Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Síða 6
+
24
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2000
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2000
25
Sport
Sport
Fylkir tapar enn heima:
Létt
- fyrir Hauka
Haukar unnu léttan sigur á
Fylki í Árbæ, 24-33, í gær en Fylk-
ir, sem vann ÍR í síðasta leik fyr-
ir jólafrí á útivelli í Austurbergi,
tapaði tíunda heimaleik sínum í
röð í gær, þar af þeim þeim sjö-
unda i vetur.
Fylkismenn héldu í við gestina
fram eftir fyrri hálfleik, einkum
vegna fimm góðra marka frá
Eymari Krúger og markvörslu
Örvars Rúdólfssonar sem varði 8
skot, þar af 2 víti í hálfleiknum.
Þegar fimm mínútur voru til
hálfleiks misstu Fylkismenn fót-
anna og staðan breyttist úr 8-11 í
10-17 kringum hálfleikinn og
Haukar tryggðu sér auðveldlega
sigurinn í seinni hálfleik. Þor-
varður Tjörvi hélt þó sínum
gömlu félögum við efnið í seinni
hálfleik er hann gerði öll 8 mörk-
in sín en hjá Haukum léku þeir
Einar Gunnarsson og Gylfi Gylfa-
son báðir mjög vel. -BB
DEILD KARLA
Völsungur-Fjölnir . 22-30
Þór-Pjölnir 27-23
Grótta/KR-ÍH . 39-17
Grótta/KR 13 13 0 0 360-269 26
Breiöablik 13 10 0 3 369-299 20
Selfoss 13 9 1 3 370-309 19
Þór 13 7 2 4 338-324 16
Fjölnir 14 7 1 6 361-350 15
Fram-b 13 4 2 7 305-307 10
ÍR-b 13 3 2 8 319-349 8
ÍH 12 2 0 10 281-355 4
Völsungur 14 0 0 14 307-448 0
FH 17 11
Grótta/KR 18 12
Víkingur R. 17 10
Stjarnan
Valur
ÍBV
Haukar
Fram
18
18
17
17
17
ÍR 17
KA 17
Afturelding 17
Burst hjá IBV
ÍBV átti ekki í vandræðum
með að leggja botnlið Aftureld-
ingar að velli í 1. deild kvenna i
handknattleik í Mosfellsbæ á
laugardag. Eyjastúlkur unnu 14
marka sigur, 16-30.
Mörk Aftureldingar: Jolanta
Limboite 8, Inga María Ottósdóttir 4,
Ásthildur Haraldsdóttir 3, íris Sig-
urðardóttir 1.
Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmanns-
dóttir 8, Amela Hegic 7, Ingibjörg
Jónsdóttir 6, Anita Andreasen 4,
Andrea Atladóttir 3, Vigdís Sigurðar-
dóttir 1.
3 425-327 25
5 419-344 25
2 359-302 25
7 420-370 22
6 404-336 21
5 400-357 21
6 398-338 19
8 411-389 17
12 287-356 10
14 289-396 5
17 283-580 0
-GH
Sigurviljinn
meirihjá HK
- sem vann Fram
Ekki var viðureign Framara og
HK-manna mikið fyrir augað í
Framhúsinu á laugardaginn. Kópa-
vogsliðið hafði meiri sigurvilja og
tryggði sér sigurinn, 24-26, en í hálf-
leik leiddu Framarar með einu
marki, 11-10. Þessi lið eigast við í
undanúrslitum bikarkeppninnar á
miðvikudag og verið getur að þau
hafi verið meira með hugann við
þann leik en þann á laugardaginn í
deildinni.
Framarar voru aldrei í takt við
leikinn og þótt þeir næðu þriggja
marka forustu í fyrri hálfleik olli
leikur þeirra vonbrigðum. Svo virt-
ist að þeir hefðu engan áhuga á
þessum leik, virkuðu þungir og
léku illa.
HK-liðiö missti Framara aldrei
langt frá sér en miðjan síðari hálf-
leik skildu leiðir og Kópavogsliðið
seig fram úr og lét ekki forystuna af
hendi. Þetta var góður sigur HK og
í Safamýrinni
dýrmætur en staða liðsins fyrir
leikinn var ekki of beysin. Það er
aldrei að vita nema fríið í deildinni
hafi verið vel nýtt þar á bæ. Að
minnsta benti ekki margt tO þess að
það hafi hins vegar verið gert í
Safamýrinni.
Sigurður Sveinsson lék með í
sókninni hjá HK og frískaði upp á
hana. Alexander Arnarson var best-
ur í liði HK og Hlynur Jóhannesson
varði vel í síðari hálfleik.
Um Framliðið er fátt að segja
hvað frammistöðu leikmanna
áhrærir og vömin hriplek. Sebasti-
an Alexandersson varði vel á köfl-
um í markinu en samherjar hans
stóðu honum langt aö baki. Það er
alveg ljóst að Framarar verða að
taka vel til hendinni fyrir bikarleik-
inn á miðvikudag ef þeir ætla sér á
annað borð að hefna ófaranna í
þessum leik.
-JKS
Það sem koma skal
- sagði Jóhann G. Jóhannsson, fyrirliði KA
KA-menn komu sterkir til leiks á
móti Aftureldingu í leik liðanna á
föstudagskvöldið. Afturelding
komst yfir, 0-2, í byrjun leiks og síð-
an ekki söguna meir. KA náði fljót-
lega tveggja marka forystu og eftir
það var leikurinn í öruggum
höndum heimamanna. KA lék mjög
góðan vamarleik, þann besta sem
hefur sést til liðsins í vetur og
Hörður Flóki markvörður stóð sig
vel á milli stanganna. Lars Walther
var öflugur og skoraði 12 mörk í
leiknum.
Afturelding lék ekki góðan
handbolta. Varnarleikur liðsins
var í molum og sóknarleikurinn var
mjög slakur. Bergsveinn varði að-
eins fjögur skot í leiknum. Bjarki
var bestur í liði Aftureldingar.
„Ég er mjög ánægður með leik-
inn. Við héldum 2-3 marka forystu
allan leikinn og komust mest i sex
marka forystu. Við héldum haus
allan leikinn. Við spiluðum góða
vöm og skutum vel á markið. Við
erum búnir að æfa vel að undan-
fomu og þetta er það sem koma
skal,“ sagði Jóhann G. Jóhannsson,
fyrirliöi KA, eftir leikinn. -JJ
Jón Þórðarson tryggði Stjömunni sigur gegn Val:
Sekúndubrot
- nægöi fyrir tíunda sigurinn í 12 leikjum
Jón Þóröarson var hetja fostudagskvöldsins í Garðabæ er hann skoraði
sigurmark Stjörnunnar, 19-18, að mati dómara og tímavarða sekúndubroti
fyrir leikslok, en Valsmenn mótmæltu mjög bæði þeim dómi og öðrum í lok
leiksins þar sem þeim þótti hallað á sig í leiknum.
Stjörnumenn komu ekki úr sjö vikna fríi fyrr en eftir 10 mínútur í leikn-
um en góð innkoma Ingvars Ragnarssonar í markið og leiðtogastyrkur Arn-
ars Péturssonar í vörn og sókn tryggðu tíunda Stjörnusigurinn í síðustu tólf
deildar- og bikarleikjum eftir 4 töp í fyrstu fimm.
Valsmenn nýttu sér ekki draumabyrjun gegn Stjörnunni því eftir 7 mörk
úr 8 sóknum á fyrstu 11 mínútum leiksins og fimm marka forustu, 7-2, litu
aðeins 11 Valsmörk dagsins ljós síðustu 49 mínúturnar, einu fleira en tap-
aðir boltar Hliðarendapilta á sama tíma. Miklu munaði um leikstjóm
Snorra Guðjónssonar sem handarbrotnaði eftir 14 mínútur en með Snorra
var sóknarnmýting Valsmann 64% (7 mörk úr 11 sóknum), án hans 33% (11
úr 33).
Valsmenn fengu reyndar tækifæri 7 sekúndum fyrir leikslok en Ingvar
varði þá tíunda skot sitt í leiknum en Valsmenn komu knettinum aðeins 8
sinnum fram hjá honum á 37 mínútum. -ÓÓJ
„Oþarfa spenna"
- sagði Þröstur Helgason eftir sigur Víkings á ÍBV
„Þetta varð kannski óþarfa spenna, við hleyptum þeim alltof mikið inn í leikinn eftir að
hafa náð góðu forskoti. En við fórum með tvö stig út úr leiknum og það er það sem skipt-
ir máli. Það er eins og það sé að byrja nýtt mót og við ætlum að haga okkur þannig. Stefn-
an er sett á það að halda sér uppi í deildinni," sagði Þröstur Helgason, leikmaður Víkings,
eftir 21-19 sigur gegn ÍBV í Víkinni í gærkvöldi. Leikurinn var mjög kaflaskiptur. Jafnræði
var framan af en í stöðunni 5-5 sigldu Víkingar fram úr og höfðu þriggja marka forystu í
leikhléi, 11-8.
Víkingar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti en góður kafli hjá Eyjamönnum, þar sem
þeir skoruðu úr 9 sóknum í röð, skilaði þeim eins marks forskoti, 17-18. En lengra komust
þeir ekki. Víkingar með Hlyn Morthens markvörð í aðalhlutverki varnarmegin og Valgarð
Thoroddsen, sem skoraði þrjú síðustu mörk þeirra, skelltu i lás og unnu sanngjaman sig-
ur, 21-19.
Víkingar léku mjög vel í þessum leik. Það er gott jafnvægi í leik þeirra og má sem dæmi
nefna að sex leikmenn skoruðu fyrstu sex mörk liðsins. Hetja þeirra i gærkvöld var Hlyn-
ur Morthens markvörður sem varði á köflum frábærlega. Vestmannaeyingar duttu út úr
hópi átta efstu liða við þessi úrsht. Guðfmnur Kristmannsson og Erlingur Richardson léku
þeirra best en þeir ásamt Frovolas skoruðu 16 af 19 mörkum liðsins og þarf liðið að fá fleiri
leikmenn inn i leikinn æth það sér að komast í hóp átta efstu á nýjan leik. -ih
Víkingur 21 (11) - IBV19(8)
1-0, 2-2, 4-4, 5-5, 9-5,
19-19, 21-19.
9-7, (11-8), 15-9, 15-12, 16-14, 17-14, 17-18,
Þröstur Helgason 6/1, Valgarð Thoroddsen 5, Hjalti Gylfa-
son 3, Sigurbjöm Narfason 3, Hjörtur Amarson 2, Benedikt
Jónsson 1, Ingimundur Helgason 1/1.
Varin skot: Hlynur Morthens 19/1.
Brottvisanir: 8 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3.
Áhorfendur: 180
Gϗi leiks (1-10): 7.
Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson
og Gunnar Viðarsson (8).
Gufinnur Kristmannsson 7/3, Erlingur Richardsson 5,
Aurymas Frovolas 4, Svavar Vignisson 1, Sigurður Braga-
son 1.
Varin skot: Gisli Guðmundsson 10/1.
Brottvísanir: 12 mínútur. Itaufi spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Maður leiksins: Hlynur Morthens, Víkingi
Fram 24 (11) - HK26(10)
1-0, 2-2, 2-4, 5-5, 6-6, 9-6, 9-9, 10-10 (11-10), 11-12, 23-13, 14-14,
16-14, 16-16, 18-18, 20-20, 20-24, 22-24, 23-26, 24-26.
9
Gunnar Berg Viktorsson 7/4, Björgvin Þór Björgvinssin 4,
Róbert Gunnarsson 3, Kristján Þorsteinsson 2, Njörður
Ámason 2, Guðmundur H. Pálsson 2, Robertas Pazoulis 2,
Vilhelm Þorsteinsson 1, Oleg Titov l.Varin skot: Sebastian Alexanders-
son 13/2. Brottvisanir: 8 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vítanýting: Skorað úr 4 af 5.
Áhorfendur: 100
Gtefii leiks (1-10): 5.
Dómarar (1-10): Guðjón V.Sigurðsson
og Ólafur Haraldsson (5).
©
Alexander Amarsson 6, Sigurður Sveinsson 6/1, Óskar E.
Óskarsson 5/2, Sverrir Bjömsson 2, Már Þórarinsson 2,
Guðjón Hauksson 2, Samúel Ámason 2, Jón B. Ellingsen 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson 12, Kristinn Guðmundsson 1/1.
Brottvísanir: 12 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 3 af 5.
Maður leiksins: Alexander Arnarson, HK
Fylkir 24 (8) - Haukar33(13)
2-2, 3-4, 3-6, 5-7, 6-9, 8-11 (8-13), 10-17,
24-33.
13-19, 15-22, 18-26, 22-29,
Þorvarður Tjörvi Ólafsson 8/4, Eymar Krúger 7, Ágúst Guð-
mundsson 4, Sigmundur P. Lárusson 1, Jakob Sigurðsson 1,
Elias Þ. Sigurðsson 1.
Varin skot: Örvar Rúdólfsson 10/2, Jóhannes Lange 3.
Brottvísanir: 6 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
Ahorfendur: 100
Gœfii leiks (1-10): 6.
Dómarar (1-10): Gunnlaugur
Hjálmarsson og Arnar Kristinsson (6).
Einar Gunnarsson 8, Gylfi Gylfason 5, Jón Karl Bjömsson 5,
Halldór Ingólfsson 5/2, Kjetil Ellertsen 5/4, Alexander Sham-
kuts 3, Vignir Svavarsson 1, Jóhann G. Jóhannsson 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 7/1, Jónas Stefánsson 4/1.
Brottvísanir: 8 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vítanýting: Skorað úr 6 af 8.
Maður leiksins: Einar Gunnarsson, Haukum
Stjarnan 19 (10) - Valurl8(ll)
0-4,1-4, 2-5, 2-7, 5-7, 7-8, 7-9, 8-9, 8-10, 10-10 (10-11), 10-13, 15-13,
15-16, 16-16, 17-17, 18-17, 18-18, 19-18.
Hilmar Þórlindsson 8/1, Konráð Olavson 5/2, Rögnvaldur
Johnsen 2, Arnar Pétursson 1 (8 stoðsendingar, 2 að auki
sem gáfu viti, 1 fiskað víti), Eduard Moskalenko 1, Björgvin
Rúnarsson 1, Jón Þórðarson 1.
Varin skot: Birkir ívar Guðmundsson 6 (af 16,38%), Ingvar Ragnarsson
10 (af 18, 56%). Brottvisanir: 2 mínútur. Vítanýting: Skorað úr 3 af 4.
Áhorfendur: 200
Gcefii leiks (1-10): 7.
Dómarar (1-10): Rögnvald Erlingsen
og Einar Sveinsson (4).
Freyr Brynjarsson 3, Júlíus Jónasson 3/1, Ingimar Jónsson
3 (1 með hægri, 2 með vinstri), Markús Michaelsson 3 (3
skot), Daníel Ragnarsson 2, Geir Sveinsson 2, Snorri
Guðjónsson 1 (3 stoösendingar á 14 mín), Einar Örn Jónsson 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 14/1 (af 30/2,47%), Stefán Hannesson 0 (af
2/1). Brottvisanir: 8 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Maður leiksins: Arnar Pétursson, Stjörnunni
KA 28 (14) - Afturelding 23 (12)
0-2, 4-4, 8-5, 10-7,
27-22, 28-23.
12-9, 13-10, (14-12), 17-13, 19-15, 23-19,
Lars Walther 12/5, Jóhann G.Jóhannsson 4, Heimiar Öm
Ámason 4, Guðjón V. Sigurðsson 3, Halldór Sigfússon 2,
Magnús A. Magnússon 2.
Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 13/2.
Brottvísanir: 6 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vítanýting: Skorað úr 5 af 5.
I • DEILD KARLA
Afturelding 14 11 1 2 364-333 23
KA 14 9 1 4 380-319 19
Stjarnan 14 8 1 5 335-319 17
Fram 14 7 2 5 359-349 16
Haukar 14 6 2 6 368-348 14
Valur 14 7 0 7 323-322 14
FH 14 6 2 6 316-317 14
ÍR 14 6 2 6 336-340 14
HK 14 6 1 7 340-338 13
ÍBV 14 6 1 7 327-336 13
Víkingur R. 14 3 3 8 339-374 9
Fylkir 14 1 0 13 301-393 2
Nœstu leikir eru um næstu helgi en
undanúrslit bikarsins fara fram í
vikunni.
Þýski handboltinn:
Magdeburg lagði toppliðið
Alfreð Gislason og lærisveinar hans í Magdeburg lögðu topplið Flens-
burgar að velli í þýsku A-deildinni í handknattleik i gær, 24-20, að við-
stöddum 7.500 áhorfendum. Stefan Kretzschmar og Uwe Máuer skoruðu
5 mörk hvor fyrir Magdeburg og Ólafur Stefánsson 3 en Lars Christian-
sen skoraði 7 fyrir Flensburg.
Kiel tapaði fyrir Gummersbach i hörkuleik, 28-27, en Kiel leiddi í hálf-
leik, 11-14. Khodkow var atkvæðamestur hjá Gummersbach með 8 mörk
en danski landsliðsmaðurinn Nicolaj Jacobsen skoraði 15 mörk fyrir Kiel
og þar af voru 8 úr vítaköstum. Sænsku Evrópumeistaranir í liði Kiel
höfðu frekar hægt um sig. Stefan Lövgren skoraði 3, Magnus Wislander
2 og Staffan Olsson 1.
Magnús Sigurðsson og og Gústaf Bjamason skoruðu 3 mörk hvor þeg-
ar Willstatt beið lægri hlut fyrir Minden, 27-25, en Wilstátt var yfir í hálf-
leik, 11-12.
Patrekur með rifinn lærvöðva
Essen sigraði Wetzlar, 30-24. Páll Þórólfsson skoraði ekki fyrir Essen
en Patrekur varð fyrir því óláni að rífa lærvöðva í æfingaleik með liðinu
í síðustu viku og verður hann frá í 3-4 vikur. Sigurður Bjamason skoraði
4 mörk fyrir Wetzlar. -GH
Áhorfendur: 700.
Gœfii leiks (1-10): 6.
Dómarar (1-10): Hlynur Leifsson og
Anton Pálsson (6).
Galkauskas Gintas 6, Bjarki Sigurðsson 6/3, Magnús Már
Þórðarson 5, Jón Andri Finnsson 5, Savukynas Gintaras 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 4.
Brottvísanir: 8 mínútur. Rauó spjöld: Jón Andri (58.mínútu)
Vitanýting: Skorað úr 3 af 5.
Maður leiksins: Hörður Flóki Ólafsson, KA
0-2, 3-3, 4-7, 5-9, (8-9), 11-10,13-12,15-14,17-17,18-21, 21-22, 22-23.
Guðmundur Pedersen 7/5, Sigursteinn Amdal 4, Hálfdán
Þórðarson 3, Knútur Sigurðsson 3, Gunnar Beinteinsson 2,
Sigurgeir Ægisson 2, Valur Amarson 1.
Varin skot: Egidijus Petkevicius 10/2.
Brottvísanir: 6 mínútur. Raufi spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 5 af 5.
Ahorfendur: 250
Gcefii leiks (1-10): 6.
Dómarar (1-10): Einar Sveinsson og
Rögnvald Erlingsson (7).
Ragnar Óskarsson 9, Finnur Jóhannsson 4, Erlendur Stef-
ánsson 4/1, Róbert Rafnsson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ingi-
mundur Ingimundarson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 16, Hallgrímur Jónasson 2.
Brottvisanir: 12 mínútur. Rauð spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 1 af 3.
Maður leiksins: Hrafn Margeirsson, ÍR
- hjá ÍR í Kaplakrika í átta
deildarleikjum liðanna þar
ÍR-ingar fóm með bæði stigin úr
Kaplakrika í 1. deildinni i handknattleik
í gærkvöld. Þó að tæpt hafi staðið og FH-
ingar hefðu alveg eins getað staðið uppi
sem sigurvegarar var sigur ÍR-inga sann-
gjam þegar á heildina er litið.
ÍR-ingar byijuðu leikinn af töluverð-
um krafti og náðu fljótlega forystu, mest
fyrir tilstuðlan Ragnars Óskarssonar sem
sýndi svo um munaði af hverju hann
hefði átt að vera í landsliðinu í Króatíu.
Hann átti þátt í flestum mörkum ÍR-inga
í leiknum og skoraði grimmt. Framliggj-
andi vöm ÍR-inga var einnig sterk og þeg-
ar FH-ingar fundu leið fram hjá henni
var Hrafn Margeirsson markvörður þeim
óþægur ljár í þúfú. ÍR-ingar náðu fjög-
urra marka forskoti, 5-9, en þá gerðu FH-
ingar breytingar á liðinu, settu Gunnar
Beinteinsson í hægra homið og Sigur-
stein Amdal í leikstjómandahlutverkið.
Þessi breyting hreif og átti Sigursteinn
sérstaklega góðan leik. FH-ingar gerðu
þrjú síðustu mörkin í fyrri hálfleik og
síðan tvö fyrstu í síðari hálfleik og höfðu
þar með náð eins marks forystu, 10-9.
Eftir þetta skiptust liðin á um að hafa
eins marks forystu en þegar leið á hálf-
leikinn gerðu FH-ingar þá óskiljanlegu
breytingu að taka Sigurstein út af í sókn-
arleiknum, sem og Sigurgeir Ægisson
sem hafði átt góða innkomu i leikinn. Við
þetta náðu ÍR-ingar mest þriggja marka
forskoti en FH-ingar neituðu að gefast
upp og tókst að minnka muninn í eitt
mark, 21-22, þegar 1:20 min. vom eftir.
Róbert Rafnssyni tókst svo að skora fyrir
ÍR þegar 45 sekúndur voru eftir og í kjöl-
farið tók FH leikhlé.
Lokasekúndumar voru æsilegar. Guð-
mundur Pedersen skoraði úr hominu
þegar 20 sekúndur vora eftir, 22-23. ÍR-
ingar komust svo í gegn þegar 10 sekúnd-
ur vora eftir en dæmd var lína á Ólaf Sig-
uijónsson. En ÍR-ingar náðu að slá send-
ingu FH út af og þeim tókst svo ekki að
nýta aukakast sem þeir fengu þegar
venjulegur leiktími var úti.
ÍR-ingar léku lengst af vel en treystu
kannski oft fuUmikið á að Ragnar Ósk-
arsson gerði hlutina fyrir þá. Hann var
bestur ÍR-inga ásamt Hrafhi markverði
sem varði oft frábærlega úr dauðafær-
um.FH-ingar hefðu getað hrósað sigri en
þeir voru oft í vandræðum í sóknar-
leiknum og vömin átti til að opnast
mjög illa. Sigursteinn Amdal var bestur
í liði þeirra auk þess sem Pedkevicius
varði ágætlega. Það er hins vegar óskilj-
anlegt að þeir Sigursteinn og Sigurgeir
skyldu teknir út af þegar þeir voru aö
spila vel og eru þetta ekki góð skilaboð
sem FH-ingar era að senda yngri iök-
endum hjá félaginu. -HI
nbtf
^ ÞÝSKALAND
B. Schwartau-Grosswallstadt . 28-20
Eisenach-Lemgo . 21-21
Frankfurt-Nettelsetedt 24-23
Essen-Wetzlar 30-24
Magdeburg-Flensburg 24-20
Minden-Willstatt . 27-25
Gummersbach-Kiel 28-27
Flensburg 19 16 0 3 524-437 32
Lemgo 19 13 2 4 470-405 28
Magdeburg 19 12 4 3 449-391 28
Kiel 19 13 1 5 514-435 27
Nordhorn 18 12 2 4 456-396 26
Grosswallst. 19 13 0 6 457-425 26
Minden 19 11 1 7 482-455 23
Essen 19 11 1 7 472-451 23
Wetzlar 19 9 2 8 456467 20
Gummersb. 19 9 0 10 452-461 18
Frankfurt 19 8 1 10 438-437 17
Nettelstedt 19 8 1 10 465482 17
B.Schwartaul9 8 0 11 427-461 16
Eisenach 19 6 1 12 433-488 13
Wuppertal 18 4 2 12 409-454 10
Dormagen 18 4 1 13 383-427 9
Willstatt 19 2 0 17 406-525 4
Schutterw. 18 0 1 17 366462 1
+