Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2000, Síða 12
.faðir Dorritar og ég vil koma eftirfárandi á framferi: Þó svo að mér lítist ágætlega á herra Grimson eða Grimm, eins og við köllum hann hjónin, þá get ég ekki annað en við- urkennt að hann er ekki sá óskatengda- sonur sem ég hafði í huga. Ég hafði per- sónulega alltaf vonað að hún myndi ná sér i mann eins og Barry Manilov, það er maður að minu skapi. Min fyrstu kynni af Grimm voru þannig að hann kom heim til okkar eitt kvöldið, hringdi bjöll- unni á stóra húsinu okkar og spurði eftir... ... dóttur minni. Við héldum reyndar fyrst að hann væri að selja eitthvað af því að hann er með þannig gleraugu. Það koma margir svona sölumenn til okkar og bara á síðasta ári keypti konan mín tvær Rainbow-ryksugur af sölumönn- um. Dorrit sagði okkur reyndar að hann væri ekki ryksugusölumaður og við buðum honum inn. Hann var kurteis og virtist ekk- ert sérstaklega hættulegur (annars veit mað- ur aldrei með menn með svona... ... rödd. Dorrit leiddi hann inn í stofú og þau settust saman í sófánn okkar (óþægilega nærri hvort öðru verð ég að segja). Hún sagði að hann væri kærastinn sinn. Mér brá dálítið, lét samt ekki á neinu bera og settist í Lazy-boy stólinn minn. Ég horfði á hann og hann horfði á mig. Hann virtist ekki vera drukkinn. Ég spurði hann að nafni og hann svaraði: „Grimson". Ég spurði hann hvað hann gerði og hann sagð- ist vera... ... forseti. „Hvar?“ spurði ég. „Á fslandi," sagði hann., jslandi?" spurði ég, „hvar i fland- anum er það?“ „teð er norður í rassgati,“ sagði hann og þetta fánnst þeim dóttur minni voða fyndið. „Jæja, vinur, þú þyk- ist vera mikill karl,“ hugsaði „Hvað er svona merkilegt við Jsland?" spurði ég hann „Er það ríkt land? Er það fjöl- mennt land? Er það eitthvað sérstaklega merkilegt? Er eitthvað merkilegt við það að vera forseti á íslandi?" spurði ég hann og hann fór alveg... ... í kerfi. Fór að nudda saman á sér höndunum og svitnaði á enninu. Ég sá að dóttir min var líka dálitið stressuð. Hann reyndi að útskýra fyrir mér ailt um ísland og svo för hann að monta sig af því að það væri heitt á vetuma á íslandi og kalt á sumr- in og að íslendingar ættu pólfára (sem reyndar öll ríki heims eiga nema Grænhöfða- eyjar). „Jæja, vinur,“ sagði ég. „Þú þarft ekkert að stressa þig. Það er nú ansi gott að vera forseti, þó að það sé ekki í nema smáríki austur af Grænlandi. Þú hlýtur þá að hafa... ... heilmikil völd.“ En þá roðnaði hann alveg svakalega og dóttir mín líka. „Já og nei,“ sagði hann. „Þetta er eiginlega alveg valdaiaust embætti. En ég er alveg rosalega virtur." ,jsfú?“ spurði ég. „Hvers konar forseti ert þú þá?“ „Ég er svona sameiningartákn þjóðarinn- ar.“ „Aha,“ sagði ég. „Nokkurs konar lukkudýr?" „Já,“ sagði hann. „Nema bara hrikalega virt og viturt lukkudýr." Og hann virtást alveg ætla að springa úr... ... monti. „Og ég vil vera kærasti dóttur þinnar. Ég vil að hún búi með mér á bóndabænum mínum og ferðist með mér um heiminn þeg- ar ég þarf að koma fram sem lukkudýr landsins." Ég stóð upp, gekk fram í for- stofu, sótti haglabyssuna mína, kom með hana inn í stofu, miðaði á hausinn á hon- um og sagðt „Þú kemur ekki svona fram við dóttur mína Annaðhvort giftist þú henni eða hypjar þig út“ Hann hugsaði sig um dálitla stund og sagði svo. „Allt í lagi, herra Mússajef. Ég skal giftast henni en ég kaupi ekki hringana fyrr en ég er búinn að safha mér fyrir þeim. Þeir voru að leggja svo mikla skatta á mig að ég á ekki fyrir þeim strax.“ Og við sættumst á þetta. f ó k u s 2. júní 2000 Þegar fólk kemur út úr skóla hefur það oftast markað sér ákveðna stefnu í lífinu með námi sínu. Það velur sér nám eftir áhuga og vill jafnan starfa á þeim vettvangi sem námið leggur grunn að. Þetta á þó ekki við um alla og inn á milli leynist fólk sem ekki hefur beint farið hina hefðbundnu leið eins og Fókus komst að: í vítlausri Þór Mýrdal, flugmaður og hrágúmmíkonungur íslands: Akvörðunin tekin í einhverju bríarfi „Upphaflega átti þetta aldrei að fara svona. Ég ætlaði að fara í samstarf við félaga minn sem var flugmaður og er núna þyrluflugmaður hjá Landhelgis- gæslunni. Við ætluðum að flytja inn flugskýli og til þess þurfti fjármagn og ég var búinn að redda mínum hluta en svo varð ekkert úr þessu og ég sat uppi með lánsféð. Mér datt þetta svo í hug í einhverju bríaríi og þetta var eiginlega bara ein stór tilviljun," segir Þór Mýrdal, verslunarmaður í kynlífs- hjálpartækjaversluninni Rómeó og Júlíu. Þór hafði ákveðið að verða flug- maöur, eins og svo marga stráka dreymir um, áður en örlögin tóku í taumana. „Ég starfaði eiginlega ekkert sem flugmaður þó ég hafi klárað nám í þeim fræðum. Þegar ég var í flugnám- inu vann ég hjá Gulla í Kamabæ við að selja fót og eftir að hafa tekið mér frí frá náminu í 8 ár tók ég upp þráð- inn að nýju og kláraði en það var einmitt þá sem þessi verslun varð til,“ segir konungur hrágúmmísins eins og einhver kallaði hann eitt sinn. „Þetta fjármagn dugði til að kaupa aöeins inn af vöram og siðan tók þetta alltaf meiri og meiri tima. Að lokum varð ég að hætta hjá Guila og einbeita mér al- gerlega að versluninni. Það er náttúr- lega heilmikið í kringum þetta og svo er þetta viðkvæmur og eríiður mark- aður. Meiningin var alltaf að láta þetta ganga og það hefur gert það nú í 14 ár. Þetta átti aldrei að verða eins og það er i dag en málið var auðvitað að ég var með þennan pening og eitthvað varð að gera við hann og eins og þetta hefur komið út þá er þetta eini pen- ingurinn sem við höfum tekið að láni,“ segir Þór. En varla fer maður að leggja á sig erfitt nám til að verða flug- maður og hætta svo alveg að grípa í vélina þó þaö sé ekki í atvinnuskyni? „Ég á nú flugvél í dag og hef átt í mörg ár og stunda flugið auðvitað af alúð. Það má eiginlega segja að ef maður er ekki að vinna þá er maður að fljúga, þannig er það nú bara,“ segir Þór og snýr sér aftur að verslunarstörfunum. Jón R. Ragnarsson, hársnyrtir, framkvæmdastjóri og rallkappi: Viss bilun „Já, þetta var ungt, ég byrjaði að læra rakarann þegar ég var 15 ára hjá Kristjáni Jóhannessyni á Klapp- arstíg þar sem Þorgrímur gullsmið- ur er í dag,“ segir Jón R. Ragnars- son, framkvæmdastjóri og rallöku- maður, sem lauk sveinsprófi árið 1964 en er einn þeirra sem tekið hafa u-beygju frá náminu og starfa á allt öðrum vettvangi í dag. „Ég vann svo að rakarastörfum í 10 ár og var síðast með mína eigin stofu á Suðurlandsbraut 10 sem ég rak með Garðari Scheving en sú stofa er meira að segja enn í gangi,“ segir Jón sem skildi sáttur við rakara- heiminn. „Það var eiginlega bara ævintýramennska að hætta. Þetta var líka tíminn þegar bítlagangur- inn var í hámarki, það var ekki í rallinu var mér sagt að hætta á toppnum, ég tók alveg undir það en sá tími er bara ekkert kominn," segir Jón sem sem ný- lega byijaði í golfi og segist greinilega alltaf byrja seint í öllu sporti, öfugt við vinnuna. „Þetta líf hefur eiginlega ver- ið viss bUun á sinn hátt.“ á sinn hátt mikið aksjón og það var varla hægt að klippa unglingana nema halda þeim.“ Næsta skrefið hjá Jóni var að stofna fasteignasöluna Eignamiðlun sem enn er við lýði en árið 1970 stofii- setti hann Bílaryðvöm og hefur toUað þar síðan. Jón er auk þess lands- kunnur raUökumaður og hefur stundað sportið í 26 ár, fyrst með Ómari bróður sínum í 10 ár en síðan með Rúnari syni sínum. Kappinn er 55 ára í dag en vann samt fyrstu keppni sumarsins um síðustu helgi. „Þegar ég var húinn að vera 10 ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.