Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 27 DV Sport Sy ÞÝSKALAND Hamburger SV-Bochum........4-4 0-1 Mahdavikia (9.), 0-2 Cardoso (21.), 0-3 Mahdavikia (41.), 1-3 Sebescen (43.), 1-4 Cardoso (53.), 2-4 Sebescen (54.), 3-4 Sebescen (59.), 4-4 Rische (75.) Freiburg-Bielefeld.........1-1 0-1 Labbadia (18.), 1-1 Miiller (62.) Schalke-Duisburg ..........3-0 1-0 Zeyr sjálfsmark (3.), 2-0 Sand (79.), 3-0 Sand (90.) Hertha-Unterhaching........2-1 0-1 Haber (15.), 1-1 Veit (79.), 2-1 Roy (80.) Stuttgart-B. Munchen ......2-0 1-0 Balakov (50.), 2-0 Lisztens (69.) Kaiserslautern-Leverkusen . . 1-3 1-0 Basler (21.), 1-1 Roberto (36.), 1-2 Kirsten (38.), 1-3 Kovac (58.) 1860 Munchen-H.Rostock . . . 4-3 0-1 Arvidsson (27.), 1-1 Max (44.), 2-1 Max (48.), 2-2 Arvidsson (51.), 3-2 Max (58.), 4-2 Hassler (63.), 4-3 Lantz (89.) Ulm-Bremen ..................2-1 1-0 Haar (15.), 2-0 Haar (51.), 2-1 Ailton (68.) Frankfurt-Dortmund...........1-1 0-1 Herrlich (15.), 1-1 Fjortoft (76.) Bayern M. 23 15 4 4 47-18 49 Leverkusen 23 13 8 2 41-25 47 Hamburger 23 11 9 3 52-28 42 1860 M. 23 10 6 7 38-34 36 Hertha 23 9 7 7 31-37 34 Bremen 23 9 6 8 47-37 33 Stuttgart 23 10 3 10 28-28 33 Wolfsburg 23 8 9 6 34-38 33 Kaisersl. 23 10 3 10 32-41 33 Dortmund 23 7 11 5 28-19 32 Schalke 23 7 10 6 32-29 31 Unterhach 23 8 5 10 25-27 29 Ulm 23 7 6 10 27-34 27 Freiburg 23 6 8 9 30-31 26 Rostock 23 5 9 9 31-45 24 Frankfurt 23 6 3 14 27-36 21 Duisburg 23 3 7 13 24-46 16 Bielefeld 23 6 7 14 20-41 15 BIIOÍA Lommel-Gent...................1-3 Sint-Truiden-Mechelen ........3-1 Lokeren-Harelbake ............2-0 Geel-Aalst....................1-2 Mouskroen-Charleroi ..........2-1 Beveren-Standard .............0-2 Lierse-Genk...................5-0 Cl. Brugge-Westerlo...........2-0 Beerschot-Anderlecht .........1-3 Þóróur Guójónsson hafði sig lítið í frammi þegar Genk steinlá fyrir Lierse. Lierse skoraði 4 mörk i fyrri hálfleik og þar með var sigurinn í höfn. Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Lokeren. Hann lék sem vinstri bakvörður í fyrri hálfleik en fór inn á miðjuna í þeim síðari. Guómundur Benediktsson lék síðari hálfleikinn með Geel og var mjög frískur en Alst hafði heppnina með sér og vann sigur. -KB ií* SKOTLAND l_sa y—----------- Dundee Unitéd-Hearts..........0-1 Kilmamock-Dundee..............2-2 Motherwell-Aberdeen ..........1-0 Rangers-St.Johnstone .........0-0 Hibernian-Celtic .............2-1 Rangers 23 17 5 1 64-18 56 Celtic 23 15 2 6 66-24 47 Motherwell 24 9 8 7 33-41 35 Hearts 23 9 6 8 34-30 33 Dundee Utd 23 9 4 10 25-36 31 Hibernian 25 7 9 9 36-43 30 St.Johnstone24 7 8 9 24-27 29 Dundee 25 7 3 15 30-51 24 Aberdeen 24 6 4 14 30-64 22 Kilmarnock 24 3 11 10 25-33 20 Sigurður Jónsson lék allan leikinn í liöi Dundee United. Ólafur Gottskálksson lék ekki í marki Hibernian. -GH Inter vann - nágrannaslaginn gegn Milan Inter vann nágrannalaginn gegn AC Milan í gærkvöldi og komst þar með upp í þriðja sæti deildarinnar. Chilebúinn Ivan Zamorano og Di Bi- agio komu Inter i 2-0 en Úkraínu- maðurinn Andriy Schevchenko minnkaði muninn fyrir Milan liðið úr vítaspyrnu á lokamínútunni. Meistarar AC Milan eru í fimmta sæti deildarinnar og þurfa að taka á honum stóra sínum ef þeir ætla að verja titilinn. Juventus heldur sínu striki Juventus heldur sínu striki og hefur ekki tapað leik síðan 25. sept- ember. Juventus réð lögum og lof- um gegn Bari og sigraði, 2-0, með mörkum frá Antonio Conte og Al- essandro Del Piero. Mark hins síð- arnefnda kom úr vítaspyrnu en öll sex mörk hans á tímabilinu hafa komið frá vítapunktinum. Langþráöur sigur hjá Parma Parma vann fyrsta sigur sinn í níu leikjum þegar liðið lagði Regg- ina, 3-0. Argentínski landsliðsmað- urinn Hernan Crespo skoraði tvö markanna og hann er nú næst markahæstur í deildinni með 16 mörk en Andriy Shevchenko hefur skoraö 17 mörk. Lazio lenti í vandræðum á úti- velli gegn Lecce en mark tékkneska landsliðsmannsins, Pavels Nedved á 37. mínútu skildi liðin að. Nedved skoraði markið með miklum þrumuíleyg af um 20 metra færi. Marko Delvecchio tryggði Roma sigur gegn Torino og þurfti liðið svo sannarlega aö hafa fyrir honum því leikmenn Torino börðust eins og ljón allan tímann. Kí ÍTÁLÍA Juventus-Bari ................2-0 1-0 Conte (42.), Del Piero (53.) Verona-Bologna................0-0 Udinese-Cagliari .............5-2 1-0 Margiotta (27.), 2-0 Jörgensen (46.), 2-1 Oliveira (48.), 3-1 Fiore (74.), 3-2 Mecellari (67.), 4-2 Muzzi (77.), 5-2 Fiore (81.) Milan-Inter...................1-2 0-1 Zamorano (43.), 0-2 Biagio (63.), 1-2 Shevchenko (90.) Lecce-Lazio ..................0-1 0-1 Nedved (37.) Venezia-Perugia ..............1-2 0-1 Amoroso (32.), 1-1 Maniero (57.), 1-2 Cappioli (73.) Fiorentina-Piacenza...........2-1 1-0 Balbo (58.), 2-0 Costa (81.), 2-1 Napoli (89.) Parma-Reggina .............3-0 1-0 Fuser (3.), 2-0 Crespo (35.), 3-0 Crespo (45.) Roma-Torino 1-0 1-0 Delvecchio (66.) Juventus 24 15 8 1 35-11 53 Lazio 24 14 7 3 44-22 49 Inter 24 14 4 6 46-21 46 Roma 24 13 6 5 50-25 45 AC Milan 24 12 9 3 49-30 45 Parma 24 10 7 7 37-30 37 Udinese 24 10 6 8 44-34 36 Fiorentina 24 8 9 7 28-29 33 Bologna 24 7 8 9 19-23 29 Perugia 24 8 5 11 24-41 29 Bari 24 7 7 10 27-37 28 Lecce 24 7 7 10 23-33 28 Reggina 24 5 10 9 22-33 25 Torino 24 5 9 10 23-32 24 Verona 24 5 8 11 22-35 23 Venezia 24 5 4 15 21-44 19 Cagliari 24 2 11 11 22-39 17 Piacenza 24 3 7 14 13-30 16 SPÁNN R. Oviedo-Real Madrid......... 1-1 Barcelona-Numancia ............4-0 Atletico-Espanyol .............0-2 Celta-Santander................2-0 Malaga-Deportivo ..............1-0 Vallecano-Alaves...............0-1 Mallorca-Zaragoza..............l-i R. Sociedad-Espanyol ..........l-o Sevilla-Valladolid ............0-1 Atl.Madrid-Real Betis .........0-0 Deportivo 27 15 4 8 46-33 49 Alaves 27 13 6 8 32-27 45 Barcelona 27 13 5 9 52-34 44 Zaragoza 27 11 11 5 45-29 44 R. Madrid 27 11 11 5 45-39 44 Dani Garcia skoraði tvö af mörkum Barcelona og þeir Gabri Garcia og Luis Figo sitt markið hvor. Raul Gonzales skoraði mark Real Madrid. HOLLAND Cambuur-Maastricht...........2-2 Vitesse-Roda.................2-0 Alkmaar-Willem ..............2-2 Graafschap-Den Bosch.........3-0 Sparta-Waalwijk .............3-1 Twente-Ajax ..................0-0 Nijmegen-Utrecht ............0-1 Heereveen-Feyenoord ......... 3-0 -GH Alessandro Del Piero fer hér að marki sínu gegn Bari en Juventus sigraði, 2-0, og er með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku A-deildarinnar. Reuter Bæjarar lágu - í kveðjuleik Lothars Mattháus í þýsku deildinni Þýsku meistararnir í Bayern Múnchen, sem unnu frá- bæran útisigur á Real Madrid í meistaradeildinni í sið- ustu viku, komust niöur á jörðina þegar þeir lágu fyrir Stuttgart í þýsku A-deildinni. Leikurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var kveðjuleikur Lothars Matt- haus með Bæjurum í þýsku deildinni en þessi frábæri leikmaður, sem þjónað hefur liðinu dyggilega svo lengi, gengur í raðir New York-New Jersey Metrostars í vik- unni. Mattháus lék 464 deildarleiki með Bayem og hann sagðist hafa áhuga á að gerast þjálfari hjá félaginu þeg- ar hann sneri til baka frá Bandaríkjunum. Síðasti leik- ur Matthaus með Bayern verður svo í vikunni gegn Real Madrid á heimavelli. Á meðan Bæjarar biðu lægri hlut vann Leverkusen góðan útisigur á Kaiserslautern og minnkaði þar með mun Bayern á toppnum um tvö stig. Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn í liði Hertha sem sigraði nýliða Unterhaching, 2-1, en tvö mörk á síðustu 10 mínútum tryggði Berlínarliöinu sigurinn. Það gengur hvorki né rekur hjá Dortmund sem ætlaði sér stóra hluti fyrir tímabilið. -GH Staða efstu liða: PSV 24 18 2 4 73-20 56 Ajax 23 14 5 4 56-32 47 Feyenoord 24 13 7 4 46-29 46 Twente 24 12 10 2 40-21 46 Jóhannes setti tvö Jóhannes Karl Guöjónsson skoraöi bæði mörk Maastricht 1 leiknum gegn botnliði Cam- buur. Jóhannes er á láni frá Genk í Belgíu en forráða- menn hollenska liðsins hafa lýst yfir áhuga á að kaupa Jóhannes. Bæði mörk Jó- hannesar komu úr aukaspymum. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.