Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 31 ^^BIIAR keppnisvélsleði Bis. 40 'HHk frá Benz ^ce^COvJ M-lína Mercedes Benz hefur verið seld hér á landi í ein fjögur ár og er nú í boði með nýrri 5 strokka dísilvél. Margt í útliti hans minnir bæði á fólksbíl og jeppa en í bílnum er útbúnaður sem jeppaökumenn eiga ekki að venjast aö öllu jöfnu. Við prófun á M-bíl með dísilvél á dögunum var athyglinni sérstaklega beint að þessum þáttum, auk nýju vélarinnar, og kom hann vel út úr prófuninni. Nánar um hann á baksíðu. Þægilegur lúxusbíll Um miðja öldina voru enskir bílar algengir á íslandi og þóttu margir eftirsóknarverðir. Síðan hall aði undan fæti fyrir breskum bílaiðnaði og það er ekki fyrr en undir lok 20. aldar- innar að landið fer aöeins að rísa þar á bæ aftur, einkum þegar bílaframleið- endur annarra þjóða fara að hasla sér völl á eyjunum, fyrst japanskir og síðan meginlandsmenn, ekki síst BMW sem keypti Rover með húð og hári og hefur síöan veriö að reyna að endurreisa fyrirtækið. Nú er lúxusbíllinn Rover 75 2,5 kominn til landsins og við lítum nánar á hann inni í blaðinu. -SHH Bls. 32 Breskur og klassískur, meö fína krómaöa útispegla og krómrönd aft- ur eftir hliðinni. Mynd DV-bílar Hilmar Þór www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Hvar er best að gera bílakaupin? MMC Galant 2,0, f.skrd. 07.12. 1990, ekinn 96 þ. km, topplúga, ABS, cd, spoiler, 4 hjóla stýring, hvítur, bensín. Verð 830 þús. BMV316Í 1,6, f.skrd. 12.05. 1998, ekinn 24 þ. km, M-pakki, BMW- hljómtæki +6 diska magasín, kastarar, loftkæling, 16" álfelgur, bensín. Verð 2.190 þús. VW Golf 1,6, f.skrd. 07.01. 1999, ekinn 25 þ. km, 17" álfelgur, spoilerkitt, samiitur og fleira, blár, bensín. Verð 1.790 þús. VW Golf cl skutbíll 1,4, f.skrd. 16.12. 1997, grænn, bensín. Verð 1.170 þús. VW Passat 1,8, f.skrd. 23.06. 1998, ekinn 31 þ.Jcm, cd, grænn, bensín. Verð 1.950 þús. MMC Galant V6 skutbfll 2,5, f.skrd. 09.03. 1999, ekinn 6 þ. km, spoiler,álfelgur, bensín. Verð 2.490 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGi HEKLU Nvwe-K e-tff f nofvZvw bilvml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.