Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2000, Blaðsíða 6
 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 Jj>"V Þessir bflar eldast best - eða fá að minnsta kosti bestu útkomuna í Þýskalandi Þýska bifreiðaeftirlitið (TÚV) hefur gert yfirlit yfir kvilla- semi bila þar í landi fyrir árið 1999. Samkvæmt niðurstöðum TUV voru nærri 13 miUjónir bíla á ferli í Þýskalandi í fyrra sem eitthvað var ábótavant. Þar af reyndust 3,4 milljónir bíla vera í alvarlegu ásigkomulagi. Rúmlega 18 þúsund bílar voru illa ryðskemmdir. Þar fyrir utan voru helstu ágáUar bílanna í útblásturskerfum þeirra, bremsum og stýrisbúnaði. Þar fyrir utan voru margir með umhverfisspUlandi oliuleka af vélum, gírkassa og drifi. TÚV skiptir töflum sínum um kvillasemi bíla upp í flokka eftir aldri þeirra. Fyrsta skoðun hjá þýskum, eins og okkur, er þegar bílamir eru þriggja ára. Þess vegna spannar fyrsti flokk- ur hjá þeim 1-3 ára bíla. Þar eftir er skoðað á tveggja ára fresti þar til bílarnir eru ellefu ára. Töflurnar eru settar upp eftir hundraðshluta þeirra bila sem sett var út á við skoðun en að- eins þeirra hæstu getið. Alls sluppu aðeins 69% þeirra bíla sem komu til fyrstu skoð- unar í Þýskalandi í fyrra án athugasemda. Þessi hlutfallstala var allmiklu lægri fyrir 11 ára gamla bíla, eða 21%. Þeir þriggja ára bílar sem versta hlutfallið fengu voru þessir: í þriggja ára flokki: Renault Espace, Chrysler Voyager. 4-5 ára: Seat Marbella, Hyundai Pony. 6-7 ára: Seat Ibiza, Skoda Favorit. 8-9 ára: Seat Marbella, Seat Ibiza. 10-11 ára: Seat Ibiza, Citroen 2CV (“bragginn"). Sá bíll sem kemur hvað best út þegar á heildina er litið er Toyota Starlet. Þetta er smábíll sem aldrei náði fótfestu hér á landi. Sama er aö segja um suma aðra bíla sem fyrir koma á þessum listum, þeir eru ýmist ekki hérlendis eða í örfáum ein- tökum. Aðra þekkjum við vel. 1-3 ára: Tegund prósent 1. Toyota Starlet 1,3 2. Mercedes Benz E 1,5 3. Mercedes Benz C 1,6 4. Mercedes Benz S 2,0 5. Mazda 626 2,4 6. Mazda 121 2,4 7. Volvo 850 2,4 8. Toyota Corolla 2,5 9. Nissan Primera 2,5 10. Nissan Almera 2,7 11. Audi 100 2,7 12. Mitsubishi Space Wagon2,7 13. Opel Vectra 2,9 14. Peugeot 406 2,9 15. Nissan Micra 2,9 16. Mazda 323 2,9 17. BMW 7-lína 3,0 18. Opel Corsa 3,0 19. Audi A 4 3,0 20 Mercedes Benz SL 3,0 Meöaltal í aldursflokknum 4,3 4-5 ára: Tegund prósent 1. Toyota Starlet 2,3 2. Subaru Legacy 3,3 3. Toyota Carina 3,5 4. Mercedes Benz S 3,7 5. Mercedes Benz C 4,0 6. Toyota Corolla 4,1 7. Mercedes Benz E 4,2 8. Mazda 323 4,2 9. Mazda MX-5 4,2 10. BMW 7-lína 4,3 11. Mazda 121 4,4 12. Mercedes Benz SL 4,5 13. Mitsubishi Colt 4,6 14. Opel Tigra 4,7 15. Mitsubishi Pajero 5,1 16. Volvo 850 5,1 17. Suzuki Vitara 5,2 18. Nissan Primera 5,3 19. Honda Civic 5,4 20. Opel Corsa 5,5 Meðaltal í aldursflokknum 7,5 6-7 ára: Tegund prósent 1. Toyota Carina 3,8 2. Toyota Starlet 4,0 3. Mercedes Benz S 4,2 4. Subaru Legacy 4,4 5. Mercedes Benz SL 4,5 6. Toyota Corolla 4,7 7. Mercedes Benz E 5,3 8. Mazda 323 5,9 9. Volvo 850 5,9 10. Mercedes Benz 190 6,3 11. Porsche 911 6,4 12. Mazda 626 7,3 13. Mitsubishi Space Wagon 7,4 14. Mazda MX-5 7,5 15. Honda Civic7, 9 16. Suzuki Vitara 8,0 17. Honda Accord 8,2 18. Suzuki Swift 8,2 19. BMW 7-lína 8,3 20-21. Ford Transit & Scorpio 8,5 Meðaltal í aldursflokknum 10,7 8-9 ára: Tegund prósent 1. Subaru Legacy 4,9 2. Mercedes Benz SL 5,2 3. Toyota Carina 5,2 4. Toyota Carolla 7,3 5. Mercedes Benz E 7,9 6. Porsche 911 8,7 7. Toyota Starlet 9,0 8. Mitsubishi Colt 9,0 9. Mazda 323 9,4 10. Mazda MX-5 9,5 11. Mercedes Benz 190 10,0 12. Mercedes Benz S 1CT.1 13. Mazda 121 10,2 14. Nissan Sunny 10,6 15. Mazda 626 11,1 16. Nissan Primera 11,6 17. Honda Civic 11,8 18. Mitsubishi Galant 11,9 19. Volvo 7-lína 12,0 20. Suzuki Samurai/Fox 12,3 Meðaltal í aldursflokknum 15,0 10-11 ára: Tegund prósent 1. Porsche 911 7,1 2. Toyota Carina 9,9 3. Suzuki Vitara 12,2 4. Toyota Corollal 2,5 5. Mercedes Benz E 13,2 6. Toyota Starletl 3,2 7. Mercedes Benz S 13,5 8. Mitsubishi Colt 13,8 9. Nissan Sunny 13,9 10. Mazda 626 14,7 11. Mitsubishi L300 15,1 12. Opel Senator 15,5 13. BMW 5-lína 16,1 14. Mercedes Benz 190 16,4 15. VWBus 16,5 16. Volvo 7-lína 16,5 17. Mazda 121 16,6 18. Nissan Micral 7,2 19. Suzuki Swift 17,4 20-21. Samurai/Fox/Civic 17,6 Meðaltal í aldursflokknum 20,2 w Ný tegund keppnisvélsleía - válsleði, sæþota og motokrosshjól í bland Hafm er tilraunaframleiðsla i Bandaríkjunum á vélsleða sem gjör- byltir hugmyndum manna um þessi tæki. Nýja merkið heitir Redline og mun m.a. Gunnar Hákonarson, um- sjónarmaður heimsmeistaramótsins í snjókrossi á Ólafsfirði, vera að skoða þessi tæki. Redline er þekkt fyrir meira en 30 ára framleiðslu á keppnis- tækjum og má sjá þess merki í nýja sleðanum. Fyrirtæki að nafni TMAG í Kalifomíu mun sjá um framleiðsluna en það hefúr sett saman mörg eyði- merkurkeppnistækin sem byggjast einmitt á sömu slaglöngu fjöðrun og er Nýrri keppnisvélsleöar eru hannaöir til að standa á þeim í keppnum og þvi eru þeir hærri heldur en venjulegir í Redline-sleðanum. Segja má að margt sé svipað í hönnun tækja fyrir akstur á eyði- merkursandi og snjó, enda að mörgu leyti svipaðar að- stæður, nema ef vera skyldi hitinn. Alltað 300 hestöfl! I þessum sleða er ein sú öflugasta vél sem í boði er fyrir vélsleða. Hún er 700 rúmsentímetra og skilar heilum 200 hestöflum en einnig verður hægt að fá 1300 rúmsentí- um. Ýmislegt er öðruvísi í honum en menn eiga að venjast. Kúplingin er áfóst driföxlinum sem gengur í gegn- um beltið þannig að það er ekkert keðjuhús. Farið er líka að bjóða þá með fótpinnum í stað standbrettana, eins og tiðkast á torfærumótorhjólum. Hafm verður fjöldaframleiðsla á þeim á næsta ári en þangað til verður aðeins inni aö framanverðu, enda eru þessi tæki hönnuö fyrir stökkpalla. metra þyrlu- mótor sem skilar allt að 300 hestöfl- Aftursvipur Redline-sleöanna minn- ir einna helst á kraftmikiö götumót- orhjól. hægt að fá þá vestanhafs. Hægt er að nálgast upplýsingar um sleðana á slóð- inni www.redlinesnowmobiles.com Byggt á grein í febrúarhefti Sleða- frétta. -NG Fjallað verður um öll keppnisliðin og ökumenn þeirra, Astralíukeppnina 12. mars, Formúlu 1 tölvuleiki og margt fleira. Umsjónarmaður efnis: Njáll Gunnlaugsson s. 550 5723, njall@ff.is Umsjónarmaður auglýsinga: Selma Rut Magnusdóttir, s. 550 5720, srm@ff.is 8. mars fylgir DV veglegt blað um Formúlu 1 keppnistímabilið sem er þá í þann mund að hefjast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.