gormafjörðun, flækjur, 33“ götudekk á
felgum fylgja. Tilboð óskast, ath. öll
skipti. Uppl. í s. 898 1960.
Af sérstökum ástæöum til sölu gullmoli
Hondunnar, rauður, 160 hö., ek. 104 þús
km., álfelgur, sumar + vetrard., dökkar
rúður, hiti í framsætum o.fl. Skipti á ód.
athugandi. Uppl. í s. 897 9088 / 564
4482.
M.Benz 300E - 24 V, árg. ‘91, ekinn 122
þús., þjónustaður af Ræsi, sumar- + vetr-
ardekk, leður o.fl. Ibppbíll. Uppl. í s. 899
2802.
Til sölu Toyota Hilux, árg. ‘87, 5:71 blut-
fóll, loflæstur að aftan. Ath. skipti. Uppl.
í síma 897 0692.
MMC Galant GLS, árg. ‘87, sk. '00, tii sölu.
Skipti á stóru hjóli eða bát, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 898 1903 eða
557 1207.
Til sölu Nissan Micra ‘90, ekinn aðeins 127
þ.km, sk. ‘01. Selst á 250 þúsund. Upp-
lýsingar gefur Halli í síma 566 7228 eða
898 4666.
Honda Civic 1400i ‘96 til sölu. Ssk., rafdr.
rúður/speglar, saml., ekinn 33 þús.km.
Verð 970 þús. Uppl. í síma
4712259 eða 895 2079.
Til sölu Honda Civic 1600 VTi ‘92, ekinn
131 þús. Einnig til sölu Yamaha YZ 250
‘93, öll tekin í gegn. Uppl. í s. 898 4533.
Subaru Impreza 4x4 túrbó ‘99 til sölu.
Upplýsingar í síma 895 9673.
Mitsubishi Galant ‘94 til sölu.
Sjálfskiptur, samlæsing, útvarp/segul-
band, leöursæti og topplúga. Verð 1.350
þús.stgr. Uppl. í síma 696 1414.
4Mpt Hópferðabílar
Til sölu Scania K113, árg. ‘88,66 sæta.
M. Benz 0303, árg. ‘80, 58 sæta.
M. Benz 0404, árg. ‘94, 42 sæta.
M. Benz 0303, árg. ‘80,38 sæta.
M. Benz 811, árg. ‘87,20 sæta.
M. Benz 309, árg. ‘85,14 sæta.
M. Benz 209, árg. ‘84,4x4.
Sérlb. Helga Péturssonar ehf.
Upplýsingar gefur Haukur,
s. 5618000 og 892 5270.
Toyota Landcruiser ‘93, 4,3 I, dísil, sjálf-
skiptur, 100% driflæsing, ABS, leðurinn-
rétting, topplúga, fjarstýrðar samlæsing-
ar og þjófavöm, CD f. sex diska, ekinn
133 þ.km, rafdr. rúður, sæti og topplúga,
óbreyttur bíll. Verð 3,5 millj. Bein sala.
S. 892 2331 og 555 3488.
Plymouth Voyager Grand ‘97 4x4,6 cl., 3,8
1 með öllu til sölu. Uppl. í síma 8964421.
Til sölu er Ural-bifreiö björgunarsveitarinn-
ar Ingólfs Alberts. Bifreiðin er 3 öxla með
V8, dísilvél, á bílnum er kassi sem er
festur með gámafestingum. Hægt er að
stækka kassann um 2/3 þannig að hann
verði um 30 fm. Verðtilboð. S. 897 6975,
Björgvin.
Til sölu Nissan Terrano II ‘99. túrbó dísil,
ek.17 þús.km, með kubb, aukahlutir,
sjálfsk., topplúga, rafdr. rúður, hiti í sæt-
um, upphækkaður á 33“ dekkjum, grás-
ans. Verð 3.490 þús. Áhvílandi 2.300
þús. Engin skipti. Uppl. í síma 892 0005
eða 566 6236.
Einn tilbúinn á fjöll. Til sölu Musso ‘97,
TDI, ekinn 53 þ.,ssk., 38“ dekk, loftlæs-
ingar framan og aftan, 200 1 olíutankar.
Verð 3,4 millj. Áhvílandi bílalán. Einnig
Audi 5000 túrbó, verð 200 þ. Uppl. í s.
896 5290.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Honda Accord 2,2 special ed. ‘97, ekin að-
eins 7 þ.km, sjálfskipt, leður, topplúga,
þjófav., álfelgur o.fl. Ásett verð 2,3 millj.
Skipti helst á sportbíl eða Benz á svip-
uðu verði. S. 862 5076 og 562 2859.
Þröstur.
Wrangler 4,0 ‘92 (‘93). Rauður dekurbíll.
Mikið nýtt. Er í Lækjasmáranum 56 (hjá
Elkó). S. 899 3139.
Til sölu Toyota Corolla 1.6, 5 dyra, árg.
‘99, sjálfskiptur, hvítur, álfelgur, ekinn
2.500 km. Uppl. í síma 892 4312.
«3
M. Benz 303, árg. ‘79, 53 farþ. Góður bíll
í góðu standi. Ekinn 350 þús. á vél. Ný-
skoðaður, jan. ‘01. Verð aðeins kr. 940
þús. stgr. Uppl. í síma 896 6810.
r.