Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 5
ÞRIDJUDAGUR 2. MAÍ 2000 23 Sport Úrslitakeppni NBA-deildarinnar i körfubolta um helgina: Tvö úr leik Toronto og Detroit töpuðu 0-3 í Austurdeildinni NBA-DEILDIN Tvö lið duttu úr leik á Austurströndinni í úrslita- keppnin NBA um helgina þegar bæði Toronto Raptors og Detroit Pistons urðu að sætta sig við að enda tímabil- ið án sigurs í úrslitakeppni. í vesturdeildinni töpuðu aftur á móti Los Angeles Lakers, Portland Trailblazers og Utah Jazz á útivelli og mistókst að klára sín einvígi. Aöeins þrír leikir Vince Carter hjá Toronto Raptors fékk aðeins að njóta sín í þremur leikjum í sinni fyrstu úrslitakeppni, kapp- inn hitti mjög illa í öllum leikjunum gegn New York (30%, 15 af 50), enda dekkað- ur stíft. New York er að komast á skrið en liðið tapaði tveimur síðustu deildarleikjunum gegn Totonto fyrir úrslita- keppnina. Detroit veitti Miami ekki mikla keppni í þriðja leikn- um á heimavelli enda í mikl- um sárum eftir að hafa misst Grant Hul í meiðsli. Miami mætir New York í næstu um- ferð staðráðið í að hefna fyr- ir einvígi liðanna í fyrra þeg- ar New York komst alla leið í úrslitin og sló Miami út. Tvö galopin í Austur- deild Hin tvö einvígin eru galop- in, bæði Indiana og Milwaukee hafa unnið úti- sigra í síðustu leikjum og þrátt fyrir að Allen Iverson gangi ekki heill til skógar dugði ekki Spurs Æg gætu hann og félagar hans í að David Robin- J& Phildelphia 76ers átt góða son f ikoraði _Æk möguleika á að slá Charlotte 37 stig jétk út án þess að hafa heimavall- því arrétt. I Vesturdeildinni sýndu Sacramento Kings, Seattle Supersonics og Minnesota j Timberwolves aö þau æú-Æ uðu ekki að láta slá sig út Bt Pj^^^^Arn- í^ og unnu öll þriðja leikinn 1 PjT fernee á heimavelli gegn þremur 1 [ Hardaway S sterkustu liðum NBA að | 1 náði þre- 1 margra mati, Los Angeles 1 1 faldritvennu ' Lakers, Portland Trail- E 1 í þriðja ^Jjá blazers og Utah Jazz. ' leiknum. fl Sacramento sýndi að s| Hann skor- f\ Lakers er ekki ósigrandi og 1 aði 17 stig, 1 undir forustu Chris 1 gaf 13 \JÉ Webber, sem átti stórleik, 1 stoðsend- náðu þeir að stöðva 1 ingar, tók A Shaquille O'Neal í seinniJ . 12 frá- Æ hálfleik. Shaq gerði aðeins 6 1 1 köst Æ stig tók 5 fráköst í A I auk fl hálfleiknum en Kobe M\ ¦ þess að « |J\ Bryant sem var í villu- Éá m stela 4 1 vandræðum lengstum 1 |jT boltum 1 skoraði 35 stig á 25 tít 1 og verja 1 mínútum með þvi að 1 I tvö taka skot á minútu. V * skot. M Webber skoraði 29 ^^B Portland \ ^H stig, tók 14 fráköst og 'Wm hafi 5i mikið \ ^H gaf 8 stoðsendingar í ^^ leiknum. fyrir heims tveimur\ isigrum sín-\ V um g( ;gn Minnesota ^l Vandræöi meistaranna og tapaði síðan ^ Meistarnir í San Antonio þriðja leiknum á úti- eru komnir upp að vegg og velli þar sem Kevin fjarvera Tim Duncan gæti Garne :tt náði sinni haft alvarlegar afleiðingar annar ri tvennu fyrir verði liðið slegið út af Phoen- Timbí srwolves á einni ix Suns sem er komið 2-1 yfir viku. Garnett skoraði 23 og á næsta leik á heimavelli stig, ti 5k 12 fráköst og gaf 10 sínum í eyðimörkinni. Það stoðse ndingar. -ÓÓJ B Vince Carter hjá Toronto tap- aöi þremur fyrstu leikjum sínum á ferlinum í úrslitakepni NBA. Carter skoraði 19,3 stig að meöaltali en hitti aöeins úr 30% skota sinna (15 af 50). Carter nýtti vítin þó sér- staklega vel eða 87% (27 af 31).. Hér sést hann svekkja sig yfir úrslitunum í þriöja leiknum. Reutérs Urslttin um helgina Austurdeildin Indiana-Milwaukee 2-1 Milwaukee-Indiana .....96-109 Allen 26, Robinson 26, Casell 13 (12 stoðs.) - Miller 34, Rose 27, Best 18 Miami-Detroit 3-0 Detroit-Miami ..........72-91 Stackhouse 25, Curry 14 Weatherspoon 18, Mourning 12, Mashburn 11, Buford 11, Thorpe 10. Miami er komió áfram. New York-Toronto 3-0 Toronto-New York.......80-87 Davis 18, Carter 15, McGrady 12, Oakley 10, Wfflis 10 - Houston 23, Johnson 14, Eweing 12, Sprewell 11. New York er komiö áfranu Charlotte-Phildelphia 1-2 Philadelphia-Charlotte ... 81-76 Iverson 24, McKie 12, Kukoc 12, | Ratlifif 10 - Jones 18, Campbell 14, Wesley 14, Coleman 11, Davis 11. Miami og New York mætast í næstu umferð. Vesturdeildin Lakers-Sacramento 2-1 Sacramento-Lakers ......99-91 Webber 29 (14 fráköst, 8 stoðs.), Stojakovic 19, Divac 15, Delk 11 - Bryant 35, O'Neal 21 (17 frák.), Rice 13. Utah-Seattle 2-1 Seattle-Utah............89-78 Payton 23 (10 stoðs.), Baker 15, Lewis 14, Patterson 13 - Malone 30, Hornacek 15, Russell 10. Stockton 13 stoðsendingar. Portland-Minnesota 2-1 Minnesota-Portland......94-87 Brandon 28 (12 stoðs.), Garnett 23 (13 frák., 10 stoðs.), Peeler 13 - Smith 22, Sabonis 17, Pippen 16, Wallace 15. San Antonio-Phoenix 1-2 Phoenix-San Antonio .... 101-94 Hardaway 17 (13 stoðs., 12 frák.), Marion 16, Day 16, Rogers 15 - Robinson 37 (13 frák.), Elie 12, Porter 11, Walker 10. 16 liða úrslit deildabikarsins: jamaðurinn Hjalti Jónsson sést hér baráttu við Víkinginn Hólmstein Jónassoní gær. DV-mynd Hilmar Þór fyrir KA - fjögur úrvalsdeildarlið duttu úr keppni í gær íslands- og bikarmeistarar KR-inga eru úr leik í deilda- bikranum eftir 0-1 tap fyrir 1. deildar liði KA á gervigrasinu í Laugardal i gær. Það var Þor- valdur Makan Sigurbjörnsson sem skoraði sigurmarkið með skalla eftir aukaspyrnu en arfaslakir KR-ingar voru manni færri frá 40. minútu þegar Loga Jónssyni var vikið af velli með rautt spjald. KR- ingar fengu þó besta færi leiks- ins í lokin þegar Magnús Már Lúðvíksson skaut yfir úr dauðafæri á markteig. KA-menn fá nágranna sína frá Ólafsfirði í næstu umferð en Leiftur vann Breiðablik 2-1 á Ásvöllum. Hreiðar Bjarnason kom Blikum yfir á 33. minútu en Alexander Santos jafnaði leikinn á 50. mínútu og Örlyg- ur Þór Helgason tryggöi Leiftri sigurinn á 71. minútu. Tap í tíunda leik Fylkismenn enduðu níu leikja sigurgöngu Skagamanna í deildabikarnum með því að vinna þá sannfærandi, 1-3, á Akranesi. Skagamenn deila því metinu yfir flesta sigurleiki í röð með Eyjamönnum. Gunnar Þór Pétursson, Arnaldur Schram og Sturla Guðlaugsson komu Fylki í 3-0 en Baldur Að- alsteinsson náði að minnka muninn. Fylkismenn mæta Eyja- mönnum í næstu umferð en ÍBV vann Víking, 3-1, í malar- leik í Víkinni. Hjalti Jónsson kom ÍBV yfir með góðu skoti fyrir utan vítateig á 15. min- útu. Bjarni Hall jafnaði með góðu skoti eftir sendingu Hólmsteins Jónassonar á 62. mínútu en gleði heimamanna stóð ekki lengi því á sömu mín- útu kom AUan Mörköre ÍBV aftur yfir. Ingi Sigurðsson Eyjamaður fékk rautt spjald fyrir munnsöfnuð við dómara á 70. mínútu en það kom ekki í veg fyrir að Bjarni Geir Viðars- son innsiglaði sigur ÍBV fimm minútum fyrir leikslok. Dalvík tapaöi fyrsta leiknum Dalvíkingar sem höfðu ekki tapað stigi í fimm leikjum riðlakeppninnar steinlágu fyr- ir FH á Ásvöllum, 1-5, en FH hafði 1-2 yfir í hálfleik. Jón Gunnar Gunnarsson gerði tvö mörk fyrir FH og þeir Jóhann Sigurðsson, Davið Ólafsson og Hörður Magnússon eitt hver en Elmar Eiríksson minnkaði muninn fyrir Dalvík. FH-ingar fá Valsmenn í 8 liða úrslitum því Valur vann Tindastól, 2-1, á gervigrasinu i Laugardal. Arnar Hrafn Jó- hannsson kom Val yfir rétt fyr- ir leikhlé, Sigurður Valur Árnason jafnaði en Matthías Guðmundsson tryggði Hliðar- endapiltum sigurinn á síðustu stundu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Keflvíkingar hafa verið á góðu skriði í deildabikarnum og unnu Stjörnuna, 2-0, í Reykjaneshöllinni með mörk- um frá Gesti Gylfasyni og Guð- mundi Steinarssyni en bæði mörkin komu í seinni hálfieik. Sjálfsmark í lokin Keflvíkingar mæta nágrönn- um sínum í Grindavík í næstu umferð en Grindavík vann Skallagrím, 2-1, í Reykjanes- höllinni en fengu góða hjálp við sigurmarkið því Skalla- grímsmenn skoruðu sjálfsmark á 80. mínútu. Valdimar K. Sig- urðsson hafði komið Borgnes- ingum yfir á 8. mínútu en Sinsa Kekie náði að jafna fyrir Grindavík 5 mínútum fyrir hlé. 8 liða úrslitin eru á fimmtu- dag og mætast FH-Valur, Grindavík-Keflavik, KA-Leift- ur og Fylkir-lBV. -ÓHÞ/ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.