Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2000, Blaðsíða 9
Teikni/Ieikni
Skotsilfur
á laugardögum kl. 21.
Teitur Þorkelsson og Andrea
Róberts halda úti svo
harðsoönum þætti um menn-
ingar- og skemmtanallfið að
áhorfandinn er engu nær eftir
að hafa setið fyrir framan imb-
lann í þessar fimmtán mínútur
fsem þátturinn er.
Vilhjálmur Goði og HannesV FjKi
trommari láta hljómsveitir''v-j|^^^^^^
fara í sumarbústaðaleikina Pictionary og Action-
ary. Sem gæti næstum því virkað ef stjórnendurn-
ir væru ekki svona menntskælingslegir.
á sunnudögum kl. 21
á laugardögum kl. 12.30
Helgi Eysteinsson segir hlutabréfafrétt-
ir og sérfræðingar veita ráð. Ekki horfa
á þennan þátt ef þú átt hvorki hlutabréf
né stefnir á að eignast þau.
Ásmundur Gunnlaugsson sendir út
snilldarþátt sem lækkar stressfakt-
orinn hjá hverjum þeim sem lætur
eftir og gerir æfingarnar með honum
og gestum hans.
9.649 manns
Gunni og
félagar
á miðvikudögum kl.
Tvípunktur
P71 fflS^Gunnari Helgasyni hefur tekist
HIBað jarða þáttinn sem i fyrstu
B^^^^Mhét Axel og félagar og var
^Hhann slæmur fyrir. Þessi
[öðlingspiltur sló í gegn í
Istundinni okkar en hefur ekki
jýnáð sér á strik síðan. Honum
til liðsinnis eru Villi Goði og félag-
ar og eru þeir hin ágætasta húshljómsveit.
á mánudögum kl. 22.30
á laugardögum kl. 9
Sjón og Vilborg Davíðsdóttir
sjá um marklausan bók-
menntaþátt sem nýtur minni
hylli en Yoga.
Tónlistinn
Orn Arnason er ekki jafn sæt-
ur og Bergljót Arnalds og end-
ar því í 27. sæti.
á föstudögum kl. 18.
Ólafur Páll Gunnarsson spilar
myndbönd og segir stuttar
sögur af poppurum.
A bakvið
tjöldin
Allt annað
Pétur og Páll
Stundin
okkar
á mánudögum kl.
á laugardögum kl. 21
Dóra Takefusa sýnir úr vænt-
anlegum bíómyndum.
á sunnudögum kl.
Dóra Takefusa og vinir heimsækja fólk
að hætti Þorsteins Joð en eiga í erfileik-
um með að snerta hæla meistarans.
Haraldur Sigurjðnsson, Sindri Kjartansson og Árni
Sveinsson halda úti snilldarþætti sem enginn
nennir að horfa á enda fór þátturinn afspyrnu illa af
stað síðasta haust og varð ekki snilld fyrr en hann
Árni gekk í Pétur og Pál gengið.
Asta og Keli skemmta börn-
unum. Þátturinn fékk edduna
í fyrra.
2001 nótt
á sunnudögum kl. 10.
Ut að borða með
\ íslendingum
V^WífflBergljót Arnalds spjallar við
H&fMbörnin með Ijúfri röddu og er
tgimeð vinsæiasta morgunþátt
■[barnanna, Hún er líka sæt og
^^því líklegt að pabbarnir horfi
líka, líkt og þeir gerðu þegar Bryn-
dls Schram sá um Stundina okkar.
á fimmtudögum kl. 18.
Maya sér um listann og fær
þann vafasama heiður að
vera stjórnandi óvinsælasta
þáttarins á íslandi.
á föstudögum kl. 20
Inga Lind Karlsdóttir og Björn Jörundur Frið-
björnsson bjóða fólki út að borða með vlni og
öllu en umræðurnar eru helst til marklausar.
Sigursteinn Másson ogfrétta-
menn ræða við gest um mál-
efni dagsins.
5. maí 2000 f Ó k U S
9