Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 I>V Tilvera Rúmlega tuttugu hljómsveitir á fyrstu Tónlistarhátíð í Reykjavík: Liebe Nachbarn. Bloodhound Gang Spilaöi meö Blur í Laugardalshöll 1997. mætir einnig, rokkbandið Kent, en það er á stöðugri uppleið á íslandi. Gamli apakötturinn úr Stone Roses, Ian Brown, mætir einnig og breska hljómsveitin Asian Dub Foundation, sem skipuð er indverskættuðum Bret- um og hefúr verið að fá súperdóma fyr- ir nýjustu plötuna sína. Sjöunda band- ið sem tilkynnt var í gær er svo Blood- hound Gang sem íslenskir rokkarar ættu að minnast frá því að sveitin spil- aði með Blur í Höllinni 1997. Spennandi tímar Búast má við að tilkynnt verði um 3^1 erlend bönd til viðbótar á næstu dögum. Um tólf íslensk bönd koma svo til með að stíga á stokk með erlendu böndunum og er „rjómanum" lofað. Sigur Rós verður þó ekki ein af þeim sveitum, en líklega flestar aðrar. Um hvítasunnuna, 10. og 11. júní, verður í fyrsta skipti haldin Tónlistar- hátiðin í Reykjavík og verður Laugar- dalurinn vettvangur hennar. Rúmlega tuttugu erlendar og innlendar hljóm- sveitir spila í Skautahöllinni og Laug- ardalshöllinni og um allan Laugardal- inn á minni sviðum. í gær var tilkynnt um sjö erlend bönd sem búið er að bóka. Böndin sjö Flestir munu fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þarna verður gamli Kinks-jáxl- inn Ray Davies, Senegal popparinn Youssou N’Dour og sænska stórskota- poppbandið Sash! sem leitt er af söngv- aranum Sascha. Önnur sænsk sveit lan Brown Var eitt sinn I rokksveitinni Stone Roses. Einnig var á fundinum í gær ýjað að því að gömul sveit myndi koma saman á ný við þetta tækifæri - Utangarðs- menn? Þursaflokkurinn? Norðurljós og Reykjavík Menningarborg Evrópu 2000 standa að tónlistarhátíðinni og verður hún árlegur viðburður. Undirbúningur hefur staðið í marga mánuði og var leitað til margra. Sumir erlendu aðilarnir sem talað var við komust ekki á hátíðina núna en sýndu áhuga á að koma að ári eða jafnvel síðar á þessu ári og standa fyrir sérstökum tónleikum. Það er því Ijóst að þessi tónlistarhátíð er komin til að vera og það eru svo sannarlega spennandi tím- ar í vændum fyrir íslenskt tónlistará- hugafólk. Sascha Leiötogi sænsku hljómsveitarinnar Sash. Kinks-jaxlinn Ray Dav- is meðal erlendra gesta Hommar og lesbíur í skrúðgöngu: Halarófa frá Hallgríms- kirkju að Ingólfstorgi íslenskir hommar og lesbíur hyggja á fjöldaskrúðgöngu í Reykja- vik 12. ágúst í sumar en slíkar göng- ur eiga sér margar fyrirmyndir víða í erlendum stórborgum. í aprílútgáfu fréttabréfs Samtak- anna ‘78 segir að skrúðgangan eigi að vera svo glæsileg, litrík, skemmitleg og fyndin að menn muni ekki annað eins. Gönguhópur samtakanna segir að allir eigi að vera með í göngunni, stoltir og glað- ir yfir að vera samkynhneigðir enda væri annað óafsakanlegt fyrir hverja samkynhneigða manneskju. Ætlunin er að hefja skrúðgöng- una við Hallgrímskirkju og ljúka henni á Ingólfstorgi þar sem alls- herjar útihátíð á að taka við. „í broddi fylkingar verða svo listamenn, úr öllum listageiranum auðvitað, þó aðallega úr lífskúnstnerageiranum sem einmitt er svo ríkulegur hjá okkur lesbíum og hommum," segir fréttabréfi Sam- takanna '78. Fram, fram fylking Ef menn kiæöast umfangsmikium búningi eins og þessum á Skóiavöröuhoitinu er hugsanlegt að þeir berist á haf út en öllu var óhætt í Sydney í Ástralíu þegar stærsta skrúöganga lesbta í heiminum hingaö til fór þar fram í mars sl. am 1. Juni 2000 feiem wir die Kúrekarnir frá Leningrad Finnsku rokkararnir úr Leningrad Cowboys eru alltaf jafnsþaugsamir og snyrtilegir um háriö, eins og þessi mynd þer með sér. Hún var tekin í Rostock í gamla Austur-Þýskalandi skömmu eftir aö Finnarnir afhjúpuöu aug- lýsingu fyrir Heimssýninguna sem hefst í Hannover 1. júní næstkomandi. foffnung der Weltausstellung XPO 2QJQ0 in Hannover. s lauter werden Lust haben, $ SUZUKI Toyota Carina E, skr. 04/94, ek. 62 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 09/95, ek. 72 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1190 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 07/97, ek. 39 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 1040 þús. MMC Pajero, skr. 01/91, ek. 125 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 790 þús. MMC Lancer GLX, skr. 08/97, ek. 38 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1170 þús. Nissan Micra GX, skr. 10/98, ek. 15 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1030 þús. Daihatsu Applause, skr. 10/98, ek. 14 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1280 þús. Daewoo Nubira SX, skr. 03/99, ek. 18 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 1280 þús. Daihatsu Terios SX, skr. 07/98, ek. 20 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1190 þús. Nissan Almera, skr. 11/98, ek. 10 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1370 þús. MMC Lancer, skr. 06/97, ek. 63 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1160 þús. Daihatsu Sirion CX, skr. 05/99, ek. 6 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1050 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 09/98, ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 830 þús. Ford Fiesta, skr. 01/98, ek. 31 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 875 þús Opel Astra GL, skr. 01/96, ek. 105 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 660 þús. Nissan Almera, skr. 10/99, ek. 2 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1220 þús. Nissan Terrano II, skr. 02/97, ek. 79 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1790 þús. Nissan Sunny st., skr. 06/93, ek. 140 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 590 þús. Toyota Corolla XL, skr. 10/95, ek. 72 þús. km., bsk. 4 dyra. Verð 790 þús. SUZUKIBILAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is Kæliskápur RG 2255 • Kæ ir 183 Itr. KMLDW * • Frystir 63 Itr. • Sjalfvirk afþyðing i kæli ainvtni C Mim » Mal hxbxd: 152x55x60 39.900 stgr. inDesu Það voru hinir blóðheitu ítalir sem hönnuðu Indesit kæliskápana enda veitir þeim oft ekki af því að kæla sig aðeins niður. En Indesit er ekki fyrir alla, nei, nei blessaður vertu. Indesit er bara fyrir þá sem vilja töff hluti í eldhúsið og kjósa að borga sem minnst fyrir þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.