Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Síða 6
Dömu
Flestar konur myndu gjarnan
vilja sleppa við öll þau óþægindi
og umstang sem fylgir því
aö fara á túr
ef þær mættu
velja. Sam-
kvæmt banda- I
ríska lækna-
tímaritinu
Lancet er þessi
möguleiki fyr-
ir hendi þvi
með sérstökum
p-pillum geta
konur algjör-
lega sloppið við
að fara á túr. Það eina sem
stendur í vegi fyrir þessu eru
læknar með gamaldags viðhorf
sem vilja ekki gefa konum þessa
pillur þrátt fyrir að það sé sann-
að að þær séu algjörlega óskað-
legar. Sam-
* kvæmt
greininni í
Lancet eru
. N : rök lækna
. oglyfja-
framleið-
anda þau
að það sé
andlega
hollt fyrir
konur að
fara á túr og þess vegna séu p-
pillur framleiddar þannig að
konur fari mánaðarlega á blæð-
ingar þó þaö sé í raun hægt að
hafa pillumar þannig að blæð-
ingamar séu gjörsamlega strok-
aðar út. Þetta era alveg ótrúleg-
ar fréttir í ljósi þess hve margar
konur raunvemlega þjást og
hata þessa blóðrauðu daga mán-
aðarins og myndu svo gjaman
vilja eiga þess kost að sleppa al-
veg við blæðingar.
fl
Pál 1
óskar
Fyrsta íslenska vís-
indaskáldskapar-
kvikmyndín verður
frumsýnd í Há-
skólabíói í kvöld.
Það hefur tekið þrjú
ár að búa myndina
til. Hún er þó að-
eins 10 mínútna
löng og að mestu
leyti tekin upp í
Rauðhólum.
Runai og Grímur hafa búið til
fyrstu íslensku Seí-fi-stutí
myndina. Myndin fjallar
um geimverur sem nær-
ast á hljóðum en lands-
tagið á Islandi er kjorií
fyrir kvikmyndagerð
af þessu tagi.
Drengírnir eru ekki
alveg grænir hvað
kvikmyndagerð
varðar en stutt-
mynd þeirra félaga.
. Klósettmenning'.
fékk 1. verðlaun á
fvU-TV-stuttmynda-
í Dan-
mörku 1996.
arqeimverur
IslensTjT
í Rauonolum
„Það eru bara svona basic-tækni-
brellur í myndinni. Við fengum að-
stoð hjá Edda sprengju sem sá t.d.
um eldinguna í Myrkrahöfðingjan-
um eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Þetta eru einfaldar og auðveldar
sjónrænar brellur enda er þetta
alls ekki svona tæknibrellumynd
sem bara er gerð tæknibrellnanna
vegna,“ segir hinn 23 ára Rúnar
Rúnarsson um stuttmyndina Oiko
logos sem frumsýnd verður í Há-
skólabíói í kvöld, á undan Fíaskó,
en það eru Rúnar og félagi hans og
jafnaldri, Grímur Hákonarson, sem
standa á bak við myndina.
Hlegið að handritinu
Sögusvið Oiko logos er samfélag
undarlegra vera á hljóðlausri
plánetu. Þrátt fyrir að plánetan sé
hljóðlaus nærast verurnar á hljóð-
um og þurfa því að leita út fyrir
plánetu sína eftir fæðu. Myndin
segir frá einni slíkri ferð og örlaga-
ríkum áhrifum sem hún hefur á
samfélag þeirra. Myndin verður
sem sagt fyrsta íslenska vísinda-
skáldskaparmyndin.
„Menn hlógu að handritinu til að
byrja með. Við fórum m.a. með það
til Svíþjóðar á námskeið í hand-
ritagerð og þar var breskur sér-
fræðingur sem las yfir öll handrit-
in sem þátttakend-
umir höfðu gert og
hann talaði við alla
í hópnum nema
okkur. Straumarnir
sem við fengum frá
honum voru þeir hvað
þessir litlu strákar haldi
eiginlega að þeir geti gert,
segir Grimur og glottir.
„Á tímabili voram við að spá í
að gera teiknimynd úr handritinu
þar sem viö sáum ekki fram á að
við gætum hrint öllum okkar hug-
myndum og óskum í framkvæmd
en með góðra manna ráðum og
hjálp sáum við að þetta var alveg
mögulegt," bætir Rúnar við, en
þess má geta að Evrópusambandið
hafði trú á þeim og styrkti gerð
myndarinnar.
Allir leikararnir 160 cm
Leikaramir I myndinni era all-
ir á aldrinum 11 til 12 ára og eru
allir, nema einn, nákvæmlega 160
cm háir. Það er eiginlega enginn
aðalleikari í myndinni og þeir eru
allir i búningum og með grímur.
Nú eruö þiö ekki lœröir í kvik-
myndagerð og ekki vaöið þiö heldur
i peningum. Er mynd-
in raunveruleg?
„Það er hvergi í
myndinni svona
gervilegur fílingur,
við sleppum alltaf fyr-
ir hom,“ svarar Grím-
ur.
Þrátt fyrir að við notumst
við ódýrar og einfaldar úrlausnir
þá er ekki svona skólaleikritablær
yfir þessu. Búningamir eru t.d.
ekki úr álpappír og sokkabuxum,"
segir Rúnar og undirstrikar að
myndin hafi bæði söguþráð og boð-
skap.
Nú höfum viö þetta speisaöa
landslag hér á íslandi, af hverju
haldiö þiö aö þaö hafi ekki veriö
gerö íslensk sci-fi-kvikmynd fyrr?
„Ætli menn mikli þetta ekki
bara fyrir sér,“ segir Rúnar en
þessi 10 mínútna mynd þeirra hef-
ur tekið þrjú ár í framleiðslu.
Reyndar skal það tekið fram að
drengirnir hafa ekki unnið við
hana dag og nótt. Stuttmyndin
verður frá og með kvöldinu í kvöld
sýnd á undan öllum sýningmn á
Fíaskó.
ky n 1 í f
Dr. Love er sjálfskipaður kynlífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tílfínningafíækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á
Visi.is. Einungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem ern virkilega þurfandi geta leitað á náðir Dr. Love í síma 908 1717.
Bréf til Dr. Love:
Kærl Dr. Love!
Fyrir þrem árum var ég skiptinemi í Barcelona á
Spáni. Mánuöi áöur en ég átti aö fara heim hitti
ég draumaprinsinn minn, og varö ás tfangin upp
fyrir haus. Þetta voru yndistegustu dagar lífs
míns, hann var svo fullkominn og yndislegur.
Þegar ég kom heim héldum viö sambandi í
gegnum síma og e-mail. Viö þaö varö ég bara
enn meira ástfangin, og ég varö aö hitta hann
aflur. Á sex mánuöum tókst mér aö feröast fjór-
um sinnum til Spánar, alltaf þegar færi gafst,
þótt ekki væri nema í helgarfrí. Ég var alvarlega
aö hugsa um aö flytjast búfertum. Nema hvaöl
Fyrir aigera tilviljun er mér boöiö í partí hjá einni
spænskri vinkonu minni, og gettu hver er þar,
nema minn eini rétti - og einhver frönsk stelpa
meö honum - og þau voru auöséö meira en vin-
ir! Gæjanum varauövitaö brugöiö viö aö sjá mig
þama. Þá segir vinkona mín mér aö þetta sé
kærastan hans, og aö þau séu búin aö vera
saman í meira en TVÖ ÁR! Ég fékk taugaáfall á
staönum og geröi eitt sem ég heföi ekki átt aö
gera: Ég sagöi frönsku stelpunni allt um mig, og
hún BRJÁLADIST. Allir fóru aö hnakkrifast í
partíinu (sem var auövitaö gjörónýtt) atlir blöör-
uöu eitthvaö á frönsku eöa spænsku og ég
skildi ekki neitt - nema hvaö aö mér var sagt
aö fara bara aftur heim til íslands og finna mér
kærasta þar. Og svo var MÉR hent út fyrir aö
eyöileggja partíiö! Eftir þetta reyndi ég aö
hringja í hann, aftur og aftur, en hann svaraöi
aldrei. Svo varö ég aö fará heim aftur, og hef
aldrei séö hann síöan. Stuttu seinna skipti
hann um símanúmer og e-mail, þannig aö - öll
sund lokuö!
Vandamáliö er aö ég er ENN ÁSTFANGIN AF
HONUM. Ég hef ekki litiö viö öörum karimönn-
um síöan, þeir eru alllr eitthvaö svo ömurlegir
miöaö viö hann. Ég er svo einmana aö ég er aö
farast. Ég verö aö hætta aö skrifa þetta bréf
áöur en ég byrja aö gráta.
Plís, hvaö getur maöurgert í svona stööu?
Meö von um gott svar.
Ein íslensk og ástfangin.
Svar Dr. Love
Elsku íslenska dramadrottning.
Maður byrjar bara á því að segja „Ó MÆ GOD!“.
Ertu brjáluö, manneskja? Hvernig dettur þér í
hug ab eyöa allri þinni orku í mann sem vill vera
svona vondur við þig? Það sem hann geröi við
þig er eiginlega ófýrirgefanlegt! Það ætti að
gefa út veiðileyfi á svona náunga. íslenskir karl-
menn með mosavaxnar tennur og á sauð-
skinnsskóm gætu aldrei orðið jafn ömurlegir og
þessi geðsjúki sþangólandi sþanjóli frá Julio Ig-
lesias-tandi! Heyrirðu það?
Máliö er að það er ekki hægt að verða ástfang-
inn af manneskjum - heldur aðeins stundunum
sem maður deilir með þeim. Stundirnar verða
svo seinna að minningum sem hægt er að orna
sér við á dimmum vetrarkvöldum og finna
þannig gamla ástarneista úr hjartanu. Þannig
getur maður þlatað sigtil að halda að maður sé
enn þá ástfanginn, horft á „TITANIC" vídeósþól-
una sína 300 sinnum og haldið að þessi mynd
hafi verið gerð um sig, og sungið hástöfum með
Celine Dion „My Heart Will Go Ooonnl".
Nú er mál að linni, beibf! Það nennir þessu eng-
inn lengur, ekki þú, ekki hjartað þitt, ekki þínir
verðandi íslensku vonbiðlar, fjölskylda þín eöa
vinir. Faröu til sálfræðings! Ég er ekki að djóka.
Að skrifa bréf til mín er auðvitað göfugt spor í
rétta átt, en þú þarft meiri hjálp, af því aö þú
ert einfaldlega orðin „krónískt keis*! Þú ert enn
þá að komast yfir sjokk sem þú fékkst fyrir
fokking ÞREM ÁRUM síðan, og ef ekkert er að
gert verða þau orðin ÞRJÁTÍU áöur en þú getur
sagt svo mikið sem „HALLÓ halló halló halló..."
(og þessi þrjú síðustu „halló* eru ekki íbúarnir
á Dvalarheimili aldraðra þar sem þú færð aö
pipra á ævikvöldinu - og spilar gamlar Spán-
arplötur frá 1997).
Ég get lofaö þér því að þú ert ekki ástfangin af
þessum gæja, Þú ert ástfangin af fjarlægðinni
á milli ykkar. Fjarlægðin gerir fjöllin blá, og karl-
menn sem halda fram hjá að brúneygum dýrð-
lingum. í fjarlægð hefur þú fullt frelsi til aö
ímynda þér einhvern mann og allt það sem þið
HEFÐUÐ getað gert saman, og jafnvel hvaða
mann hann hefur að geyma. Núna ert þú búin
að fokka svo mikið I hausnum á þér að þú ert
oröin tilfinningalega háö þessari einu ástar-
ímynd, og getur ekki stofnað til sambands með
karlmönnum af holdi og blóði. Af því að þú ert
ástfangin af manni - SEM ER EKKI TIL!
Svo mikiö er víst að mannhelvítið stofnaöi til
þessara kynna við þig af ásettu ráði og af full-
um ásetningi. Honum tókst að „krossfesta*
saman tvær konur í lífi sínu - og næstum kom-
ast upþ með það. Þú mátt vita þaö aö þú brast
alveg rétt við þarna í partíinu, með því að láta
það gossa framan í frönsku kærustuna. Þetta
var eina leiðin til að stoppa þetta ferli hjá hon-
um. Hann hlýtur að fýrirlíta konur, úr því að
hann vill koma svona fram við konur. Hann er
ekki rómantískari en það. Þú getur farið til sál-
fræðings eins lengi og þú vilt, en að fenginni
reynslu, þá er eina leiðin til að komast yfir
svona sjokk (höfnun + niðurlægingu) að hitta
aftur þann sem orsakaði sjokkið - face to face!
Já, ég er aö segja þér að hafa uþþá honum,
fara aftur til Spánar, og díla við þetta fyrir fram-
an hann. Sagan endaði nefnilega aldrei, og þú
ert enn hangandi í lausu lofti. Þú lagðir á þig
alla vinnuna í þessu sambandi (eyddir öllum
þínum tíma til að fara út og hitta hann - á meö-
an hann kom ALDREI til Islands, af hveiju held-
uröu?) Þannig aö þú ættir að enda þetta líka
sjálf, og líða mun betur á eftir. Þú einfaldlega
„Vandamálið er að ég er ENN ÁSTFANGIN AF HONUM. Ég hef ekki litið við öðr-
um karlmönnum síöan, þeir eru allir eitthvað svo ömurlegir miðað við hann. Ég
er svo einmana að ég er að farast. Ég verð aö hætta að skrifa þetta bréf áður
en ég byrja að gráta.“
hefur upp á mannfýlunni í gegnum símaþjónust-
una „Erlend símanúmer*. Þar gefa þeir upp nú-
verandi skráð slmanúmer og heimilisföng. Þú
manst örugglega fullt nafn hans, er það ekki?
Nú, eða bara haft uþþá honum með aðstoð fiöl-
skyldunnar sem þú bjóst hjá í Barcelona. Þú
þarft bara að vera smáleynilögga, that's all.
Svo hringir þú í hann, segist vera á leiðinni og
viljir heimsækja hann (“ekkert en..“) og ferð
upp í flugvél. Það fyrsta sem þú munt komast
að er hvað hann hefur breyst og elst um aldur
fram (fólk breytist á þrem árum), hvað hann er
eitthvað ekki lengur sjarmerandi, hvað hann er
hræddur viö þig af því að hann er fullur sektar-
kenndar, og að hann hefur þyngst um 7 kíló.
Svo kynnir hann þig örugglega fýrir börnunum
sínum, eins og tveggja ára, sem hann átti í
framhjáhaldi með kærustu númer tvær milljón-
ir sjö hundruð og átta þúsund fimm hundruð
tuttugu og tvö.
Eftir fimm mínútur hugsar þú: „Húrra, ég er
frjáls!" og ferð út á lífið í Barcelona og gerir það
mikilvægasta í lífinu, dansar frá þér allar þínar
sorgir.
HASTA LA VISTA, BABY
DR. LOVE
6
f Ó k U S 17. mars 2000