Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 7
NÝR HEIMUR - STAFRÆNAR SÝNIR 7 Veflistin bætir nýrri vídd við myndlistina: Óháð stað og stund Bragi Halldórsson, myndlistarmaöur og vefhönnuður með meiru, tók að sér vefsýn- inguna á Nýjum heimi - stafrænum sýnum snemma á þessu ári og fékk nokkra lista- menn til að búa til ný vefverk undir yfirskriftinni orb.is. Verkin eru átta og þau verða sýnd innilokuö hvert í sinni tölvu á sýningunni - til að gestir freistist ekki til að fara á flakk um vefinn - en auk þess er hægt að skoða þau og yfirlitsvefinn sem þau eru hluti af heima hjá sér, hvar sem maður býr í heiminum. „Þetta er ekki „list á vefnum" heldur veflist," segir Bragi, „verk sem eiga sér enga tilvist nema á vefnum og því er ekki auðvelt að setja þau á venjulega myndlistarsýn- ingu. En auk þess sem hægt verður að skoöa þau sérstaklega á sýningunni eru þau hluti af yfirlitsvef yfir sögu íslenskrar veflistar sem spannar um þijátíu verk og svipað magn af erlendri veflist til samanburöar - bæði til að sýna hvað íslendingar hafa ver- ið að gera og hvað þeir hafa ekki verið að gera. Sá vefur er bæði á sýningunni og á veraldarvefnum." Fyrir utan tölvurnar átta meö nýju verkunum stýra tvær tölvur hvor sínum myndvarp- anum sem varpa feröalagi gesta um vefinn upp á endaveggi salarins. Veröur þaö mik- ið sjónarspil I þessu aldna og viröulega húsi. S ý n d a r v e r u I e i k i n n lifir - Á veflistin framtíð fyrir sér? „Já,“ segir Bragi ákveðinn, „þó aö við eigum eflaust eftir að sjá vefinn hverfa eins og við þekkjum hann núna. Fútúristarnir geröu byltingu í upphafi 20. aldar með því að innleiða hreyfingu í myndlist. Öll öldin fór svo í að framkvæma stefnuskrá þeirra. í ald- arlok var ekkert eftir ógert af henni, en þá kemur nýr þáttur inn í myndlistina með vefn- um sem við getum kallað „óháð stað og stund". Hvort viö eyðum næstu öld í að skoða möguleikana sem þaö opnar vitum viö ekki. Flestir vilja láta myndverkiö tolla í ramm- anum og finnst rosalega óþægilegt að allt skuli vera komið á hreyfingu - hvaö þá að vita ekki hvar listaverkið byijar, hvar það endar og hvar það er! Þess vegna reynum við að hemja verkin á sýningunni til að auðvelda fólki skoöunina sem ekki hefur áður kynnst þessari tegund listar." - Hver er munurinn á vídeólist og veflist? spyr blaðamaður eins og sá fáráðlingur sem hann er í sýndarheiminum. „Munurinn er meðal annars sá aö í vídeólistinni ertu ekki með þessa mús," segir Bragi. „Videóiö er upptaka á einhveijum veruleika, kvikmynd sem síöan er unnin og sýnd án þess að áhorfandinn komi þar nærri. Veflistaverkiö er ekki upptaka á neinum veruleika heldur er þaö búið til og lifir sjálfstæðu lífi í netheimum. Þar ræður skoðand- inn sínu ferðalagi um listaverkið og stjórnar því með músinni. Það er þessi gagnvirkni sem breytir öllu.“ SA Veflistaverkiö er ekki upptaka á neinum veruieika heldur er þaö búiö DV-mynd Hilmar Þór Bragi Halldórsson, myndlistarmaöur og vefhönnuöur: til og lifir sjálfstæöu lífi í netheimum. “ Myndbandasýningarnar eru kl. 12.00 og 15.00 nema annab sé tek® fram. 20. mai. Laugardagur Klaus Rinke Wasser holen, 1970 6 mínútur Egon Bunne Fleischer und Frau, 1985 3 mínútur Ironland, 1986 6 mínútur Hank Bull/Eric Metacalfe Sax Islands 1984 12 mlnútur 21. mai. Sunnudagur STEINA VASULKA NeBanskráð verk verða sýnd stans- laust frá kl. 11.00-17.00. 1. Warp 2000, 5 mínútur 2. Trevor 1999,11 mlnútur 3. Pyroglyphs 1995, 27 minútur 4. Lilith 1987, 10 mínútur 5. Violin Power 1976,10 mlnútur 6. The West 1983, 24 mlnútur 7. In the Land of the Elevator Girls 1988, 4 mtnútur 8. A So Desu Ka 1989,10 mlnútur 9. Urban Episodes 1980,10 mínútur 10. Voice Windows 1986,10 minútur 11. Bad 1979, 3 mínútur 23. mai. Þriijudagur Marina Abramovic/Ulay Talking about Similarity, 1976 46 mínútur Relation in Time, 1977 12 mínútur Imponderabilia, 1977 10 mínútur 24. mai. Mi&vikudagur Doglas Davis: Studies in Myself, 1973 31 mínúta Studies in Black and White, 1971 29 minútur 25. mai. Fimmtudagur Ivan Engler: Optical Noize IV, 1995 7 mínútur 26. mai. Föstudagur Barbara Hammann: Frage, 1979 4 mínútur Hautmusik, 1981 3 mínútur 27. mai. Laugardagur Joan Jonas Song Delay, 1973 19 mínútur Magnús Pálsson NeBanskráö verk verBa sýnd stans- laust frá kl. 11.00-17.00. TALK preeding Eye Talk 41 minúta EYE TALK 30 minútur EYE TALK II 55 mínútur Kúplingsdiskur 30 mínútur 28. mai. Sunnudagur Uza Steele/Kim Tomczak Working the double shift or changing politics on the domestic front, 1984 20 mínútur 30. maí. Þriöjudagur Chris Newman: 3 Rock Videos: (Dundruff, 1985, Jealousy, 1987, My Wife is French, 1987) 12 minútur Sei ruhig mein Herz 23 minútur 31. maí. Mi&vikudagur Arnulf Reiner: Vedegener und Vergeblicher, 1974 52 minútur 1. júni. Fimmtudagur Peter Roehr: Filmmontagen 1-7, 1965 10 mlnútur Klaus Rinke Wasser holen, 1970 6 minútur Egon Bunne Fleischer und Frau, 1985 3 minútur Ironland, 1986 6 mínútur Hank Bull/Eric Metacalfe Sax Islands 1984 12 mínútur 2. júni. Föstudagur Richard Serra: Hánd catching lead, 1968/69 3 mínútur Doglas Davis: Studies in myself, 1973 31 mínúta Studies in Black and White, 1971 29 mínútur 3. júni. Laugardagur Bruce Naumann Art Make Up, Silver Art Make Up, Black 42 mínútur 4. júni. Sunnudagur Wolf Vostell TV Cubisme, Liege, 1985 20 mínútur STEINA VASULKA Neöanskráö verk veröa sýnd stans- laust frá kl. 11.00-17.00. VHS NTC 1. Warp 2000, 5 mínútur 2. Trevor 1999,11 mínútur 3. Pyroglyphs 1995, 27 mínútur 4. Lilith 1987,10 mínútur 5. Violin Power 1976,10 mínútur 6. The West 1983, 24 mínútur 7. In the Land of the Elevator Girls 1988, 4 mínútur 8. A So Desu Ka 1989,10 mínútur 9. Urban Episodes 1980,10 mínútur 10. Voice Windows 1986,10 mínútur 11. Bad 1979, 3 mínútur 6. júní. Þri&judagur Erwin Wurm One Minute Sculptures, 1997 60 mínútur 7. júní. Mi&vilcudagur Ulrike Rosenbach Glauben Sie nicht, da6 ich eine Amazone bin 15 mínútur 8. júní. Fimmtudagur Maria Vedder / Bettina Gruber Mama’s little pleasure 5 mínútur Der Herzschlag des Anubis 5 mínútur 9. júní. Föstudagur Klaus von Bruch Der Westen lebt 4 mínútur Gábór Bódy Either or in Chinatown 37 mlnútur 10. júní. Laugardagur MAGNÚS PÁLSSON Neöanskráö verk veröa sýnd stans- laust frá kl. 11.00-17.00. TALK preeding Eye Talk 41 mínúta EYE TALK 30 mínútur EYE TALK II 55 mínútur Kúplingsdiskur 30 mínútur John Baldessari I Am Making Art, 1971, 18 mínútur 1 1 . júni. Sunnudagur Bill Viola, Bl do Not know what it is I am like“ 89 mínútur 13. júni. Þriöjudagur Mike Hentz Baustelle 6 mínútur Bettina Gruber Passe pas seul 4 mínútur 14. júní. Miövikudagur Gary Hill Prozessual Video 12 mínútur Nam June Paik: „Topless Cellist“ Carlotte Moorman, 1995 30 mínútur 15. júni. Fimmtudagur Nan Hoover Returning to Fuji 8 mfnútur Rafael Montanez Ortiz Dance # 1 4 mínútur Dance # 3 3 mfnútur 16. júni. Föstudagur JQrgen Klauke Hinsetzen/Aufstehn/lch liebe Dich 30 mínútur In der Tat 30 mínútur 17. júní. Laugardagur Marcel Odenbach Die Distanz zwischen mir und meinen Verlusten 11 mínútur Dan Graham Two Way Mirror Cylinder, 1992 20 mfnútur 18. júni. Sunnudagur Nam June Paik .Topless Cellist" Carlotte Moorman, 1995 30 mínútur Sýningin er unnin í samvinnu viö dr. Reinhold Mizelbeck, yfirsafnvörö viö Museum Ludwik i Köln. Sýningarstjórar eru ólafur Kvaran og Rakel Pétursdóttir. gp(j(|p IIÉiiÉ fmm inÉ - •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.