Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 15
DV MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 31 11l li I i I ||il| — í 1 f f| | llllJs i \ i " i 1 Þessi mynd af Bantam jeppa var tekin eftir stríöið, þar sem hann situr undir þykku ryklagi í verksmiöjunni sem aldrei náöi því fflugi sem upphafsmenn Bantam dreymdi um og bilarnir hefðu eflaust veröskuldaö. Saga ,,upprunalega“ jeppans í ártölum: 1940: Upphafið má rekja til Amer- ican Bantam Car Company, allt frá árinu 1938. 1941—1945: Framleiðsla herjeppans hjá Willy’s. Um skeið framleiddi Ford einnig herjeppann samkvæmt teikningum Wiliy’s. I9S3: Kaiser eignast Willy’s Over- land og þar með framleiðslu á jeppanum. 1970: American Motors yfirtekur Kaiser Jeep. 1982: Renault eignast AMC Jeep. 1987: Chrysler eignast AMC Jeep. 1998: Chrysler og Mercedes Benz sameinast í DaimlerChrysler. Dæmigert fyrir ást hermannanna á jeppanum. Kúrekinn skilur ekki slasaðan fák sinn eftir kvalinn - hann veitir honum náöarstuöiö! Eins og sjá má er hann glettilega ifkur herjeppanum eins og viö þekkjum hann. dollara. Willy’s var þannig útnefndur „herjeppinn" og gerður samningur upp á 16 þúsund jeppa. Þar með var Bantam orðinn undir í þessari baráttu. Bretar og Rússar fengu bO- ana á svokölluðum „láns-leigukjör- um“ og þá sem framleiddir voru áfram af Bantam- gerð. Það er raun- ar áhugavert að Rússar, sem höfðu fylgst með fæð- ingu jeppans, völdu Bantam Eins og hinir jepparnir er Bantam meö bensíngeym- inn undir ökumannssætinu. sjálfir - og hann varð síðan að veru- legu leyti fyrirmyndin þegar þeir fóru sjálfir að framleiða jeppa. í október þetta ár var ljóst að Willy’s hafði ekki þá afkastagetu sem hemað- aryflrvöld kröfðust. Samið var við Ford um framleiðslu eftir teikningum Willy’s sem aðeins mátti breyta að því tdskOdu að sömu íhlutir gengju á mOli beggja jeppanna, hvort sem þeir væm þeir enn líkari. En í júli 1941 ákvað her- stjómin að það væri óhagkvæmt að vera með þrenns konar bíla af þessu tagi og mismunandi vara- hlutalager í þá. A0- ir þrír stóðust nú vel það sem af þeim var krafist (nema hvað ekki var leng- ur horft svo stíft á vigtina) svo verðið var látið ráða: Willy’s bauð sína bfla á 739 doflara en Bantam sína á 1166 Hvernig varð orðið „jeep" til? Alveg frá því að fyrstu herjepp- amir komu var haft fyrir satt að orðið ,jeep“ væri komið af ensk- um framburði skammstöfunarinn- ar sem einkenndi Bantam og Ford jeppana: GP. Nýleg uppástunga er hins vegar sú að þeir hafl fengið nafn af teiknimyndafígúrunni „Eugene the Jeep“ sem teikni- myndahöfundurinn E.C. Segar skapaði árið 1936 og miklum vin- sældum náði vestan hafs. „Eugene the Jeep“ var léttur á fæti og ýmis fyrirtæki sem höfðu torfærutæki á sínum snærum eru sögð hafa nefnt þau, jeep“ svo að segja strax, þar á meðal þyrlur sem verið var að skoða með hemaðamot í huga. Nafngreindur er maður sem á aö hafa komið ,jeep“ nafninu á jeppana: Irvin „Red“ Hausmann sem valdist til reynsluaksturs þeirra strax árið 1940. Ef ofan- greind tilgáta um tengingu við teiknimyndaflgúmna er rétt má alveg eins setja fram þá tilgátu að Red hafi séð líkinguna með fram- burði stafanna GP og nafni „Eu- gene the Jeep“. Fyrsta heimild um ,jeep“-orðið í þessu samhengi er úr Washington Post frá 19. febrúar 1941. Blaðamaðurinn Katherine Hillyer sagði þá frá því að eftir reynsluferð á svona farartæki, sem hún hafði farið með Red Haus- mann, hefði áhorfandi nokkur spurt hann hvað eiginlega þetta væri. Þá svaraði Red: „It’s a jeep.“ Og svo er hægt að klóra sér í kollinum og velta fyrir sér hvað hann meinti - teiknimyndafigúr- una eða GP ,-SHH Fyrsti Bantam jeppinn - og þar með fyrsti jeppinn - ásamt höfundum sínum. Myndin er tekin viö Bantam verksmiöjuna áriö 1941. Heildarútlitiö greinir Bantam ákveöiö frá hinum jepp- unum - en þó er yfirbragöiö mjög áþekkt. 2675 bflar. Þar af vom 62 jeppar með stýringu á öllum hjólum að kröfu bandaríska riddara- liðsins. Bantam, sem fyrstur hafði A átt hugmyndina að jeppa, einnig að því að hanna og fram- leiða þannig bfl, var það sem eftir var stríðsáranna notað- ur tfl að framleiða flugvélahluti og mótora i tundur- skeyti. -SHH Brettin og staöa hjólanna miöað viö þau er augljós- lega önnur en í Willy’s/Ford og vélarhlífin er öðruvísi. framleiddir hjá Ford eða Willy’s. Fyrsti samningur- inn við Ford, í nóv- ember 1941, hljóð- aði upp á 15 þúsund bfla. Þar með höfðu Bandarlkjamenn lika nóg af sam- hæfðum Wflly’s/Ford jepp- um tfl að standa við „láns-leigu“-samn- inga sína við Rússa og Breta og fram- leiðslu Bantam- jeppans var hætt. Alls vom fram- leiddir af honum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.