Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2000, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2000, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2000 I>V Tilvera 37 Sjálfstæðismenn í borgarstjórn: Vilja Auði upp og þorskinn niður - verði sýnd tilhlýðileg virðing, segir Júlíus Vífill „Þarna fmnst mér ólíku sam- an að jafna þeg- ar um er að ræða málverk af fyrrum borg- arstjóra í Reykjavík og svo myndverk af þorski með vindil," sagði Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi um þau skipti sem orðið hafa á myndum í Ráð- húsi Reykjavík- ur þar sem mál- verk Einars Há- konarsonar af Auði Auðuns var tekið niður og myndverk af þorski með pípuhatt og vindil eftir símastúlku Ráðhússins sett í stað- inn. „Ég mun ræða við forstöðu- mann Listasafns Reykjavíkur og gera um það kröfu að Auður Auðuns verði tekin upp úr kjallara Kjarvals- staða og komið fyrir á sínum fyrri stað eða öðrum í Ráðhúsinu þar sem henni er sýnd tilhlýðileg virðing,“ sagði Júlíus Vífill og bætti því við að hér væri um að ræða mynd af eina kvenborgar- stjóra Reykjavíkur fyrir utan Ingibjörgu Sólrúnu. „Maður skyldi ætla að konumar sem stjórna í Ráðhúsinu sjái sóma sinn í því að sýna þessu máli skiln- ing.“ Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálf- stæðismanna í borgarstjórn Reykja- víkur, tók í sama streng: „Þetta er alltaf sami leikurinn. Ég minni á að málverk af Bjama Bendiktssyni var fjarlægt úr Höfða og mynd af séra Bjama, heiðursborgara Reykjavík- ur, hvarf einnig af veggjum Ráð- hússins," sagði Inga Jóna Þórðar- dóttir. -EIR Júlíus Vífill Inga Jóna Ingvarsson Þórðardóttir Ætlar aö ræða við Málverk af Bjarna forstööumann Lista- Benediktssyni og safns Reykjavíkur og séra Bjarna heiöurs- fá Auöi upp úr borgara einnig kjallaranum. tekin niöur. nltlutnlngur mað listaverk I Ráðhúsinu: Þorskur með vindil í stað Auðar Auðuns -slmastúlka Ráðhússíns skákar Elnari Hákonarsyni •ett m tar mm « Awú Frétt DV um þorskinn og máiverkiö af Auöi Auöuns. BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI y A r. ratuga m r í gerð eimngrunarglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftiriiti Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Dalshrauni 5 220 Hafnariirði Sími 565 0000 tjrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semliíirmánuðumog árumsaman Tigrl fær heimsókn 6 ára bekkur úr Landakotsskóla kom í heimsókn til okkar á DV miövikudaginn 29. mars í tilefni þess aö börnin eru aö læra stafinn D. Krakkaklúbbur DV og Tígri tóku vel á móti góöum gestum. Blondína tryllir Andrés prins Blondína á fertugsaldri, búsett í New York, er búin að trylla Andrés prins upp úr skónum, að því er bresk blöð hafa eftir vinum hans. Andrés á að hafa hitt blondínuna, Emmu Gibbs, skömmu eftir að hann varð fertugur á dögunum. Ef marka má frásögn vina prinsins er hann ástfanginn upp fyrir haus. Prinsinn mun meira að segja hafa dvalið í viku á heimili Emmu í New York. Einn vina Andrésar sagði hann afar hrifinn af Emmu. Hún virtist ekki hafa orðið fyrir eldingu eins og hann en þau hefðu þó hist talsvert oft. Emma er sögð rúmlega þrítug og mjög aðlaðandi og flörug. Og hún er einnig sögð hlæja að hræðilegum bröndurum prinsins. Það var í gegnum vinkonu sína Ghislaine Andrés prins Loksins reiöubúinn aö binda sig. Maxwell, dóttur svindlarans og auð- jöfursins Roberts Maxwells, sem Andrés kynntist Emmu. Prinsinn hefur verið orðaður við ýmsar feg- urðardísir að undanfórnu, þar á meðal fyrirsætuna Caprice, sem er 27 ára, og leiklistarnemann Audrey Rimbault sem er ekki nema 23 ára. Vinir Andrésar fullyrða að það sé fyrst nú sem hann sé reiðubúinn að hefja alvarlegt samband eftir skiln- aöinn við eiginkonu sína, hertoga- ynjuna af Jórvik sem kölluð er Fergie. Hafa fjölmiðlar það eftir einum vina prinsins að það fari nú ekki milli mála að prinsinn sé reiðubú- inn að fara að festa ráð sitt. Og aö það myndi gleðja hann óumræði- lega ef Emma vildi verða hans. Ekkert hefur heyrst frá Fergie um nýtt ástarævintýri fyrrverandi eiginmannsins. Suzuki Vitara JLX, skr. 04/97, ek. 59 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1390 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 09/95, ek. 72 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1230 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97, ek. 39 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1040 þús. Daihatsu Charade TX, skr. 04/92, ek. 52 þús. km, bsk. 3 dyra. Verð 395 þús. Nissan Almera SLX, skr. 12/97, ek. 34 þús. km, bsk„ 4 dyra. Verð 1120þús. Nissan Micra GX, skr. 10/98, ek. 15 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1030 þús. Daihatsu Applause, skr. 10/98, ek. 14 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1280 þús. VW Golf CL st„ skr. 06/96, ek. 33 þús. km, bsk„ 5 dyra. Verð 950 þús. Daihatsu Terios SX, skr. 07/98, ek. 20 þús. km, bsk„ 5 dyra. Verð 1190 þús. Nissan Almera, skr. 11/98, ek. 10 þús. km, ssk„ 4 dyra. Verð 1370 þús. MMC Lancer, skr. 06/97, ek. 63 þús. km, ssk„ 4 dyra. Verð 1160 þús. Daihatsu Sirion CX, skr. 05/99, ek. 6 þús. km, bsk„ 5 dyra. Verð 1050 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 09/98, ek. 28 þús. km, bsk„ 3 dyra. Verð 830 þús. Ford Fiesta, skr. 01/98, ek. 31 þús. km, bsk„ 5 dyra. Verð 875 þús. Opel Astra GL, skr. 01/96, ek. 105 þús. km, ssk. 4 dyra. Verð 660 þús. Nissan Almera, skr. 10/99, ek. 2 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 1220 þús. Nissan Terrano II, skr. 02/97, ek. 79 þús. km, bsk„ 5 dyra. Verð 1790 þús. Mazda 323, skr. 05/94, ek. 69 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 630 þús. Toyota Corolla XL, skr. 10/95, ek. 72 þús. km, bsk„ 4 dyra. Verð 790 þús. SUZUKIBÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is $ SUZUKI -✓///------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.