Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 DV _______67 4t. Tilvera Herbie Hancock sextugur Einn af þekktari djassmönnum sam- tímans, Herbie Hancock, er sextug- ur í dag. Hancock hóf feril sinn með ekki ómerkari manni en Miles Davis á sjötta áratugnum en hóf fljótt eigin feril sem hefur verið fjölbreyttur. Hancock er auk þess að vera góður pí- anóleikari meðal betri tónskálda á sviði djassins. Nýjasta plata hans, Gerswin’s World, sem er blanda af klassík og djassi, hefur verið mjög vinsæl síðustu misserin. Gildir fyrir fimmtudaginn 13. apríl Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.l: . Þú skalt þiggja ráð- leggingar sem þér eru gefhar af góðum hug. Það er ekki vist að þú viHr allt betur en aðrir. Rskarnlr C19. febr.-20. mars): Þú þarft að vera lákveðinn ef þú ætlar að ná fram því sem þú stefnir að. Kvöldið verður rólegt. Hrúturinn 121. mars-19. aeiílk Þetta verður góður ^dagur hjá þér og róm- antikin liggur í loft- inu. Þú ættir að fara út að skemmta þér í kvöld. Þú átt það skilið eftir mikið erfiði. Nautið (70. april-?0. mail: I Þú ættir að koma þér beint að efninu ef þú þarft að hafa samband við fólk í stað þess að vera með vífilengjur. Tvíburarnir (21. mai-21. íúqQi V Reyndu að gera þér y^^grein fyrir stöðu mála - / / áður en þú gengur frá mikilvægum samning- um. Vmir hittast og gleðjast sam- an. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: Félagslífið hefur ekki | verið með miklum blóma hjá þér undan- ____ fariö en nú verður breyting þar á. Kvöldið verður skemmmtilegt. Llónið (23. iúlí- 22. ágúst): , Gakktu hægt um gleð- innar dyr. Þér hættir til að vera ofsafenginn þegar þú ert að skemmta þér, jafhvel svo að það skemmir fyrir þér. IVIevian (23. áeúst-22. sept.): Þú ættir að sinna öldruðum í fjölskyld- ^^V^wunni meira en þú hefur ^ f gert undanfarið. Þar sem farið er að róast í kringum þig ætti þetta að vera mögulegt. Vogin (23. sent-23. okt.i: J Einhveijar breytingar Oy eru fyrirsjáanlegar í Vf vinnunni hjá þér á r f næstunni og er betra fyrir þig að vera viðbúinn. Róm- antíkin liggur í loftinu. Sporðdrekl (24. okt.-21. nðv.i: Gættu þín að streita nái ekki tökum á þér, jiþó að þú hafir mikið ' * að gera. Það er ýmis- legt hægt til þess að vinna gegn henni. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: Nauðsynlegt er að þú 'V^^^Flátir þína nánustu vita w hvað þú ert að ráðgera \ varðandi framtið þina. Þó að þetta sé þitt líf er fólkinu í kringmn þig umhugað um þig. Steingeitin (22. des.-19. ian.): ^ * Gerðu eins og þér finnst réttast. Ekki * Jr\ hlusta of mikið á aðra. Kvöldið verður óvenju- lega skemmtilegt. Yoko útvegaði Lennon ástkonu Þegar kynlífsþarfir Johns Lennon urðu of miklar útvegaði Yoko Ono honum ástkonu. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir Bítlafræðinginn Geoffrey Giuliano sem hann byggir á dagbók Lennons siðustu ár hans í Bandaríkjunum. Þegar Yoko Ono og John Lennon sátu fyrir nakin í rúminu sínu 1971 var ástareldurinn eiginlega kulnaður, að því er blaðið Daily Mail greinir frá. En kynhvöt Lennons var enn mikil. Yoko Ono leysti málið með því að koma á sambandi hans og einkaritarans hans, May Pang sem var kínversk- bandarísk. Lennon fór með ungu ástkonuna sína til Los Angeles þar sem hann fór að neyta fíkniefna. Hann beitti einnig ástkonuna ungu ofbeldi. Yoko Ono og John Lennon bjuggu hvort í sínu lagi næstu árin en Yoko stýrði samt lífi Lennons og fylgdist Eiginmaöurinn var of krefjandi John Lennon var kynóöur. Yoko Ono leysti málið á auðveldan hátt. grannt með sambandi hans við einkaritarann. Lennon lifði hinu ljúfa lífi bæði með Pang og öðrum stúlkum og alltaf fylgdist Yoko Ono náið með. Bókin um ástarlíf Bítilsins fyrrverandi kemur út í ágúst næstkomandi. Rania er hin nýja Díana Rania Al-Yasin Jórdaníudrottning heillar alla sem kynnast henni. Frá því að hún kom í opinbera heimsókn til Frakklands fyrr í vetur og lagði París að fótum sér hafa frönsk tímarit keppst við að segja frá henni í viku hverri. Rania, sem er af palestínskum ættum og fædd í Kúveit, á nú von á þriðja bami sínu með Abdullah II Jórdaníukonungi. Hún sinnir góð- gerðarmálum af kostgæfni og hefur því verið kölluð hin nýja Díana. Billy Joel með nýja kærustu: Hætti við að selja skútuna nokkuð óvenjulegt hlutverk en á dög- unum leiddi hún saman fyrrum eigin- mann sinn og fréttaþuluna Trish Bergin. Joel og Bergin hafa þekkst um margra ára skeið en það var ekki fyrr en Brinkley stakk upp á því í viðtali við Trish nýlega að hún og Joel ættu vel saman að hjólin fóru að rúlla. Brinley bar síðan hugmyndina upp við Billy og þá var ekki aftur snúið. Talsmaður Joels, Claire Mercuri, sagði í samtali við Daily News: „Trish kom þeim saman. Trish er fráskilin og Billy býr einn. Christie fannst það góð hugmynd að steöia þeim saman.“ Joel hefur eins og kunnugt er selt hús sitt í Hampton. Hann hefur hins veg- ar hætt við að selja uppáhaldsskútuna sína „Rauðhaus". Christie Brinkley, fyrrum eigin- kona Bily Joel, hefur tekið að sér Christie Brinkley Stúlkunni er annt um ástarmál fyrrum eiginmanns síns. Halle Berry seg- ist saklaus Kvikmyndadisin Halle Berry hef- ur verið ákærð fyrir að hafa stung- ið af eftir árekstur í Hollywood í febrúar síðastliðnum. Sjálf heldur hún fram sakleysi sinu. Halle lenti í árekstri þegar hún ók á rauðu ljósi meðfram Sólarlagsbrautinni í Hollywood. Lögreglan sakaði hana um að hafa stungið af. Kvikmynda- leikkonan á yfir höfði sér allt að árs fangelsi verði hún fundin sek. Sjálf skarst hún á enni en hinn bílstjórinn úlnliðsbrotnaði. Glamúrinn á *- - hilluna Frá því að Cameron Diaz var 16 ára hefur hún lifað af útlitinu, fyrst sem fyrirsætan og siðan sem leikkona. í myndinni Being John Malkovich hefur Cameron lagt glamúrinn á hilluna. Hún kveðst reyndar oft líta út í alvörunni eins og hún gerir í myndinni. „Mér þykir betra að hafa minn eigin stfl en að klæðast eftir nýjustu tísku. Fyrst og fremst verða fótin að vera þægileg. Cameron segist einnig hata brjóstahaldara. Diskódrottning í banastuði Diskódrottningin Donna Summer er ekki dauð úr öllum æöum enn, þótt nokkuð sé um liöið frá því hún tróndi efst á vinsældalistum. Donna tók þátt í söngdagskrá til heiöurs Diönu Ross fyrir tónlistarstöðina VHl. IUS D'ORANGE PARIS FJORÐUR, HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.