Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2000, Page 4
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 Fréttir x>v Skólastjórinn á Hofsósi: Sakaður um trúnaðarbrot eftir að hafa tjáð sig um námsgetu nemanda „Skólastjórmn hefur gerst sekur um trúnaðarbrot með því að ræða um meðaleinkunn nemanda í blaðaviðtali en einkunnir nem- enda eru algert trúnaðarmál sem ekki má ræða,“ sagði Eiríkur Brynjólfsson, kennari og deildar- stjóri sérdeildar unglinga í Austur- bæjarskóla, um Bjöm Bjömsson, skólastjóra gmnnskólans á Hofs- ósi. Björn neitaöi að taka við nem- anda úr Austurbæjarskóla sem nauðsynlegt þótti að senda úr höf- uðborginni vegna slakrar skóla- mætingar, en hér var um aö ræða Eiríkur Brynjólfsson Einkunnir nem- enda trúnaðarmál. pilt úr tíunda bekk sem far- inn var að dvelja á Hlemmi flesta daga frekar en sækja skóla. „Það var ekki Austur- bæjarskóli sem sendi drenginn norður í Fljót heldur Félags- þjónustan í Reykjavík, Svipað og senda fatlaöa í íþróttapróf Frétt DV um tíunda-bekkinginn sem sendur var úr Austurbæjarskóla og noröur í Fljót. enda er það ekki hlutverk okkar að gera slíkt. Varðandi ummæli skólastjórans á Hofsósi, þess efnis að undanþiggja hefði átt drenginn frá því að taka samræmd próf, er það skoðun okkar að nemandi sé betur settur með 1-3 í meðalein- kunn í samræmdu prófunum en alls ekkert próf,“ sagði Eirikur Brynjólfsson. Pilturinn sem hér um ræðir var látinn taka samræmdu prófin í Sól- garðaskóla í Fljótum með litlum árangri eins og greint var frá í DV. -EIR Hyggjast byggja upp sjóbaösaðstöðu á Vestfjörðum: Vilja milljarð króna fyrir Kristallónið - lánsumsókn á borði bankastjórnar Íslandsbanka-FBA „Þetta er stór draumur sem við viljum sjá rætast. Við sækjum um að fá einn milljarð aö láni í íslands- banka-FBA enda skilst okkur að þeir láni enga smápeninga í þeim banka,“ sagði Jón Fanndal Þórðar- son, veitingamaður í Flugstöðinni á ísafjarðarflugvelli, sem hyggur á stórframkvæmdir í Reykjanesi við ísafjarðardjúp ásamt nokkrum öðr- um bjartsýnum Vestfirðingum. „Hvort við fáum milljarðinn veit ég ekki en umsóknin hefur alla vega veriö póstlögð," sagði Jón Fanndal. Hugmyndir Jóns og félaga er að byggja upp sjóbaðsaðstöðu í Reykja- nesi i ísafjarðardjúpi í líkingu við það sem þekkist í Bláa lóninu á Suð- urnesjum: „Þama í fjörunni koma upp heitir hverir þegar fjarar og við lítum á það sem verkfræðilegt verk- efni að blanda heita vatninu og sjón- um þannig saman að úr verði heitt lón en þarna er fjaran hvít af hvera- hrúðri og sandi og minnir helst á kristalskál," sagði Jón Fanndal enda er staðurinn nefndur Krist- allóniö í umsókn Vestfirðinganna til Íslandsbanka-FBA. I Reykjanesi er fyrir góö gistiað- staða fyrir 100 manns, 50 metra Veðríð r kvöld sundiaug og gufubað. Flugvöllur er lag að sögn Jóns: hliðstæðu i veröldinni. Nú er bolt- í nágrenninu, ný ferja á leiðinni, „Ég sé fyrir mér að þarna geti inn hjá bankastjóminni í Reykja- sportbátar á hverri öldu, fuglalíf fólk komið og slakað verulega á í vík.“ -EIR með eindæmum og selalátur í ofaná- friðsælu andrúmslofti sem er án DV-MYND GUNNAR KRISTJANSSON Móðurást á vori Myndina tók Gunnar Kristjánsson þegar hann var á ferö vestur í Grundarfiröi og sést þegar nýkastaö folald fær sér sopa hjá móöur sinni. Ekki amaleg móöurást þarna. Sófargarrgur og sjávarfölt REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 22.55 23.03 Sólarupprás á morgun 03.53 03.15 Síbdegisflóö 19.53 12.07 Árdegísflóð á morgun 08.09 00.26 Skýringar 6 veburtúknum imBB Þykknar upp Síðdegis og í kvöld mun þykkna upp og er búist við vaxandi suðaustanátt 8-13 m/s. Þá fer að rigna suðvestanlands um kvöldið. Hiti verður á bilinu 3 til 10 stig síðdegis, hlýjast sunnanlands en víða vægt frost í nótt. i^VINDÁTT lOV-WT1 3. -io° >V1NDSTYRKUR N.cDncr í mctrum á sekúndu bKUil C HBOSKlRT io LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ W” w RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA ... , ""PS 1 5 w -r *===* ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA „Kjötrisi" í fæðingu DV. AKUREYRI: Nýr „kjötrisi" veröur til í byrjun júlí, við samruna Kjötumboðsins hf., Norðvesturbandalagsins hf. á Hvammstanga og kjötsviðs Kaupfé- lags Héraðsbúa en tvö síðarnefndu fyrirtækin hafa verið eigendur Kjöt- umboðsins og mun nýja fyrirtækið bera það nafn. Árleg velta nýja sameinaða fé- lagsins er talin muni verða um 2 miiijarðar króna og starfsmenn þess vel á annað hundrað. Tilgangurinn með sameiningunni er að auka arö- semi, gera fyrirtækið betur hæft til að þjónusta viðskiptavini, ásamt því að ná fram hagræðingu í slátrun og vinnslu. Kjötumboðið hóf starfsemi sína 1993 er það yfirtók rekstur Goða hf. Á síðustu árum hefur félagið náð að treysta mjög stöðu sína á markaðn- um og viðskiptin hafa aukist hratt. Á þremur síðustu árum hefur sala á unnum kjötvörum aukist um 40% og það sem af er yfirstandandi ári um rúmlega 20%. Kjötumboðið var rekið með hagnaði á síðasta ári, það er skuldlaust og eigið fé þess 118 milljónir króna. Veltuhlutfall er 1,21. Vörumerki Kjötumboðsins eru Goði og Goða Gourmet, EKTA fyrir þægindavöru, KjaraKostur fyrir ódýra vöru og Sambandshangikjötið auk nýjasta vörumerkisins sem er Met. Framkvæmdastjóri Kjötum- boðsins verður Valdimar Grímsson rekstrartæknifræðingur. -gk 76 þúsund tonn af kolmunna DV, AKUREYRI: Ails hefur um 76 þúsund tonn- mn af kolmunna verið landað hér á landi það sem af er árinu en þaö mun vera umtalsvert meira en á sama tíma í fyrra. Erlend skip hafa landað um 23 þúsund tonnum af þessum afia en um 53 þúsund tonn eru af íslenskum skipum. Langmestum hluta þessa afla, eða um 66 þúsund tonnum, hefur verið landað í fimm höfnum á Austurlandi en í fjórum þeirra er nú löndunarbann vegna verkfalls starfsmanna í fiskimjölsverk- smiðjum. Hæstu löndunarhafnir kolmunna á árinu eru Fáskrúðs- fjörður með 21.726 tonn, Vopna- fjörður 13.329 tonn, Eskifjörður 11.713 tonn, Neskaupstaður 10.946 tonn og Seyðisfjörður með 8.690 tonn. -gk nmawrmm Allt eftir v Sb/jjJl) Garöverkin kalla Nú er kominn rétti tíminn til aö huga að garövinnunni og öörum útiverkum. Sjálfsagt þarf aö mörgu að hyggja þar sem nýliöinn vetur var afar haröur og snjóþungur. Ekki er ólíklegt aö einhver tré hafi oröiö fyrir skakkaföllum vegna snjóþyngsla og kals. Svo þarf auövitaö líka aö mosatæta grasiö, stinga upp kartöflugaröinn og gróöursetja sumarblóm svo nokkuð sé nefnt. Urkomulítiö fyrir norðan Gert er ráö fyrir sunnan og suðvestanáttum, 8-13 m/s. Víöa veröa skúrir eða dálítil rigning en úrkomulítiö fyrir noröan. Hiti veröur á bilinu 5 til 10 stig. mm Márrutf. Vindur: f 5—10 nv’* J Hiti 7° til 12“ Búist er vlð suðlægri eða breytllegrl átt, 5-10 m/s og viða skúrum eða rignlngu. Áfram verður fremur mllt I veðrl. Þnðjudagu- Vindun 5-10 tn/8 Hiti 8“ tif 14' Spáð er áframhaldandl suðlægri eða breytllegrl átt, 5-10 m/s og víöa skúrum eða rignlngu. Áfram verður fremur mllt í veðrl. Míðvíkud ________S Vindur. 7-12 m/, Hiti 5“ ti| 10° Á mlðvlkudag spáir Veöurstofan norðaustlægrl átt og áframhaldandi vætusömu veðrl viðast hvar. AKUREYRI BERGSSTAÐIR B0LUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK 0RLAND0 PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG fcniTOy,r::aiiiii»<,ci léttskýjaö léttskýjaö skýjaö mistur skýjaö léttskýjaö skýjaö mistur skúrir léttskýjaö skýjaö skýjað skúrir skýjaö skýjaö skúrir súld skýjaö rigning skýjaö skúrir skúrir skúrir súld skúrir skúrir skýjaö heiöskírt skýjaö rigning mistur skúrir rigning alskýjaö léttskýjað 4 4 4 4 5 5 2 6 8 9 19 14 13 13 5 17 20 10 16 15 7 13 10 15 14 1 13 10 25 5 6 16 22 13 14 22 10 twmnrrta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.