Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Síða 9
^____—Pallíettusandalar
I þessum DKNV skóm fílar
Slöngutá og opinn
Þessir skór eru svalir ! sumarhitanum
enda með opnum hæl. I verslunina eru
væntanleg stígvél upp á miöjan kálfa I
svipu&um stíl nema í bijála&ri litum.
Nol, kr. 7.900
nett-hallærislegir og samt
um leið alveg hrikalega kúl
enda ganga þeir bæði við
pils og buxur. Það er því
kominn tími til að venja sig
við þessa nýju tísku fyrir þá
sem enn hafa ekki meðtekið
stílinn því hann er kominn til
að vera - allavega í sumar.
maöur sig eins og
prinsessa klippt út úr Þús-
und og einni nótt. Til í
bleiku og svörtu.
Eva, kr. 12.900
Grænt og glansandi
ítölsk þægindi frá Vic eins og þau
gerast best. Þaö fer pottþétt vel
um fæturnar í þessum stelpulegu
skóm.
38 þrep, kr. 7900
Skór úr asnahárum
Sumir myndu segja aö þessir
skór séu frekar asnalegir enda
eru þeir úr asnahárum. Þessir
frlkuöu skór fást í tiórum litum
og eru frá Freelance.
Eva, kr. 26.900
Háhæluð bomba
Konur fara hreinlega a& gráta
þegar þær sjá þessa skó
enda eru þeir hrikalegir og
Marlyn Monroe heföi sómt
sér vel í þeim. Skórnir eru frá
Janet Janet og botninn er
með fínum jöðrum.
38 þrep, kr. 7900
Vorið er gengíð í garð í
verslunum landsins og það
á nýjum skóm. Sumarskórnir
í ár eru af öllum gerðum og
litaafbrigðum og eins og
svo oft áður þá virðist allt
vera í gangi. Þó eru pastellitir
áberandi, sérstaklega
Ijósblátt og Ijósbleikt, en
einnig er mikið um sterka
liti. Víð ökklahá stígvél með
kúrekablæ og skór með
þvengmjórri snákatá eru
áberandi og verða alveg
sjóðandi heit í sumar.
Þessir skór eru svona
Stöðugir botnar ^
Verklegir sandalar frá Oxs fyr-
ir konur sem vilja stööugleika
í Itfinu. Góöur tvílitur botn.
38 þrep, kr.10.900
Lakkaðir strigaskór
Strigaskórnir eru alltaf jafn
ómissandi á sumrin. Þessir
pastelbláu strigaskór eru frá
Donnu Karan og eru einnig fán-
iegir í Ijósbleiku.
Sautján, kr. 8900
2000 skórnir
Þetta eru skórnir fyrir þá sem vilja
aldamótafílingnum gangandi í sumar. Áriö
2000 kemur bara einu sinni eins og stál-
hællinn á þessum skóm frá Freelance
minnir mann óþyrmilega á.
Eva, kr. 24.900
Ballskór með
slöngutá
Bleikir og rau&ir ballskór úr
ítölsku leöri. Einnig flnir þeg-
ar sumarið fer að skella á.
Noi, kr. 9.900
Kúrekatískan
endurvakin
Þetta er það sem koma skal svo þaö er
vissarra a& fara aö venja sig við
slönguskinnið og kúrekaformið. Þessir
eru úr ítölsku leðri og hægt er að kaupa
belti og armbönd í stíl við skóna.
Nol, kr. 10.900
Barbiebleikir sandalar
Sykursætir bleikir sandalar frá
Wosh fyrir alla Barbieaðdáendur.
Sautján, kr. 7.500
Hárugir bandaskór
Now sandalar með hvítum sóla
og böndum yfir ristina úr hárugu
skinni sem enginn ætti að
svitna í. Einnig til! grænum lit.
Sautján, kr. 8900
Vorið
en
e-pillan er skaðvaldur. Fyrsta
taflan rífur þig upp í tryllings-
legar hæðir, gerviveröld gleði og
stundarbrjálæðis. Þegar áhrifin
dvína, nokkrum klukkustundum
síðar er fallið hátt niður í
tilgangsleysi og svartsýni.
Með tímanum finnur þú fyrir
framtaksleysi, vanmáttarkennd,
svartsýni og sektarkennd.
Geðsveiflurnar sem e-taflan
veldur draga þig sífellt neðar,
langt niður fyrir það sem eðlilegt
er. Þar bíður þín þunglyndi og
örvinglan!
e-taflan er hættuleg!
Landlæknir, Ríkislögreglustjórinn, Jafningjafræðslan, ísland án
eiturtyQa, Áfengis- og vímuvamaráð, Fólag framhaldsskólanema.
VaniíðaBt
VðBtEiðan eykst
17. mars 2000 f ÓkUS
9