Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 12
28
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 JLlV
Undraverkið frá Benz
- ein skemmtilegasta jeppavélin
Musso kom í nýjum búningi árið
1998 og er nú kynntur hér sem erlend-
is undir merkjum Daewoo. Hægt er að
fá hann í E 32 Limited útgáfunni með
3,2 lítra Benz-vél,
þeirri sömu og er í
Mercedes Benz
E320. Þessi vél hefur
unnið til fjölda verð-
launa erlendis og
komið sérlega vel út
úr samanburðar-
prófunum. Þegar
breyttur Musso á 38
tommum með þess-
ari vél var prófaöur
komu kostir hennar
vel í ljós.
lega hálf gjöf úr kyrrstöðu og haldið
þar. Á miðju snúningssviðinu í hverj-
um gír jók vélin tímann á ventlunum
og þar með upptak í hverjum gír. Þetta
Smekklegur frágangur á dráttarkrók að aftan og flest-
ir kannast nú oröið við aurhlífarnar.
Musso meö þessari breytingu er verklegur en jafnframt sportlegur í útliti.
DV-myndir Teitur
•Frábært mynstur
•Afburða gott gríp
•Ótrúlega hljóölát
•Rásföst
•Mjúk í akstri
•Frábært verð
o
Gúmmivinnnstofaii ehf.
Réttarhálsl 2, síml 587 5588
Sklpholtl 85, síml 558 1055
ÞJónustuaðllar um land allt
Á þessum belgmiklu 38 tommu
dekkjum verður lítið um fyrirstööu.
Breytingarpakki
Daewoo Musso
38 tommu
Loftdriflæsingar að aftan: ARB
Loftdriflæsingar að framan: ARB
Dæla til pumpa í dekk: ARB
Dana drifhlutföll: 5,38 : I
Millikassi: Lágt drif 2,48 : I
Dekk: 38 tommu Radial Mudder
Felgur:Weld Racing léttmálms-
felgur 15 x 13
Spilfesting framan og aftan
Driflokur: Warn
Demparar að framan: Bilstein
Demparar að aftan: Rancho 9000,
með fjarstýringu innan úr bíl
Kastarar: IPF 170 og 210 vatta
með snertirofa
Lenging milli hjóla:
12 sentímetrar
Upphækkun á yfirbyggingu: 100
mm
Brettakantar: Málaðir úr plasti
Gagnbretti: Ál
Aurhlífar
Hraðamælabreytir
Slökkvitæki
Sjúkrakassi
-Það
nýjasta á
markaðnum
Skemmtileg vél í
breyttan jeppa
Vélin er með tvo yfirliggjandi
knastása og rafstýrða Bosch-innspýt-
ingu og skilar 220 hestöflum með 310
Newtonmetrum af togi sem er allgott.
Það sem er óvenjulegt við hana er hátt
þjöppuhlutfall, sem er 100:1, og eitt það
mesta í bensínvél í dag. Á henni er
einnig búnaður sem breytir tímasetn-
ingu hennar, knastástíma, kveikjuflýt-
ingu og fleira. Tölvustýribúnaðurinn
kemur svo í veg fyrir yflrsnúning og
að hún mengi eða glamri á kveikju.
Tímabreytirinn fyrir knastásinn er
svo vökvastýrður og virkar á sogventl-
ana. Hann seinkar knastásnum í
hægagangi og kemur þannig í veg fyr-
ir ójafhan gang en á meðalháum snún-
ingi flýtir hann honum og lengir þar
með opnunartíma ventlanna. Þetta
fannst vel þegar bílnum er gefin rúm-
getur hver sem vill fundið með því að
beita gjöfinni eins og lýst er. Það er
ótvíræður kostur að geta stýrt svona
afli vélarinnar með fætinum og hlýtur
að vera kostur í breyttum bíl á fiöllum,
sérstaklega í færi eins og snjó.
Hækkun aö framan kemur sér
vel
Á 38 tommu dekkjum er Mussoinn
orðinn ansi verklegur og hefur þar
mest aö segja hækkunin á framfiöðrun
bílsins. Helstu þættir breytingarinnar
eru að byijað er að færa afturhásingu,
gorma- og demparafestingar aftur um
12 sentímetra. Þá þarf að lengja allar
stýfur og festingar svo óbreytt afstaða
og fiöðrunareiginleikar haldist. Einnig
er skipt um drifhlutfoll og þau lækkuð
verulega (5.38:1 í stað 4.55:1) til að vél-
Á þessari mynd sést vel hversu hátt er undir hann að
framan.
in vinni áfram á
kjörsviði sínu sem
er frá 2200 til 3500
snúningum á mín-
útu. ARB-loftlæs-
ingar ásamt öllum
íylgibúnaði eru
settar í báðar
hásingar. Fram-
fiöðrun er algjör
nýjung, undir-
vagni og fiöðrun-
arkerfi er lyft um
3 tommur þannig
að hæð undir drif-
kúlu og pönnu
verður hærri, eða
um 40 sentímetrar,
sem gerir jafnhátt undir bílinn og bíl á
44 tommu dekkjum. Breyting á fiöðr-
unarbúnaði eykur fiöðrunarsvið um
22%. Ailt þetta ásamt þyngd bílsins
gerir það að verkum að hann verður
skemmtilegri í sifió. Yfirbygging er því
næst hækkuð af grindinni um 10 sentí-
metra og allar festingar færðar upp og
styrktar. Við hækkun yfirbyggingar
ávinnst það að ekki þarf að hækka
grind eins mikið upp frá hjólabúnaði.
Það þýðir að afstaða á öxlum og drif-
sköftum helst réttari en annars ef horft
er á aflúttök frá gírkössum. Sama gild-
ir um stýrisbúnað.
Góður frágangur
Eldsneytistankur er stækkaður úr
80 i 1401. Stuðarar eru færðir upp til að
stemma við aðrar breytingar og öflugt
dráttarbeisli sérsmíðað og ásett. Þá eru
sett undir bílinn 38 tomma Mudder
Radial dekk á 15x13 tomma innvíðum
Weld Racing léttmálmsfelgum. Með
þessum breytingum er nauðsynlegt að
sefia undir bílinn stigbretti og stórar
aurhlífar. Verkinu lýkur með fínstill-
ingu á hjólabúnaði, bremsum og stýri.
Allur frágangur er til fyrirmyndar,
jafht að innan sem utan. Með þessa
breytingu vakti það athygli mína
hversu þýður og rásfastur hann er
miðað við svona mikið breyttan bíl
Þar spilar líka inn í að hann er með
Rancho 9000 dempara að aftan með
fiarstýringu innan úr bil sem hægt er
að stilla að vild, jafnvel á ferð. -NG