Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2000, Page 8
SR-menn fagna her
íslandsmeistaratitlinum
sem liðiö vann annað
áriö í röö i gær.
DV-mynd Hilmar Þór
26 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2000
Sport DV
Draumalið DV 2000
- draumaliðsleiknum verður hleypt af stokkunum á Vísi.is i dag - leikmannalisti og reglur
í dag hefst draumaliðsleikur DV í Vísi.is.
Þar getur fólk skráð sig til leiks og verið
virkur þátttakandi í skemmtilegasta
knattspymuieik sumarsins.
Stigagjöf
+
10 Markvörður skorar.
6 Varnarmaður skorar.
4 Miðjumaður skorar.
2 Sóknarmaður skorar.
5 Maður leiksins hjá DV.
5 Markvöröur sem ver vitaspyrnu.
2 Markvörður og varnarmenn þess liðs
sem ekki fær á sig mark.
-5 Rautt spjald.
-3 Sjálfsmark.
-2 Gult spjald.
-1 Markvörður og vamarmenn fyrir hvert
mark sem lið þeirra fær á sig.
Sá sem fiskar vítaspymu sem skorað er úr
fær stig eins og hann hafi skorað sjálfur. Bf
vítaskyttunni bregst bogalistin fær hvomgur
stig.
Markvörður telst aldrei hafa skorað sjálfs-
mark. Gerist það skráist markið á þann sem
á mestan þátt í því.
Ef markvörður spilar ekki kemur vara-
markvörður sama félags sjálfkrafa í stað
hans í viðkomandi draumalið.
Sá sem ekki spilar fær ekki stig, hvorki í
plus né mínus.
Leikmenn í Draumaliðsleik DV 2000
Markverðir
Atli Knútsson, Breiðabliki....... 250.000
Fjalar Þorgeirsson, Fram ........ 250.000
Kjartan Sturluson, Fylki......... 150.000
Albert Sævarsson, Grindavik...... 250.000
Ólafur Þór Gunnarsson, ÍA........ 350.000
Birkir Kristinsson, iBV.......... 500.000
Gunnleífur Gunnleifsson, Keflavík . 250.000
Kristján Finnbogason, KR ........ 500.000
Jens Martin Knudsen, Leiftri..... 500.000
Rögnvaldur Johnsen, Stjömnni .... 50.000
Vamarmenn
Andri Marteinsson, Breiðabl...... 150.000
Ásgeir Baldurs, Breiðabliki ..... 150.000
Guömundur Ö. Guðmundss., Breiðab. 50.000
Hjalti Kristjánsson, Breiðabliki .. . 150.000
Karl Finnbogason, Breiðabliki .... 150.000
Þorsteinn Sveinsson, Breiðabliki ... 50.000
Ásgeir Halldórsson, Fram ........ 150.000
Baldur Knútsson, Fram.............. 50.000
Eggert Stefánsson, Fram ........... 50.000
Sævar Guðjónsson, Fram............ 150.000
Sævar Pétursson, Fram ............ 150.000
Valur Fannar Gíslason, Fram .... 350.000
Arnar Þór Olfarsson, Fylki ........ 50.000
Enes Cogic, Fylki................. 250.000
Gunnar Þór Pétursson, Fylki........ 150.000
Ómar Valdimarsson, Fylki.......... 150.000
Sigurður Sigursteinsson, Fylki .... 150.000
Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki . . 350.000
Guðjón Ásmundsson, Grindavík . . . 150.000
Jón Fannar Guðmundsson, Grindavík 50.000
Júlíus Danielsson, Grindavík ...... 50.000
Ray Jónsson, Grindavík ............ 50.000
Zoran Djuric, Grindavík........... 150.000
Andri Karvelsson, lA .............. 50.000
Grétar Steinsson, ÍA .............. 50.000
Gunnlaugur Jónsson, ÍA............ 350.000
Raynir Leósson, ÍA . . ........... 250.000
Sturlaugur Haraldsson, !A......... 350.000
Hjalti Jóhannesson, tBV .......... 150.000
Hlynur Stefánsson, ÍBV............ 500.000
Kjartan Antonsson, ÍBV............ 250.000
Magnús Sigurðsson, ÍBV............. 50.000
Páll Almarsson, ÍBV.................50.000
Garðr Már Newman, Keflavik......... 150.000
Gestur Gyifason, Keflavík......... 250.000
Hjörtur Fjeldsted, Keflavlk ...... 150.000
Jakob Már Jónharðsson, Keflavík . . 350.000
Kristinn Guðbrandsson, Keflavík ... 250.000
Kristján Jóhannsson, Keflavík ..... 50.000
Ragnar Steinarsson, Keflavík....... 150.000
Snorri Már Jónsson, Keflavík....... 150.000
Bjami Þorsteinsson, KR ............350.000
Björgvin Vilhjálmsson, KR.......... 50.000
David Winnie, KR...................250.000
Gunnar Einarsson, KR ..............350.000
Sigurður Örn Jónsson, KR.......... 350.000
Þormóður Egilsson, KR............. 350.000
Þorsteinn E. Jónsson, KR ......... 250.000
Hlynur Birgisson, Leittri......... 350.000
Hlynur Jóhannsson, Leiftri........ 150.000
Sergio De Maledo, Leiftri......... 150.000
Steinn Viðar Gunnarsson, Leiftri . . 250.000
Þorvaidur Guðbjörnsson, Leiftri .... 50.000
Friðrik Ómarsson, Stjörnunni.......50.000
Ólafur Gunnarsson, Stjömunni....... 50.000
Ragnar Ámason, Stjömunni........... 250.000
Sæmundur Friðjónsson, Stjömunni . 150.000
Vladimir Sandulovic, Stjömunni ... 350.000
Þorgils Þorgilsson, Stjömunni...... 50.000
Miðiumenn
Ámi K. Gunnarsson, Breiðabliki.... 50.000
Bjöm Jakobsson, Breiöabliki........ 250.000
Guðmundur K. Guömundsson, Breiðab. 50.000
Hákon Sverrisson, Breiðabliki...... 250.000
Hreiðar Bjamason, Breiöabliki .... 250.000
Salih Heimir Porca, Breiðabliki.... 250.000
Ágúst Gylfason, Fram...............350.000
Daði Guömundsson, Fram............. 50.000
Ingvar Þór Ólason, Fram........... 150.000
Sigurvin Ólafsson, Fram........... 500.000
Steinar Guðgeirsson, Fram ........ 150.000
Finnur Kolbeinsson, Fylki..........350.000
Gylfl Einarsson, Fylki............ 250.000
Hrafnkell Helgason, Fylki..........250.000
Ólafur Stígsson, Fylki............ 350.000
Sverrir Sverrisson, Fylki......... 500.000
Zoran Stosic, Fylki .............. 150.000
Goran Lulic, Grindavík............ 150.000
Guðmundur Bjamason, Grindavik .. 50.000
Jóhann Helgi Aðalgeirsson, Grindavik 50.000
Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík .. 350.000
Óli Stefán Flóventsson, Grindavík . . 150.000
Paul McShane, Grindavik........... 150.000
Róbert Ó. Sigurðsson, Grindavik .... 50.000
Sigurbjörn Dagbjartsson, Grindavík . 50.000
Vignir Helgason, Grindavík ........ 50.000
Alexander Högnason, LA ........... 350.000
Guðjón Sveinsson, ÍA .............. 50.000
Jóhannes Harðarson, ÍA ........... 350.000
Pálmi Haraldsson, ÍA ............. 350.000
Baldur Bragason, ÍBV ............. 350.000
Bjami Geir Viöarsson. ÍBV......... 150.000
Goran Aleksic, ÍBV . . ........... 350.000
Guðni Rúnar Helgason, ÍBV ........ 350.000
Hjalti Jónsson, ÍBV................ 50.000
Ingi Sigurðsson, ÍBV.............. 250.000
Momir Mileta, ÍBV.................. 50.000
Páll Guðmundsson, ÍBV..............350.000
Eysteinn Hauksson, Keflavík........ 250.000
Gunnar Oddsson, Keflavík.......... 350.000
Haraldur F. Guðmundsson, Keflavik . 50.000
Rútur Snorrason, Keflavík......... 350.000
Zoran Daniel Ljubicic, Keflavík .... 250.000
Arnar Jón Sigurgeirsson, KR........250.000
Ámi Ingi Pjetursson, KR............ 50.000
Einar Þór Daníelsson, KR.......... 500.000
Sigursteinn Gislason, KR...........350.000
Sigþór Júlíusson, KR...............350.000
Þórhallur Hinriksson, KR ......... 350.000
Albert Arason, Leiftri............. 50.000
Alexandre Da Silva, Leiftri ...... 150.000
Ingi Hrannar Heimisson, Leiftri ... 150.000
Jens Erik Rasmussen, Leiftri ...... 50.000
Júlíus Tryggvason, Leiftri........ 150.000
Páll V. Gíslason, Leiftri......... 250.000
Sámal Joensen, Leiftri............ 150.000
Ásgeir Ásgeirsson, Stjömunni.......50.000
Bemharður Guðmundsson, Stjörnunni 50.000
Bjöm Másson, Stjörnunni............ 50.000
Gunnar Guðmundsson, Stjörnunni . . 50.000
Ingólfur Ingólfsson, Stjömunni .... 150.000
Rúnar Páll Sigmundsson, Stjömunni 150.000
Valdimar Kristófersson, Stjörnunni . 250.000
Sóknarmenn
Bjarki Pétursson, Breiðabliki .... 250.000
Ivar Sigurjónsson, Breiðabliki.....-. 50.000
Kjartan Einarsson, Breiðabliki .... 250.000
Marel Baldvinsson, Breiðabliki .... 350.000
Óiafur Júlíusson, Breiðabliki ..... 50.000
Andri Fannar Ottósson, Fram ....... 50.000
Ásmundur Arnarsson, Fram........... 150.000
Hilmar Björnsson, Fram............ 500.000
ívar Jónsson, Fram................. 50.000
Kristófer Sigurgeirsson, Fram......350.000
Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram .... 500.000
Kristinn Tómasson, Fylki ......... 250.000
Sturla Guðlaugsson, Fylki.......... 50.000
Sævar Þór Gíslason, Fylki......... 350.000
Theodór Óskarsson, Fylki.......... 150.000
Scott Ramsey, Grindavík........... 350.000
Sinisa Kekic, Grindavík .......... 350.000
Sverrir Þór Sverrisson, Grindavík .. 250.000
Baldur Aðalsteinsson, ÍA........... 50.000
Haraldur Hinriksson, ÍA........... 150.000
Hálfdán Gíslason, ÍA.............. 150.000
Hjörtur Hjartarson, ÍA............ 250.000
Jóhannes Gíslason, ÍA.............. 50.000
Kári Steinn Reynisson, lA......... 350.000
Unnar Valgeirsson, ÍA............. 150.000
Uni Arge, ÍA . ................... 500.000
Allan Mörkere, ÍBV................ 350.000
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV ... 50.000
Jóhann Möller, ÍBV................ 150.000
Steingrímur Jóhannesson, ÍBV .... 500.000
Guðmundur Steinarsson, Keflavík .. 150.000
Hjálmar Jónsson, Keflavík ......... 50.000
Kristján Brooks, Keflavík ........ 350.000
Þórarinn Kristjánsson, Keflavík ... 350.000
Andri Sigþórsson, KR ............. 500.000
Guðmundur Benediktsson, KR.........500.000
Haukur Ingi Guðnason, KR.......... 500.000
Jóhann Þórhallsson, KR ........... 150.000
Alexandre Dos Santos, Leiftri .... 500.000
Heiðar Gunnólfsson, Leiftri........ 50.000
Hörður Már Magnússon, Leiftri .... 250.000
William Geir Þorsteinsson, Leiftri.. . 50.000
Örlygur Þór Helgason, Leiftri .... 150.000
Boban Ristic, Stjömunni........... 250.000
Garðar Jóhannesson, Stjömunni .... 50.000
Kristján Másson, Stjömunni......... 50.000
Veigar Páll Gunnarsson, Stjömunni 350.000
Reglur
Þátttakendur velja 11 leikmenn þegar þeir
eru komnir inn á Draumaliðssíðu DV á
Vísi.is, einn markvörð, fjóra vamarmenn,
fjóra miðjumenn og tvo sóknarmenn.
Aðeins má velja þrjá leikmenn frá sama
félagi.
Samanlagt mega þessir ellefu leikmenn
ekki kosta meira en 2,2 milljónir króna.
Leikmennimir fá stig eftir frammistöðu
sinni í leikjum Landssímadeildarinnar í
sumar. Hver þátttakandi fær samanlögð stig
sinna leikmanna.
Heimilt er að skipta um leikmenn hvenær
sem er á tímabilinu, nema þegar hver umferð
er í gangi. Þá er leilunannamarkaðnum lokað
klukkutíma fyrir fyrsta leik í umferðinni en
hann er svo opnaður á ný fljótlega eftir að
síðasta leik umferðarinnar lýkur.
Grindavík i úrslit deildabikarsins
Grindavík malaði Leiftur, 7-1, í undanúrslitum deildabikarsins í Reykja-
neshöllinni i gær og hefur Grindavík nú unniö fimm leiki í röð í deildabik-
amum með markatölunni 26-3. Scott Ramsey átti stórleik og skoraði
þrennu en Sverrir Þór Sverrisson, Paul McShane, Sinisa Kekic og Ólafur
öm Bjamason bættu allir við mörkum. Hlynur Jóhannsson jafnaði leikinn
í fyrri hálfleik en varð síðan að yfirgefa völlinn með rautt spjald í upphafi
þess seinni. Alexandre Santos fékk kjörið tækifæri tU að jafha leikinn í 2-2
en þá varði Albert Sævarsson frá honum vítaspymu. Grindavík mætir ann-
aðhvort Val eða Fylki í úrslitaleik en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram
í kvöld. Sjálfan úrslitaleikinn spUa Grindvikingar þó ekki fyrr en seinna í
sumar þar sem honum hefúr verið frestað um óákveðinn tíma líkt og gert
var í fyrra þegar leikurinn fór fram 8. júní. -BG/-ÓÓJ
- annað árið í röð eftir bráðabana í oddaleik
Skautafélag Reykjavíkur tryggði
sér i gær ÍslandsmeistaratitUinn í ís-
hokkí annað árið i röð á dramatískan
hátt. SR vann SA, 5-4, eftir bráða-
bana í 5 leik sem var oddaleikur.
Eftir markalausan fyrsta fjórðung
jukust dramatíkin, tUþrifin og spenn-
an eftir því sem leið á leik. Þijú mörk
komu í öðrum fjórðungi og fimm
mörk í þeim þriðja og síðasta.
Skautafélag Akureyrar hafði for-
ustuna lengst af leik og 4-3 fomstu
þegar fimm mínútur voru eftir af
leiknum. Jón B. Gíslason hafði kom-
ið SA yfir með skemmtUegum hætti
þrátt fyrir að Akureyringar væra
manni færri en Heiðar Ingi Ágústs-
son, fyrirliði SR, og Árni Þór Berg-
þórsson jöfnuðu leikinn og tryggðu
Reykvíkingum bráðabana í leiknum.
Það var síðan Ámi Þór sem inni-
siglaði sigur sinna manna í SR i
bráðabana þegar hann fylgdi eftir
tveimur góðum skotum félaga sinna
þegar rúm mínúta var liðin af bráða-
bananum. SR-liðið sýndi mikinn
karakter með því að gefast aldrei upp
þrátt fyrir að lenda tvisvar tveimur
mörkum undir og ná að jafha og
vinna svo leikinn á gullmarki.
SR varð nú meistari í íshokkí ann-
að árið í röð en fyrstu átta árin í sögu
íslandsmótsins unnu Akureyringar,
í SA, meistaratitUinn. -ÓÓJ
Fimleikar:
Fjórðu á NM
Fimleikasveit Gerplu úr
Kópavogi lenti í fjórða sæti i
hópfimleikum á Norður-
landamótinu sem fram fór í
Helsinki í Finnlandi um
helgina. Sjö sveitir tóku þátt
í fimleikunum. -JKS
Guðrún til Sydney
Guðrún Arnardóttir, tU vinstri, hlaupakona úr Ármanni,
náði lágmörkunum fyrir Ólympíuleikana í Sydney í haust
þegar hún sigraði í 400 metra grindahlaupi á móti Athens í
Georgíuríki um helgina. Guðrún hljóp vegalengdina á 56,80
sekúndum. Þrir íslenskir frjálsíþróttamenn hafa nú tryggt
sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Auk Guðrúnar em það
Martha Ernstsdóttir í maraþonhlaupi og Vala Flosadóttir í
stangarstökki. -JKS
Úrslitaleikur íslandsmótsins í íshokki i gær: