Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Page 3
Við eigum til 50 glæsileg 28" og 100 riða sjónvarpstæki frá Sharp sem við ætlum að selja á sannkölluðu tombóluverði. Ekki nóg með það7 um Ieið setjum við upp alvöru tombólu. 50 páskaegg fara í pott og hafa tvö þeirra að geyma ávísun á endurgreiðslu á tækinu. í öllum hinum eggjunum er svo lítil leikjatölva frá Nintendo. Tombólan er þannig að þú velur þér númerað egg sem við geymum fyrir þig. Þegar tombólunni Iýkur þann 19. apríl kemurðu svo og opnar eggið þitt. Þá kemur í Ijós hvort við endurgreiðum þér sjónvarpstækið eða leysum þig út með litlum tölvuleik. Eggið borðarðu svo í rólegheitum og færð þér bara kaffi með. nuíl • 28" 100 Hz black invar skjár • Nicam 2x20 W magnari • Allar aðgerðir á skjá • Textavarp • 2 Skart tengi • Heyrnartólstengi • íslenskur Ieiðarvísir. Verð áður^90^ Tombólu verð 59.900stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.