Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2000, Blaðsíða 22
V % I 3» LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 JLí"V 22 (sakamál t f I En lögreglan var með tromp á hendi. í bílnum, sem Miiller ók, hafði hún nefni- lega fundið litla, bleika glerperlu. Var það sams kon- ar perla og Cor- inne var vön að skreyta skóna sína með. Nú var farið að fara um Múller og það einkum eftir að hann hafði hlýtt á vitnisburð Xaviers litla. Drengur- inn kvaðst hafa séð ljóshærðan mann með yfirvaraskegg á hvítum skutbíl með hol- lensku númeri. Lýs- ingin á bílnrnn stemmdi nákvæm- lega við bilinn sem Múller ók er hann var handtekinn. __________Ennfremur hafði drengurinn bent á Múller í mynda- safni lögreglunnar. En það var hins vegar fundur litlu, bleiku gler- Werner Mich- ael Múller var atvinnu-bíla- þjófur. Tveir fjallgöngumenn sáu óhugn- anlega sjón á leið sinni við rætur Pýreneafjalla. Á botni 90 metra djúps gils fundu þeir lík ungrar stúlku. Iljós kom að likið var af Corinne Montagard sem var 14 ára. Rannsókn lögreglunnar sýndi að stúlkan hafði verið bundin, pyntuð og henni nauðgað áður en hún var loks myrt. Alain Pekle, yfirmaður morð- deildarinnar í Montpellier, sem er ekki langt frá frönsku rivíerunni, bjóst við að enn eitt óleysanlegt morðmál myndi bætast við i skjala- safn lögreglunnar. Um 30 aðilar komu til greina sem morðingi ungu stúlkunnar en allar sannanir skorti. Menn vissu ekki hver hefði tekið Corinne upp í við strætisvagna- biðstöðina þar sem hún hafði beðið eftir skólavagninum. Einhver hafði boðist til að aka henni í skólann en lögreglan hafði ekkert áþreifanlegt til að fara eftir. Rannsókninni mið- aði þvi ekkert áfram. En þegar allt virtist vonlaust skaut skyndilega vitni upp kollin- um. Um var að ræða 10 ára gamlan dreng, Xavier Spapafora, sem hafði séð bU nema staðar við strætis- vagnabiðstöðina sama morgun og Corinne hvarf. Drengurinn gat gefið góða lýsingu á manninum sem ók og hann gat einnig lýst bíl hans. perlunnar sem var haldbesta sönn unargagnið. Perlan sýndi að Cor inne hafði í raun verið í bíl MúUers „Þetta eru eingöngu likur. Lýs ingin á við hundruð manna í Evr ópu. Ég elska Frakkland og frönsku þjóðina. Ég gæti aldrei gert neitt jafnhryUUegt,“ sagði MúUer örvæntingarfuUur. Stöðvaði ekki við skólann Samkvæmt saksókn- ara átti MúUer að hafa komið auga á Corinne við strætisvagnabið- stöðina þegar hann ók þar fram hjá á leið sinni til Mónakó. Hann hafði einnig ek- ið henni í skólann nokkrum dögum áð- ur. En morðdaginn stöðvaði hann ekki við skólann. hennar höfðu verið dregnar niður á hæla hennar og búið var væta skó hennar með bensíni og kveikja í. Hált að hann yrði sýknaður Þegar þessi skelfllega lýsing var lesin upp' í réttarsalmnn brotnaði móðir Corinne niður og grét stjórn- laust. Báðir foreidrar stúlkunnar fylgdust með réttarhöldunum yfir hinum kaldrifjaða morðingja sem allan tímann stóð í þeirri trú að hann yrði sýknaður. En kviðdómendur voru á annarri skoðun. Þeir lögðu aUs ekki trúnað á frásögn MúUers. „Wemer Michael MtUler. Þú fuU- nægir kynhvöt þinni með ofbeldi,“ sagði dómarinn í lokin. „Fómar- lamb þitt var ung og saklaus stúika. Þess vegna dæmir rétturinn þig í lífstíðarfangelsi.“ Þess í stað ók hann áfram út í bláinn og stöðvaði fyrst er hann kom að skógi við bæinn Carcasonne nálægt spænsku landamær- unum. Þar framdi hann ódæðisverkið. MúUer fuUyrti að stúlkan hefði haft mök við hann af fús- um og frjálsum vUja. Því vísaöi sak- sóknarinn á bug. Ástand fórnarlambs- ins við fundinn benti tU aUs annars. Corinne hafði verið bundin á höndum og fótum og límt hafði verið fyrir munn hermar tU að hún gæti ekki hrópað á hjálp. GaUabuxur Giliö sem lík Corinne fannst í. y- ™ Bílaþjófur sem var kunmngi lögreglunnar Maðurinn, sem drengurinn lýsti, var ekki ókunnugur lögreglunni. Hann var 35 ára gamaU þýskur rik- isborgari sem ók um Evrópu og sá fyrir sér með því að stela bUum. Þegar Corinne var myrt var Werner Michael MúUer einmitt staddur í Frakklandi. Spurningin var hins vegar sú hvort hægt væri að afla nægra sönnunargagna til að ákæra hann fyrir morð. Þegar MúUer fannst og var handtekinn var hann kominn mörg hundruð kílómetra frá vettvangi glæps- ins. MúU- er var grannur og ljóshærður með lítið yfirvaraskegg og út- standandi eyru. Við fyrstu sýn virt- ist andlit hans næstum bamalega saklaust en augu hans voru köld. Þegar ákæran var lesin upp brosti hann einungis hæðnislega. „Þeir sem segja að ég hafi verið við strætisvagnabiðstöðina ljúga. Það var enn myrkur þegar þetta átti að hafa gerst klukkan sjö að morgni. Og samt geta þeir verið viss- irumað það hafi verið ég sem var þarna,“ sagði MiUIer háðskur. „Ertu að segja að Xavier ljúgi,“ svaraði saksóknarinn hörkulega. „Hvemig gæti hann þá hafa gefið svona nákvæma lýsingu á þér?“ Þessu gat MúUer ekki svarað. En hann bætti því við að vel gæti verið að strákurinn hefði séð hann við strætisvagnabiðstöðina. Og það gæti einnig vel verið að stelpan hefði stigið upp í bU hans. En það sannaði aUs ekkert, að því er MúU- er fuUyrti, sjálfsömggur. Perlan var tromp lögreglunnar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.