Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Blaðsíða 18
f Ó k U S 17. mars 2000
Grunnþarfir, eins og matur, kynlíf og ást, teljast fíknir ef þær fara yfir ákveðin.
mörk enda þekkja allir skilgreiningar á borð við át-, kynlífs- og ástarfíkla. En það
eru ekki bara grunnþarfirnar og vímuefnin sem er auðvelt að ánetjast í nútímanum.
Fíknir felast m.a. í spilakössum, Andrésblöðum, vinnu, íþróttum, kaupæði o.s.frv.
Fyrír vikið er erfitt að tóra án þess vera einhvers konar fíkill en fíklapróf Fókuss
skilgreinir hvort fíknishneigðir stjórni þér alfarið eða ekki.
Gangur lífsins
Bíómyndin Fíaskó var frumsýnd á föstudaginn og
af því tilefni var partí á Hótel Borg. Þangað
mættu aó sjálfsögðu aö-
standendur myndarinnar,
Þórir Snær Sigurjónsson
og Skúll Malmqulst
ásamt Friðrlkl Þór Friö-
rikssynl og leikstjóra og
handritshöfundi Fíaskó,
Ragnari Bragasyni. Aðal-
leikararnir voru líka í
stuði, Björn Jörundur Frið-
björnsson, Silja Hauks-
dóttir, Ólafur Darri, Kristbjörg
Arnfinnsson og Eggert Þorlelfsson. Auk þess
mættu Unda Ásgeirs, Edda BJörg (forsíðustúlka
Fókuss), Þorfinnur Ómarsson, Baltasar Kormák-
ur, Sjáöufólkið Teitur og Andrea, Þórey í Vélinni,
Sigurjón Sighvatsson (sonurinn framleiddi
Raskó), Páll Baldvin, dagskrárstjóri Stöðvar 2,
Hrafn Gunnlaugsson og Sveinbjörn I. Baldvins-
son.
Það er greinilegt að Klaustrið er komið til að
vera, á föstudagskvöldinu sást meðal annars til
Möggu V, stjóra á Létt96,7, ásamt vinkonunum
Beggu, Mæju, Katrinu og Guðnýju og Erni Thors
hjá Rnum miðli. Jon Carlos, eigandi Sólhofsins,
og félagar voru í salsasveiflu á efri hæðinni eins
og Heiðar Ástvalds danskennari o.fl. á meðan
Sóley (Diiva), Margrót „Coke* og Andrea Ró-
berts og vinkonur hennar voru í R&B/dans-
sveiflu á aðaldansgólfinu.
Á Sportkaffi var líf og fjör um helgina eins og
flestar.aðrar helgar. Þar var m.a. Ijósmyndarann
Gunnar Svanberg að finna og hina sætu söng-
konu Irafárs, hana Birgittu. Reiri sætar stelpur
voru á svæöinu og ber þar helst að nefna fýrir-
sæturnar Blrtu og Blrgittu ínu. Heiðar úr Botn-
leðju var einnig sætur og
mætti á svæðið ásamt friðu
föruneyti útlendinga sem
hann var að sýna hvernig
djammið í höfuðborginni færi
fram. Villi og Steinl, eigendur
Glaumbars, kíktu einnig við
sem og Ottó Magnús ísskurð-
armeistari sem er á leið til
Grænlands til að keppa á al-
þjóðlegu móti í ísskurði. Að
sjálfsögðu mættu vinirnir í handboltafélaginu
Höndin á svæðið á laugardaginn til þess að fylgj-
ast með boltanum en þeir sem eru í því ágæta
félagi eru m.a. Gísli Martelnn, Rúnar Freyr og
Slgurður Kári.
Á föstudagskvöldiö á Prikinu tryllti Árni Einar
mannskapinn ásamt Jau og þar sást m.a. til
Svenna Speigt tískuljósmyndara, Kristínar há-
skóladrottningar og Ijósmyndarans Baldurs
Braga sem var að hita upp fyrir afmælið sitt og
lofaði það góðu. Á laugardag sló dj Tommi svo
botninn í helgina og gerði allt vitlaust með
dúndrandi diskói.
Thomsen hefur nýlega skipt um eigendur
og útlit. Þeir sem kíktu á staðinn um helg-
ina voru m.a. Sjáðudrengurinn Teitur Þor-
kelsson, austfirska háskðlamærin Sólrún
Karí, verslunarmaðurinn Skjöldur og
skemmtanakóngurinn Magnús Ármann
sem menn vona að fari nú
að opna dyrnar á Astró fijót-
lega.
Últvarpsstöðin Mono hafði
heldur betur ástæöu til þess
að fagna á laugardaginn á
Ozio. Skoðanakannanirsýna
að stöðin er að gera það
gott og er sjötíu vinsælasti
morgunþáttur unga fólksins í dag samkvæmt
skoðanakönnun Gallups. Monodrengirnir Jón
Gunnar Geirdal, Guðmundur Arnar, Simmi og Jói
voru að sjálfsögðu á staðnum í meira en lítiö
góðu skapi og það sama má segja um Elvar frá
66' norður og hinn bráðfyndna stjórnmálafræði-
nema Einar Þorsteins og Stjörnudúdinn Svein
Snorra.
Á laugardagskvöldinu komust færri að en vildu á
Klaustrinu. Á efri hæðinni í Salsasalnum sást til
Ijósmyndarans Baldurs Braga (í flottri sveiflu og
umvafinn fallegum meyjum sem voru að fagna
með honum 30 ára afmæli sfnu. Einnig var Linda
Sig, Eskimómódel, að fagna 27 ára afmæli sínu
á staðnum og varö hún hæstánægð þegar m.a
Andrea Róberts og Frikki Weis mættu meö ynd-
islegan pakka. Einnig sást til
Heiðars í Botnleðju og grínarans
Sveins Waage sem var I góðum
fíling.
i Chillkjallaranum sátu m.a. Sigga
(Tal), Erling frá Rnum miðili,
Bjarnl Ólafur, S.S. og Feguröar
kynnir, Jóhann Jó módel og frú og
einnig herrarnir og búðareigend-
ecco
1. Feröu í gegndarlausa fýlu ef
makinn vill ekki sofa hjá þér og hót-
ar skilnaði med det samme? ja Q
2. Klárarðu launin þín í djönkmat,
föt, djamm og bíóferðir áður en
mánuðurinn er hálfnaður og grípur
fýrir eyrun ef mamma þin stingur
upp á fjármálanámskeiði hjá Búnað-
arbankanum? jáf~|
3. Hringirðu í vini þfn ef þú hefur
ekki heyrt f þeim í tvo daga og hótar
vinslitum vegna afskiptaleysis
þeirra? já r"j
4. Hefurðu keypt pakka af nikó-
tíntyggjói, tuggið tvær plötur fram að
hádegi og snúið þér svo aftur að
sígarettum? jó Q
5. Lýgurðu að fjölskyldunni að þú
ætlir úti f sjoppu að kaupa snakk og
kók og snýrö aftur eftir þrjá sólar-
hringa, valtur á fótum og með glóð-
arauga? já □
6. Færðu þér kaffibolla um leið og
þú vaknar og annan þegar þú ert
kominn í vinnuna? já □
7. Færðu þér alltaf rauövfn með
indverskum mat og fullyrðir að það
sé ekkert variö í hann án þess?
paQ
8. Vinnurðu yfirvinnu langt fram eft-
ir kvöldum án þess að fá borgaö fýr-
ir hana og kallar þá aumingja sem
álita þig vinnualka? já| |
9. Hefurðu verið skotin/n í ein-
hverjum sem er ekki skotin/n í þér
og ekki látið segjast þótt viðkom-
andi sé giftur eða heillist af þvi kyn-
inu sem þú tilheyrir ekki - og ekki
látið segjast þegar sálfræðingurinn
benti þér á ástarfíkn heldur haldið
klukkutfmalanga ræður um sannar
ástir á átjándu öld þegar menn ortu
Ijóð og skutu sig í hausinn í nafni
vonlausrar ástar? já □
10. Fórstu að gráta þegar maki
þinn sagöi upp áskriftinni að Séð og
heyrt? jáQ
11. Byrjarðu jólaundirbúninginn
með þvf aö kaupa jólagjafirnar á jan-
úarútsölunum og hlustar á jólalög
með Helgu Möller og Björgvini Hall-
dórssyni allt áriö í kring? já| |
12. Borðarðu alltaf popp þegar þú
ferö f bíó? já □
13. Ferðu á pöbbana um hverja
helgi, drekkur bjór og þekkir f það
minnsta þrjá manneskjur á hverjum
staö? ján
14. Hefurðu farið inn á skemmti-
stað og mætt tveimur eða fleiri
manneskjum sem þú hefur sofið tijá
en þekkir annars ekki neitt? já j j
15. Ertu það mikill sambandsfíkill
að þú hefur verið f fleiri en fimm
samböndum undanfarin tíu ár? já □
16. Hefurðu byrjað í sambandi
mánuði eða skemur eftir að þú
hættiríöðru? ian
17. Geturðu ekki sofnað án þess
að lesa fýrst nokkrar blaðsfður í ein-
hverri bók, alveg sama hverri? já □
18. Ferðu oftast f eftirpartf þegar
það er búið aö loka skemmtistöðun-
um og heldur sjálfur partf ef það
stendur ekkert annað til boða?
.................. )áD
19. Borðarðu súkkulaði á hverjum
degi? jáQ
20. Líðurðu sálarkvalir ef þú lest
ekki Moggann á hverjum morgni.
-...—-------------------------_jáQ
21 . Ertu andvaka alla nóttina og
hugsar stanslaust um Suðurlands-
skjálfta, alheimskreppu og kjarn-
orkusprengjur ef þú missir af kvöld-
fréttunum? iá| |
22. Hefurðu ákveðið á miðvikudegi
að þú ætlir að reykja hass um helg-
ina? já| |
23. Lemurðu mótspilara þfna í
hausinn með taflborði ef þeir vilja
ekki tefla aðra skák við þig? já □
24. Eyðirðu öllum peningunum þín-
um í utanlandsferðir, tekur enda-
lausan yfirdrátt fyrir flugmiöum og
hrekkur sveittur upp af vondri
martröö ef þig dreymir föðurlandið á
farfuglaheimili I Marokkó? jáj |
25. Stelurðu klósettrúllum, sykur-
molum og hnífapörum þegar þú
heimsækir vini og vandamenn og
flissar af kitlandi spennu þangað til
þú kveður? já|—j
urnir Kormákur og Skjöldur sem og
fatadrottningin Dýrleif- Eric Vegamótasjeffi
ásamt félögum litu inn eftir boxið og körfu-
boltamaðurinn Elrík Önundar og Anna
Maria frá Planet
Pulse voru einnig á svæðinu. Nanna “dans-
ari“ og vinkonur voru með kynþokkafyllstu
hreyfingarnar eins og venjulega. Einnig sást
til Tomma Jr og Brennslu-gengisins, Brynju-
X og hins rauðhærða Þorsteins Steff, leikkon-
unnar Ingibjargar Stefáns og Jóns Arnars körfu-
þjálfara og þá eru aðeins örfáir nefndir.
Svo hóf nýtt fyrirtæki feril
sinn á föstudag. Þetta er
lelkstjórnarkompaní í eigu
Freys Einarssonar, fram-
kvæmdastjóra Plúton, og
leikstjóranna Ragnars
Bragasonar, Sigga og
Stebba í GusGus, Einars
og Eiðs Snorra, Styrmis
Sigurðssonar og Dags
Kára Péturssonar. í partí-
ið, sem haldið var á laug-
ardag, mættu stelpurnar í Gjörningaklúbbnum,
Sigurjón Sighvatsson (hann hélt ræðu), Jonni
Sigmars (leikstjóri Einnar stórrar fjölskyldu), Ás-
grímur Sverrisson, leikstjóri og kvikmyndagagn-
rýnandi DV, Sjáðuflokkurinn eins og hann lagði
sig ásam Vélinni allri, Þorfinnur Ómarsson (mik-
ið að gera hjá honum þessa helgina), Steinar
Berg, Barði i Bang Gang, Árni Þór Vigfússon,
Oddur Þórisson og heill hellingur af liði frá öllum
helstu auglýsingastofum bæjarins.
Stígvél eru i fókus um þessar mundir enda er
notagildi þeirra óumdeilanlegt í beljandi rign-
ingu, klakaleysingum og drullupollaflóði. Auk
þess eru stígvél smart ef út í það er farið og
svaka sexí að vera í gúmmístígvélum upp aö
hnjám hvort sem þú klæðist buxum eða ert
berleggjuð(aður) í kjól. Hins vegar er púkó aö
taka forskot á sæluna og fjárfesta í striga-
skóm fyrir sumardaginn fýrsta; þeir verða að
bíða betri tíma enda blífa stígvélin í dag og
ekkert annað. Svo má ekki gleyma hvað það
er gaman að hoppa i pollum og syngja: „Drull-
um sull og bullum sull...“. Slíkt er hrein, tær
og unaðsleg æskuáranostal-
gía. Stígvélin upp, kulda-
skóna niður í kassa og lyrr
en varir má bjóöa
strigaskóna vel-
komna.
26. Rnnurðu fyrir svo mikilli
spennufikn að þú heimækir vin þinn
með skammbyssu og heimtar að
fara í rússneska rúllettu þegar hann
vill horfa á Good Will Hunting í
videoinu og panta hamborgara?
já □
27. Neitarðu að fara með fjölskyld-
unni í tveggja vikna sólarlandaferð
af þvi að þú missir af sápuóperunni
Leiðarljósi í ríkissjónvarpinu og
þekkir engan sem getur tekið þætt-
ina upp fyrir þig? já □
28. Hefurðu keypt Herbalife-megr-
unarduft fyrir mörg þúsund krónur
og tekið það inn en samt haldið
áfram að éta eins og svín? já □
29. Hugsarðu um kynfæri og kynlíf
meðan þú gerir skattskýrsluna
þína? já □
30. Spilarðu tölvuleiki oftar en í
þrjá klukkutíma á viku? já □
31 . Geturðu ekki farið út úr húsi
af ótta við að rekast á spilakassa
og gefa Rauða krossinum eða Há-
skólanum mánaðartekjurnar? jáj |
32. Áttu erfitt með að kúka ef þú
hefur ekki Andrés önd við höndina?
jáD
33. Kaupirðu happaþrennu í hvert
skipti sem þú kaupir pulsu með
öllu? JáQ
34. Líður þér illa ef þú hleypur
ekki fimm kílómetra á dag um leið
% *1WB»
Það er úr fókus að vera listamaður. Einu sinni
þótti voðalega sérstakt að vera listamaður á
Fróni og slíkar kempur voru álitnar sérvitrar og
einstakar, bæði í já- og neikvæðri merkingu.
Það er bara ekkert einstakt eða sérstakt við
það lengur enda er ekki þverfótandi fyrir „lista-
mönnum" af öllum tegundum, stærðum og
gerðum i þessu ofurlitla samfélagi. Þeir sem
vilja ekki vera listamenn og fara þess í stað í
dýralækningar eða sjúkraliðann þykja mun
sérvitrari og einstakari eins og málin standa.
Það er nefnilega fólk sem leggur líf og sál í sitt
fag en vinnur ekki við að hanga listamannslegt
á kaffihúsabörum borgarinnar eða flagga
margendurteknum klisjum í fjölmiölum. Það
þarf nefnilega svo ósköp lítið til að fá lista-
mannstitilinn á sig. Það er nóg að fá lánað vid-
eoupptökuvél, lesa opinberlega upp eitt Ijóð,
fá aukahlutverk í bíómynd, fara á myndlistar-
námskeiö og viti menn! Maður verður íslensk-
ur LISTAMAÐUR á nóinu.
og þú fullyrðir að íþróttir bjargi fólki
frá Rkninni með stóra F-inu? já j—j
35. Heimsækirðu oft Kringluna
með tékkheftið í rassvasanum og
trylltan glampa í augunum? já| |
36. Ferðu i sund á hverjum
morgni? já| |
37. Áttu fleiri bækur en þú kemst
yfir aö lesa næstu árin en kaupir
þér samt nýja bók um leiö og þú
gengur fram hjá Máli og menningu,
Bókavörðunni eða Eymundsson?
iáQ
38. Áttu það marga geisladiska að
þú hefur aldrei haft tíma til að
hlusta á þá alla og munt hafa svo
mikinn tíma aflögu en kaupir samt
„Best of...“ tilboösdiska þegar þú
átt leið fram hjá Skífunni eða Japis.
..———- jé[J
39. Hefurðu fengið handrukkara
heim til þín vegna persónulegrar
eyðslu þinnar í eitthvað af eftirfar-
andi: veitingastaði, áfengi, sælgæti,
bækur, tölvuleiki, eiturlyf, geisla-
diska, spilakassa, einkasjóv, vídeó-
leigur, Herbalife eða ferðalög?
jáQ
Stig 6-0 Það er mannlegt aö vera fíkill að ein-
hverju leyti en þú ert greinilega ekki af þessum heimi,
nema þú sért meinlætamunkur í Suður-lndlandi eða í
flóttaþúðum í Angóla.
Stig 1-10 Þér er illa við að fólk sé of gott viö
sjálft sig og álítur slikt hreinan aumingjaskap. I þér
krauma smá Bjartur i Sumarhúsum enda eyðirðu ekki
peningum í hégóma og það síðasta sem þér dytti í hug
væri að taka yfirdrátt vegna óþarfa bruöls. I þínum
augum snýs ástin um einn traustan lífstíðarmaka eða
einlífi, þú hefur litla trú á skyndilausnum í fjármálum
og borðar aðeins hollan mat í hófi enda hefurðu aldrei
smakkað Herbalife og ætlar heldur ekki að bragða svo-
leiöis eitur. Orðið praktík heillar þig meira en orðið
nautn.
Stig 10-20 Þú veist að lífið er fullt af djúsi freist-
ingum en þú veist líka að við erum börn guðs og því
ber þér að forðast þær eftir bestu getu. Samt leyfirðu
þér svona hitt og þetta, annað slagið, enda kraumar í
þér soldill lífskúnstner sem vill njóta dásemda jarðar I
skynsömu hófi.
Stig 20-30 Þú mátt fara að passa þig en ef þú
lítur er ekki i eigin barm innan tíðar er hætt vib að þú
rankir við þér í afainniskóm á meðferðarstofnun. Það
er kannski ekki svo slæmt í þínu tilviki og eflaust
margt verra sem gæti hent þig með þessu framhaldi.
Taktu þér tak og náðu tökum á tilverunni án þess að
troðfýlia þig af hjálparmeðulum.
Stig 30-39 Ef þú hefur ekki leitað þér hjálpar
skaltu gera það ekki seinna en i gær. Þú flokkast
nefnilega undir allsherjarfíkil og kannt þér ekkert hóf.
Farðu að ráðum ömmu þinnar þangaö til þú verður i
stakk búinn að stjórna eigin lífi og búinn að sigrast á
fíknunum sem ráða augljóslega hvort þú situr eöa
stendur, vakir eða sefur. Þú getur líka leitað ráða hjá
góðum vini ef þú átt einhvern en allavega er ekki
seinna vænna að hringja í AA-samtökin.
meira á.
www.visir.is
18