Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Blaðsíða 3
Með tilkomu hinna bráðsniðugu
GSM-síma varð ekki aðeins bylting í
talsímasambandi fólks heldur fylgdi
nýr möguleiki í kaupbæti, hin frægu
SMS-skilaboð. Þetta er fullkomin
tækni sem gefur fólki tækifæri á
því að sóa aðeins meiri tíma sem
ekki hefur verið sóað á Netinu
eða á klámlínu. Vilhelm Anton
þín og ég skal
segja þér ílv/f
Tharna gabbad!
eg thlg...
„Gemsinn minn er nú svo
úreltur að hann tekur ekki
nema eitthvað um sjö skila-
boð í hólfið en ég er að fara
að öppgreida hann í WAP
700000 með staðalbúnaði og
fjórhjóladrifi," afsakar Villi
sig með þegar hann útskýrir
takmarkað magn skilaboða
sem komast fyrir í símanum.
Annars virðist það ekki
skipta Villa miklu máli að
eiga svo takmarkaðan síma
því hann segist ekki nota
smáskilboðaskjóðuna af
neinu viti. „Ég sé hér á sím-
anum mínum að ég virðist
hafa sent tvenn skilaboð og
ég geri mér ekki alveg grein
fyrir því hvað ég var að
rneina." Svo byrjar Villi að
þylja einhverjar óskiljanlegar
stafarunur sem engin leið er
að botna í. Hann hefur reynd-
ar sent skiljanleg essemmess
en þá í gegnum Netið. Hann
er meira í því að taka á móti
skilaboðum og er algengast
að þau segi: „Það eru tvenn
ný skilaboð í talhólfi."
Aðspurður segir Villi nota-
gildi SMS-skilaboða vera cd-
veg einstakt. „Þetta slær
sódastrím- og fótanuddtæk-
inu alveg við og er þar að
auki til mikifla hagsbóta fyr-
ir hin ýmsu símafyrirtæki."
Stöðugar framfarir í notk-
unarmöguleikum GSM-síma
og telur Villi þeirri þróun
ekki lokið. „Ég er nokkuð
viss um að Íslandssími eða
einhverjir eru að vinna að dá-
litlu sem kallast „FLYT“. Þá
getur maður orðið gert eins
og í Star Trek og geislað sjálf-
an sig til þess sem maður ætl-
ar að tala við.“ Annar fídus
sem Villi býst við er að hægt
verði að senda auglýsingar á
SMS. „Mig vantar það nú
reyndar núna. Því þá myndi
ég senda öllum SMS þann 18.
maí til að segja þeim að nýr
diskur 200.000 naglbíta væri
kominn út.“
„Eg athugaði strax frá hverjum þau
væru komin og hringdi í símaskrána til
að komast að því hver banamaður
minn ætti að vera. Þá kemur í Ijós að
það var annar Sjalla-bræðra á Akur-
eyri. Þegar hér vár komiö sögu var allt
orðið vitlaust í hópnum. Menn hringdu
í viðkomandi og hann þvertók fyrir allt.
í brjálæðiskasti og af ótta um líf mitt
var hringt! útvarpsstöövar og áróðurs-
vélin sett í gang. Þegar striöinu var
lokið og menn hættir að sjá rautt
komu önnur skilaboö."
„Þetta var sent af einhverj-
um sem ekki hafði stjórn á
hormónunum sínum né
fingrum né neinu."
.Þetta eru al-
gengustu skila-
boðin sem ég fæ
á SMS-inu.“
Brjóstin
thér
bilad
falleg
eru
mlg langa
og
vid
thau
Rassinn a thei
Ifka gedveikur
pilsi
SORRY, vitlaust
númer. OK?
Smyr ég sultu
bo’
mn
kalln
hundinn
svo
Tek
kvlklndld
aftan
og
læt
eta
ann
irm
had eru 2
kllabod í
alhólfinu
„Ég fæ voðalega oft einhverjar
dónavísur og annaö dót í Ijóða-
formi og þetta er ein af þeim.
Það var heiðvirður viðskipta-
fræðinemi sem sendi mér
"■þessa."
„Þetta eru næstalgeng-
ustu SMS-in sem ég fæ.
Alls konar rukkanir og hót-
anir um lokanir."
„Þetta afsökunar-
essemmess fékk ég
stuttu seinna."
Eftir thrjá daga
hefjast lokanir.
Halldór Blöndal
kann aö kveda,
kappinn er svo
snjall. Halldór
Blöndal hann lik
ist sleda, hann <
i íhaldsljall.
„Onnur vísa en ekki dónaleg
send af ungum sjálfstæðis-
manni og málverndunarsinna."
Jónsson, betur þekktur sem Villi í 200.000
naglbítum, leyfði Fókusi að skyggnast inn í
þessa undraveröld í gegnum gemsann sinn.
„Ég fékk einu sinni morðhótun í gegnum SMS. Viö vorum
að spila á Akureyri ásamt Quarashi og Maus um verslun-
armannahelgina '98. Við vorum ekki með í Halló Akureyri
pakkanum og héldum okkar eigin uppreisnarhátíð sem hét
Hæ Akureyri. Þetta var engin risahátið, tvennir eöa þrenn-
ir tónleikar, og hefði getað komið öllum vel. Þetta fór samt
eitthvað fyrir brjóstið á sumum ogvið lentum í aigjöru rugli.
Slökkviliðið gerði ofurúttekt sem er gott og blessaö og hef-
ur vafaiaust verið gerð ails staðar annars staðar. Og svo
var vesen með sýslumann eða a.m.k. einhverja löggjöf um
tónleikahald, þ.e. að það verði að vera niðurboltaðir stólar
fyrir hvern einasta kjaft í húsinu og uppskrifuð lagaröð og
guð má vita hvað. Við fréttum siðan að þaö hefði svo ver-
ið auglýst að okkar tónleikar féllu niður vegna tæknilegra
vandræða og fleira og fleira. Á þessu stigi erum við alla-
vega farnir að finna gifurlega mafiu-lykt af öllum pakkan-
um. Þá fékk ég þessi skilaboð."
Efthú hættir
ekki vid tónleik-
ana thá hlyturu
verra af...
e f n i
Gæti hugsað sér að
borða Magga Schev-
ing
Dr. Love: 0
Kærast-
inn svaf
hjá hóru
j Býst við einu
af tíu efstu
sætunum
Sjónvarpsfrum-
skógurinn:
Þetta helst
er vinsælasti
þátturinn
Cypress Hill lofar
- rokki
og No Doubt
góðu poppi
Heiða í Týnda
hlekknum:
Veldið ^
nær til |
Japans
Sumarið 2000: . *
Skítamórall skekur q
Skandinavíu
Þorsteinn
Guðmundsson
er útlend- f\
inqur
Hvernig
býr unga
fólkið?
Valli sport í Hausverknum hefur reynt margt en ekki allt.
Nú er hann að prófa sig áfram í ritstörfum.
Fókus hafði samband við kauða og forvitnaðist.
Valli verður skáld
10 jm • m
1 f 1 ö
míi»i-3—nmn
Ókevpis i bíó
Eiríkur Hauks rokkar
Danskt Síló
„Á seinasta ári þá vaknaði ég
eina nóttina með söguna í höfðinu
og fór á lappir og eyddi restinni af
nóttinni í að skrifa beinagrindina
að sögunni," segir Valli sport þeg-
ar hann er spurður að því hvemig
hugmyndin að bókinni kviknaöi.
Eftir tvær vikur var hann síðan
búinn að skrifa fimmtíu blaðsiðna
grunn og hefur verið að skrifa með
hléum þar til um páskana er hann
kláraði söguna.
Þetta er unglingabók sem fjallar
um eitt ár i lífi stráks og stelpu.
Hann fer til útlanda að læra og á
meðan lendir hún í rugli hér
heima sem endar í algjörri
martröð. Síðan er fylgst með því
hvernig þau höndla þessa atburði.
Engin glassúr-
gerviveröld
Aðspurður hvort að þetta sé enn
ein bókin þar sem söguhetjumar
lifa í dísætum glassúrheimi þá seg-
ir Valli svo ekki vera. „Þetta er
saga með kjöt á beinunum. Ég er
nefnilega þeirrar skoðunar að ung-
lingar séu ekki fifl. Þeir vilja alveg
það sama og þeir sem eldri eru,
þ.e. trúverðugar persónur en ekki
einhverja gerviveröld eins og mað-
ur sér, t.d. í Nágrönnum.“
Þetta er fyrsta bókin sem Valli
skrifar en það er þó ekki stefnan
hjá honum að láta þar við sitja
heldur er hann byrjaður á nýrri
bók.
Man aldrei
nöfn á höfundum
Valli les ekki mikið, segist ekki
hafa nógan tíma, nema þá að lesa
fyrir börnin. Hann segist þó ætla
að fara að bæta úr því. Aðspurður
segist Valli ekki eiga neina uppá-
haldsrithöfunda. „Það er einhvern
veginn þannig með mig að ég les
bók og man aldrei hvað rithöfund-
urinn heitir þannig að það er voða-
lega erfitt að eigna sér einhvem
uppáhalds." Valli klykkir þó út
með því að Guðrún Helgadóttir
hafi verið hans uppáhaldshöfund-
ur þegar hann var lítill en það sé
of langt síðan tO að teljast gilt nú.
5.
Kvensur úr fiörurusli
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Teitur af Heiöu í
Týnda hlekknum.
maí 2000 f ÓkUS