Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 11
113 V MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 27 Verklegir skúffubílar á 33 tommum: Þola hækkunina vel Þetta er Mazda-útgáfan af taílenska skúffubílnum. Kominn á 33 tommu dekk á álfelgum meö brettakanta, stigbretti og skúffuhús. Driflokurnar á framdrifinu eru hand- virkar og setur umboðið þann bún- að í bílana því borið hefur á því að sjálfvirki búnaðurinn virki illa í kulda. króna. í þessum bU fær kaupandinn fjölnota fjölskyldubil með mikið pláss og betri jeppaeiginleika en margur jepplingurinn. -NG Plúsar: Verð, þægindi Mínusar: Upptak Hyundai Starex 4x4 dísil Vél: Dísil, með forþjöppu. Strokkafjöidi: 4. Þjöppun:2l:l Rúmtak: 2476 rúmsentímetrar. Hestöfl: 80 v. 3900 sn. Snúningsvægi: 209,7 Nm./I800 sn. Eyðsla í blönduðum akstri: 12 lítrar. 0-100 km/kist: 31,3 sek. Bensíntankur: 65 lítrar. Gírar: 5 gíra beins kipting. Hemlar: Læsivarðir diskar framan/tromlur aftan. Fjöðrun framan: Klafafjöðrun. Fjöðrun aftan: Gormafjöðrun á heilli hásingu. Beygjuradíus: 11,2 metrar. Lengd: 4695 mm. Breidd: 1820 mm. Hæð: 2070 mm. Hjólahaf: 2810 mm. Eigin þyngd: 2063 kíló. Burðargeta: 677 kíló. Dráttargeta: 1500 kíló. Fjöldi hurða: 4. Fjöldi sæta: 7. Hjólastærð: 215/80 R15. Verð: 2.478.000 kr. Umboð: B&L BreytingarbUlinn er á 35 tomma Good Year-dekkjum og er með litlu 2,5 lítra disilvélinni. Upphafleg drifhlutfoll eru 4,90:1 og var ekkert átt við þau enda réð þessi vél auð- veldlega við breytingu. Breytingin fyrir 35 tommumar er mjög einfóld á þessum bii og aðeins þurfti að hækka hann á fjöðrun um 3 tomm- ur og klippa örlítið úr afturbrettum til að koma dekkjunum fyrir. Brettakantar voru smiðaðir af Gunnari Ingva brettakantasérfræð- ingi og þá miðað viö hönnun frá Rally-Art í Frakklandi, en þar er meðal annars breytt bílunum fyrir eyðimerkurröllin. Þar sem breytingin er mjög ein- föld og ekki þarf að lækka drif eða færa til hásingar verður hún ekki kostnaðarsöm. Ekki er þó komið endanlegt verð á hana en margt er í bílnum sem staðalbúnaður sem ekki er í öðrum bílum, eins og til dæmis loftlæsing á afturdrifi. Ver- ið er að fá hluti í hann fyrir áhuga- sama breytinga- og skreytinga- menn, svo sem ljósagrindur og fleira. Verið er að hanna stigbretti sem fylgja myndu línu bílsins og jafnvel á að breikka frekar bretta- kanta. Annars telur undirritaður að fyrir þá sem eru léttir á fæti myndi duga að bæta við handföng- um á framrúðubita og ætti þá að vera auðvelt að vippa sér upp í bíl- inn. -NG Breytingapakki Mitsubishi Pajero Hækkun á fjöðrun: 3 tommur Brettakantar: Frá Gunnari Ingva samkvæmt hönnun hjá Rally-Art Umboð: Hekla hf. Frekar hefur dregið úr því að menn fái sér skúffubíla með tvöföldu húsi til nota í sama tilgangi og jeppa. Þó er enn nokkuð um það og þá er oft hugað að því hvernig þeir taki við breytingum og upphækkun. Á vetrardögum voru tveir slíkir til prófunar hjá DV-bílum og þó kannski ekki nema einn: Mazda B2500 og Ford Ranger eru nánast sami bíllinn með mismunandi nafn- plötum, enda framleiddir í sameigin- legri verksmiðju Mazda og Ford í Taílandi. Sitt hvor prófarinn hafði þessa tvo bíla til meðhöndlunar, báða hækk- aða upp á 33 tommur. Prófarar voru sammála um að þessi breyting færi bílunum ágætlega. Þeir missa furðu lítið afl þrátt fyrir þetta stærri hjól og eru prýðilegir á vegi með þau. Það sem þeir voru prófaðir í torfær- um (les: snjó) stóðu þeir sig prýði- lega, flutu vel og höföu nægilegt afl. Með breytingu fyrir 33“ dekk fá þessir bílar brettakanta og stigbretti. Hvort tveggja fer þeim vel. Báðir bfl- amir vom með skúflúhús og þegar þeir hafa verið hækkaðir upp með þessum hætti verða þeir verklegri þegar húsið er haft með, þð mörgum dugi aö sjálfsögðu að fá sér segl yfir skúfíúna. Breyting af því tagi sem hér var tU skoðunar kostar 400-450 þúsund krónur og er þá einnig reiknað með álfelgum. Þetta þýðir að hægt er að fá duglegt, upphækkað torfæratæki af þessu tagi fyrir 2,7-2,8 milljónir. SHH 7J3j gm "®%/ . & ESSO bœtir um betur • Fullkomnar bruna í vélum, hvort sem þær eru með eða án forbrunahólfs. Er umhverfisvœn - inniheldur ekki klór. • Dregur úr reyk- og hávaðamengun. Ver eldsneytiskerfið gegn sliti. • Fullkomnar eldsneytisbrunann vegna hœkkaðrar cetanetölu. • Kemur í veg fyrir að olian freyði við áfyllingu tanka. • Stenst ströngustu kröfur vélaframleiðenda - oggott betur! • Heldur kuldaþoli olíunnar í hámarki. Heldur kerfum vélanna hreinum og hreinsar upp óhrein kerfi. VEISTU UM AÐRA BETRI? FRAMURSKARANDI, FJÖLVIRK DÍSELOLÍA Fjölvirk hictiefni í Gteðadisel ESSO Olíufélagið hf. ESSO býður nú aðeins díselolíu sem uppfyllir Evrópustaðalinn EN 590 um umhverfisvernd - og til að aúka endingartíma og tryggja þýðan gang vélarinnar bœtir Olíufélagið fjölvirkum bætiefnum í alla sína diselolíu. Einstakt frostþol - aUt að -35°C Með Gœðadísel eru einnig helstu kulda- vandamálin úr sögunni þar sem olian þolir allt að -35 °C. ESS0 Gæðadíselolía inniheldur: • Dreifi- og hreinsiefni. • Cetanetölubœtiefni sem stuðlar að réttum bruna eldsneytis við öll skilyrði. • Smur- og slitvamarefni. • Tœringarvamarefni. • Antioxidant stöðugleikaefni. • Demulsifier vatnsútfellingarefni. • Froðuvamarefni. • Lyktareyði. • Bakteríudrepandi efni. ftssol ESSO gœðaeldsneyti á bílinn - afhreinni hollustu við vélina og umhverfið. Olíufélagiðhf www.esso.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.