Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Page 8
haf reytingar Það eru miklar hreyfingar I gangi hjá Islenska útvarpsfélaginu þessa dagana og virðist starfsfólkið ganga kaupum og sölum innan stofnunarinnar. Þrir menn af Bylgjunni eru komnir yfir á útvarpsstöðina Stjörnuna FM 102,2. Þetta eru þeir Kristðfer Flelgason, sem oröinn er dagskrárstjóri Stjörnunnar, Sveinn Snorri Sighvatsson, sem sér um morgunþátt- inn, og Albert Ágústsson mun sitja við hljóð- nemann eftir hádegið. Þetta þýðir að ívar Guð- mundsson er búinn að taka sæti Kristófers á Bylgjunni og Addi Alberts frá Mónó er kominn á útsendingartlma Alberts Ágústssonar. Að sögn forráðamanna verður Stjarnan enn þá ferskari og léttari við þessar breytingar. ívar yfirgefur Spotlight Flúsþlötusnúður samkyn- hneigðarklúbbsins Spotlight, á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu, hann dj. ívar, er hættur. Heitasti klúbbur Suð- urnesja, Skothúsið I Keflavlk, hefur keypt strákinn yfir til sln og verður hann frá og með kvöldinu í kvöld húsplötu- snúður Skothússins. ívar hef- ur spilað sjóðheita danstón- list fyrir gesti Spotlight um hverja helgi I vetur og verður því örugglega sárt saknað en ekki er víst að aðdáendurnir nenni að elta hann alla leið til Keflavíkur. Óvlst er hver taka við stöðu ívars á Spotlight. Minjagripir óskast Það virðist enginn pöbb vera pöbb lengur nema íþróttapöbb sé. Risaskjár og alls konar fótbolta- drasl fyllir veggi þessara pöbba og þykir víst smart. Þess vegna óskar nýjasti barinn á Egilsstöðum, Ormur- inn, eftir því að komast I menninguna og ósk- ar hér með eftir minjagripum frá íþróttafélög- um til þess að hengja á veggina hjá sér. Þið sem viljiö losa ykkur við gripi sem falla I þenn- an flokk getið haft samband við Orminn I stað- inn fyrir að henda þeim. ecco Gangur lífsins Qöldamorölngi og fyrrum leiötogi Rauöu khmeranna. íþróttafréttamennska er vanþakklátt starf. Hún felst í því að lýsa íþróttum fyrir fólki sem fylgist með íþróttum og telur sig oft vita betur en lýsandinn. íþróttabulla Fókuss, Hafsteinn Thorarensen skrapp í Ölver og fékk þrjá unga pilta til að tjá sig um þetta fólk sem segir okkur hver er með boltann eða hver stígur næst út á gólfæfingadýnuna. ^Jskur c Ingólfur Hannesson Bjami: Er ekki mikið í lýsingum núorðið, fyrir utan handbolt- ann. Þar stendur hann sig hins vegar Ijómandi vel. Ingi: Hann lifir sig mjög vel inn i boltann og gaman að hlusta á hann. Bjarni: Allt í lagi að hlusta á hann. Samúel Örn Erlingsson Gunnar: Batnandi manni er best að lifa. Hann átti það til að missa út úr sér ein- hverja tóma vitleysu en er að koma til. Ingi: Stendur sig best í blakinu og er líka mjög góður í handboltanum. Bjarni: Gullmolar eiga það til að hrjóta af vörum hans. Bjarni Felixson Gunnar: Hann er of- metinn. Virðist ekki kunna að safna sér upplýsingum á Net- inu. Bjami: Hann lifir á gamalli frægð og var náttúrlega einn af upphafsmönnunum í þess- um geira. RUV^** RUV ★ ★ Bjarnl F. Bjarnason sölufulltrúl: Mér finnst hann nú ágætur. bæjarfulltrúi og Samfylkingarsinni. Það er óneitanlega sterkur svipur með pólitíkusunum Pol Pot, fyrrum leiðtoga Rauðu khmeranna, og Flosa Eiríkssyni, bæjarfulltrúa í Kópavogi. Þeir eru báðir með hátt enni, þykkan hárbrúsk, svipað nef og nákvæmlega eins kjaftstæði. Félagam- ir eiga báðir langan feril að baki í síjórnmálum þótt ferill Pots sé óneitanlega blóðugri en nefndarsetur og allaballaræður Flosa. Pot bar ábyrgð á morðum milljón Kambódíubúa en Flosi reynir að stuðla að fjölskylduvænu bæjarfélagi fyrir Kópavogs- búa. Ingi: Fyrstur með enska boltann og þess háttar, en hann er ekki með í dag. Adolf Ingi Erlingsson Bjarni: Hann missir sig of mikið. Ingi: Stundum er hann að lýsa leikjum K r sem ekkert er að ger- ast í og hann er öskrandi og æp- andi yfir engu. Gunnar: Já, getur verið mjög skrýtinn. En samt ekki alslæmur. Vala Pálsdóttir Ingi: Hún er kona og því miður er bara ekki eins spennandi að hlusta á þær og karlana. Gunnar: Einhvern veginn nær hún ekki að halda at- hygli manns við það sem er að ger- ast. Bjarni: Jamm. Guðjón Guðmundsson Bjami: Gengur ekki að lýsa bara því sem gerist á vellinum. Ingi: Hann er ekki með neina mola inn á milli í lýsingunni og hún verður þar af leiðandi mjög einhæf og leið- inleg. Gunnar: Er ágætur í að lýsa hand- bolta - veit líka hvað er að ske þar. Valtýr Björn Valtysson Ingi: Lítill maður, lít- ill íþróttafréttamaður. Nei, ég segi nú svona. Hann virkar bara ekki á mig. Gunnar: Hápunktur ferils hans var á heimsmeistaramótinu í Ki- omoto. Varð hetja vegna þess hversu innilega hann lifði sig inn í leiki íslands, hálfgrátandi í beinni útsendingu. Bjarni: Hann kemur ekki til skila því sem er i gangi. Of mikið blaður um ekki neitt. Amar | iú |****| Bjornsson ■Pr^W Ingi: Hefur mjög góða I yfirsýn yfir það sem I hann er að lýsa og I kemur með alls konar pp', punkta inn í lýsing- W ——i—I una sem tengjast bæði atburða- rásinni í íþróttaviðburðinum, sem lu ★★★★ RUV ★★★ Ingl Björn Agústsson, neml og glasa- barn: Sko! og eitthvað sem ekki kemur henni beint við. Gunnar: Einn helsti galli hans er þó að hann á til að rugla saman nöfnum á fólki og gera sér ekki grein fyrir því. Hann kemur vel undirbúinn til lýsingar og gaman að hlusta á lýsingamar hans. Bjarni: Já, hef engu að bæta við þetta. Snorri Sturluson Ingi: Hann er tiltölu- lega hlutlaus og kem- ur yfirleitt vel undir- búinn með slúður og annað slíkt sem snert- ir viðkomandi leik. Gunnar: Sérstaklega fer hann vel með lýsingar frá NBA-boltanum. Bjarni: Mér finnst hann mjög góð- ur. Smáæsingur en samt ekki um of. Lárus Guðmundsson Bjarni: Mér finnst voðalega dauft að hlusta á hann. Gunnar: Einkar bragðdaufur lýsandi sem leggur of mikið upp úr því að benda manni á það sem er augljóst. Ingi: Það er ekki góður lýsandi sem segir að lið sem er eitt-núll undir þurfi að skora mark Geir Magnússon Gunnar: Hann er tiltölulega góður í að lýsa fimleikum og blaki. Ingi: Hann er góður þegar hann veit hvað það er sem að hann er að tala um. Bjarni: Ætti ekki að vera lýsa neinu öðru. Arnar Valsteinsson Ingi: Hann kemur sterkur inn og stóð sig bara vel í tímatökun- um í Melbourne. Gunnar: Svo nýbyrj- aður að ég get ekki neitt sérstaklega. Bjarni: Lofar góðu. Karl Gunnlaugsson Gunnar: Það er það sama og með Karl: ný- byrjaður. Bjarni: Virðist hafa vit á því sem hann er að segja. Ingi: Eins og Karl þá ] góðu. Við sjáum síðan ti Einar Örn Jónsson Bjarni: Óreyndur en finn fyrir því. Ingi: Hefur staðið sig alveg ágætlega 1 hand- boltalýsingunum. Gunnar: Er tiltölulega hlutlaus og stendur sig bara með prýði. Ruv***i Gunnar E. Ratnarsson tenglll: Sjáöu til! f Ó k U S 17. mars 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.