Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Page 3
g f n i
Nú þegar sumar gengur í garð klæðir Skjár 1 sig í stuttbuxurnar og kynnir nýja
þætti sem verða á dagskrá í sumar. Einum þessara þátta verður stjórnað af
Ásgrími Sverrissyni og heitír hann Lifandi. Fyrsti þátturinn verður sýndur
sunnudaginn 4. júní kl. 22. Fókus hringdi í tappann og forvitnaðist.
Stýrður spuni í
„Þátturiim heitir Lifandi og efnið
gengur út á stýrðan spuna. Við fámn
nokkra leikara í þáttinn og þeir fá
úthlutað karakter sem hefur eitt-
hvert ákveðið markmið án þess að
vita hvað hinir karakteramir stefna
að. Þættimir em allir í beinni út-
sendingu þannig að það verður spil-
að út á þessar óvæntu uppákomur
og endalok sem þetta form býður
upp á,“ segir Ásgrímur Sverrisson
kvikmyndagerðamaður um nýja
þáttinn sinn á Skjá 1. „Þessir þættir
verða teknir hér og þar í bænum í
alvöruumhverfi, ekkert stúdíóvesen.
Fyrsti þátturinn verður sýndur 4.
júní og síðan er seinasti þátturinn í
júlí þannig að þetta er tveggja mán-
aða prógramm."
Of upptekinn fyrir
dómarasæti
Stuttmyndadagar verða haldnir
núna um helgina. Aðspurður hvort
hann ætlaði að kíkja á keppnina
sagði hann ekki svo vera. „Það var
búið að biðja mig um að vera í dóm-
nefnd en ég þurfti því miður að af-
þakka það. Ég er hreinlega bara
alltof upptekinn þessa dagana. Fyrir
það fyrsta var ég að eignast barn
fyrir stuttu, er að stjóma þessum
þætti og siðan er ég að fara að leik-
stýra í bíómynd."
Nú, hvaöa mynd er þaö?
„Hún heitir Villiljós og er skrifuð
af Huldari Breiðfjörð. Þetta eru
fimm sögur sem gerast á sama tíma.
Fyrir hverja sögu er sér leikstjóri og
Ásgrímur er upptek-
inn maður þessa dag-
ana. Hann er nýbak-
aður faðir, sér um
sjónvarpsþátt og er
að fara þreyta
frumraun sína í kvik-
myndaleikstjórn.
auk mín leikstýra þau Ragnar
Bragason, Inga Lísa Middleton,
Dagur Kári Pétursson og Einar
Þór Gunnlaugsson. Það er stefnan
að frumsýna myndina um næstu jól.
Það er samt ekkert öruggt með það
enn sem komið er.“
Basic upptökugræjur
fyrir hárft bílverð
Aðspurður hvemig honum lítist á
stöðuna í bíómálum ansar Ásgrímur
því að þau mál standi bara helvíti
vel. „Það er rosaleg gróska í gangi
og skriða af nýjum leikstjórum er að
koma inn á markaðinn. Þetta eru
átta til tíu ný andlit. Ástæðan er
sumpart þessari nýju digital-
tækni að þakka. Nú getur fólk
komið sér upp basicgræjum
fyrir hálft bílverð, þó má
nú ekki gleyma að það
kostar meira ef á að
sýna myndina. Síðan
er það einnig tilvilj-
un sem ræður því
að þessi nýju nöfn
koma öll á svip-
uðum tíma. Það
er búið að
ákveða þessar
myndir fram
í tímann og
síðan lenda
þær allar á
sama tíman-
um.“
Jimmy Ronald
Routley:
Fymim
hermað-
ur kenn-
ir sparkbox
Eggert Ketilsson er
■ betur þekktur sem:
Eddi
sprenaja.
effekt
Eddi eldur
7
íslendingar
slá í gegn á
www.uglypeople.com
Dagbjört Reginsdóttir:
„Stelpur fá barbí-
dúkkur, strákar bíla.“
Eminem:
Kjaftfor og
komplexað
ur hvítingi
Aðsóknartölur í
fótboltanum:
KR er lang-
vinsælasta
liðið
Þorsteinn
Guðmunds
son
er faðir
Dorritar
B B ■_ ■_
neimunnn
Vindva Mei gefur
út disk. Markhóp-
ur: páfagaukar sem
vilja tjilla. Hann
var alla vega ekki
dauður þó hann
hefði bara legið
þarna líkt og hann
væri lamaður. Dr.
Gunni sló á þráð-
inn til Péturs og
Rúnars og fékk
nánari útskýringu
á fyrirbærinu.
Pétur og Rúnar eru einu meðlimir Vindva Mei, sem er hljómsveit.
Vindva Mei heitir tveggja manna
sveit. Pétur og Rúnar heita með-
limimir og eru starfandi þótt Rún-
ar búi í Kaupmannahöfn en Pétur í
Reykjavík. Fire-samsteypan gaf á
dögunum út fyrsta diskinn, „Vinda
Mei on Fire“.
„Hljómsveitin var stofnuð 1994
og ekki í neinum sérstökum til-
gangi,“ segja þeir. „Við höfðum
einhvem veginn ekkert betra við
tíma okkar að gera og svo fannst
okkur við heldur ekkert of góðir til
þess. Heimurinn átti þetta skilið.“
Kraftwerk-gír
Tónlistin á disknum sveiflast úr
því að vera melódísk og taktfost og
í góðum Kraftwerk-gír yfir í að
vera þverhníptar rafpælingar.
„Efnið á disknum var tekið upp
á frekar löngum tíma. Hluti eru
upptökur frá 1996, hinn helmingur-
inn er frá 1999. Þróunin á tímabil-
inu liggur fyrst og fremst í breyttu
vinnulagi með öðruvísi tækjum en
kveikjan að hugmyndunum er
alltaf sú sama. Við greinum tölu-
verðan mun á eldra og nýrra efni,
án þess að það sé endilega svo gott
að benda á nákvæmlega í hverju sá
munur liggur. Þetta hefur bara
breyst. Ef til vill er þetta allt sam-
an tímalaust?"
„Tónlistin okkar er frekar líkam-
leg,“ segja Vindva-menn. „Hún þarf
ekki að vera hátt stillt til að gera
viðkvæmt fólk árásargjamt og ill-
H
I M ^ I T
I Ly C/ L l Cl
vígt gagnvart tónlistinni en þeir
sem hafa gaman af þessu lita á
þetta sem ljúfa tóna, eins konar dá-
leiðslu, eða bara eitthvað til að
komast í ham við.“
Páfagaukurinn lifir
Hvernig fólk viljiði aö hlusti á
Vindva Mei?
„Við viljum helst að fólk kunni
að meta okkur eins og páfagaukur,
vinur okkar, gerði. Við vorum að
hlusta á tónleikaupptökm- á þokka-
legrnn styrk og fyrr en varði tókum
við eftir því að páfagaukurinn var
lagstur. Fyrst héldum við að hann
væri dauður þar sem hann iá á
annarri hliðinni en svo sámn við
að hann var bara að tjilla við
Vindva Mei. Það var eins og hann
væri lamaður. Það er svona sem
við viljum að fólk hlusti á Vindva
Mei.“
Einmitt! Og hvaö er svo fram
undan?
„Fullt af plötum. Hugmyndalega
séð er nóg fram undan. Við getum
búið til plötur utan um ýmsarhug-
myndir sem eru vel til þess fallnar
að koma út og setjast upp i hillur
plötuverslana en við höfum ekki
ákveðið neitt enn þá. Við komum
sennilega til með að spila eitthvað
á tónleikum hvort sem við komum
fram saman eða sitt í hvoru lagi.
Það er skemmtilegra fyrir okkur að
spila saman því þá gerist meira af
óvæntum hlutum.“
í vitlausri vinnu:
Fólk með 4 0
ónýtta -Lv/
menntun
14
Listakrakkar:
Listin er
ekki eintóm
sæla
10-
1 f 1 0
Brúðuieikhús fyrir fuilorðna
Mínus lofar svita í pvttinum
Eiaendaskipti á 22
Allt um Stuttmvndadaaa
DV í Revkiavík
Forsíðumyndina tók Hilmar Þór af
Dagbjörtu Reginsdóttur.
2. júní 2000 f Ó k U S
3