Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Page 5
MÁNUDAGUR 5. JÚNl 2000 23 EM-drauma- leikur DV á Vísi.is: hefst á miðvikudaginn á Vísi.is í kjölfar frábærra unditekta á Draumaliðsleik DV munu DV-Sport og Vísir.is standa fyrir öðrum leik, EM- draumaleiknum, sem verður með svipuðu sniði og Draumliðsleikur DV. Helstu breytingar eru þær að hægt verður að velja ellefu manna lið úr öllum 352 leikmönn- um keppninnar. Leikmenn sem taka þátt í leiknum, þ.e. byrja annað- hvort inn á eða koma inn á sem varamenn, fá eitt plús- stig. Auk þess munu leikmenn fá fleiri stig fyrir mörk heldur en í hinum klassíska Draumaliðsleik. Markverðir fá tólf stig í stað tíu, vamarmenn fá átta stig í stað sex, miðjumenn fá 6 stig i stað fjögurra og sóknarmenn fá fjög- ur stig í stað tveggja. Leikmannamarkaðurinn verður lokaður frá 10. júní til 21. júní, eða þann tíma sem riðlakeppnin stendur yfir. Þá verður opnað fyrir leikmannaskipti og geta þátttakendur þá skipt af miklum móði til 24. júní þegar 8-liða úrslitin hefjast. Eftir það verður ekki hægt að skipta um leik- menn. Það verður ekki hægt að vera með fleiri leikmenn en þrjá frá hverju landi. Heildarverðmæti liðsins má ekki fara yfir 3,5 milljónir króna og er sú tala svo há í ljósi þess hversu margir leik- menn kosta 500.000 krónur. Ekki verður valinn maður leiksins svo engin stig fást fyrir þann hluta leiksins. Leikmenn fá mínusstig fyrir gul og rauð spjöld, fimm mínusstig fyrir rautt og tvö fyrir gult. Haldi lið hreinu fá markvörður og varnarmenn þess liðs 2 stig. Ef leikmaður verður fyrir því óhappi að skora sjálfs- mark fær hann þrjú stig í mínus. Ef markvörður nær að veija vítaspymu fær hann fimm stig. Ef leikmaður fiskar víti sem skorað er úr fær hann stig eins og hann hafi skorað sjálfur. Ef vítaskyttan skorar ekki fær enginn stig. Veitt verða verðlaun fyrir stigahæsta þátttakandann eftir riðlakeppnina og síðan þann stigahæsta eftir alla keppnina en henni lýkur 2. júlí. Sport Draumaliðsleikur DV á Vísi.is McShane stigahæstur - eftir Qórar umferðir, með 19 stig Nú eru fjórar umferðir búnar í Lands- Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki .. .15 símadeild karla og línur farnar að skýr- Ómar Valdimarsson, Fylki .13 ast í Draumaliösleik DV á Visi.is. Mikið Goran Aleksic, ÍBV .13 jafnræði er meðal efstu draumaleiksliða Sævar Þór Gíslason, Fylki .11 en þessi leikur er hverfull og því geta Andri Sigþórsson, KR .11 hlutinir verið fljótir að breytast. Zoran Daníel Ljubicic, Keflavík . . .9 Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík . .8 Stigahæstu draumalið: Hálfdán Gislason, ÍA . .7 S2 .62 Sturlaugur Haraldsson, ÍA . .7 Enjoy .61 HrokiCF .61 Stig liðanna tíu: Köttari 18 .60 KR .40 M.D.G .58 ÍBV .37 Elkjær .58 Grindavík .36 Ver .57 Fylkir .21 Bees utd .55 ÍA .11 Geisli tvö .55 Breiðablik .16 lottóliðið 1 .54 Fram .-18 Stjarnan .-32 Stigahæstu leikmenn Keflavík .-45 Paul McShane, Grindavík .19 Leiftur .-45 Draumaleikur DV á Vísi.is Árni Þór stigahæstur - eftir þrjár umferðir Það var Ámi Þór Birgisson sem var með flest stig allra þátttakenda í Draumaliðsleik DV þegar stig voru talin eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Lið Áma Þórs, Lið ársins, fékk 47 stig fyrir umferðimar þrjár og munaði þar mest um að Árni hafði innan sinna raða tvo stigahæstu leikmenn Landssímadeildarinnar til þessa, þá Hreiðar Bjarnason úr Breiðabliki og Paul McShane frá Grindavík, sem samanlagt gáfu 32 stig. Ámi sagðist ekki hafa beitt neinni sérstakri tækni heldur einungis valið af handahófi þá leikmenn sem mynda Lið ársins. Einkunnagjöf DV-Sport í Landssímadeild karla: Gunnlaugur - Jónsson hjá ÍA efstur eftir Qórar umferðir Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson er efstur í einkunnagjöf DV-Sport eftir fyrstu fjórar umferðir Landssímadeildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem DV-Sport reynir slíka tölugjöf. Gunnlaugur hefur fengið tvo fjarka og tvær fimmur í fyrstu fjórum leikjunum en hann er í leikbanni í næsta leik sökum rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Grindavík í síðustu umferð. Eyjamenn hafa leikið best það sem af er samkvæmt einkunnagjöfinni því leikmenn Eyjaliðsins em með meðaleinkunn upp á 3,36, Gunnlaugur Jónsson, IA. KR-ingar koma næstir með 3,12 og Grindvíkingar eru þriðju með 3,07 í meðaleinkunn. Neðstir em Leiftursmenn með 2,65 í meðaleinkunn, rétt á eftir Blikum sem eru níundu með 2,75. -ÓÓJ Staða efstu manna: (lágmark 3 leikir spilaðir). Gunnlaugur Jónsson, ÍA ........4,5 Vladimir Sandulovic, Stjörn. .. 4,25 Gunnleifur Gunnleifs., Keflavík . 4,0 Vignir Helgason, Grindavík .... 4,0 Sturlaugur Haraldsson, ÍA .... 3,75 Bjarni Þorsteinsson, KR ......3,75 Zoran Djuric, Grindavik.......3,75 Guðmundur Steinarsson, Keflav. 3,75 Sigurður örn Jónsson, KR .... 3,75 Sverrir Sverrisson, Fylki ....3,75 Paul McShane, Grindavík.......3,75 Hlynur Stefánsson, ÍBV........3,75 Hlynur Birgisson, Leiftri.....3,75 Ingi Sigurösson, ÍBV ... :....3,75 ^LANDSSÍMA DEILDIN OOOO Keflvikingar kunna rangstöðutaktík- ina best allra liða i deildinni ef marka má fyrstu fjórar umferðimar. Þeir fiska langflestar rangstæður og eru jafnframt sjaldnast rangstæðir sjálfír. Keflvíkingar hafa fiskað 24 rangstöður i fyrstu fjórum leikjunum, átta fleiri en næsta lið, sem er Leiftur, og hafa aðeins sex sinnum gengið i rangstöðugildru andstæðinga sinna. Grindvíkingar hafa aftur á móti fiskað fæstar rangstöður, eða 6, og Eyjamenn hafa oftast gengið í gildruna, eða 16 sinnum. Liðum Landssímadeildarinnar gengur verst að stoppa Grindvíkinga því 18,5 sinnum hefur verið brotið á leikmönn- um Grindavíkurliðsins í fyrstu fjórum leikjunum, Skagamenn koma næstir með 15,5 aukspymur fengnar og Leift- ursmenn era í þriðja sæti með 15 auka- spymur að meðaltali í leik. Sjaldnast hefur verið brotið á Keflvíkingum, eða 8,8 sinnum í leik. Reykjavikurfélögin Fram og KR hafa brotið oftast af sér í sumar, eða 16,25 sinnum að meðaltali, en Eyjamenn era prúðastir hvað þetta varðar þvi þeir hafa aðeins fengið á sig 10,25 aukspym- ur að meðaltaii. Síjörnumenn hafa fengið flest spjöld af öllum liðunum, eða 12, en KR-ingar hafa aðeins fengið eitt gult spjald það sem af er móti. Tvö lið hafa fengið tvö rauð spjöld, Grindavík og lA. Skaga- menn hafa fengið jafnmörg rauð spjöld og mörk sem þeir hafa skorað. Blikar hafa skotið oftast á markið (60), Stjömumenn sjaldnast (27), Eyjamenn hafa fengið flest hom (33) og Fylkir og Keflvíkingar fæst horn (14). -ÓÓJ Boltagjöf DV-sport í Landssímadeild kvenna: Olga efst á blaði - DV-sport brýtur blaö í umfjöllum um kvennboltanum Olga Færseth í KR er efst á blaði í boltagjöf DV-Sport í Landssímadeild kvenna en DV-Sport brýtur blað í umfjöllun um kvennafótboltann með því að verða fyrsta blaðið með ein- kunnagjöf hjá stelpunum. Olga hefur fengið sex bolta fyrir fyrstu þrjá leikina þar sem hún hef- ur skorað í átta mörk en næst henni er félagi hennar í vöminni hjá KR, Guðrún Gunnarsdóttir, sem hefur fengið fimm bolta. Þess ber þó að geta að leikmenn Blika og ÍBV hafa aðeins leikið tvo leiki, einum færri en önnur liö í deildinni, og þrátt fyrir að KR hafi fengið flesta bolta, eða 28, hefur ÍBV fengið 12,5 bolta að meðaltali, flesta af öllum liðum. Efstu konur eru þessar: Olga Færseth, KR ......................6 Guðrún Gunnarsdóttir, KR ..............5 Guðlaug Jónsdóttir, KR.................4 Karen Burke, IBV.......................4 Lilja Kjalarsdóttir, Stjömunni.........4 Pálína Bragadóttir, KR ................4 Valdís Rögnvaldsdóttir, FH.............4 Ama K. Steinsen, FH ...................3 Auður Skúladóttir, Stjömunni...........3 Ásgerður Ingibergsdóttir, Val .........3 Ásthildur Helgadóttir, KR .............3 Bryndís Jóhannesdóttir, ÍBV............3 Dúfa Ásbjömsdóttir, ÍA.................3 Elfa Björk Erlingsdóttir, Stjöm........3 Elín Anna Steinarsdóttir, lA..........3 Elín Hlín Einarsdóttir, Þór/KA........3 Elín Jóna Þorsteinsdóttir, KR .........3 Ema B. Sigurðardóttir, Breiðabliki .. 3 Iris Sæmundsdóttir, ÍBV................3 Margrét Ákadóttir, ÍA..................3 Rósa Júlia Steinþórsdóttir, Val .......3 Sammy Britton, ÍBV ....................3 -ÓÓJ Olga Færseth er efst í boltagjöf m- Sports þaö sem af er sumri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.