Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2000, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 29 DV Tilvera Myndasögur DV-MYNDIR JULIA IMSLAND Innrás í skrifstofu Sjóvár Áöur en nokkurn varöi haföi skrifstofa Sjóvár-Almennra á Höfn fyttst af hópi barna sem sungu og þágu aö launum eitthvaö gott í gogginn. Syngjandi um allan bæ DV. HOFN Syngjandi ungmenni um allan bæ er einkenni öskudagsins á Homa- flrði. Það sést enginn lengur með öskupoka og ekki víst að yngstu söngvararnir viti hvað það nú er. Hópurinn á myndinni kom við hjá Sjóvá-Almennum og söng nokkur lög og óhætt er að segja að fram- koma allra krakkanna sem koma er til fyrirmyndar og þau vanda söng sinn sem best. -JI Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2650: Vanabundin kona Hvítur á leik Hvitt: V. Anand, (2769) Svart: P. Leko, (2725) Stórmótið 1 Linares er langt komiö og þaö virðist vera sem aö annaðhvort Kasparov eöa Kramnik sigri á mótinu. Töluvert hefur veriö um jafntefli, þó hefur verið mikil barátta í skákunum. Eftirfarandi sviptingar eru með þeim skemmtilegri sem ég hef séö lengi þótt skákin endi með jafntefli. Alls kyns stef og leppanir, sem og krossleppanir, líta dagsins ljós. Og allt er þetta þving- aö!? 20. Bxb6 exf3 21. Bxf3 Bxh3 22. Hxa7 Bxg2 23. Kxg2 Db3 24. Ddl Dxb6 25. Hxb7 Df6 26. Hexe7 Hal 27. Hxg7 Hxdl 28. Hxh7+ Kg8 29. Bd5+ Hf7 30. Hbxf7 Dg5+ 31. Kh3 Dxd5 32. Hhg7+ m Staðan eftir 7 umferðir af 10. 1-2 V. Kramnik, 2758 og G. Kasparov, 2851, 4,5 m 9.■ A i A á . Brídge Sigur hollenska kvennalandsliðs- ins á liði Bandaríkjanna í úrslita- leik HM á Bermúda í janúar síðast- liðnum er sá naumasti i sögunni. Leikurinn endaði 249,75-249,25. í impum talið fyrir Holland. Fyrir siðustu lotuna var forusta hol- lensku kvennanna 15,5 impar. Bandaríska sveitin græddi 1 impa á þessu spili á óvenjulegan hátt en v. 3. P. Leko, 2725, 3,5 v. 4.-5. A. Khalifman, 2656, og A. Shhov, 2751, 3 v. 6. V. Anand, 2769, 2,5 v. Skákþing Garðabæjar í Garðaskóla kl. 20. Sævar Bjarnason ■ hefði getað tapað 12 impum. Á öðru borðanna opnaði bandariska konan Montin á einu hjarta á hendi aust- urs, vestur sagði 1 spaða og austur stökk í fjögur hjörtu. Með vel heppnaða sviningu i trompinu var sagnhafi ekki í vandræðum með að fá 10 slagi. Sagnir voru undarlegar i meira lagi á hinu borðinu, norður gjafari og NS á hættu: 4 AKG543 » 42 4 10762 4»K7 ♦ G875 4 ÁK7 4 * 642 109 N 4 9 ÁDG10653 4 KD9 4 65 4 D8 »98 4 Á103 4 DG8432 NORÐUR Sokolow 14 5 4 AUSTUR Pasman 4 » pass SUÐUR Molson 4 grönd 6 4 VESTUR Simons pass p/h Fjögurra granda sögn Molson var yfir- færsla í flmm lauf með engan áhuga á áframhaldi, en Sokolow var búin að gleyma þeirri sagnvenju, hélt að fjögur grönd spyrði um ása og sagði 5 tígla til að lýsa einum ás. Hollensku konurnar voru grandalausar og leyfðu andstæðing- unum að spila þennan samning ódoblað- an. Hægt er að setja 6 lauf 1100 niður dobluð (4 niður) og vörnin fékk reyndar 5 slagi. En fyrir fjóra niður á hættunni fást aðeins 400 stig og það þýddi 1 impa gróði til Bandaríkjanna þegar talan var borin saman viö 420 á hinu borðinu. fsak Örn Sigurðsson E! 89 mA wara fyrir hottd bankans. unglrú O'Hare. W hófum vró Qen aUt scm i okkar valdr siendur til að gæta pemngascndmHanna! !f | bad ©r engin teið önnur en að bora I sendmgarnar gegnum þéttan | afrtska skógmn éður en þær_ komast tií gúmmíekranna!! Við ráðum marga vwðt. ems marga og efni* !eyfa‘ En samt ráðast rœnmgjar á okkur? V»ð höfum svo aannariegastaðtð v»ö skuldbmd" í n |^J*bað er m»rt að feggja dóm á þaö! Jæja, hverju svarar þú, herra Drake? X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.