Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2000, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2000 Viðskipti I>V Umsjón: Viðskiptablaðið Þrjú fyrirtæki mynda Median hf. Sameining á sviði raf rænna viðskipta - áætlað markaðsvirði nýs félags um 1 milljarður Nýtt og öflugt fyrirtæki á sviði rafrænna viðskipta og greiðslumiðl- unar varð til í gær er undirritaður var samrunasamningur á milli Korta hf„ Rafrænnar miðlunar hf. og Smartkorta ehf. Hið nýja samein- aða fyrirtæki hefur nafnið Median hf. Atli Öm Jónsson, framkvæmda- stjóri Median, segir að félagið verði stærsta fyrirtæki sinnar tegimdar hér á landi með um 215 milljónir í hlutafé og að áætlað markaðsvirði sé um 1 milljarður króna. Að hinu nýja félagi standa öílug hugbúnaðar-, fjármála- og fjar- skiptafyrirtæki og fyrirtæki í versl- un og þjónustu, svo sem Opin kerfi, Skýrr, EUROPAY ísland, íslands- banki-FBA, SPRON, Landssíminn, Baugur, Kaupás, Flugleiðir, Sjóvá- Almennar og VlS og olíufélögin þrjú, ESSO, Skeljungur og OLÍS. Fjárfestingarbanki atvinnulifsins stuðlaði að þessum samruna og hafði milligöngu í samrunaferlinu. Atli Örn segir að það sé stefna Median að skapa fyrirtækjum hag- kvæmar lausnir í rafrænum við- skiptum. „í þeirri viðleitni okkar ætlum við að vera leiðandi afl á Frá undirritun samnings um samruna Rafrænnar miðlunar, Smartkorta og Korta í Median hf. sviði greiðslumiðlunar og smart- kortatækni og skapa viðskiptavin- um forskot og sérstöðu i samkeppni. Sérstök áhersla verður lögð á færslumiðlun í greiðslukorta- viðskiptum og kortalausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við hyggj- umst tryggja okkur forystu á þessu sviði með markvissri hugmynda- og þróunarvinnu, svo og nánu sam- starfl við öflug fyrirtæki hérlendis og erlendis. Þá stefnir Median að viðtæku samstarfl við aðila á fjár- málamarkaði og kortafyrirtæki um lausnir á sviði greiðslumiölunar. Hins vegar ætlum við okkur ekki í Sameinast Vöku-Helgafelli Stjómir Máls og menningar hf. og Vöku-Helgafells hf. hafa lýst yfir vilja sínum til að stofna sam- eiginlegt félag sem yfirtaki rekstur beggja félagaima. Miðað er við að hvor aðili eignist 50% hlut i félag- inu. Stefnt er að undirritun endan- legs samnings um sameininguna í næsta mánuði. Hagnaður Sparisjóðs Vest- mannaeyja 18,4 milljónir Sparisjóður Vestmannaeyja var rekinn með 18,4 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en hagnaður sjóðsins fyrir skatta nam 48,1 millj- ón króna. Heildarrekstrartekjur voru 375,8 milljónir en heildar- rekstrargjöld 327,6 milljónir, að meðtöldum afskriftum. Rofar og tenglar Eigið fé Sparisjóðsins var í árslok 1999 314,3 milljónir og hafði aukist á árinu um rúmlega 10%. Eiginfjár- hlutfall samkvæmt CAD-reglum var 11,7% en má lægst vera 8% af út- reiknuðum áhættugrunni. Langstærstu útlánaflokkamir vom eins og áður til einstaklinga og íbúðarlána eða tæplega 51% cif útlánum á móti 52% í árslok 1998. Hlutur sjávarútvegs f heildarútlán- um hækkaði úr 33% í ársbyrjun í 35% í árslok. Hlutfall útlána til verslunar og þjónustustarfsemi var um 10% sem er heldur hærra hlutfall en árið áður. Hlutfall lána Sparlsjóður Vestmannaeyja. til iðnaðar- og byggingastarfsemi lækkaði úr tæpum 4% í 3%. Lán til ríkis og bæjarfélaga vom áfram liðlega 1%. Olegrand Mosaic Ef þið eruð orðin þreytt á gömlu Ticino tenglunnm, þá bjóðum við einfalda og smekklega lausn fyrir þig. HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Landsteinar styrkja stöðu sína í Danmörku - kaupa hugbúnaðarfyrirtækið JMA Landsteinar Intemational hafa keypt allt hlutafé í danska hugbúnað- arfyrirtækinu JMA A/S. Jafnframt hefúr verið ákveðið að sameina starf- semi JMA og Landsteina DK í Árósum undir nafiii hins síðamefnda. í frétt frá Landsteinum kemur fram að sameinað fyrirtæki verður eitt öflugasta hugbún- aðarfyrirtæki Danmerkur á sviði heildarlausna fyrir verslunar- og þjón- ustufyrirtæki sem em byggðar á Navision Financials-hugbúnaðin- um frá Navision Software A/S. Markmiðið með kaupunum og sameiningu við Landsteina DK er að styrkja möguleika félagsins á að markaðsetja lausnir sem þróaðar hafa verið af báðum fyrirtækjunum, bæði í Danmörku og á alþjóðlega vísu, í gegn- um önnur dótturfélög Landsteina Intemational. Kaupin á JMA skapa einnig forsendur til að nýta mikla vaxtarmöguleika á þeim mörkuðum sem fyrirtækin þjóna. „Landsteinar hafa verið starfandi í Danmörku frá árinu 1997 og sérhæft sig í lausnum fyrir verslunargeirann. Undanfarið hefur fyrirtækið verið að hasla sér vöO á sviði lausna fyrir við- haldsþjónustu og em kaupin á JMA beinn liður í þeirri þróun. JMA er mjög sterkt á því sviði og hefúr vaxið mjög hratt á undanfómum árum. Landsteinar og JMA hafa unn- ið saman að þróun- arverkefnum og uppsetningum og em þessi kaup því mjög eðlilegt fram- hald af góðu sam- starfi. Landsteinar DK verða með þessu eitt sterkasta Navision-lausnasetrið fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki í Danmörku, með mikla vaxtarmöguleika, og styrkir því mjög Landsteina-samstæðuna í heOd sinni. Þetta er enn eitt skrefið í stækkun Landsteina og í samræmi við þau markmið að gera fyrirtækið að öfl- ugasta þjónustuaöila Navision á heimsvisu og að skrá það á hlutabréfa- markað. Eins og áður hefúr komið fram á félagið i viðræðum við fleiri að- Oa í þessu skyni sem of snemmt er að greina frá að svo stöddu," segir Aöal- steinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Landsteina Intemational. Þetta heist samkeppni á sviði kortaútgáfu," segir Atli. Sóknarfærl erlendis Atli Örn segir að félagið muni nýta sóknarfæri og selja samkeppn- ishæfar lausnir á erlendum mörk- uðum. „Við erum í samstarfi við mjög öflug erlend félög, svo sem Ingenico, stærsta posaframleiðanda í Evrópu, Gemplus, stærsta korta- framleiðanda í Evrópu, og Giesecke & Devrient, samstarfsaðila KLINK- verkefnis meö fslenskum bönkum og sparisjóðum, og Thyron. Auk þessa bjóðum við upp á TPOS-hug- búnaðinn sem þróaður hefur verið hér á landi. Þessi búnaður gerir kleift að afla viðbótarupplýsinga, auk þess að sinna hefðbundinni heimildaöflun og færslumiðlun i greiðslukortaviðskiptum. Þessi bún- aður er í notkun við rekstur sér- korta stórra fyrirtækja, svo sem Fyrirtækjakort Flugleiða (Corpora- te Card) og Flugkort Flugfélags ís- lands. Þá byggist Innkaupakort rík- isins á sama hugbúnaði en flestar netverslanir á íslandi nota einnig lausnir frá þessu nýja félagi sem verður til við þennan samruna I EEmiMaBEsaL HEILDARVIÐSKIPTI 1.456 m.kr. - Hlutabréf 604 m.kr. - Húsnæðisbréf 400 m.kr. MEST VIÐSKIPTI ©íslandsbanki: 207,4 m.kr. © Fjárfestingarb. atv.lífs. 145,0 m.kr. O Landsbanki Islands: 31,2 m.kr. MESTA HÆKKUN O Delta 38,89% O íslenski fjársjóöurinn 14,45% © Pharmaco 11,59% MESTA LÆKKUN O Nýherji 11,63% O íslenski hugb.sjóöurinn 5,25% ö SÍF 5, 05% ÚRVALSVÍSITALAN 1849 - Breyting © 0,15% Ahrif sameiningar innifalin Gríðarlega mikil viðskipti voru í gær með bréf íslandsbanka og FBA. Hins vegar hækkuðu bréfln ekki eins og margir höfðu búist við. Lik- legasta skýringin er sú að væntan- legur ávinningur af samrunanum hafl þegar verið kominn inn í geng- ið. Bréfln hækkuðu mikið í síðustu viku þegar tilkynningin kom um að sameiningarviðræður væru í gangi. Lækkun í gær gefur þetta a.m.k. til kynna en spennandi verður að sjá hvernig markaðurinn tekur hinum nýja banka. Ljóst er þó að vænting- amar eru miklar. MESTIj VIÐSKIPTl @ síðastlitna 30 daea © Össur 1.071.450 0 FBA 1.005.297 © Landsbanki 982.321 © íslandsbanki 930.028 © Marel 725.665 nnaisri^Hiiap síðastliðna 30 daea © Isl. hugb.sjóöurinn 53% © Delta hf. 41% © Össur 36% © íslandsbanki 34% © Pharmaco 28% Kiavjmimap síðastliðna 30 daga 1 © Opin kerfi -76% : © Stálsmiöjan -20% | © Rskiðjus. Húsavíkur -16 % © Hraöf. Eskifjarðar -14% © Skagstrendingur -13 % Hrun tæknifyrirtækja Mjög miklar lækkanir hafa verið á gengi tæknifyrirtækja að undan- fómu. Nasdaq-vísitalan hefur undan- fama daga lækkað mikið og er gildi hennar nú komiö undir 4.000 stig. Hluti þessarar lækkunar er rakinn til mikillar lækkunar á hugbúnaðar- risanum Microsoft en dómstóll hefur úrskurðað að fyrirtækið hafi sýnt einokunartilburði. Microsoft hyggst áfrýja dómnum en líklega er langt í að endanleg niðurstaða fáist. O 0,42% O 0,64% ÍS&P 1494,73 O 0,75% iNASDAQ 4148,89 O 1,77% DOWJONES 11175,08 20462,77 Enikkei ÖSftse “dax I lcAC 40 6427,00 O 0,54% 7488,82 O 0,45% 6160,70 O 0,98% 05. 04. 2000 kl. 9.15 KAUP SALA Hil Dollar 73,040 73,420 feJ^Pund 116,510 117,110 I*Í Kan. dollar 50,170 50,480 BSIpönskkr. 9,4460 9,4980 Norsk kr 8,6290 8,6760 E5 Sænsk kr. 8,4580 8,5050 Fl. matk 11,8277 11,8987 B B Fra. franki 10,7208 10,7853 1 i i Belg. frankl 1,7433 1,7538 Sviss. ffanki 44,6600 44,9000 CShoII. gyllini 31,9117 32,1035 J Þýskt mark 35,9562 36,1722 Oh. líra 0,036320 0,036540 ZjAust. sch. 5,1107 5,1414 Port. escudo 0,3508 0,3529 1 Spá. poseti 0,4227 0,4252 ULÍJap. yen 0,693500 0,697700 | 1 1:1 írskt pund 89,293 89,829 SDR 98,340000 98,930000 | Oecu 70,3242 70,7467 ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.