Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
65
DV
Tilvera
Myndgátan
WSB
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðtaki
•>i«c.
^ v
_V fi£.7S^r- *^\f < /t ! \
4i^PwJ\#v
' í \ .&•■- r V5
Lausn á gátu nr. 2679:
Kosningaáróður
Krossgáta
Lárétt: 1 samt, 3 birtu, 7
keðja, 9 óhreinka, 10
kvölds, 12 píla, 13 hlýju,
14 þjóðhöfðingja, 16 tarf,
17 saklaus, 18 guð, 20
einnig, 21 bolinn, 24
beljaka, 26 lyftitæki, 27
stig, 29 ónefndur.
Lóðrétt: 1 lykt, 2 mátt-
vana, 3 mjúk, 4 blöskra,
5 rá, 6 urg, 7 bakki, 8
álitinn, 11 afturendi, 15
gagnslausan, 16 tröll-
kona, 17 harmur, 19 hátt-
emi, 22 keyra, 23 utan,
25 leyfíst.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik
Eftir 6 umferðir á Reykjavíkurmót-
inu var Hannes Hlífar i góöum félags-
skap í efsta sæti ásamt þeim Viktor
Kortsnoj og Nigel Short með 5
v. af 6. í 6. umferð mætti
Hannes nýjasta undrabaminu
frá Bretlandseyjum, Luke
McShane. Hannes, sem var
sjálfur undrabarn í skákinni,
fékk að finna fyrir því hvern-
ig er að sitja á móti slíkri
vem. Það verkefni leysti
hann hnökralaust! En skákin
var ákaflega skemmtOega
teíld af beggja hálfu.
Hvítt: Luke McShane.
Svart: Hannes H. Stefánsson.
34. - Dxh4 35. Hgl Hg3+ 36. Rxg3
Dxg3+ 37. Ke2 Bxf4 38. Kel Hxb2
39. Hgxg2 Hbl+ 0-1.
Bridge
Jesper Parnevik er nafn sem
hljómar kunnuglega í eyrum en
nafn þessa Svía hefur þó aðallega
tengst golfíþróttinni. Hann hefur
um árabil verið meðal fremstu
golfleikara heims en færri vita að
hann er verulega slyngur
* K873
4* K4
♦ 983
4 K1042
4 D102
V D62
♦ Á65
* G876
N
V A
S
♦ Á965
V Á875
♦ D42
♦ Á3
SUÐUR VESTUR
Jesper Cohen
1 4 pass
4* p/h
4 G4
«4 G1093
4 KG107
* D95
NORÐUR AUSTUR
Bruno Berge
3 4 pass
Bæði Jesper Pamevik og Pontus
Brano teygðu sig upp í game og
samningurinn virtist vera dauða-
dæmdur: tapslagur á tromp og þrir á
tígul. En Parnevik hafði litlar áhyggj-
ur af stöðunni. ÚtspO Cohens var lauf
og Pamevik drap níu austurs á ásinn
heima. Hann tók tvo hæstu í tromp-
Umsjón: Isak Orn Sigurðsson
bridgespilari. Parnevik mætti ný-
verið í bridgemót og mótherji hans,
Larry Cohen, varð svo hrifinn af
spilamennsku Svíans í fjórum spöð-
um í þessu spili að hann kom því í
blöðin. Suður gjafari og enginn á
hættu:
inu, lagði niður laufkóng, hjartakóng
og hjartaás. Hjarta var trompað í
blindum og lauf trompað heima. í
fimm spOa endastöðu spOaði
Pamevik fjóröa hjartanu aö heiman.
Cohen átti eftir D i spaöa, Á65 í tígli
og laufgosa. í
blindum var
spaðaátta, 983
í tígli og 10 i
laufi. Það var
alveg sama
hvað Cohen
gerði, hann
gat ekki kom-
ið í veg fyrir
að sagnhafi
fengi 10 slagi.
Ef hann henti
tígli gat Parnevik trompað hjartað i
blindum og trompað lauf heim. Ef
hann henti laufi myndi Pamevik
trompa i blindum og hleypa lauf-
tíunni yfir tO vesturs.
•eui S5 ‘urn gz ‘eife 33 ‘{Qæ 61 ‘S-tos il ‘jnSÁg 9t ‘ue
-Iáuo 5X ‘animfs lí ‘uuiim 8 ‘}ej i ‘Sjes 9 ‘Suojs s ‘eo j ‘uix e ‘hjájso z ‘jatj I úlpjpoi
"uu 83 ‘EQEJ3 LZ ‘IUEJH 93 ‘mnj J3 ‘QijnBU 13 ‘So OZ ‘ÁJL 81
‘uipts it ‘SunQuS 91 ‘Suoii n ‘jX et ‘Jp Zl ‘sueye 01 ‘eje 6 ‘ijsoj l ‘ssoft £ ‘o(j t njajpi
Gerðu það. segðu
mér hvað þú ert að
hugsa.