Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2000, Page 5
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2000 23 Sport DV f£j< ENGLAND A-deild: Arsenal-Chelsea..............2-1 1-0 Henty (21.), 2-0 Henry (48.), 2-1 Poyet (79.) Coventry-Sheff. Wed .........4-1 1-0 McAllister (38.), 2-0 Zuniga (67.), 3-0 McAllister (71.), 4-0 Hadji (80.). 4-1 de Bilde (81.) Ðerby-Newcastle..............0-0 Leicester-Bradford...........3-0 1-0 Elliott (59.), 2-0 Elliott (63.), 3-0 Cottee (68.) Man. Utd-Tottenham...........3-1 1- 0 Solskjær (5.), 1-1 Armstrong (20.), 2- 1 Beckham (34.), 3-1 Sheringham (36.) Middlesbro-Watford...........1-1 1-0 Stockdale (27.), 1-1 Ward (68.) Sunderland-West Ham.........1-0 1-0 Phillips (14.) Wimbledon-Aston Villa.......2-2 1-0 Ehiogu (15. sjálfsm.), 1-1 Henrie (54.), 1-2 Dublin (74.), 2-2 Hartson (90.) Liverpool-Southampton.......0-0 Leeds-Everton............í kvöld Man. Utd 37 27 7 3 96-45 88 Arsenal 36 22 6 8 68-36 72 Liverpool 37 19 10 8 51-29 67 Leeds 36 21 4 11 57-42 67 Chelsea 37 17 11 9 49-34 62 Aston Villa 37 15 13 9 46-34 62 Sunderland 37 16 10 11 56-53 58 Leicester 37 16 7 14 55-51 55 West Ham 37 15 9 13 52-53 54 Tottenham 37 14 8 15 54-48 50 Everton 36 12 13 11 5646 49 Newcastle 37 13 10 14 59-52 49 Middlesbro 37 13 10 14 44-52 49 Coventry 37 12 8 17 47-53 44 Southampt 37 11 8 18 43-62 41 Derby 37 9 11 17 44-53 38 Wimbledon 37 7 12 18 46-72 33 Bradford 37 8 9 20 37-68 33 Sheff. Wed. 36 7 6 23 31-67 27 Watford 37 5 6 26 34-77 21 1. deild Barnsley-Crewe................0-2 Birmingham-Grimsby............0-0 Blackbum-Man. City........... 1-4 Bolton-Norwich............... 1-0 Fulham-Huddersfleld...........3-0 Ipswich-Walsall...............2-0 Port Vale-Wolves..............0-1 Portsmouth-Q.P.R..............1-3 Sheff. Utd-Swindon ...........2-2 Stockport-Nott. Forest........2-3 Tranmere-Crystal Palace......1-2 W.B.A.-Charlton ..............2-0 Lokastaða Charlton 46 27 10 9 79-45 91 Man. City 46 26 11 9 7540 89 Ipswich 46 25 12 9 71-42 87 Bamsley 46 24 10 12 88-67 82 Birmingh. 46 22 11 13 65-44 77 Bolton 46 21 13 12 69-50 76 Wolves 46 21 11 14 64-48 74 Huddersf. 46 21 11 14 62-49 74 Fulham 46 17 16 13 4941 67 Q.P.R. 46 16 18 12 62-53 66 Blackburn 46 15 17 14 55-51 62 Norwich 46 14 15 17 45-50 57 Tranmere 46 15 12 19 57-68 57 Nott. For 46 14 14 18 53-55 56 Crystal P. 46 13 15 18 57-67 54 Sheff. Utd 46 13 15 18 59-71 54 Stockport 46 13 15 18 55-67 54 Portsmouth 46 13 12 21 55-66 51 Crewe 46 14 9 23 46-67 51 Grimsby 46 13 12 21 41-67 51 W.B.A. 46 10 19 17 43-60 49 Walsall 46 11 13 22 52-77 46 Port Vale 46 7 15 24 48-69 36 Swindon 46 8 12 26 38-77 36 2. deild— lokaumferö Blackpool-Chesterfield ........2-2 Bournemouth-Wigan..............2-2 Brentford-Colchester...........0-0 Bristol City-Preston ..........0-2 Cambridge-Wycombe .............1-2 Cardiff-Bristol Rovers.........1-0 Luton-Oldham .................1-1 Millwall-Oxford ...............1-0 Nott County-Bury...............2-2 Reading-Stoke .................1-0 Scunthorpe-Bumley..............1-2 Wrexham-Gillingahm.............1-0 Staða efstu liða: Preston 46 28 11 7 74-37 95 Bumley 46 25 13 8 69-47 88 Gillingham 46 25 10 11 79-48. 85 Wigan 46 22 17 7 72-38 83 MUlwall 46 23 13 10 76-50 82 Stoke 46 23 13 10 68-42 82 Alex Ferguson fagnar titlinum innilega og ber myndin þess glöggt vitni. Ferguson er búinn aö skila sinni vinnu á Old Trafford og gott betur en þaö. Undir stjórn hans hefur félagið fagnað sex Englandsmeistaratitlum á síðustu átta árum. Manchester United fékk afhentan bikarinn í leikslok viðureignarinnar gegn Tottenham sl. laugardag. Reuters Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu Hörð barátta - þrjú lið berjast fyrir lífi sínu í deildinni Það var sannkölluð gleðistund á Old Trafford á laugardaginn þegar Manchester United fékk afhentan Englandsbikarinn fyrir sigurinn í úrvalsdeiidinni, þann sjötta á síð- ustu átta árum. United tók á móti Tottenham og vann tíunda sigur sinn í röð í deildinni, 3-1, og voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Aðsóknarmet var slegin á Old Traf- ford en tæplega 62 þúsund áhorfend- ur fylgdust með leiknum. United tapaði ekki leik á heimavelli í deild- inni, vann 15 og gerði fjögur jafn- tefli. Alex Ferguson var innilega fagnað en hann er nánast orðinn dýrðlingur hjá félaginu en hann hefur unnið þar glæsilegt starf. Mikilvægt hjá Arsenal Arsenal vann mikilvægan sigur á Chelsea sem færði liðinu næsta víst sæti í meistaradeild Evrópu næsta haust. Chelsea er í fimmta sæti og nær ekki að komast í fjórða sætið sem gefur UEFA-sæti þannig að til að eiga möguleika á sæti í Evrópu- keppninni verður liðið að sigra Aston Villa í úrslitum bikarsins. Ekki sést hvemig botnbaráttunni lyktar fyrr en í lokaumferðinni á laugardaginn kemur. Watford er þegar fallið og svo virðist sem Sheffield Wednesday ætli að fara sömu leið en liðið á tvo leiki eftir. Ef Wednesday vinnur báða leikina mega Bradford og Wimbledon ekki fá stig í síðustu umferðinni. Coventry átti ekki i neinum vand- ræðum með Wednesday sem lék illa og kom á óvart hvað liðið virkaöi baráttulaust. Hartson jafnaði í lokin Wimbledon, sem berst fyrir sæti sinu í úrvalsdeildinni, jafnaði leik- inn gegn Aston Villa á lokasekúnd- um hans. Þar var að verki John Hartson sem hafði komið inn á sem varamaður. Liðið verður að leika betur í lokaumferðinni gegn South- ampton á útivelli ef ekki á illa að fara. Bradford tapaði illa fyrir Leicest- er á útivefli og kemur það ekki í ljós fyrr en í lokaumferðinni hvort liðið heldur sætinu í úrvalsdeildinni. Heiðar Helguson og félagar í Watford, sem eru fallnir, gáfu ekk- ert eftir gegn Middlesbro. Það var Darren Ward sem skoraði fyrir Watford í leiknum. Kevin Phillips skorar enn fyrir Sunderland og nú gegn West Ham. Mark hans snemma leiks var eina mark leiksins. Illa gengur hjá Liverpool Ekki gengur nógu vel hjá Liver- pool þessa dagana og varð liðið að gera sér jafntefli að góðu gegn Southampton á Anfield Road í gær. Gestimir veitti heimamönnum verðuga keppni og hefur Liverpool ekki unnið í fjórum leikjum í röð. -JKS Stoke í umspil Keppni í 2. defld ensku knatt- spymunnar lauk um helgina og tryggði Stoke City sér réttinn tfl að leika í keppni fjögurra liða um laust sæti í 1. deOd. Stoke tapaði fyrir Reading, 1-0, en það kom ekki að sök því Bristol Rovers lá fyrir Cardiff. Preston og Bumley komust beint upp í 1. deOd en í umspOi mætir Stoke liöi GOlingham og Wigan mætir MOlwaO. Leikið verður heima og heiman og sigurliðin heyja síðan hreinan úrslitaleik sem verður háður á Wembley. -JKS Enn von hjá Bolton Guðni Bergsson og Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar þeirra í Bolton fögnuðu áfanga í gær en félagið hafnaði í 6. sæti 1. deOdar og komst þannig í keppnina um laust sæti í úrvalsdeOdinni. Bolton vann Norwich, 1-0, og mætir Ipswich í umspOi og í hinni viðureigninni mætast Barnsley og Birming- ham. Charlton sigraði í deOdinni og Manchester City lenti í öðru sæti og vann sér þannig sæti í úr- valsdeOdinni en þar hefur liðið ekki leikið síðan 1996. WalsaO, Port Vale og Swindon féUu í 2. deOd. -JKS Hermann Hreidarsson var í vörn- inni hjá Wimbledon allan leikinn á móti Aston Villa og komst þokkalega frá sínu. Heióar Helguson lék alln leikinn með Watford gegn Middlesbro. Jó- hann B. Guðmundsson var hins veg- ar ekki í leikmannahópnum. Guóni Bergsson iék allan leikinn í vörninni hjá Bolton gegn Norwich. Eióur Smúri Guójhonsen var tekinn út af þrem- ur minútum fyrir leikslok. Brynjar Björn Gunnarsson lék alian leikinn með Stoke City gegn Reading. Arnar Gunnlaugsson kom inn á eftir hlé og lék allan síðari hálfleikinn. Bjarni Guöjónsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. ívar Jngimarsson var ekki í leik- mannahópi Brentford sem gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Colchester. David O’Leary, knattspyrnustjóri Leeds United, hefur átt viðræður við Mark Viduka markaskorarann mikla hjá Celtic í Glasgow. Hann er efstur á óskalista O’Leary en Viduka er metinn á um 7 milljónir punda. Alex Ferguson lét hafa eftir sér um helgina að hann vildi starfa áfram hjá Manchester United eftir að samn- ingur hans við félagið rennur út vor- ið 2002. Dennis Bergkamp sagði í viötali við breska fjölömiðla um helgina að hann vildi leika áfram með Arsenal en þessi þrítugi Hol- lendingur á eitt ár eftir af samningi sín- um við félagið. Áður höfðu sögur verið á kreiki um að hann væri á fórum. Hollendingurinn Johan Gruyff, sem útnefndur var knattspymumaður aldarinnar í Evrópu á siöasta ári, sagöi í viðtali við breska blaðið Observer um helgina aö setja þyrtfi reglur um fjölda útlendinga í deild- inni. Hann sagði að að innrás útlend- inga gengi ekki lengur að sínu mati og hún kæmi niður á landsliðinu og yngri knattspymumönnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.