Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 11
í ifókus Vikan 18. februar til 25. febrúar lif ið ■F,., P T T R v t n n n JQ nýtt í bíó •Sport ■ ENGLAND-ARGENTÍNA í BEINNI ísafold Sportkaffi er með vináttu(eða ekki vin- áttu)landsleik, í fótbolta, af stærri gráöunni á stóra skjánum. Erkifjendurnir England og Argentína bíta í skjaldarrendur og takast á. Fótboltaáhugamönnum er sjálfsagt enn í fersku minni leikur þessarra tveggja liða á seinustu Heimsmeistarakeppni. Alveg upplagt að leggja leið sína niður á Sportkaffi og kæla sig með kaldri kollu og upplifa hamaganginn. Leikurinn hefst kl. 19.50 ■ NISSAN DEILDIN Heil umferð fer fram f Nissan-deildinni f handbolta í kvöld.Stjarnan og Fram mætast í Ásgarði, Fylkirtekur á móti HK í Árbænum, f Kaplakrika leika FH og Valur, KA fær ÍBV í heimsókn, Atfurelding og ÍR eigast viö að Varmá og I Vfkinni taka heimamenn í Vfk- ing á móti Haukum. allir leikirnir hefjast kl. 20.00 Fimmtudagur 24/02 Háskólabíó tekur til sýningar í dag myndina Drop Dead Gorgeus. Þetta er léttgeggjuð mynd um hinn klassíska fegurðardrottningaslag. Hún gerist í litlum smábæ sem er löngu týndur einhvers staðar í miðríkjum Kanaveldis. Kirstey AUey leikur snarbrjálaða móður sem á sér þá eina ósk að dóttir hennar (Denise Richards, hinn sannfærandi kjarnorkueðlisfræð- ingur í síðasta Bondara) vinni há- tíðarfegurðarsamkeppnina. Eina manneskjan sem gæti klúðrað þessum draumi er Öskubuskan úr hjólhýsagarðinum (Kirsten Dunst). Mamma hennar (Elien Barkin) er forfallinn alkóhólisti með bjórdós brennda við höndina. Allt hljómar þetta svolitið undarlega en það merkilegasta við þessa mynd hlýt- ur að vera að Kirsten Dunst er í henni en hún lék einmitt síðast draum allra perra, Lolitu. Popp ■ STEFNUMÓT NR.23 Á GAUKNUM Á Gaukn- um verður Stefnumót nr. 23 í stefnumótaröð Undirtóna. Hljómsveitir auglýstar seinna. •Krár ■ UÚF STEMNINO Á CAFÉ ROMANCE Gestir Café Romance geta látiö sér líöa vel við þföan undirleik breska píanóleikarans Frankie Flame. •Leikhú s ■ ABEL BÝR EINN í ÞJÓLEIKHÚSINU Abel Snorko býr einn f Þjóðleikhúsnu og lifir þar góðu lífi en það líf mun þrátt taka enda þar sem þráðum verður hætt að sýna þetta ágæta stykki eftir Eric-Emmanuel Schmitt. Jóhann Siguröarson leikur Abel Snorko, upp- gjafanóbelskáld sem fær ungan blaðamann í heimsókn. Þessi heimsókn verður til þess að hann þarf aö horfast í augu við heiminn sem hann hefur horfið úr og svo framvegis. Verkið er sýnt á Stóra sviblnu kl. 20 og er síminn f Þjóö- leikhúsi allra landsmanna 5511200. •Fyrir börnin ■ LANGAFl í MÖGULEIKHÚSINU Langafi prakkarl prakkarast f Möguleikhúsinu og börn- in gleðjast. Miðaverö er 900 og síminn f miða- sölu er 562-5060. Sýningin hefst klukkan 10.15. Uppselt. •Siöustu forvöö ■ OPINBERUN j HALLGRÍMSKIRKJU I Hall- grimskirkju stendur yfir sýning á verkum Lelfs BreiðQörbs sem reyndar lýkur f dag. Leifúr sýn- irl7 vatnslíta og pastelmyndir sem eru byggð- ar á Opinberunaibókinni.Hugmynd sína aö þessum myndum fékk Leifur er hann var að gera stórt glerlistverk f vesturglugga f Hall- grfmskirkju þar sem efni er m.a. sótt í Opinber- unarbókina. Vakti það áhuga Leifs á að vinna að myndlistasýningu með myndverkum sem byggð væru á myndefni tengdu texta Opinber- unnarbókarinnar. Myndirnar tengjast steinda glugganum á vissan hátt, meðal annars er flór- blaðaformiö (quatrefoil) í steinda glugganum notað í myndinar. Myndirnar eru allar geröar áriö 1999. 23/02 •Krár ■ BP OG ÞEGHHJ KK Á OAUKNUM Gaukur á Stöng býöur BP og Þegibu KK velkomna. Ex- Sniglamlr Bjöddl Plodder, Einar Rúnars og Diddl f Skífunni veröa meö djamm-session ásamt Rokkabillí-hundinum Tomma Tomm og fööur blúsins á íslandi, KK. í beinni á www.xnet.is M MAGGI OG TOMMI Á SIRKUSI Miðvikudags- kvöldin klikka ekki á Sirkusl þegar Maggi Legowitz og Dj Tomml mæta með sfna eftirlæt- issmelli. ■ PÁLMI OG BERGUND Á NÆSTA BAR Pálmi Sigurhjartarson og Berglind Björk leika og syngja á Næsta bar. Tónaflóðið hefst kl. 23. ■ UÚF STEMNING Á CAFÉ ROMANCE Gestir Café Romance líöa um á rólegum nótum breska píanóleikarans Frankie Flame. •Sveitin ■ SPANSKFLUGAN í ARATUNGU Leikdeild Ungmennafélags Biskuptungna sýnir Spansk- fluguna eftir þjóðverjana Arnold og Bach f Ara- tungu, Biskupstungum. Leikstjóri er Bjöm Gunnlaugsson. Boðið er upp á sérstakan leik- húsmatseðil fyrir sýninguna í Aratungu, sem er saman settur af léttum réttum og tilheyrandi veigum. •Leikhús ■ KOMPU NÆR I ÞJÓPLEIKHÚSINU Leikritiö Komdu Nær, eftir Patrick Marber, veröur sýnt f Þjóðlelkhúslnu. Þetta er krassandi leikrit sem Qallar um flókinn ástarferhyrning. Nútfmaþjóö- félag er tekið fyrir á mjög hispurslausan hátt og flest það tekiö fýrir sem talið er miöur f samfé- laginu. Aðalhlutverk eru f höndum þeirra Baltasars Kormáks, Brynhildar Guðjónsdóttur, Elvu Óskar Ólafsdóttur og Ingvars E. Sigurðs- sonar. Sýningin hefst kl. 20.00. Taka skal fram að verkiö er EKKI taliö við hæfi barna og viö- kvæmra. ■ SEXÍSVEIT Borgarlelkhúsib flaggar aö- sóknardúndrinu Sex i sveK eftir Marc Camo- letti. Þetta er þokkalega stykkið sem heldur Borgarieikhúsinu á kortinu og gæti orðið til þess að Þórhildur Þorleifs fái að vera áfram leikhússtjóri. Enda er um þrusuhúmorssýningu að ræöa. Gisli Rúnar og Edda Björgvins leika og svona. Sýningin hefst kl. 20 og síminn í miðasölunni er 568 8000. Þetta er með síð- ustu sýningum. ■ RAUPA KLEMMAN í ÁSOAROI Félag eldri borgara stendur fyrir sýningu á Raubu klemm- unni eftir Hafstein Hansson. Sýningin í dag hefst klukkan 14 f Ásgarbi Glæsibæ og miöa- pantanir eru f síma 588 2111 ■ STJÓRNUW I K>NÓ Rússnéska leikritið Stjömur á morgunhimnl veröur á fjölunum í Ibnó. Verkiö er eftir einn helsta nútímahöfund Rússa, Alexander Galin, og meöal leikenda eru Edda Björg Eyjóifsdóttlr, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Jö- hanna Vigdís Amardóttir. Verkið hefur fengið afar lofsamlega dóma og auk þess er efnið mjög áhugavert en það fjallar um utangarðsfólk í Moskvu á Ólympíuleikunum 1980. Sýningin hefst klukkan 21 og það eru nokkur sæti laus. Simi f miðasölu er 530 3030. Popp ■ MAUS Á HARP ROCK CAFÉ Hamborgararis- inn í Kringlunni gerist æ menningarlegri og hrindir hverri menningaruppákomunni úr hlaöi. Nú ætla þeir að bjóða upp á lifandi tónlist á hveijum fimmtudegi og er það hljómsveitin Maus sem byrjar. •Krár ■ SKÍTAMÓRALL UN-PLUGGED Stælgæjarnir f Skítamóral mæta með tjillaða stemningu á ísafold Sportkaffi. Drengirnir hafa nú tekið all- ar græjur úr sambandi og slá því á órafmagn- aða strengi. Það er þvf mál að allir mæti og hlusti á gaukana í öðruvfsi gfr. ■ ÍRAFÁR Á GAUKNUM Hljómsveitin írafár heldur uppi stuðinu á Gauki á Stóng. Verið viö- búin sveiflu og svita. www.xnet.is með beina út- sendingu. ■ FUNKMASTER 2000 Á OZIO Fönksveitin vinsæla, Funkmaster 2000, mætir á ofur- klúbbinn Ozio og funkar helgina inn. ■ FRANKIE FLAME Á CAFÉ ROMANCE Gest ir Café Romance líöa um og láta sér líöa vel á rólegum nótum breska pfanóleikarans Frankie Rame. •K1as s í k ■ SINFÓNÍUHUÓM- SVEIT1N Tónleikar á veg- um Sinfónfunnar veröa haldnir í Háskólabfói kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Diego Massan og einleik- ari er Áshildur Haralds- dóttir. Rutt veröa verk eftir Oliver Messiaen, Toru Takemitsu, Einojuhani Rautavaara og Hauk Tómasson. Segja má að þema þessara tónleika sé fuglar. •Leikhús ■ KQMDU NÆR í ÞJÓÐLEIKHÚSjNjJ Leikritið Komdu Nær, eftir Patrick Marber, verður sýnt f Þjóbleikhúsinu. Þetta er krassandi leikrit sem fjallar um flókinn ástarferhyming. Nútímaþjóðfé- lag er tekið fyrir á mjög hispurslausan hátt og flest það tekið fyrir sem talið er miöur í samfélag- inu. Aðalhlutverk eru f höndum þeirra Baltasars Kormáks, Brynhildar Guðjónsdóttur, Bvu Óskar Ólafsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Sýningin hefst kl. 20.00. Taka skal fram að verkið er EKKI talið við hæfi barna og viðkvæmra. ■ TARTUFFE í KAFFILEIKHÚSINU Það verður gaman i Kaffileikhúsinu í kvöld. Bókmennta- fræðinemar sem stúderuðu leiklistarfræði lyrri hluta veturs tóku sig til og setja upp gamanleik- inn Tartuffe eftir Moliére. Þau fengu Ólaf Egll Egilsson til aö leikstýra þessu klassastykki og verður frumsýnt f kvöld. Það kostar lítið sem ekkert inn, 300 kall, þannig að allir meö viti eru hvattir til að mæta. ■ HELUSBÚINN Þaö er ótrúlegt hvað Hellisbú- inn er búinn að ganga vel. Þaö er búiö að draga alla alþýöuna á þetta uppistand Bjama Hauks f leikstjórn Sigga Sigurjóns og enn er uppseR. Þeir ætla ekki aö sýna miklu lengur hér í Reykjavík heldur rúnta meö sýninguna um land- ið. Ætli það þýði ekki bara helmingi fleiri manns á listann yfir þá sem hafa séð stykkið. ■ UTLA HRVLUNGSBÚÐIN j BOROARLEIK- HÚSINU Utla hryllingsbúbin hrellir og gleöur áhorfendur i Borgarielkhúsinu en verkið er eft- ir Howard Ashman og tónlistin eftir Alan Men- ken. Sýningin hefst klukkan 20. •Sport ■ KVENNAKARFA Það verður stórieikur f kvennakörfunni í kvöld þegar KR fær Keflavík i heimsókn en leikurinn fer fram í KR-húsinu aö Frostaskjóli og hefst leikurinn kl. 20. myndlist ■ GALLERI KAFFl Róbert Kristjánsson sýnir olfu- og akrýlmyndir í Gallerí Kaffi Hafn- arstræti 15. Róbert er fæddur á íslandi en ólst upp f Bandaríkjunum og hefur selt og sýnt verk sfn vfða á ferðalögum en þetta er hans fyrsta sýning hérlendis. Galieríið er opib alla daga frá kl. 18-23.30. Stendur til 6, mars ■ USTASAFN ASÍ i Listasafni ASÍ aö Freyjugötu 41 er finna sýninguna NOR- RÚT.Þetta er samsýning fjögurra norrænna listakvenna þeirra GuðrúnarGunnarsdóttur frá Reykjavfk, Agnetu Hobin og Ullu-Maiju Vikman frá Helsinkiog Inger-Johanne Brauta- set frá Bergen. Sýningin er liður á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu áriö 2000 og mun fara héðan til menningarborg- anna Bergen og Helsinki og er einnig liður á dagskrá þar. Sýningin stendur til 12. mars. ■ SAMSÝNING í «ai i fpí fiFVRi Artem- isia sýnir í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu v/lng- ólfstorg.Artemisia er hópur 4 ungra lista- kvenna sem allar stunda nám viömyndlistar- braut f Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, þær eru:Anna Jóna Heimisdóttir.Eva Engilráð Thoroddsen, Margrét Rós Harðardóttir og Þórunn Maggý Kristjánsdóttir. Sýningin stendur til 5. mars árið 2000 og er opin alla virka daga frá kl.9-17. ■ GERÐASAFN KÓPAVOGI Gerbasafn f Kópavogi er fullt af Ijósmyndum þessa dag- ana. Þar er m.a að finna myndir f ofurstærð- um, Ijósmyndir eftir Vigfús Sigurgeirsson og áhugaverðustu blaðaljósmyndir sfðasta árs. Sýningin stendur til 19.mars. ■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Georg Gubni sýnir ný verk í Gallerí Sævars Karls. Hann hefur lengi verið f sérflokki meðal ungra fs- lenskra listmálara, fyrir sjálfstæða útlegg- ingu sína á íslensku landslagshefðinni. Um miðjan nfunda áratuginn gekk hann fram fýr- ir skjöldu með allt að því geistlega túlkun á landslagi, þar sem einstök fjöll og náttúru- fyrirbæri voru einfölduð, uns eftir stóð upp- haf eftirmynda þeirra.Seinna fór Georg að velta fyrir sér rómantískum innileik frumherj- anna ííslensku landslagsmálverki og hefur sfðan málaö miklar landslagsstemmur.upp- fuilar með draumkenndu andrúmslofti. ■ HÁSKÓUNN Á AKUREYRI Anna Torfa- dóttir sýnir graffkmyndir f Bókasafni HáskóF ans á Akureyri.Sýninguna nefnir hún Brot úr menningarsögu og eru verkin unnin fmálmætingu, dúkristu og carborund- um.Anna útskrifaöist úr Grafíkdeild Mynd- lista-og handfðaskóla íslands 1987 og starfrækti grafikvinnustofu á heimili sínu á Akureyri til ársins 1995.1996-1997 var hún gestalistamaöur The Nordic-American Artists Association ÍAuburn, N.Y., hélt þar fýrirlestra I skólum og hjá myndlistarfélög- um umíslenska myndlist og myndlistamenn. Anna starfrækir nú graffkvinnustofu ásamt fimm öðrum listamönnum að Laugavegi 1 f Reykjavík. Sýninginer opin alla virka daga frá klukkan 8-18,laugardaga klukkan 12-15. Lokað á sunnudögum. ■ GALLERÍ NEMA HVAÐ Rósa Sigrún Jónsdóttir er meö listaleik i Gallerí Nema hvab á Skólavöröustígnum þar sem sýning- argestir geta unniö málverk svari þeir rétt. Sýningin stendur til 27. febrúar. ■ GAtlFPÍ BARPUR Á SELFOSSI Sigga á Grund eða Sigríöur J. Kristjánsdóttir sýnir ýmsan útskurð I Gallerí Garbi, Miögarði, Selfossi. Sýningunni lýkur 15. mars. ■ GEHPUBERG Anna Undal er með yfirlits- sýningu í Gerbubergi. Anna hefur haldið fjölda einkasýninga bæöi hér heima og er- iendis. ■ SPARISJÓPURINN í GARPABÆ Nem- endur Garbaskóla sýna landslagsmyndir i Sparisjóbnum i Garbabæ. Sýningin stendur til 3. mars. ■ MOKKA KAFF1 Abalheibur S.Eysteins- dóttir er meö Ijósmyndasýningu á Mokka sem ber nafnið Gestir. Þetta er 12. einka- sýning hennar en Aðalheiður rekur Ljós- myndakompuna á Akureyri. Sýningin stend- urtil 11. mars. ■ GALLERÍ HLEMMUR í Gallerí Hlemmi er f gangi samvinnuverkefni listamann- annaHelga Hjaltalín Eyjólfssonar og Péturs Arnar Fribrikssonar. Verkefnið ber titilinn markmlb og er meðal annars unnið út frá of- beldisfullu sjónarmiði tilverunnar. Stendur til 27. febrúar. ■ grafik cai i fpi Sýning á stórum papp- írverkum gerðum úr fs og járnlitarefni er f gangi í Grafik Galleri, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17(hafnarmegin). Verkin eru eftir Alistair Macintyre sem dvaldi sem gestalistamaður hér á landi árið 1995. Sýn- ingin stendur til 27 febrúar og er hún opin frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18. ■ NORRÆNA HÚSID Norski listamaðúrinn Gisle Fröysland sýnir innsetningar og vid- eólistaverk i Norræna húsinu til 12. mars. ■ USTASAFN ÍSLANDS Roni Hom sýnir verk tengd íslandi f Listasafni íslands. Sýn- ingin stendur til 5. mars. ■ GALLERÍ18 Birgir Andrésson sýnir verk f Gallerí 18 sem eru byggð á frimerkjum sem gefin voru út af íslensku póstþjónustunni á 5. áratugnum. ■ HAFNARBORG Ljósmyndir Sigríbar Zoega eru til sýndis f Hafnarborg. Sýningin stendur til 28.febrúar. Fróðleg í meíra lagi. ■ USTASAFN AKUREVRAR Sýningin Losti er! fullum gangi í Ustasafninu á Akureyri. Sýningin hefur vakið nokkurt uppistand og er vel þess virði að sjá ætli maður að vera með f umræðunni. ■ NORRÆNA HÚSH> í anddyri Norræna húsisins er sýning meö verkum hins pólska Robert Sot sem ber heitið Breytimyndir. Breytimyndir er sjálfsævisögulegt, Ijós- myndatengt verk, sem Rober Sot hefur feng- ist viö sfðan 1998. Stendur til 20. febrúar. ■ KJARVALSSTAÐIR Sýningin Rauðvik - Málverk í og utan fókuss er! gangi á Kjar- valstöbum. Hér sýna þau Claus Egemose, Johan van Oord, Tumi Magnússon og Ninu Roos. Sýningin stendur til 27. febrúar. ■ KJARVALSSTAÐIR Verkefnið Veggir er i fullum gangi á Kjarvalsstöbum. Þaö er Dabi Gubbjörnsson sem stendur vaktina til 24. febrúar en þá tekur Katrin Sigurðardóttir við. ■ GALLERÍ ONEOONE Ásmundur Ás- mundsson er meö sýningu í gangi i gallerí Oneoeone undir yfirskriftinni vldeo ergo sum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.