Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Page 9
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2000
£
27
Sport
DV
ENGtÁND
A-deild:
Aston Villa-Watford.............4-0
1-0 Stone (47.), 2-0 Merson (57.), 3-0
Merson (59.), 4-0 Walker (81.)
Bradford-Arsenal ..............2-1
1-0 Windass (10.), 1-1 Henry (13.), 2-1
Saunders (57.)
Derby-Sheffield Wednesday .... 3-3
0-1 De Bilde (22.), 0-2 Sibon (68.), 1-2
Strupar (71.), 1-3, Donelly (89.), 2-3
Burley (90.), 3-3 Christie (90.)
Leicester-Middlesbrough .......2-1
1-0 O’Neill sjálfsmark (1.), 2-0 Impey
(41.), 2-1 Campbell (52.)
Liverpool-Leeds.............. 3-1
1-0 Haman (19.), 1-1 Bowyer (62.), 2-1
Berger (69.), 3-1 Murphy (90.)
Manchester United-Coventry ... 3-2
1-0 Cole (39.), 2-0 Cole (54.), 2-1 Rousell
(65.), 3-1 Scholes (77.), 3-2 Rousell (90.)
Southampton-West Ham.........2-1
1-0 Pahars (54.), 1-1 Lambard (65.), 2-1
Charles (86.)
Sunderland-Newcastle ........2-2
0-1 Domi, 0-2 Helder (21.), 2-1 PhiHips
(22.), 2-2 Phiilips (82.)
Tottenham-Chelsea............0-1
0-1 Lambourde (52.)
Wimbledon-Everton............0-3
0-1 Campbell (53.), 0-2 Campbell (61.),
0-3 Moore (63.)
Manch. Utd 23 16 5 2 56-28 53
Leeds 23 15 2 6 38-28 47
Arsenal 24 13 5 6 43-25 44
Liverpool 24 13 5 6 37-21 44
Chelsea 24 11 7 6 32-22 40
Sunderland 24 11 6 7 39-33 39
Tottenham 24 10 5 9 34-28 35
Aston Villa 24 9 7 8 26-23 34
Leicester 24 10 4 10 34-35 34
Everton 24 8 9 7 40-34 33
West Ham 23 8 8 7 29-27 32
Coventry 23 7 8 8 32-27 29
Newcastle 24 7 7 10 41-41 28
Wimbledon 24 6 10 8 34-40 28
Middlesbro 23 8 4 11 25-33 28
Southampt. 23 7 5 11 28-38 26
Derby 24 6 6 12 26-36 24
Bradford 24 6 6 12 21-36 24
Sheff. Wed. 24 4 5 15 23-50 17
Watford 24 4 2 18 21-54 14
B-deild:
Bamsley-Ipswich..............0-2
Bolton-Blackburn ............3-1
Crewe-Birmingham.............2-3
Fulham-WBA ..................1-0
Huddersfield-Portsmouth......0-1
Norwich-Walsall .............1-1
Nott. Forest-Manchester City ... 1-3
Port Vale-QPR................1-1
Sheffield United-Tranmere .... 3-1
Stockport-Charlton ..........1-3
Swindon-Grimsby..............0-1
Wolves-Crystal Palace........2-1
Charlton 29 19 5 5 55-29 62
Man. City 29 18 4 7 47-23 58
Ipswich 31 16 10 5 51-30 58
Bamsley 31 17 4 10 59-17 55
Huddersf. 31 15 7 9 49-34 52
Birmingh. 30 13 8 9 44-35 47
Wolves 31 12 11 8 41-35 47
QPR 31 10 12 9 40-37 42
Fulham 29 10 12 7 26-25 42
Sheff. Utd 31 11 9 11 41-45 42
Stockport 31 11 9 11 36—43 42
Blackburn 28 10 10 8 36-33 40
Boiton 28 10 9 9 38-32 39
Norwich 29 10 9 10 28-31 39
Grimsby 31 10 8 13 35-50 38
Cr. Palace 31 9 10 12 45-51 37
Tranmere 29 10 6 13 38-41 36
Portsmouth 31 8 9 14 38-45 33
Nott. For. 31 7 10 14 32-41 31
WBA 31 5 16 10 26-35 31
Crewe 31 7 9 15 3142 30
Port Vale 28 6 10 12 32-38 28
Walsall 31 6 10 15 33-49 28
Swindon 31 3 11 17 22-52 20
C-deild, helstu úrslit:
Brentford-Notts County . 0-2
Gillingham-Stoke . 3-0
Preston-Reading . 2-2
Burnley-Bristol Rovers . 1-0
Preston 28 17 8 3 52-25 59
Bristol R 29 18 5 6 46-23 59
Wigan 28 15 12 1 49-23 57
MUlwall 30 15 9 6 44-31 54
Burnley 28 14 9 5 40-24 51
Stoke 29 13 9 7 40-29 48
“miiki,
Manchester United stefnir hraöbyri að því að vinna
sjötta Englandsmeistaratitilinn á síðustu átta árum en
„Rauöu djöflamir" hafa sex stiga forskot á toppi deild-
arinnar eftir leiki helgarinnar. United lagði Coventry á
heimavelli sínum en á sama tíma töpuðu aðalkeppi-
nautamir, Leeds og Arsenal, leikjum sínum á útivelli.
Andy Cole tók stöðu Dwights Yorke í byrjunarliði
United og þakkaði fyrir það með þvi að skora tvö mörk,
sín fyrstu síðan á öðmm degi jóla. Alex Ferguson,
stjóri United, var ánægður með frammistöðu Coles í
leiknum en að sama skapi var hann ekki sáttur við leik
manna sinna.
Á köflum kærulausir
„Viö voram á köflum kærulausir og kannski má
segja að Coventry hafi verið óheppið i leiknum því leik-
menn liðsins lögðu sig virkilega vel fram. Ég er hins
vegar ánægður með stigin og ekki var verra að Arsenal
og Leeds töpuðu bæöi,“ sagði Ferguson sem var með
bæði Yorke og Ryan Giggs á bekknum.
Liverpool vann mjög sannfærandi sigur á Leeds á
heimavelli sinum, Anfield Road. Mörk Liverpool vora
hvert öðra glæsilegra. Þjóðveijinn Dietmar Haman
Andy Cole dustaöi rykiö
af markaskónum og
skoraöi tvö af mörkum
United i leiknum gegn
Coventry. Hér fagna þeir
Ole Gunnar Solskjær og
Jaap Stam stöara marki
C
Hermann Hreióarsson lék að vanda
í vöminni hjá Wimbledon. Hermann
lék ekki vel 1 síöari hálfleik frekar en
félagar hans í liðinu.
Heidar Helguson lék allan leikinn í
framlínu Watford. Heiðar fékk gulliö
færi til að skora þriðja mark sitt í
jafnmörgum leikjum fyrir Watford en
skaut boltanum yfir. Jóhann B. Guó-
mundsson var ekki í leikmannahóp
Watford.
Arnar Gunnlaugsson sat allan tím-
ann á varamannabekk Leicester.
Lárus Orri Sig-
urósson lék í vörn-
inni hjá WBA allan
tímann og stóö sig
vel. Hann var ná-
lægt því að skora en
markvörður Fulham
varði mjög vel. Þetta
var 14. leikur WBA í
röð án sigurs.
Bjarnóifur Lárusson sat á bekknum
allan tímann í liði Walsall.
ivar Ingimarsson lék allan leikinn
fyrir Brentford sem tapaði á heima-
velli en Gunnar Einarsson sat á
bekknum.
Brynjar Björn Gunnarsson var í
liöi Stoke sem steinlá fyrir Gilling-
ham, 3-0. Einar Þór Daníelsson lék
ekki með enda með landsliðinu á
Spáni en Sigursteinn Gislason var
ekki í leikmannahópnum.
Bjarki Gunnlaugs-
son lék síöustu 25
mínúturnar fyrir
Preston sem gerði
jafntefli gegn Read-
ing. Sólarhringnum
áður skoraði Bjarki
sigurmark íslend-
inga gegn Færeying-
um á La Manga.
Forráóamenn Liverpool óttast nú að
að Robbie Fowler leiki ekkert meira
með á þessu tímabili. Fowler hefur
tvivegis þurft aö gangast undir að-
gerö á ökkla síðan hann meiddist í
september á síðasta ári og hefur bat-
inn verið mjög hægur.
Manchester United hefur augastað á
Argentínumanninum Javier
Saviloa. Þetta er 18 ára gamall leik-
maður sem kjörinn var knattspyrnu-
maður ársins í Suður-Ameríku.
-GH
Patrick Berger er hér að skora annað
markið með miklum þrumufleyg. t
«. ENGIAND
Guðni og Eiður
skoruðu báðir
Guðni Bergsson og Eiður Smári
Guðjohnsen skoruðu báðir mark
þegar Bolton lagði Blackbum, 3-1,
í B-deOdinni. Eftir að gamli Bolton-leikmað-
urinn Nathan Blake hafði náð forystunni fyrir Blak-
bum jafnaði Guðni mínútu síðar með skallamarki.
Eiður Smári lagði svo upp mark fyrir Danann Mich-
ael Johensen og Eiður innisiglaði svo sigur Bolton
þegar hann skoraði þriðja markið.
-GH
Wenger vill
kaupa tvíburana
Arsenal ætlar að bjóða 1,2 millj-
arða króna í hollensku tvíbura-
bræðurna Ronald og Frank de
Boer ef marka má fregnir enskra fjölmiða í
gær. Þeir bræður eru ekki allt of hrifnir í herbúð-
um Börsunga enda hefur þjálfari þeirra, Luis Val
Gaal, lýst yfir vonbrigðum með frammistöðu þeirra.
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur lengi haft
augastað á tvíburunum og reyndi að fá þá báða þeg-
ar þeir fóru frá Ajax til Barcelona í fyrra. -GH
opnaði markareikning sinn hjá Liverpool þegar hann
skoraði með miklum þrumufleyg, beint úr aukaspymu.
Lee Bowyer jafnaði fyrir Leeds með laglegum skalla en
Patrick Berger og Danny Murphy innsigluðu sigur
Liverpool með tveimur glæsimörkum.
„United er með besta liðið í landinu en við höfum
samt ekki lagt árar í bát þrátt fyrir þetta tap. Það eru
enn 15 leikir eftir og það getur ýmislegt gerst. Mínir
menn vita það best sjálfir að þeir geta leikið miklu bet-
ur,“ sagði David O’Leary, stjóri Leeds.
„Mín tilfmning er sú að að Man. Utd slíti sig nú frá
öðram liðum og vinni titilinn. Hvað okkur varðar lék-
um við mjög vel en ég er samt enn þeirrar skoðunar að
Man. Utd, Leeds, Arsenal og Chelsea séu betri en við,“
sagði Gerard Houllier, stjóri Lúverpool.
Ein óvæntu úrslit vetrarins urðu þegar Bradford
gerði sér lítið fyrir og sigraði stórlið Ársenal þar sem
gamli jaxlinn Dean Saunders skoraði sigurmarkið.
„Þetta tap gerir það að verkum að við getum ekki
unnið titilinn. Það er hægt að gleyma United. Bradford
lék frábærlega og átti sigurinn skilinn,” sagði
Arsene Wenger, stjóri Arsenal.
Það stefndi í góðan sigur Sheffield Wednesday
á útivelli gegn Derby þegar liðið komst í 1-3 á 89. mín-
útu en strákamir hans Jims Smiths neituðu að gefast
upp og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á
lokamínútunni.
Glenn Hoddle byrjaði vel í starfi sínu sem knatt-
spymustjóri Southampton en lærisveinar hans unnu
mikilvægan sigur i botnbaráttunni.
„Aðalmálið var vinna og ég var sérlega ánægður að
það tókst," sagði Hoddle eftir leikinn.
Kevin Phillips hefur heldur betur unnið fyrir
kaupinu sínum hjá nýliðum Sunderland á leiktíðinni.
Phillips bjargaði stigi í höfii fyrir Sunderland með því
að jafha metin með tveimur mörkum í grannaslagnum
gegn Newcastle.
Everton geröi út um leikinn gegn Wimbledon á 10
minútna kafla í seinni hálfleik. Liðið skoraði þá
þrívegis og tryggði sér öraggan og sanngjarnan sigur.
Varnarmenn Wimbledon áttu í vandræðum með að
stöðva Kevin Campbell sem skoraði tvö markanna og
lagði upp það þriðja. -GH