Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2000, Qupperneq 4
22 MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2000 Sport [f #• ÞÝSKALAND Hansa Rostock-Freiburg .... 1-1 1-0 Wibran (51.), 1-1 Holeschek (54. sjálfsm.) Werder Bremen-Wolfsburg .. 2-2 0-1 Munteanu (2.), 1-1 Trares (6.), 1-2 Hengen (63.9, 2-2 Pizarro (83.) Hamburg-Kaiserslautem .... 2-1 1-0 Praeger (7.), 2-0 Butt (63.), 2-1 Pettersson (79.) Leverkusen-Hertha Berlin . . 3-1 0-1 Rehmer (9.), 1-1 Kirsten (13.), 2-1 Roberto (24.), 3-1 Rink (28.) Duisburg-Stuttgart........ 1-3 1-0 Beierle (24.), 1-1 Balakov (26.), 1-2 Balakov (43.), 1-3 Dundee (84.) Bayem-Frankfurt............4-1 1- 0 Zickler (34.), 2-0 Sergio (46.) (49.), 2- 1 Reichenberger (49.), 3-1 Zickler (63.), 4-1 Elber (85.9 Unterhaching-Schalke ......3-1 0-1 Wilmots (24.), 1-1 Breitenreiter (67.), 2-1 Grassow (69.), 3-1 Breiten- reiter (81.) Dortmund-1860 Miinchen ... 1-1 0-1 Max (64.), 1-1 Bobic (82.) BayernM. 22 15 4 3 47-16 49 Leverkusen 22 12 8 2 38-24 44 Hamburger 22 11 8 3 48-24 41 Bremen 22 9 6 7 46-35 33 1860 M. 22 9 6 7 34-31 33 ÍTALÍA Lazio-Udinese ...............2-1 1-0 Negro (18.), 2-0 Salas (48.), 2-1 Locatelli (89.) Parma-Fiorentina ............0-4 0-1 Balbo (22.), 0-2 Costa (66.), 0-3 Costa (76.), Mijatovic (86.) Bari-Torino ................ 1-1 1-0 Osmanovski (45.), 1-1 Ferrante (59.) Bologna-Piacenza.............0-0 Cagliari-AC Milan............0-0 Pemgia-Verona................0-0 Inter-Venezia................3-0 1-0 Vieri (41.), 2-0 Zamorano (52.), 3-0 Recoba (83.) Reggina-Lecce................2-1 1-0 Pirlo (11.), 2-0 Kallon (41.), 2-1 Lucarelli (72.) Juventus-AS Roma ............2-1 1- 0 Davids (31.), 1-1 Delvecchio (38.), 2- 1 Inzaghi (46.) Juventus 23 14 8 1 33-11 50 Lazio 23 13 7 3 43-22 46 ACMilan 23 12 9 2 48-28 45 Inter 23 13 4 6 44-20 43 íé*) SPÁHN Real Madrid-Barcelona .........3-0 Numancia-Valencia..............1-2 Alaves-Atletico Madrid....... 2-0 Bilbao-Malaga................. 2-2 Deportivo-Real Mallorca.......2-1 Espanyol-Rayo Vallecano.......5-1 Santander-Real Sociedad .......0-0 Real Betis-Sevilla ............1-1 Real Zaragoza-Celta Vigo......2-1 Valladolid-Real Oviedo.........2-1 Deportivo Zaragoza Real M. Alaves Barcelona Valencia 26 15 4 26 11 10 26 11 10 26 12 6 26 12 5 26 10 8 7 46-32 49 5 44-28 43 5 44-38 43 8 31-27 42 9 48-34 41 8 35-27 38 BELGÍA Club Briigge-Anderlecht ....0-2 Staða efstu liða: Anderlecht 24 17 6 1 64-23 57 Standard 24 15 2 7 55-36 47 Ghent 24 14 1 9 58-44 43 C. Brugge 24 13 4 7 52-25 43 Genk 24 12 6 6 51-37 42 8 liða urslit - bikarkeppni: Standard-Mons ................1-0 Lierse-Lokeren ...............1-0 Sint-Truiden-Aalst............2-1 Genk-Ghent....................3-1 Þórdur Guöjónsson skoraði tvö af mörkum Genk í sigrinum á Ghent. Sinisa Mihjailovic, leikmaður Lazio, skallar yfir Roberto Sosa í viðureign Lazio og Udinese í Róm. Lazio hafði betur í viðureigninni. Reuter ítalska knattspyrnan: Juventus sýndi mikinn styrk - AC Milan tapaöi dýrmætum stigum Juventus sýndi mikinn styrk þegar liðið lagði Roma að velli í gærkvöldi. Paolo Montero var vikið af leikvelli á 40. mínútu en einum færri tókst Juventus að tryggja sér sigur og skoraði Filippo Inzaghi sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks. AC Milan varð að bíta í það súra epli að láta sér nægja markalaust jafntefli gegn Cagliari sem er við botninn í deildinni. AC Milan sótti mun meira í leiknum á Sikiley en fór illa með tækifæri sín. Inter Milan vann sannfærandi sigur á Venezia og hefur liðið ekki tapað í sjö leikjum í röð. Christian Vieri gerði fyrsta mark Inter með skoti af 25 metra færi og var það hans 13. mark í deildinni. Ivan Zamorano, sem kom inn á sem varamaður eftir leikhlé, skoraði mark strax á 51. mínútu. Lazio er áfram í öðru sæti eftir sigur á Udinese. Lazio gat hæglega skorað fleiri mörk en heppnin var ekki með liðinu upp við mark gestanna. Paolo Negro og Marcelo Salas skoruðu mörk Rómarliðsins. Fiorentina náði að fikra sig upp töfluna eftir stórsigur á Parma. AJlt annað var að sjá Fiorentina og bendir kannski þessi mikilvægi sigur til þess að liðið sé að rétta úr kútnum eftir slæmt gengi í deildinni í vetur. -JKS Þýska knattspyrnan: Bæjarar 100 ára Bayem Múnchen hélt i gær upp á 100 ára afmæli félagsins en daginn áður vann liðið stórsigur á Eintracht Frankfurt á heimavelli og hefur fimm stiga forystu á þessum merku timamótum. Alexander Zickler skoraði tvö af mörkum Bæj- ara sem mæta Real Madrid í meist- aradeild Evrópu í vikunni. Frank- furt veitti Bæjurum harða keppni framan af en liðið hafði unnið þrjá sigra í röð. „Ég er ekki einungis ánægður með sigurinn heldur liðið i heild sinni. Alexander Zickler átti frá- bæran leik eins og raunar allt lið- ið,“ sagði Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayem Múnchen, eftir leikinn. Hertha Berlín fékk óskabyrjun gegn Bayer Leverkusen en það reyndist skammgóður vermir þvi Leverkusen tók smám saman öll völd á vellinum og gerðu út um leik- inn í fyrri hálfleik. Eyjólfur Sverris- son lék í vörninni hjá Hertha Berlín. Hamburg heldur þriðja sætinu og náði að knýja fram sigur þrátt fyrir að hafa misst Danann Thomas Gra- vesen út af á 33. minútu. -JKS Anthony Yeboah hjá Hamburger og Michael Schjönberg, Kaiserslautern, berjast um knöttinn í ieik liðanna í Hamborg um helgina. Reuter Real Madrid í miklum ham - tók Barcelona í kennslustund og er komið í þriðja sætið Mikil spenna er nú hlaupin í spænsku knattspymuna eftir sigur Real Madrid á erkióvininum í Barcelona um helghia. Madrídar-liðið hefur skriðið upp töfluna á síðustu vikum og er komið upp í annað sætið. Um tima var liðið fyrir neðan miðju í deild- inni svo útlitið er allt annað um þessar mundir. Brasilíu- maðurinn Ro- Roberto Carlos og Fernando Morientes fagna markinu semberto Carlos gaf sá fyrrnefndi skoraði gegn Barcelona. ReuterReal Madrid óskabyrjun með marki strax á 5. mínútu. Frakkinn Nicolas Anelka skoraði sitt fyrsta mark fyrir Ma- drídar-liðið í deildinni í vetur á 23. mínútu. Femando Morientes gerði síðan vonir Börsunga að engu þegar hann skoraði þriðja markið í upp- hafi síðari hálfleiks. Louis van Gaal, þjálfari Barcelona, var að vonum ókátur í leikslok enda hefur hann mátt þola mikla gagnrýni að undanförnu. Fengum tækifærin „Við fengum okkar tækifæri í leiknum til að jafna eftir að þeir komust tveimur mörkum yfir en því miður tókst ekki að nýta þau. Eftir að þeir skoruðu þriðja markið var allur vindur úr liðinu," sagði van Gaal eftir leikinn. Deportivo hefur sem fyrr sex stiga forskot í deildinni en liðið vann Real Madrid í gær. Smáliðið Alaves hefur komið geysilega á óvart í vetur og er komið í fjórða sætið eftir sigur á Atletico Madrid. -JKS PSV gefur ekkert eftir í hollensku knattspyrnunni en í gær sigraöi liðið Roda Kerkrade, 1-2, á útivelli. PSV hefur tíu stiga forystu í deildinni með 56 stig en Ajax er í öðru sæti með 46 stig en á tvo leiki til góða. Ólafur Gottskálksson og félagar i Hibemian biðu skeli gegn Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Aberdeen sigraði i leikn- um, 4-0. Ólafur var á varamanna- bekknum. Úrslit í öðrum leikjum urðu þau að St. Johnstone sigraði Dundee United, 2-0, og Hearts og Kilmamock gerðu markalaust jafn- tefli. Rod Wallace skoraði þrjú af mörk- um Glasgow Rangers sem sigraöi Dundee, 7-1. Rangers hefur nú ellefu stiga forskot á Celtic. Monaco tapaði óvænt fyrir Strass- borg, 3-2, í frönsku 1. deildinni en hefur samt sem áður tíu stiga forskot á Lyon. Olympiakos vann stórsigur á Kavala, 5-0, á Grikklandi í gær. Arnar Grétarsson og félagar töpuöu fyrir Iraklis Salonika, 3-1. Olympiakos er efst með 57 stig og Panathinakos 53 stig en liðið leiktu- í kvöld gegn Kalamata. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.