Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
61
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
® Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn, bfla, báta.
Svampur í dýnur og púða. Erum ódýrari.
H. Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, sími 567 9550.
® Dulspeki - heilun
• 9081800
Tarot-lestur, draumráðningar, talna-
speki, fyrirbænir og fjarheilun. Þú kemst
í beint samband við okkur alla daga og
öll kvöld.
• 908 1800 Örlagalínan.
Garðyrkja
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfúm
með fíeyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.___________
Smágröfur, hellulögn og lóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax
587 3186, heimas. 587 3184,_____________
• Felli tré, grisja, snyrti runna og limgerði.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.________________
Steinlagnir sf. - alhliöagaröverktakar.
Hilmar, sími 898 2881. Verðlisti á net-
inu. www.simnet.is/steinlagnir__________
Trjáklippingar Grisja garða og annast
önnur vorverk. Margra ára reynsla.
Gunnar, s. 698 7991.
Hreingerningar
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
Hreingerningar á ibúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.___________________________
Teppahreinsun! Tek að mér að hreinsa
teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og í
heimahúsum. Uppl. í síma 699 6762.
Teppahreinsun Tómasar.______________
Teppa- og húsgagnahreinsun RVK.
Vatnssog eftir vatnstjón, teppahrein^un
og alhliða flutningshreingemingar. Ara-
tugareynsla. Jón, sími 697 4067.
£ Kennsla-námskeið
Ungbarnanudd. Skemmtij.eg helgamám-
skeið í ungbamanuddi. Öifá pláss laus
næstu helgi, 15/16 apríl. Uppl. og skrán-
ing í s. 899 0451.
0 Nudd
Ungbarnanudd. Skemmtil.eg helgamám-
skeið í ungbamanuddi. Örfá pláss laus
næstu helgi, 15/16 apríl. Uppl. og skrán-
ing í s. 899 0451.
f Veisluþjónusta
Café Díma, Ármúla.
Bjóðum upp á: fermingar-, brúðkaups-,
afmæhs- og skímarveislur, erfidrykkjur,
grillveislur, brauðveislur, snittur og smá-
rétti, kransakökur og marsípantertur.
Tökum að okkur stór og smá verkefni.
Uppl. í s. 568 6022.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 5671199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Aimennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðrlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð_______
Smáverk. Þarftu að láta gera einhveijar
smáviðgerðir? Tfek að mér viðhald, við-
gerðir og breytingar fyrir einstakl./húsf.
ef þú þarft að láta smíða eitthvað fyrir
þig. Haföu samband og ég ath. hvað ég
get gert fyrir þig. S. 893 1657.
Tökum aö okkur alla almennna heilulagn-
ir, lóðaframkvæmdir og húsaviðgerðir.
Gemm fóst tilboð eða tímavinna. Ari og
Bjarki ehf, verktakar símar 699 6673 og
895 8877._____________________________
• PARKETLÖGN.
Tökum að okkur að leggja aliar tegundir
af parketi. Vanir menn, vönduð vinna.
Allar frekari upplýsingar gefur Öm í
síma 696 5959.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf„ s. 896 9441 og 867 2300,
Stífluþjónustan Varandi, ný tæki, rafm-
sniglar o.fl. Röramyndavél til ástands-
skoðunar á lögnum og viðg. ( 241. þjón.).
S. 893 3852/562 6069._______________
Tökum aö okkur alhliða málningarvinnu,
spmngu-múr og viðgerðarþjónustu ut-
anhúss og innan. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í s. 869 3934. Málun ehf.
@ Ökukennsla
Ökukennarfélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, bfla- og hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99, 4x4, s. 561 2016 og 698 2021.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 0628 og 852 7480.
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘00. S.892 1451,557 4975.
Brúnskjóttur 6 vetra til sölu. Þarfnast
ákveðins hestamanns, ekki fyrir óvana.
Skipti möguleg. Sími 899 3418 og 897
3418,_________________________________
Óska eftir alþægum barnahesti, með tölti,
klárhesti eða alhliða hesti. Uppl. í s. 699
7706, Gísli.
^ Líkamsrækt
Til sölu nýtt og gott sem ónotað Orbitrek-
tæki, eins og í Sjónvarpsmarkaðinum, á
aðeins 15 þús. kr. Sími 864 8128.
i> Bitar
Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp.
Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg.
Startarar: Bukh, Cat, Cummins,
Iveco,Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl.
Bflaraf, Auðbrekku 20, Kóp., 56 40400.
Tvær DNG-rúllur, arænar, og ein JR-rúlla,
24 volta. Ein Reílex kabyssa í bát, fest-
ing fyrir Viking-gúmmíbát. Óska eftir
dýptarmæli og loftneti f. Garmin 210
GPS. S. 557 3901 og 893 7113.
• Alternatorar & startarar í báta, bfla
(GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg.
startarar. Varahlutaþj., hagst. verð. Vél-
ar ehfl, Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Eberspacher-dísilhitablásarar, 12 og 24 v.
Varahiluta- og viðgerðarþjónusta á for-
þjöppum.
I. Erlingsson ehf., s. 588 0699._______
Handfæraleyf i - krókaleyfi.
Til sölu veiðileyfi í handfærakerfi (23
dagar). Nánari uppl. í síma 568 3330.
Óska eftir aö kaupa hraöbát i góðu standi.
Þarf að vera yfirbyggður að framan.
Uppl. í síma 554 2187 og 694 4911.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.________
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021, 893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro
Hilmar Harðarsson., Tbyota Landcmser
‘99, s. 554 2207, 892 7979.___________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
\ Byssur
Býö ókeypis skeftismælingar, laugardag-
inn 15. aprfl frá kl. 13-18. J.Vilhjálms-
son byssusmiður, Norðurstíg 3a, 561
1950. www.simnet.is/joki
'bf- Hestamennska
Hesturinn í leik og starfi 30 ára afmælis-
sýningu FT sýnisnom af dagskrá.
• Fimmtudagur 13 apríl opið hús.
19:30 sýnd 3 til 4 valin atriði úr kvöld-
sýningu.
20:30 Sýnikennsla Eyjólfs ísólfssonar
tamningarmeistara um tamningu og
uppbyggingu hests.
• Föstudagurinn 14 apríl opið fyrir
kvöldsýnigargesti.
19:30 Þórir Magnús Lámsson reiðkenn-
ari verður með kynningu í frumtamn-
ingu hrossa.
20:30 Kvöldsýning.
• Laugardagurinn 15 apríl.
12:00 Húsið opnað.
13:00 Sigurbjöm Bárðarsson með sýni-
kennslu um þjálfun skeiðhests og niður-
töku á skeið.
15:00 Sýnikennsla Benedikts Líndals
um tamningu.
17:00 Reynir Aðalsteinsson taumsam-
band og töltþjálfun. Fjöldi annarra at-
riða, vörukynningar, hestanudd og
margt fleira.
20:30 kvöldsýning.
Forsala aðgöngumiða á kvöldsýningam-
ar er í Ástund, MR og Töltheimum. B&Þ.
Ath frítt er inn á alla dagskrá nema á
kvöldsýningu._________________________
Fermingartilboö.
Fermingargjafir í mildu úrvali.
Hnakkurinn Faxi, m/öllu, kr. 64.900,
fermingartilbv., kr.51.900.
Beisli, kr. 3.200,
fermingartilboðsverð, kr. 2.500.
Skóreiðbuxur m/GSM-vösum, kr. 18.999,
fermingartilboðsverð, kr. 14.999. Munið
vinsælu gjafakortin, póstsendum
Ástund, Austurveri, sérverslun hesta-
mannsins, sími 568 4240.______________
Stóðhestasýning veröur í Víöidalnum dag-
ana 3.-6. maí. Skráning er hafin hjá
Bændasamtökum íslands í símum 563
0346 og 563 0307. Stóðhestaeigendur
em vinsamlega minntir á að þeim er
skylt að láta taka blóðprufu úr stóðhest-
um áður en þeir eru kynbótadæmdir.
Síðasti skráningardagur er fimmtudag-
urinn 27. apríl. Bændasamtök íslands -
hrossaræktin._________________________
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfiörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092, 854 7722, Hörður.
Jg Bilartilsölu
Geföu frat í bensinhækkanir. Daihatsu
Charade 01/92, ek. aðeins 75 þ. km, 3
dyra, spoiler, álfelgur, vetrardeldc á felg-
um, nýtt púst, kúpling, tímareim og
bremsur, sk. ‘01 án aths. Reyklaus konu-
bfll frá upph. 6 mán. ábyrgð. Ás. v. 350 þ.
hjá umboði. Uppl. í s. 898 0083.______
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000._________
Góöur fyrir smáfiölskyldu. Daihatsu App-
lause 1,6 SE, ek. 130 þ., sumar-/vetrar-
dekk, sk. ‘01 án aths., 5 dyra snyrtil. bfll
í topplagi. Ás.v. 320 þ., fæst á minna.
Uppl. í s. 696 3460.__________________
Nýr bíll meö 400 þ. í afslátt. Suzuki Baleno
1,6 4x4 ‘99, ek. 7 þ. km, vínrauður, 4 dyra
m/skotti. Kostar nýr 1595 þ. en fæst á
1195 þ. stgr., 850 þ. áhvflandi, sk. á ódýr-
ari mögul. Uppl. í s. 898 0083._______
3 ódýrir. Ford Econoline 150, ‘85, á 185 þ.,
Volvo st 240 GL, ‘86, á 55 þ., Áudi 200,
‘85, á 165 þ. S. 557 9887 og 866 5052.
60 þús. staðgr. Til sölu Mazda 323 ‘87,3ja
dyra, ekinn 185 þús. Skoðaður ‘00. Bfll í
góðu standi. Uppl. gefur Amar í s. 863
8873._________________________________
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.____________
Daihatsu Applause '91, ek. 95 þ., nýsk.
‘01, nýir afturdemparar, ný timareim,
nýlegar bremsur. Bíll í fyrsta flokks
ástandi. S. 557 2540 og 695 4350,
Gullfallegur Nissan Micra ‘95, ek. 12.500
km, sem nýr. Einn eigandi. Verð 690 þús.
Hs. 581 3396, vs. 569 9531 og 899 6119.
Honda Accord 2000, ameríska týpan,
ssk., ‘86, til sölu. Tbppbfll í góðu standi.
Lenti í aftanákeyrslu í gær. Tilboð
óskast, Uppl. í s. 869 5728.__________
Tjónbíll. Tilboð óskast í Hondu Civic
Sedan ‘91, skipti á ferðatölvu koma til
greina. Uppl. í síma 567 5769,
gudnya@islandia.is____________________
Voivo, árg. ‘86, til sölu.
Toppbfll í góðu ástandi. Góð dekk. Stað-
greiðsla 70 þús. Uppl. í s. 899 1860 og
897 6762,_____________________________
MMC Colt ‘87, turbo, til sölu. Þarfnast
lagfæringa. Fæst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Sími 867 4635.______________
Ram ‘79, 318, sk., 38“, í góðu ástandi. V.
150 þ. Skipti ath. á amerískum fólksbfl.
S, 868 5090,__________________________
Renault Mégane ‘97, ekinn 70 þús. km.
Verðhugmynd 800 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 553 9610 eða 695 9611._________
Til sölu BMW 520i, árg. ‘85, skoðaður
fram í ágúst. Selst hræódýrt. Uppl. í
síma 551 3517.________________________
Til sölu Charade GTTI túrbó ‘88 og Lancer
‘87. Skoðaðir ‘01. Uppl. í s. 869 5446.
Til sölu M. Benz 309 ‘87, með tvöfoldu húsi
og palli. Verð 600 þ. Uppl. í síma 897
4229 og 557 4229._____________________
MMC Lancer ‘91,60 þús. á vél, selst á 180
þ. stgr. S. 899 6389. Pétur.
(X) Mercedes Benz
M. Benz 190E ‘87, ek. 140 þús., sjálfsk.,
topplúga o.fl. Fluttur inn af Ræsi, einn
eigandi, er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 567 2277. Nýja Bflahöllin.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Yaris, árg. ‘99, ekinn 28
þús. km. Gott verð. Uppl. í síma 699
6509.
Bílaróskast
Vsk-bill, helst Escort Van, er með Toyotu
4Runner, árg. ‘90, í skiptum. Uppl. í
síma 897 3445 og 554 6318.
^ Bílaþjónusta
Tökum aö okkur allar almennar bflavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Förum
með bfla í skoðun eiganda að kostnaðar-
lausu og gerum við sem þarf. Bflanes,
Bygggarðar 8, s. 561 1190 og 899 2190.
tjPÖ Fjórhjól
Fjórhjól á nýja veröinu. Til afgreiðslu
strax og næstu daga: Kawasalii KLF
220. Verð kr. 383.930 + vsk., kr. 94.070 =
478 þúsund. Kawasaki KLF 300. Verð
kr. 449.390 + vsk., 110.110 = 559.500.
Hafið samband, fáið uppl. og bæklinga.
VH&S-Kawasaki, Stórhöfða 16, sími 587
1135.
dfá Mótorhjól
Til sölu mótorhjól:
1 stk. Yamaha 535, árg. ‘94. 2 stk. Honda £
VLX 600 Shadow, árg. ‘88-’94. 1 stk.
Honda VT 1100 Shadow, árg. ‘94.1 stk.
Honda GL 1500 Gold Wing, árg. ‘88. 1
stk. Honda Valkyrie 1500, árg. ‘97.1 stk.
Honda V65 1100, árg. ‘86. 4 stk. Suzuki
Intruter 1400, árg. ‘88-’95. 3 stk. Suzuki
Intruder 700-800, árg. ‘85-’94. 1 stk.
Kawasaki Vulcan 1500, árg. ‘97. Allar
nánari uppl. í síma 866 2436._____
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000. ^
Óska eftir aö kaupa vespu eða lítið mótor-
hjól, vel með farið. Uppl. í síma 699 1000.
Sendibílar
dfÍEG Fombílar
Ford Mustang, árg. ‘72, 390-vél, mjög
góður bfll til uppgerðar. Búið að kaupa
varahluti f. 50 þús. Uppl. í s. 891 6567.
% Hjólbarðar
Sava nýir hjólbarðar.
175/70 R 13 kr. 3762 stgr.
175/70 R 14 kr. 4149 stgr.
Lægsta verðið á hjólbörðum samkv.
könnun DV.
Kaldasel ehf, Dalvegi 16b, Kóp. S. 544
4333.
Matador.
12 R 22.5 MP 460 kr. 28500-
12 R 22.5 MP 537 kr. 27900-
Kaldasel ehf, Dalvegi 16b, Kóp. S. 544
4333________________________________
Sumardekk, 4 stk. 155Rx13 á felgum, kr. 8
þús., og 4 stk. heilsásrdekk,
175/70FRX13, kr. 7 þús. Nánari uppl. í
síma 567 5734.
4 notuö vetrardekk, 13“, á felaum og 4
sumardekk undir Golf til sölu, notuð.
Allt á 35 þús. Sími 862 2784.
„16 álfelgur fyrir Benz til sölu.
Uppl. í síma 695 4049.
Sumardekk á álfelgum til sölu, undan
Carinu. Uppl. í síma 896 5977.
■’l
Óskum eftir Coleman fellihýsi. Einungis
vel með farin hús koma til greina. Uppl.
í síma 698 1278 og 551 4014.
Jeppar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og Stansar,Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412.
Til sölu Korando 2300, E23, ek. 45 þús.,
vínrauður, bensín, bsk., álfi, 31“, dráttar-
beisli, cd o.fl. Bflalán getur fylgt. Verð
1850 þús. S. 896 3331, e.kl. 17,557 3391.
Toyota Hiiux double cab dísil, árg. ‘91,
breyttur, 33“ breyting með húsi, ný negld
vetrardekk og fullt af aukahlutum. Uppl.
í síma 565 9812 eftir kl. 18.30 og 694
8699.
Eberspacher-vatnshitarar, dísil.og bens-
ín, 12 og 24 v. Mjög góð verð. Isetningar
og viðgerðir á staðnum.
í. Erlingsson ehf., s. 588 0699.
Til sölu Ford Ranger ‘85, vél: 302, nýleg
38“ dekk, læstur að framan og aftan. Tií-
búinn á fiöll, góður bfll.
Uppl.ís. 892 9177.______________________
Til sölu MMC Pajero turbo dísil
intercooler, árg. ‘90, 3ja dyra, ekinn 183
þús. km. Gott eintak. Uppl. í síma 896
2032 og 554 0521.
Ford Explorer ‘91 til sölu, ekinn 133 þ.,
upphækkaður fyrir 35“, skoðaður ‘01.
Verð 950 þ. stgr. Uppl. í s. 692 6218.
Tilbúinn í páskaferöina. Toyota Extra cab
38“ breyttur, læstur að framan og aftan.
Gullfallegur bfll. Uppl. í síma 696 8265.
Jlgi Kerrur
Heimiliskerrur. Mikið úrval af nýjum,
þýskum kerrum. Sjón er sögu ríkari.
Frábærar kerrur fyrir heimilið og sum-
arbústaðinn. Til sýnis og sölu að Bæjar-
dekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188.
Landsins mesta úrval notaöra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Hyundai H-100 ‘97, ek. 68 þ. km. Bflnum
geta fylgt mælir, handstöð og leyfi. Lista-
verð 1100 þ. Selst á 830 þ. m. vsk. ef
samið strax. S. 898 6745._______________
L-300 sendibíll til sölu, árg. ‘87. Mjög ljót-
ur en kram í mjög góðu lagi. Verðhug-
mynd 50.000. Uppl. í síma 699 1240.
/ Varahlutir
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah.
9. BMW 300 - 500 og 700-línan ‘8Í-’98,
Baleno ‘95-’99, Corsa ‘94-’99, Astra ‘96,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91-’99, Primera 2,0
‘91-’97, Almera ‘96-’98, Sunny ‘87-’95,
Sunny 4x4 ‘91-’95, Accord ‘85-’91, Prelu- L
de ‘83-’97, Civic ‘88-’99, CRX ‘87, Galant,
‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323
(323F) ‘86-’92, 626 ‘87-92, Accent
‘95-’99. Pony ‘93, coupé ‘93, Charade
‘86-’93, Legacy, Impreza ‘90-’99, Subaru
1800 (turbo) ‘85-’91, Corolla ‘88-’97,
Starlet ‘93, VW Golf ‘87-’98, Audi A4
‘95, Samara, Escort. Kaupum nýl. tjónb.
Opið 10-18.30 virka d. Visa/Euro. Send-
um frítt á flutningsaðila.______________
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahluti í Sunny ‘86-’95, 4x4
‘88-’94, Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt
‘85-’92, Galant ‘87-’92, Corolla ‘84 - ‘92,
CH Blazer S-10, Cherokee ‘87 41., Fox v
‘87. Nýir og not. varahlutir í: Favorit
/Felicia ‘89-’98, Charade ‘84-’98, Mazda
323 ‘83-’94, 626 ‘84-’91, GolPJetta
‘84-’91, Peugeot 309, 205, Uno, Prelude,
Accord, Civic, BMW, Monza, Tþrcel,
Escort, Orion, Fiesta, Lancia Y-lO.Ódýr-
ir boddíhlutir, ísetning og viðgerðir á
staðnum. Opið mán. 10-19, þri. - fós.
9-19, lau. 10-15. Sendum frítt á flutn-
ingsaðila.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, hilux
‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.___________________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Felicia ‘99, Corsa ‘98, VW Polo ‘91-’99,
Golf ‘88-’99, Vento ‘97, Jetta ‘87-’91,
Audi 80 ‘87-’91, Punto ‘98, Uno ‘91-’94, -
Clio ‘99, Applause ‘91-’99, Terios ‘98,
Sunny ‘88-’95, Peugeot ‘406 ‘98, 405 ‘91,
Civic ‘88-’93,CRX ‘91, Accent ‘98, Galant
GLSi ‘90. Bflhlutir, s. 555 4940.
Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11, s. 565
9700. Passat ‘96 TDI, Accent ‘96, Accord
‘87-’91, Corolla ‘93- ‘97, Liftback ‘88-’92,
Sunny ‘91-’95 4x4, Ástra ‘95, Corsa
‘94-’97, M. 626 ‘89, Galant ‘87-’91,
Lancer, Colt ‘87-’92, Peugeot 405,
Charade, Subaru, Saab og m. fl.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny ‘93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘87, Subaru, Mazda 323, 626, Tfercel,
Gemini, Lancer, Tredia, Express ‘92,
Carina ‘88, Civic ‘89-’91 o.fl._________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa V
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is
Alternatorar & startarar í: Toyota, Mazda,
MMC, Subaru, Bronco II, Econoline, 7,3
dísil, Explorer, Buick, Chev. Oldsmo.,
GM, 6,2 dísil, Dodge, Benz, Cherokee,
Skoda, Volvo, VW o.fl.
Bflaraf, Auðbrekku 20, s, 564 0400,
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565
5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subam, Renault, Peugeot o.fl. bfla.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92, «.
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swifl ''**•
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subam ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf.
Hafnaríirði, sími 555 4900,_____________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2. ,
Símar 587 8040/892 5849. *