Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2000, Síða 12
30
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2000
>
>
egasta handknattleiksfólkið. Frá vinstri: Alla Gogorian, Guöjón
Lokahóf körfuknattleiksmanna:
Met hja
- Teitur og Erla valin best í körfunni í ár
Teitur Örlygsson úr Njarðvík setti tvö met á
lokahófi körfuknattleiksfólks sem haldið var á
fóstudagskvöld. Teitur var valinn bestur í
fjórða sinn en hann og Valur Ingimundarson
höfðu oftast verið valdir hestir fyrir veturinn,
eða þrisvar hvor, en Teitur var valinn bestur
1989, 1992 og 1996 auk valsins í ár. Þá var
Teitur einnig i liði ársins í 11. sinn en hann
hefur alltaf verið í liði ársins frá 1989, fyrir
utan eitt ár er hann lék erlendis.
Anna María Sveinsdóttir, Keflavik, fékk
sérstaka viðurkenningu fyrir 50 landsleiki, en
hún var í fyrsta sinn frá 1994 ekki í liði ársins,
og Bjarni G. Þórmundsson, Helgi Bragason og
Svali Björgvinsson fengu allir silfurmerki
sambandsins.
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík, var valin best
í kvennaflokki en bestu nýliðar þóttu Ægir
Hrafn Jónsson hjá ÍA og Bima Eiríksdóttir hjá
Tindastóli. Ægir varð sá fyrsti til að hljóta
Örlygsbikarinn en hann veittur besta nýliða
deildarinnar í minningu um Örlyg Sturluson.
Leifur Garðarsson var valinn
besti dómarinn annað árið í
röð og Rúnar B. Gíslason er
sá efnilegasti. Þjálfarar
ársins voru þeir Valur
Ingimundarson, Tindastóli,
i úrvalsdeild og Ósvaldur
Knudsen, ÍS i 1. deild
kvenna
Lið ársins í úrvalsdeild
(hve oft í liði ársins innan
sviga): Fannar Ólafsson,
Keflavík (1), Friðrik
Stefánsson, Njarðvík (2), Ólafur Ormsson
KR (1), Svavar Birgisson, Tindastóli (1),
Teitur Örlygsson, Njarðvík (11).
Lið ársins í 1. deild kvenna (hve oft í
liði ársins innan sviga); Alda Leif
Jónsdóttir, Keflavík, (4), Erla
Þorsteinsdóttir, Keflavik, (2), Guðbjörg
Noröfjörð, KR, (7), Hanna Kjartansdóttir,
KR, (3), Sólveig Gunnlaugsdótfir,
Grindavík, (1). -ÓÓJ
S8
Teitur Örlygsson leikmaður Njarðvíkur var valinn besti körfuknattleiksmaöur ársins í fjórða sinn á
ferlinum sem er met. Teitur var jafnframt í liði ársins í 11. sinn í röö frá 1989 fyrir utan eitt tímabil
jar sem hann lék erlendis.
-
.
mm
BS
Wm
r
Besta og efm-
Valur Sigurösson, Berglind Iris Hansdottir og Markus Michaelsson. DV-mynd Hilmar Þór
Lokahóf handknattleiksmanna og -kvenna um helgina:
Erla Þorsteinsdóttir úr Keflavík, hér að ofan, var valin
besta körfuknattleikskona ársins. Erla varð níundi Kefivíkingurinn til
aö hljóta þessa viðurkenningu í kvennaflokki á 12 árum.
Soort
dvsport@ff.is
Hér fyrir neðan eru samankomnir allir verðlaunahafar á lokahófi HSÍ
sem haldið var á Hótel íslandi á laugardagskvöld.
Valsfólkið Markús Máni og
Berglind íris efnilegust
Þau Guðjón Valur
Sigurðsson í KA og
Alla Gorgorian í
Gróttu/KR voru kosin
bestu leikmenn á loka-
hófi HSÍ sem fram fór á
laugardagskvöld.
Valsfólkið Markús
Michaelsson og Berg-
lind íris Hansdóttir
voru kosin þau efnileg-
ustu og þjálfarar ársins
voru þeir Anatoli
Fedukine hjá Fram í 1.
deild karla og Sigur-
bjöm Óskarsson hjá
ÍBV í 1. deild kvenna.
Bestu sóknarleik-
menn vom kosin Alla
Gorgorian hjá konun-
um og Gintaras Savu-
kynas úr Aftureldingu
hjá körlunum.
Bestu varnarmenn
voru þau Petr
Baumruk í Haukum og
higibjörg Jónsdóttir úr
ÍBV og bestu markverð-
ir Sebastian Alexand-
ersson í Fram og Helga
Torfadóttir í Víkingi.
Gunnar Beinteinsson I
FH og Helga vom prúð-
ustu leikmenn og KA í
1. deild karla og Aftur-
elding í 1. deild kvenna
prúðustu liðin.
Petr Baumruk hlaut
Valdimarsbikarinn
sem besti leikmaður að
mati þjálfara.
Stefán Arnaldsson og
Gunnar Viðarsson
voru bestu dómarar
annað árið í röð en
Stefán hlaut þessa út-
nefningu í þrettánda
sinn á síðustu 14 árum
sem er glæsilegur ár-
angur hjá þessum frá-
bæra dómara. -ÓÓJ