Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 Fréttir I>V Móðir segir kraftaverk að sonur hennar sé enn á lífi eftir slys á Egilsstöðum: Þriggja ára varð undir 600 kílóa kornpoka - blóðhlaupinn, gat ekki andað og æðar sprungnar í andliti þegar faðirinn kom að Sterkastur í heimi Reynir Helgi Már er stór og sterkur eftir aldrí. Harm komst í hann krappann en faðirinn bjargaði honum. „Ég var að henda litlum komfóður- pokum inn í jeppann þegar sonur minn hvarf allt í einu og ég heyrði dynk í öðrum enda komskálans. Ég kallaði á drenginn en fékk ekkert svar. Hann gat greinilega ekki einu sinni orgað,“ sagði Bjöm Gunnlaugsson, bóndi að Heiðarseli á Norður-Héraði, faðir þriggja ára drengs sem varð und- ir hátt í 600 kflóa komsekk í fóðursölu Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum. Þegar Bjöm kom að syni sínum sá hann nánast aðeins í höfúð drengsins sem gat ekki andað og var allur blóö- hlaupinn í andliti vegna gríðarlegs þunga ofan á litlum líkamanum. Þegar faðirinn kom að gat drengurinn ekki andað og var eins og freknóttur í húð- inni vegna æða sem sprungu vegna þrýstingsins. „Drengurinn var alveg klemmdur 600 kíló Kornpoki eins og sá sem féll ofan á Helga litla. undir sekknum," sagði Bjöm sem tog- aði og togaði af öllum mætti. Honum tókst um siðir að losa þann stutta, Helga Má, sem er stór og sterklegur af þriggja ára bami að vera. Drengurinn fór brátt að anda á ný. „Hann hefði ekki mátt vera feti lengra undir sekknum," sagði Bjöm og átti við að hefði svo illa viljað til þá væri Helgi litli Már nú sennilega ekki lengur lifs. „Við drifum drenginn upp á heilsu- gæslustöð á Egilsstöðum. Síðan var hann fluttur í sjúkraflugi á Borgarspít- alann í Reykjavík," sagði Guðfmna Auðunsdóttir, móðir Helga Más. Drengurinn var lagður inn á sjúkra- húsið þar sem hann var í tvo daga. Hann reyndist ekki hafa hlotið inn- vortis meiðsl og engin beinbrot. Dreng- urinn útskrifaðist um síðustu helgi og er nýlega kominn heim í Heiðarsel á Norður-Héraði. „Það er kraftaverk að hann skuli hafa sloppið svona vel. Hann er mar- inn, stirður og aumur í skrokknum en getur gengið og leikið sér. Annað er ekki að honum,“ sagði móðirin. Guðfmna og Bjöm sögðust ekki vita hvað hefði gerst í fóðursölunni - hvort drengurinn hefði verið að pota í gat í poka í neðri stæðu þannig að kom hefði runnið út með þeim afleiðingum að neðri stæðan hefði gefið sig og pok- inn úr þeirri efri fallið yfir hann. Móðirin kvaðst fúllviss um að lánið hefði verið að faðirinn var í fyrsta lagi svona snöggur að uppgötva að eitthvað var að og síðan tekist að toga drenginn undan öllu hlassinu, rúmu hálfu tonni. -Ótt Verðkönnun SÁÁ: Hvíta duftið lækkar - hassið stendur í stað Samkvæmt niðurstöðum verð- könnunar, sem SÁÁ hefur gert meðal nýinnlagðra vistmanna á Vogi, hefur verð á flkniefnum í Reykjavík snarlækkað upp á síðkastið eftir verulega hækkun sem varö í kjölfar stóra fíkniefna- málsins seint á siðasta ári. Könn- unin var gerð í janúar og febrúar og sýnir verðmun á milli mánaöa. Athygli vekur að öll algengustu fíkniefnin á markaðnum lækka verulega í verði á milli mánaða nema hassið sem stendur í stað. Þannig lækkaði amfetamín um 25 prósent, fór úr 4000 krónum í 3000 krónur grammið. Kókaín lækkaði um 13 prósent og var komiö niður i 10 þúsund krónur grammið í síð- asta mánuði og e-töflur lækkuðu um 17 prósent, úr 3000 krónur í 2500 krónur. LSD-skammturinn kostar 2000 krónur en það er sama verð og í fyrra mánuði, samkvæmt upplýsingum frá vistmönnum á Vogi. -EIR ©% ál ŒffiOlDM© il ÍOOOO 4000 2000 Krónur Hass Amfetamín Kókaín E-töflur LSD Contalgin (ópíum) Ari Teitsson, formaður Bændasam- taka íslands „Okkur finnst ósanngjarnt að ríkið skuli gera svona miklar kröfur um eignarrétt. “ Ríkið vefengir landamerki: Mikill hiti í bændum - segir Ari Teitsson Óbyggðamálin eru eitt af helstu hitamálum búnaðarþings sem fram fer á Hótel Sögu (Radisson SAS) að þessu sinni. Ari Teitsson, ráðunautur og formað- ur Bændasamtaka Islands, segir bænd- ur mjög ósátta við hvað ríkið gerir miklar kröfúr á landrými bænda. „Það eru gerðar kröfur í heimalönd mjög margra jarða og nánast alla af- rétti í Ámessýslu. Við áttum ekki von á því þegar lögin vom samþykkt í fyrravetur að það yrði gengið svona langt. Ég er þó ekkert að spá því að óbyggðanefndin úrskurði þessar kröf- ur réttmætar. Okkur finnst ósann- gjamt að ríkið skuli gera svona miklar kröfúr um eignarrétt á heimalöndum bænda þar sem menn hafa verið með þinglýst landamerki og þinglýst afsal. Þetta kemur mönnum algjörlega á óvart. Rökin era annars vegar þau að þama sé um hálendi að ræða, jafnvel þó það sé innan marka heimalanda. Hins vegar er þama um að ræða ve- fengingu á landamerkjum og þinglýs- ingu þeirra. Ekki sé nægflega sannað að bóndinn eigi landið.“ - Er þá verið að vefengja opinbera pappíra? „Já, það er raunverulega þannig. Það er því eðlilegt að hiti sé i mönn- um,“ sagði Ari Teitsson. -HKr. Átök Bændur eru mjög ósáttir við hvað ríkið gerir miklar kröfur til landrýmis bænda. Veðrið í kvöld Sólargangur og sjávarföll REYKJAVIK AKUREYRI immm Hlýnandi veöur S og SV 8-13 m/s, skúrir og hiti 1-4 stig sunnan og vestan til en SA 10-15, dálítil snjókoma og vægt frost á Norðurlandi síödegis. í nótt veröa SA 10-15 m/s allra austast á landinu en annars fremur hæg norölæg eöa breytileg átt. Slydda eöa rigning á Suður- og Austurlandi en úrkomulítiö norðan- og vestanlands. Sólarlag í kvöld 19.12 18,53 Sólarupprás á morgun 08.03 07.48 Síðdegisflóö 20,41 01,04 Árdeglsflóö á morgun 09,00 13.33 Skýringar á veðurtáknum ^VINDÁTT 10°4-HITI 15) ,10o & XyiNDSTYRKUR i metntm á sekúndu >*FROST HEIÐSKÝRT O w o LÉrrsKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ Q © V RIGNING SKÚRIR SLYDÐA SNJÓKOMA o 9 ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA Færö Minnkandi skafrenningur er á Sandskeiði en hálka eöa hálkublettir um Hellisheiði og í Þrengslum. Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Á Snæfells- nesi er óveöur og ekkert feröaveður eins og er. Verið er aö moka um Bröttubrekku. Þá er verið aö hreinsa vegi á sunnanveröum Vestfjöröum, um Norðaustur- og Austurland og einnig um Möörudalsöræfi. Annars eru allir þjóövegir færir en víöa hálka. Él víða um land og slydda Noröan 5-8 m/s og stöku él veröa víöa um land, suðaustan 10-15 m/s og slydda suðaustanlands fram eftir degi. Frostlaust viö suöur- og austurströndina en frost annars 0 til 5 stig. Laugard Vindur 5-13 m/& > Hiti 0° til -5“ *'* Fremur hæg breytileg eöa SA-átt og þykknar upp en slydda eöa rignlng vestanlands um nóttina. Frost 0 tll 5 stlg yfir daginn, en síöan hlýnandi. Sunnudá Vindur: <r' N 7-is^W Hiti 1“ til -5° * * » Horfur á sunnudag: Suöaustanstrekkingur og rigning víöa um land og hiti 1 tii 5 stig, hlýjast sunnanlands. Manuda Vindur: 7—15 m/s $ Hiti 0“ til -7“ Útsynningur meö slyddu- eöa snjóéljum sunnan- og vestanlands en annars úrkomulitlö. Kólnar í vebrl. AKUREYRI BERGSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÖ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG skýjað -7 alskýjaö -3 snjóél -2 -4 skýjað -2 snjókoma 0 snjókoma -2 snjókoma 0 léttskýjaö 0 skýjað -10 rign. á síö. kls. 4 léttskýjaö -3 snjókristallar -3 skýjað 0 léttskýjaö -10 alskýjaö 16 rign. á síð. kls. 10 þokumóöa 9 rigning 12 heiöskírt 17 skýjaö 10 skýjaö -2 alskýjað 11 rigning og súld 10 skafrenningur -11 skýjaö 12 skýjaö 8 þokumóða 3 alskýjaö 3 heiöskírt -10 heiöskírt 15 hálskýjaö 7 skúr á síö. kls. 12 léttskýjaö -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.