Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Qupperneq 2
20
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000
Sport
DV-Sport kynnir Evrópukeppnina í knattspyrnu, A-ri5il
Þýskaland
Markverðir
X Oliver Kahn, Bayem Mflnchen,
31 árs, 23 landsleikir.
12 Jens Lehman, B. Dortmund,
31 árs, 11 landsleikir.
22 Hans-Jörg Butt, Hamburger SV,
26 ára, nýliði.
Vamarmenn
2 Markus Babbel, Liverpool,
28 ára, 47 landsleikir, 1 mark.
4 Thomas Linke, B. Mttnchen,
31 árs, 13 landsleikir.
10 Lothar Matthaus, MetroStars,
39 ára, 146 landsleikir, 23 mörk.
6 Jens Nowotny, Leverkusen,
26 ára, 17 landsleikir.
3 Marko Rehmer, H. Berlin,
28 ára, 9 landsleikir, 1 mark.
Miðjumenn
13 Michael Ballack, Leverkusen,
24 ára, 5 landsleikir.
18 Sebastian Deisler, H. Berlin,
20 ára, 1 landsleikur.
8 Thomas Hassler, 1860 Múnchen,
34 ára, 97 landsleikir, 11 mörk.
14 Dietmar Hamann, Liverpool,
27 ára, 22 landsleikir, 2 mörk.
16 Jens Jeremias, B. Mttnchen,
26 ára, 22 landsleikir, 1 mark.
21 Carsten Ramelow, Leverkusen,
26 ára, 7 landsleikir.
7 Mehmet Scholl, B. Mttnchen,
30 ára, 24 Iandsleikir, 3 mörk.
15 Dariusz Wosz, H. Berlin,
31 árs, 14 landsleikir, 1 mark.
17 Christian Ziege, Middlesboro,
28 ára, 48 landsleikir, 8 mörk.
Sóknarmenn
20 Oliver Bierhoff, AC Milan,
32 ára, 47 landsleikir, 27 mörk.
5 Marco Bode, Werder Bremen,
31 árs, 18 landsleikir, 4 mörk.
19 Carsten Jancker, B. Mttnchen,
26 ára, 5 landsleikir.
9 Ulf Kirsten, Leverkusen,
35 ára, 48 landsleikir, 18 mörk.
n Paolo Rink, Leverkusen,
27 ára, 6 landsleikir.
Erich Ribbeck þjálfari
63 ára, við stjómvölinn síðan um mitt
ár 1998.
Jiirgen Klinsmann
lyftir hér Henry
Delaunay-bikarnum
eftir aö Pjoöverjar
höföu tryggt sér
Evróputitilinn 1996.
1
Gheorghe Hagi:
Konungur
Karpatafjalla
Gheorghe Hagi er vinsælasti
knattspymumaður Rúmeníu frá
upphafi og hefur fengið heilan
leikvang nefndan í höfuðið á sér.
Kappinn er orðinn 35 ára og
verður þetta síðasta stórmót
hans með landsliðinu. Þrátt fyrir
háan aldur í íþróttinni er hann
enn fær um að hrista nokkur
töfrabrögð fram úr erminni.
"•-%'
A-riðill:
Fjendur
- fljúgast á í sterkum riðli
Það verður hart barist í A-riðli
Evrópukeppninnar. Riðillinn er gif-
urlega sterkur og ljóst að ekkert lið-
anna getur verið öruggt með sæti í
8-liða úrslitum keppninnar. Eng-
lendingar eiga harma að hefna gegn
ið eftir dapra frammistöðu í riðla-
keppninni og hefur Kevin Keegan,
landsliðsþjálfari Englands, gefið út
þá yfirlýsingu að ekkert annaö en
sigur komi til greina. Liðið hefur
góðum leikmönnum á að skipa og
England
Markverðir
13 Nigel Martyn, Leeds,
34 ára, 12 landsleikir.
1 David Seaman, Arsenal,
37 ára, 56 landsleikir.
22 Richard Wright, Ipswich,
23 ára, nýliði.
Vamarmenn
12 Gareth Southgate, Aston Villa,
30 ára, 34 landsleikir, 1 mark.
5 Tony Adams, Arsenal,
34 ára, 62 landsleikir, 4 mörk.
6 Martin Keown, Arsenal,
34 ára, 28 landsleikir, 1 mark.
4 Sol Campbell, Tottenham,
26 ára, 30 landsleikir.
16 Steven Gerrard, Liverpool,
20 ára, nýliði.
3 Phil Neville, Man. Utd.,
23 ára, 23 landsleikir.
2 Gary Neville, Man. Utd.,
25 ára, 34 landsleikir.
15 Gareth Barry, Aston Villa,
19 ára, nýliði.
Miðjumenn
8 Paul Scholes, Man. Utd.,
26 ára, 21 landsleikur, 9 mörk.
14 Paul Ince, Middlesbrough,
33 ára, 48 landsleikir, 2 mörk.
17 Dennis Wise, Chelsea,
34 ára, 14 landsleikir, 1 mark.
18 Nick Barmby, Everton,
26 ára, 11 landsleikir, 1 mark.
7 David Beckham, Man. Utd.,
25 ára, 28 landsleikir, 1 mark.
11 Steve McManaman, R. Madrid,
28 ára, 26 landsleikir, 2 mörk.
Sóknarmenn
9 Alan Shearer, Newcastle,
30 ára, 57 landsleikir, 28 mörk.
21 Robbie Fowler, Liverpool,
25 ára, 11 landsleikir, 2 mörk.
20 Kevin Phillips, Sunderland,
27 ára, 3 landsleikir.
10 Michael Owen, Liverpool,
21 árs, 18 landsleikir, 5 mörk.
19 Emelie Heskey, Liverpool,
22 ára, 5 landsleikir.
Kevin Keegan þjálfari,
49 ára, hefur verið við stjómvölinn
síðan í mars 1999.
1
Portúgat
Markverðir
1 Vitor Baia, Barcelona,
31 árs, 69 landsleikir.
12 Pedro Espinha, V. Guimares,
35 ára, 3 landsleikir.
22 Joaquim Silva, Braga,
25 ára, nýliði.
Vamarmenn
14 Abel Xavier, Everton,
28 ára, 13 landsleikir, 2 mörk.
5 Femando Couto, Lazio,
30 ára, 60 landsleikir, 6 mörk.
13 Dimas Texeira, Standard Liege,
31 árs, 32 landsleikir.
20 Carlos Secretario, Porto,
30 ára, 29 landsleikir, 1 mark.
2 Jorge Costa, Porto,
30 ára, 25 landsleikir.
16 Beto Severo, Sporting Lissabon,
24 ára, 5 landsleikir.
3 Rui Jorge, Sporting Lissabon,
27 ára, 4 landsleikir.
Miðjumenn
6 Paulo Sousa, Parma,
30 ára, 43 landsleikir.
17 Paulo Bento, Real Oviedo,
31 árs, 21 landsleikur.
10 Manuel Rui Costa, Fiorentina,
28 ára, 53 landsleikir, 18 mörk.
7 Luis Figo, Barcelona,
28 ára, 58 landsleikir, 13 mörk.
11 Sergio Conceicao, Lazio,
26 ára, 21 landsleikur, 2 mörk.
15 Francisco Costa, Mónakó,
26 ára, 2 landsleikir.
4 Jose Vidigal, Sporting Lissabon,
27 ára, 2 landsleikir.
Sóknarmenn
8 Joao Pinto, Benfica,
29 ára, 55 landsleikir, 18 mörk.
21 Nuno Gomes, Benfica,
24 ára, 9 landsleikir.
9 Sa Pinto, Real Sociedad,
28 ára, 34 landsleikir, 8 mörk.
18 Pedro Resendes, Deportivo,
28 ára, 11 landsleikir, 3 mörk.
19 Nuno Rocha, Porto,
28 ára, 13 landsleikir, 1 mark.
Humberto Coehlo, þjálfari
49 ára, við stjómvölinn síðan í
desember 1997.
Luis Figo:
Lipur
leiðtogi
Miðjumaðurinn frábæri, Luis
Figo, er lykilmaður bæði í portú-
galska landsliðinu og hjá félags-
liði sínu, Barcelona. Hann er fyr-
irliði hjá stjömum prýddu liði
Barcelona og hefur verið einn af
bestu mönnum liðsins undanfar-
in ár. Figo hefur verið orðaður
við Man. Utd. en verður liklega
áfram hjá Barcelona.
fjandmönnum sínum, Þjóðverjum,
sem slógu þá út í undanúrslitum
síðustu Evrópukeppni. Þessi tvö lið
em sennilega með sterkustu liðin á
pappímum en Rúmenía og Portúgal
geta auðveldlega sett strik í reikn-
inginn.
Þjóðverjar, sem hafa titil að verja,
hafa leikiö afleitlega upp á síðkastið
og hefur þjálfari liðsins, Erich
Ribbeck, verið gagnrýndur harka-
lega. Það skyldi þó enginn vanmeta
þýsku seigluna þegar á hólminn er
komið því vart verður fundið liö
sem hefur staðið sig betur á stór-
mótum síðustu ár heldur en Þjóð-
verjar. Englendingar hafa gert góða
hluti í æfmgaieikjum upp á síðkast-
Michael Owen:
Heill heilsu
Síðustu tvö ár hafa verið erflð
fyrir þennan frábæra framherja
sem þrátt fyrir ungan aldur
hefur skapað sér nafn sem einn
af bestu framherjum í heimi.
Owen hefur átt viö meiðsli að
stríða en af markinu gegn
Brasilíu að dæma virðist hann
vera að ná sér á strik aftur.
Hann er gífurlega fljótur og á
eflaust eftir að gera mikinn usla
i vörnum andstæðinga
Englendinga í Evrópukeppninni.
verður fróðlegt að fylgjast með Alan
Shearer í sínum siðustu landsleikj-
um fyrir England.
Portúgalar og Rúmenar hafa frá-
bærum einstaklingum á að skipa en
það sem hefur háð þessum liðum á
stórmótum hingað til er að stöðug-
leikinn hefur ekki verið til staðar.
Kynslóðaskipti eru fram undan hjá
rúmenska liðinu og þar á bæ fer
hver að verða síðastur að krækja
sér í titii áður en ferlinum lýkur.
Rúmenar eru sigurvissir og segjast
hafa alla burði til þess að sigra í
keppninni að þessu sinni. Portúgal-
ar læðast með veggjum en gætu
hæglega komið á óvart ef sóknar-
menn liösins vakna til lífsins.
Lothar Mattháus:
Gamall en
góður
Lothar Mattháus er goðsögn í
lifanda lifi. Haxm hefur leikið
fleiri landsleiki en nokkur annar
leikmaður frá upphafi og unnið
flest það sem hægt er að vinna í
alþjóðlegri knattspymu. Matt-
háus er mikilvægur hlekkur í
liöi Þjóðverja og reynsla hans á
eftir að vega þungt í
Evrópukeppninni.
Rúmenía
Markverðir
12 Bogdan Stelea, Salamanca,
33 ára, 63 landsleikir.
1 Bogdan Lobont, Ajax,
22 ára, 6 landsleikir.
21 Florln Prunea, Standard Liege,
32 ára, 38 landsleikir.
Varnarmenn
22 Cosmin Contra, Alaves,
25 ára, 9 landsleikir.
6 Gheorghe Popescu, Galatasaray,
33 ára, 95 landsleikir, 15 mörk.
17 Miodrag Belodedici, S. Búkarest,
36 ára, 49 landsleikir, 5 mörk.
3 Liviu Ciobotariu, D. Búkarest,
29 ára, 18 landsleikir.
4 Iulian Filipescu, Real Betis,
26 ára, 32 landsleikir.
13 Christian Chivu, Ajax,
20 ára, 3 landsleikir.
Miðjumenn
2 Dan Petrescu, Chelsea,
33 ára, 86 landsleikir, 12 mörk.
14 Fiorentin Petre, D. Búkarest,
24 ára, 17 landsleikir, 2 mörk.
10 Gheorghe Hagi, Galatasaray,
35 ára, 119 landsleikir, 34 mörk.
5 Constantin Galca, Espanyol,
28 ára, 53 landsleikir, 4 mörk.
20 Catalin Haldan, D. Búkarest,
24 ára, 7 landsleikir, 1 mark.
19 Eric Linkar, S. Búkarest,
21 árs, 3 landsleikir.
8 Dorinel Munteanu, Wolfsburg,
32 ára, 82 landsleikir, 10 mörk.
15 Ionut Lupescu, D. Búkarest,
32 ára, 68 landsleikir, 6 mörk.
16 Laurentiu Rosu, S. Búkarest,
25 ára, 13 landsleikir, 3 mörk.
Sóknarmenn
18 Ionel Ganea, Stuttgart,
27 ára, 9 landsleikir, 7 mörk.
7 Adrian Mutu, Inter Milan,
21 ára, 3 landsleikir, 1 mark.
9 Viorel Moldovan, Fenerbache,
28 ára, 44 landsleikir, 19 mörk.
11 Adrian Ilie, Valencia,
26 ára, 33 landsleikir, 11 mörk.
Emerich Jenei, þjálfari,
63 ára, tók viö liöinu í byrjun þessa
árs.